Fótbolti Gylfi leikmaður mánaðarins hjá Swansea Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið valinn leikmaður febrúarmánaðar hjá enska úrvalsdeildarliðinu Swansea. Enski boltinn 15.3.2016 11:15 Ranieri: Arsenal og Man. City geta ennþá unnið titilinn Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri toppliðs Leicester City, lítur ekki á það þannig að Leicester og Tottenham muni berjast um enska meistaratitilinn í átta síðustu umferðunum. Hann telur að bæði Arsenal og Manchester City séu enn með í baráttunni. Enski boltinn 15.3.2016 10:30 Conte hættir með ítalska landsliðið Antonio Conte ætlar að hætta sem þjálfari ítalska knattspyrnulandsliðsins eftir Evrópumótið í Frakklandi í sumar. Fótbolti 15.3.2016 10:00 70 prósent líkur á því að Leicester vinni Englandsmeistaratitilinn Leicester City steig stórt skref í átt að enska meistaratitlinum þegar liðið vann Newcastle í gær og náði fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 15.3.2016 09:30 Verður fyrst spilað eftir nýju fótboltareglunum á Íslandi? Gylfi Þór Orrrason, formaður dómaranefndar KSÍ, vonast til þess að nýjar fótboltareglurnar taki fyrst gildi á Íslandi en stór breyting var gerð á knattspyrnulögunum á dögunum. Íslenski boltinn 15.3.2016 07:30 Bilic: Sé okkur fara áfram á móti United West Ham og Manchester United þurfa að mætast aftur í átta liða úrslitum enska bikarsins. Enski boltinn 14.3.2016 23:00 Súper mark Okazaki færði Leicester skrefi nær titlinum | Sjáðu markið Rafael Benítez tapaði í frumrauninni með Newcastle gegn toppliði Leicester. Enski boltinn 14.3.2016 21:45 Fjórða tap Jón Daða og félaga í röð Kaiserslautern nálgast fallsvæðið eftir að liðinu mistókst að vinna í fimmta leiknum í röð. Fótbolti 14.3.2016 21:24 Hvernig var þetta ekki rautt? | Myndband Hafsteinn Briem fékk ekki einu sinni áminningu fyrir að sparka Nicolaj Hansen niður þegar boltinn var ekki í leik. Fótbolti 14.3.2016 20:48 Draumamark frá Birni Daníel í sigri Viking | Sjáðu markið Björn Daníel Sverrisson skoraði stórkostlegt mark í sigri Viking á Vålerenga. Fótbolti 14.3.2016 19:57 Valsmenn á toppinn eftir sigur á ÍBV | Sjáðu mörkin Guðjón Pétur Lýðsson og Nicolaj Hansen skoruðu í seinni hálfleik fyrir Valsara. Íslenski boltinn 14.3.2016 19:47 Björn Daníel með eitt af mörkum ársins í fyrsta leik | Myndband Miðjumaðurinn kom Viking yfir gegn Vålerenga á útivelli með stórkostlegu marki. Fótbolti 14.3.2016 18:37 Framkvæmdastjóri Liverpool hættir á næsta ári Ian Ayre lætur af störfum á Anfield þrátt fyrir að eigendur liðsins grátbáðu hann um að halda áfram. Enski boltinn 14.3.2016 18:18 Messi á svo mörg met hjá Barca að hann er byrjaður að safna þeim slæmu líka Argentínumaðurinn er meira og minna bestur í öllu nema einum hlut. Fótbolti 14.3.2016 18:15 Neville bað stuðningsmenn Valencia afsökunar Gary Neville, knattspyrnustjóri spænska liðsins Valencia, sá ástæðu til að biðja stuðningsmenn félagsins afsökunar á frammistöðu liðsins í spænsku deildinni um helgina. Fótbolti 14.3.2016 17:45 Ramsey: Ég er hneykslaður Stuðningsmenn Arsenal hvöttu Arsene Wenger til að segja af sér í síðustu viku. Enski boltinn 14.3.2016 17:00 Hélt veislu áður en hann fer í