Fótbolti Cech ekki með næstu 3-4 vikurnar Áfall fyrir Arsenal í titilbaráttunni. Liðið mætir Tottenham um helgina. Enski boltinn 4.3.2016 09:34 MSN-tríóið með 219 af 303 mörkum Barcelona undir stjórn Luis Enrique Lionel Messi skoraði enn eina þrennuna í stórsigri Börsunga gegn Rayo Vallecano. Fótbolti 4.3.2016 09:00 Geir fundar með Lars um miðjan mánuðinn "Geri ráð fyrir því að vita meira fyrir landsliðsverkefnin um páskana.“ Fótbolti 4.3.2016 08:30 Hodgson útilokar ekki að taka Rashford með á EM í Frakklandi Þjálfari enska landsliðsins segist oft hafa gefið ungum strákum tækifærið og það hafi heppnast vel. Enski boltinn 4.3.2016 08:00 Fimm mörk og átta stiga forysta hjá Barcelona | Sjáið þrennuna hjá Messi Barcelona átti ekki miklum vandræðum með að auka forskot sitt á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld þegar liðið vann fjögurra marka útisigur á Rayo Vallecano. Fótbolti 3.3.2016 22:22 Fjölnir vann Þrótt í Lengjubikarnum | Sjáið mörkin úr leiknum Fjölnismenn unnu sinn fyrsta sigur og skoruðu sín fyrstu mörk í Lengjubikarnum í Egilshöllinni í kvöld þegar liðið vann x-x sigur á Þrótti en liðin eru í fjórða riðli í A-deildinni. Íslenski boltinn 3.3.2016 20:53 Aron: Væri veisla að vinna Eið Smára Aron Sigurðarson vill nota tækifærið í Tromsö til að bæta sig sem knattspyrnumaður. Fótbolti 3.3.2016 19:00 Alexis Sanchez: Það vantar meiri trú í Arsenal-liðið Sílemaðurinn Alexis Sanchez segir að skortur á trú á sig sjálfa geti komið í veg fyrir að leikmenn Arsenal vinni ensku úrvalsdeildina á þessu tímabili. Enski boltinn 3.3.2016 18:00 Milos eyddi gærkvöldinu með Mancini og Stankovic og stýrir Víkingum ekki annað kvöld Þjálfari Víkings er staddur í Mílanó og sá ótrúlegan leik Inter og Juventus í gærkvöldi. Fótbolti 3.3.2016 17:00 Van Gaal: Frábær sigur og frábær úrslit í öðrum leikjum Hollenski knattspyrnustjórinn var ánægður eftir 1-0 sigur á Watford í gærkvöldi. Enski boltinn 3.3.2016 16:30 Fórnarlamb Johnson: Hann brást mér og notaði mig Adam Johnson á yfir höfði sér allt að tíu ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barni. Fótbolti 3.3.2016 16:00 Ole Gunnar söng "What Does The Fox Say?" fyrir Aron Einar og félaga Ole Gunnar Solskjær notaði óvenjulega aðferð til sannfæra leikmenn sína um að vera óhræddir við að gera mistök þegar hann stýrði Aroni Einari Gunnarssyni og félögum hjá Cardiff City. Enski boltinn 3.3.2016 15:30 Nýtt nafn í íslenskri knattspyrnu | Skástrikið heyrir sögunni til Nafn liðs BÍ/Bolungarvíkur heyrir nú sögunni til í íslenskri knattspyrnu því Djúpmenn hafa nú skipt um nafn á félagi sínu og skrástrikið verður hvergi sjáanlegt á knattspyrnusumrinu 2016. Íslenski boltinn 3.3.2016 15:29 Missir af EM í Frakklandi í sumar Nú er kominn upp sá tími að slæm meiðsli knattspyrnumanna geta rænt leikmennina möguleikanum á því að keppa á Evrópumótinu í sumar. Enski boltinn 3.3.2016 14:30 Þetta eru leikirnir sem efstu fjögur liðin eiga eftir Leicester á ekki eftir að mæta einu af fjórum efstu liðunum það sem eftir lifir leiktíðar. Enski boltinn 3.3.2016 13:30 Tufegdzic kominn aftur til Víkings Serbneski framherjinn kominn með félagaskipti og getur verið með í Lengjubikarnum annað kvöld. Íslenski