Fótbolti

Er Zlatan að fara til Englands?

Enskir fjölmiðlar velta því fyrir sér í dag hvort Zlatan Ibrahimovic ætli sér að koma til Englands næsta sumar efir svörin sem hann gaf þeim eftir leik PSG og Chelsea.

Enski boltinn

Alfreð: Mótlætið hefur styrkt mig

Alfreð Finnbogason er kominn til sjötta félagsins á atvinnumannsferlinum. Hann segist þurfa á stöðugleika að halda á ferlinum og getur vel hugsað sér að spila næstu árin með Augsburg í Þýskalandi.

Fótbolti