fangelsi fyrir kynferðisglæp Adam Johnson ætlar að nýta síðustu dagana fyrir fangelsisvistina með veisluhöldum. Enski boltinn 14.3.2016 16:15 Þjálfari Emils rekinn Udinese aðeins unnið einn af síðustu ellefu leikjum sínum í ítölsku A-deildinni. Fótbolti 14.3.2016 14:10 Harry Kane búinn að ná Jamie Vardy Harry Kane skoraði bæði mörk Tottenham í 2-0 sigri á Aston Villa í gær og er þar með búinn að ná landa sínum Jamie Vardy í toppsæti listans yfir markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 14.3.2016 13:45 Góður dagur fyrir United og agamálin | Fellaini slapp líka Knattspyrnusamband Evrópu taldi ekki ástæðu til að refsa Manchester United leikmanninum Marouane Fellaini fyrir meint olnbogaskot sitt í leik gegn Liverpool og sleppur enska félagið í bálum málum sem þóttu líkleg til að fara inn á borð hjá aganefnd UEFA. Enski boltinn 14.3.2016 13:17 Alfreð í þýsku sjónvarpsviðtali: Við erum allir vinir í landsliðinu Alfreð Finnbogason skoraði sitt annað mark í þýsku Bundesligunni um helgina þegar hann tryggði Augsburg 2-2 jafntefli á útivelli á móti Darmstadt 98. Hann var fyrir vikið gestur í þýskum sjónvarpsþætti. Fótbolti 14.3.2016 13:00 Aron fékk mun betri einkunn en Eiður Smári | Sjáðu markið hans Arons Aron Sigurðarson var valinn besti maður vallarins í hans fyrsta leik í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar Tromsö gerði 1-1 jafntefli við Molde. Fótbolti 14.3.2016 12:00 Tekur John Terry við Bröndby? Er góðvinur eiganda félagsins sem gerði allt vitlaust í Danmörku í síðustu viku. Enski boltinn 14.3.2016 11:30 Manchester United sleppur | Ekki refsað af UEFA Manchester United verður ekki refsað af Knattspyrnusambandi Evrópu vegna framkomu stuðningsmanna félagsins í fyrri leiknum á móti Liverpool í sextán liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Enski boltinn 14.3.2016 11:21 Farsa-ummæli Wenger forsíðuefni ensku blaðanna Arsene Wenger er orðinn afar pirraður á umræðunni um framtíð sína hjá félaginu og kallaði hana farsa í viðtölum eftir tapið á móti Watford í gær. Enski boltinn 14.3.2016 10:30 Firmino: Klopp er sá besti Brasilíumaðurinn Roberto Firmino er ekki í vafa um að Jürgen Klopp sé besti knattspyrnustjórinn sem hann hefur spilað fyrir. Hann þakkar Klopp frammistöðu sína að undanförnu en brasilíski framherjinn byrjaði ekki vel hjá Liverpool en það breyttist við komu Þjóðverjans. Enski boltinn 14.3.2016 09:30 Stærsta stund ferilsins hjá stjóra Watford Quique Sanchez Flores, knattspyrnustjóri Watford, var kátur í gær eftir að lið hans endaði þriggja ára sigurgöngu Arsenal í ensku bikarkeppninni með 2-1 sigri á Emirates-leikvanginum. Enski boltinn 14.3.2016 09:00 Aron minntist pabba síns í viðtölum í Noregi og sýndi tattúið sitt Aron Sigurðarson byrjaði ferillinn sinn vel í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar hann skoraði jöfnunarmark Tromsö á móti Molde í fyrstu umferð tímabilsins. Fótbolti 14.3.2016 08:00 Zlatan: Verð áfram ef þeir skipta Eiffelturninum út fyrir styttu af mér Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic varð í gær franskur meistari með Paris Saint-Germain og er þetta fjórða árið í röð sem hann vinnur þennan titil með félaginu. Fótbolti 14.3.2016 07:30 Real Madrid slapp með skrekkinn gegn Las Palmas | Sjáðu mörkin Real Madrid vann góðan útisigur, 2-1, á Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á heimavelli Las Palmas. Fótbolti 13.3.2016 21:15 « ‹ ›