boltinn 3.3.2016 12:59 Bálreiður stuðningsmaður Arsenal tók kastið á Wenger: „Kominn fram yfir síðasta söludag“ Stuðningsmaður Arsenal gat ekki hamið sig í viðtali eftir tapið gegn Gylfa Þór og félögum í gær. Enski boltinn 3.3.2016 12:30 Wenger: Leyfum okkur ekki að dreyma um titilinn lengur Knattspyrnustjóri Arsenal viðurkennir að það er skortur á sjálfstrausti í leikmönnum liðsins. Enski boltinn 3.3.2016 11:30 Margrét Lára: Við spilum alltaf af innlifun og fögnum öllum sigrum Fyrirliði kvennalandsliðsins í fótbolta var mjög ánægð með sigurinn á Belgíu á Algarve-mótinu í gær. Fótbolti 3.3.2016 11:00 Ísland stendur í stað á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu situr sem fastast í 38. sætinu á FIFA-listanum. Fótbolti 3.3.2016 10:31 Þjálfari sýndi leikmönnum klámmynd í hálfleik Spænskur þjálfari Mallorca beitti nýrri aðferð til að hvetja sína menn áfram. Fótbolti 3.3.2016 09:45 Dagný: Ekki klukka á vellinum þannig ég vissi ekki hvað var mikið eftir Dagný Brynjarsdóttir skoraði sigurmark Íslands gegn Belgíu í uppbótartíma á Algarve-mótinu í gær. Fótbolti 3.3.2016 08:00 Gylfi fékk átta fyrir innkomuna í Lundúnum: „Svo rosalega mikilvægur þessu liði“ Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á í hálfleik og lagði upp sigurmarkið gegn Arsenal. Enski boltinn 3.3.2016 07:30 Sjáið mörk íslensku stelpnanna í sigrinum á Belgum | Myndband Íslenska kvennalandsliðið byrjaði Algarve-bikarinn eins og best verður á kosið þegar stelpurnar unnu 2-1 sigur á Belgíu í fyrsta leik. Liðið er því þegar búið að gera betur en á mótinu í fyrra. Fótbolti 2.3.2016 23:11 Juventus komst í bikarúrslitaleikinn eftir sigur í vítakeppni Juventus og AC Milan mætast í bikarúrslitaleiknum á Ítalíu í ár en þetta varð ljóst eftir að Juventus sló Internazionale út úr undanúrslitunum eftir maraþonleik á San Siro í kvöld. Fótbolti 2.3.2016 23:00 Real Madrid aftur á sigurbraut Real Madrid komst aftur á sigurbraut með 3-1 sigri á Levante í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Real tapaði fyrir grönnum sínum í Atletico í síðustu umferð. Fótbolti 2.3.2016 22:00 Juan Mata tryggði fjórða sigur United í röð | Sjáið sigurmarkið Spánverjinn Juan Mata skoraði eina markið á Old Trafford í kvöld þegar Manchester United hélt sigurgöngu sinni áfram í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.3.2016 22:00 Liverpool hefndi ófaranna gegn City | Sjáið mörk Liverpool Liverpool náði að hefna ófaranna síðan úr úrslitaleik enska deildarbikarsins á sunnudaginn gegn Manchester City, en Liverpool vann viðureign liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld 3-0. Enski boltinn 2.3.2016 21:45 Tottenham mistókst að komast á toppinn Tottenham mistókst að skjótast á topp ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en Tottenham tapaði 1-0 fyrir grönnum sínum í West Ham í kvöld. Enski boltinn 2.3.2016 21:45 Gylfi lagði upp sigurmark Swansea gegn Arsenal | Sjáið mörkin Arsenal tapaði sínum öðrum leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið tapaði dýrmætum stigum gegn Swansea á heimavelli, en lokatölur 2-1 sigur Swansea. Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp sigurmark Swansea. Enski boltinn 2.3.2016 21:30 « ‹ ›