Gylfi leikmaður mánaðarins hjá Swansea Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið valinn leikmaður febrúarmánaðar hjá enska úrvalsdeildarliðinu Swansea. Enski boltinn 15.3.2016 11:15
Ranieri: Arsenal og Man. City geta ennþá unnið titilinn Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri toppliðs Leicester City, lítur ekki á það þannig að Leicester og Tottenham muni berjast um enska meistaratitilinn í átta síðustu umferðunum. Hann telur að bæði Arsenal og Manchester City séu enn með í baráttunni. Enski boltinn 15.3.2016 10:30
Conte hættir með ítalska landsliðið Antonio Conte ætlar að hætta sem þjálfari ítalska knattspyrnulandsliðsins eftir Evrópumótið í Frakklandi í sumar. Fótbolti 15.3.2016 10:00
70 prósent líkur á því að Leicester vinni Englandsmeistaratitilinn Leicester City steig stórt skref í átt að enska meistaratitlinum þegar liðið vann Newcastle í gær og náði fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 15.3.2016 09:30
Verður fyrst spilað eftir nýju fótboltareglunum á Íslandi? Gylfi Þór Orrrason, formaður dómaranefndar KSÍ, vonast til þess að nýjar fótboltareglurnar taki fyrst gildi á Íslandi en stór breyting var gerð á knattspyrnulögunum á dögunum. Íslenski boltinn 15.3.2016 07:30
Bilic: Sé okkur fara áfram á móti United West Ham og Manchester United þurfa að mætast aftur í átta liða úrslitum enska bikarsins. Enski boltinn 14.3.2016 23:00
Súper mark Okazaki færði Leicester skrefi nær titlinum | Sjáðu markið Rafael Benítez tapaði í frumrauninni með Newcastle gegn toppliði Leicester. Enski boltinn 14.3.2016 21:45
Fjórða tap Jón Daða og félaga í röð Kaiserslautern nálgast fallsvæðið eftir að liðinu mistókst að vinna í fimmta leiknum í röð. Fótbolti 14.3.2016 21:24
Hvernig var þetta ekki rautt? | Myndband Hafsteinn Briem fékk ekki einu sinni áminningu fyrir að sparka Nicolaj Hansen niður þegar boltinn var ekki í leik. Fótbolti 14.3.2016 20:48
Draumamark frá Birni Daníel í sigri Viking | Sjáðu markið Björn Daníel Sverrisson skoraði stórkostlegt mark í sigri Viking á Vålerenga. Fótbolti 14.3.2016 19:57
Valsmenn á toppinn eftir sigur á ÍBV | Sjáðu mörkin Guðjón Pétur Lýðsson og Nicolaj Hansen skoruðu í seinni hálfleik fyrir Valsara. Íslenski boltinn 14.3.2016 19:47
Björn Daníel með eitt af mörkum ársins í fyrsta leik | Myndband Miðjumaðurinn kom Viking yfir gegn Vålerenga á útivelli með stórkostlegu marki. Fótbolti 14.3.2016 18:37
Framkvæmdastjóri Liverpool hættir á næsta ári Ian Ayre lætur af störfum á Anfield þrátt fyrir að eigendur liðsins grátbáðu hann um að halda áfram. Enski boltinn 14.3.2016 18:18
Messi á svo mörg met hjá Barca að hann er byrjaður að safna þeim slæmu líka Argentínumaðurinn er meira og minna bestur í öllu nema einum hlut. Fótbolti 14.3.2016 18:15
Neville bað stuðningsmenn Valencia afsökunar Gary Neville, knattspyrnustjóri spænska liðsins Valencia, sá ástæðu til að biðja stuðningsmenn félagsins afsökunar á frammistöðu liðsins í spænsku deildinni um helgina. Fótbolti 14.3.2016 17:45