Cech ekki með næstu 3-4 vikurnar Áfall fyrir Arsenal í titilbaráttunni. Liðið mætir Tottenham um helgina. Enski boltinn 4.3.2016 09:34
MSN-tríóið með 219 af 303 mörkum Barcelona undir stjórn Luis Enrique Lionel Messi skoraði enn eina þrennuna í stórsigri Börsunga gegn Rayo Vallecano. Fótbolti 4.3.2016 09:00
Geir fundar með Lars um miðjan mánuðinn "Geri ráð fyrir því að vita meira fyrir landsliðsverkefnin um páskana.“ Fótbolti 4.3.2016 08:30
Hodgson útilokar ekki að taka Rashford með á EM í Frakklandi Þjálfari enska landsliðsins segist oft hafa gefið ungum strákum tækifærið og það hafi heppnast vel. Enski boltinn 4.3.2016 08:00
Fimm mörk og átta stiga forysta hjá Barcelona | Sjáið þrennuna hjá Messi Barcelona átti ekki miklum vandræðum með að auka forskot sitt á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld þegar liðið vann fjögurra marka útisigur á Rayo Vallecano. Fótbolti 3.3.2016 22:22
Fjölnir vann Þrótt í Lengjubikarnum | Sjáið mörkin úr leiknum Fjölnismenn unnu sinn fyrsta sigur og skoruðu sín fyrstu mörk í Lengjubikarnum í Egilshöllinni í kvöld þegar liðið vann x-x sigur á Þrótti en liðin eru í fjórða riðli í A-deildinni. Íslenski boltinn 3.3.2016 20:53
Aron: Væri veisla að vinna Eið Smára Aron Sigurðarson vill nota tækifærið í Tromsö til að bæta sig sem knattspyrnumaður. Fótbolti 3.3.2016 19:00
Alexis Sanchez: Það vantar meiri trú í Arsenal-liðið Sílemaðurinn Alexis Sanchez segir að skortur á trú á sig sjálfa geti komið í veg fyrir að leikmenn Arsenal vinni ensku úrvalsdeildina á þessu tímabili. Enski boltinn 3.3.2016 18:00
Milos eyddi gærkvöldinu með Mancini og Stankovic og stýrir Víkingum ekki annað kvöld Þjálfari Víkings er staddur í Mílanó og sá ótrúlegan leik Inter og Juventus í gærkvöldi. Fótbolti 3.3.2016 17:00
Van Gaal: Frábær sigur og frábær úrslit í öðrum leikjum Hollenski knattspyrnustjórinn var ánægður eftir 1-0 sigur á Watford í gærkvöldi. Enski boltinn 3.3.2016 16:30
Fórnarlamb Johnson: Hann brást mér og notaði mig Adam Johnson á yfir höfði sér allt að tíu ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barni. Fótbolti 3.3.2016 16:00
Ole Gunnar söng "What Does The Fox Say?" fyrir Aron Einar og félaga Ole Gunnar Solskjær notaði óvenjulega aðferð til sannfæra leikmenn sína um að vera óhræddir við að gera mistök þegar hann stýrði Aroni Einari Gunnarssyni og félögum hjá Cardiff City. Enski boltinn 3.3.2016 15:30
Nýtt nafn í íslenskri knattspyrnu | Skástrikið heyrir sögunni til Nafn liðs BÍ/Bolungarvíkur heyrir nú sögunni til í íslenskri knattspyrnu því Djúpmenn hafa nú skipt um nafn á félagi sínu og skrástrikið verður hvergi sjáanlegt á knattspyrnusumrinu 2016. Íslenski boltinn 3.3.2016 15:29
Missir af EM í Frakklandi í sumar Nú er kominn upp sá tími að slæm meiðsli knattspyrnumanna geta rænt leikmennina möguleikanum á því að keppa á Evrópumótinu í sumar. Enski boltinn 3.3.2016 14:30
Þetta eru leikirnir sem efstu fjögur liðin eiga eftir Leicester á ekki eftir að mæta einu af fjórum efstu liðunum það sem eftir lifir leiktíðar. Enski boltinn 3.3.2016 13:30
Tufegdzic kominn aftur til Víkings Serbneski framherjinn kominn með félagaskipti og getur verið með í Lengjubikarnum annað kvöld. Íslenski boltinn 3.3.2016 12:59
Bálreiður stuðningsmaður Arsenal tók kastið á Wenger: „Kominn fram yfir síðasta söludag“ Stuðningsmaður Arsenal gat ekki hamið sig í viðtali eftir tapið gegn Gylfa Þór og félögum í gær. Enski boltinn 3.3.2016 12:30
Wenger: Leyfum okkur ekki að dreyma um titilinn lengur Knattspyrnustjóri Arsenal viðurkennir að það er skortur á sjálfstrausti í leikmönnum liðsins. Enski boltinn 3.3.2016 11:30
Margrét Lára: Við spilum alltaf af innlifun og fögnum öllum sigrum Fyrirliði kvennalandsliðsins í fótbolta var mjög ánægð með sigurinn á Belgíu á Algarve-mótinu í gær. Fótbolti 3.3.2016 11:00
Ísland stendur í stað á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu situr sem fastast í 38. sætinu á FIFA-listanum. Fótbolti 3.3.2016 10:31
Þjálfari sýndi leikmönnum klámmynd í hálfleik Spænskur þjálfari Mallorca beitti nýrri aðferð til að hvetja sína menn áfram. Fótbolti 3.3.2016 09:45
Dagný: Ekki klukka á vellinum þannig ég vissi ekki hvað var mikið eftir Dagný Brynjarsdóttir skoraði sigurmark Íslands gegn Belgíu í uppbótartíma á Algarve-mótinu í gær. Fótbolti 3.3.2016 08:00
Gylfi fékk átta fyrir innkomuna í Lundúnum: „Svo rosalega mikilvægur þessu liði“ Gylfi Þór Sigurðsson kom inn á í hálfleik og lagði upp sigurmarkið gegn Arsenal. Enski boltinn 3.3.2016 07:30
Sjáið mörk íslensku stelpnanna í sigrinum á Belgum | Myndband Íslenska kvennalandsliðið byrjaði Algarve-bikarinn eins og best verður á kosið þegar stelpurnar unnu 2-1 sigur á Belgíu í fyrsta leik. Liðið er því þegar búið að gera betur en á mótinu í fyrra. Fótbolti 2.3.2016 23:11
Juventus komst í bikarúrslitaleikinn eftir sigur í vítakeppni Juventus og AC Milan mætast í bikarúrslitaleiknum á Ítalíu í ár en þetta varð ljóst eftir að Juventus sló Internazionale út úr undanúrslitunum eftir maraþonleik á San Siro í kvöld. Fótbolti 2.3.2016 23:00
Real Madrid aftur á sigurbraut Real Madrid komst aftur á sigurbraut með 3-1 sigri á Levante í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Real tapaði fyrir grönnum sínum í Atletico í síðustu umferð. Fótbolti 2.3.2016 22:00
Juan Mata tryggði fjórða sigur United í röð | Sjáið sigurmarkið Spánverjinn Juan Mata skoraði eina markið á Old Trafford í kvöld þegar Manchester United hélt sigurgöngu sinni áfram í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.3.2016 22:00
Liverpool hefndi ófaranna gegn City | Sjáið mörk Liverpool Liverpool náði að hefna ófaranna síðan úr úrslitaleik enska deildarbikarsins á sunnudaginn gegn Manchester City, en Liverpool vann viðureign liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld 3-0. Enski boltinn 2.3.2016 21:45
Tottenham mistókst að komast á toppinn Tottenham mistókst að skjótast á topp ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en Tottenham tapaði 1-0 fyrir grönnum sínum í West Ham í kvöld. Enski boltinn 2.3.2016 21:45
Gylfi lagði upp sigurmark Swansea gegn Arsenal | Sjáið mörkin Arsenal tapaði sínum öðrum leik í röð í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið tapaði dýrmætum stigum gegn Swansea á heimavelli, en lokatölur 2-1 sigur Swansea. Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp sigurmark Swansea. Enski boltinn 2.3.2016 21:30