Ramsey: Ég er hneykslaður Stuðningsmenn Arsenal hvöttu Arsene Wenger til að segja af sér í síðustu viku. Enski boltinn 14.3.2016 17:00
Hélt veislu áður en hann fer í fangelsi fyrir kynferðisglæp Adam Johnson ætlar að nýta síðustu dagana fyrir fangelsisvistina með veisluhöldum. Enski boltinn 14.3.2016 16:15
Þjálfari Emils rekinn Udinese aðeins unnið einn af síðustu ellefu leikjum sínum í ítölsku A-deildinni. Fótbolti 14.3.2016 14:10
Harry Kane búinn að ná Jamie Vardy Harry Kane skoraði bæði mörk Tottenham í 2-0 sigri á Aston Villa í gær og er þar með búinn að ná landa sínum Jamie Vardy í toppsæti listans yfir markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 14.3.2016 13:45
Góður dagur fyrir United og agamálin | Fellaini slapp líka Knattspyrnusamband Evrópu taldi ekki ástæðu til að refsa Manchester United leikmanninum Marouane Fellaini fyrir meint olnbogaskot sitt í leik gegn Liverpool og sleppur enska félagið í bálum málum sem þóttu líkleg til að fara inn á borð hjá aganefnd UEFA. Enski boltinn 14.3.2016 13:17
Alfreð í þýsku sjónvarpsviðtali: Við erum allir vinir í landsliðinu Alfreð Finnbogason skoraði sitt annað mark í þýsku Bundesligunni um helgina þegar hann tryggði Augsburg 2-2 jafntefli á útivelli á móti Darmstadt 98. Hann var fyrir vikið gestur í þýskum sjónvarpsþætti. Fótbolti 14.3.2016 13:00
Aron fékk mun betri einkunn en Eiður Smári | Sjáðu markið hans Arons Aron Sigurðarson var valinn besti maður vallarins í hans fyrsta leik í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar Tromsö gerði 1-1 jafntefli við Molde. Fótbolti 14.3.2016 12:00
Tekur John Terry við Bröndby? Er góðvinur eiganda félagsins sem gerði allt vitlaust í Danmörku í síðustu viku. Enski boltinn 14.3.2016 11:30
Manchester United sleppur | Ekki refsað af UEFA Manchester United verður ekki refsað af Knattspyrnusambandi Evrópu vegna framkomu stuðningsmanna félagsins í fyrri leiknum á móti Liverpool í sextán liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Enski boltinn 14.3.2016 11:21
Farsa-ummæli Wenger forsíðuefni ensku blaðanna Arsene Wenger er orðinn afar pirraður á umræðunni um framtíð sína hjá félaginu og kallaði hana farsa í viðtölum eftir tapið á móti Watford í gær. Enski boltinn 14.3.2016 10:30
Firmino: Klopp er sá besti Brasilíumaðurinn Roberto Firmino er ekki í vafa um að Jürgen Klopp sé besti knattspyrnustjórinn sem hann hefur spilað fyrir. Hann þakkar Klopp frammistöðu sína að undanförnu en brasilíski framherjinn byrjaði ekki vel hjá Liverpool en það breyttist við komu Þjóðverjans. Enski boltinn 14.3.2016 09:30
Stærsta stund ferilsins hjá stjóra Watford Quique Sanchez Flores, knattspyrnustjóri Watford, var kátur í gær eftir að lið hans endaði þriggja ára sigurgöngu Arsenal í ensku bikarkeppninni með 2-1 sigri á Emirates-leikvanginum. Enski boltinn 14.3.2016 09:00
Aron minntist pabba síns í viðtölum í Noregi og sýndi tattúið sitt Aron Sigurðarson byrjaði ferillinn sinn vel í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar hann skoraði jöfnunarmark Tromsö á móti Molde í fyrstu umferð tímabilsins. Fótbolti 14.3.2016 08:00
Zlatan: Verð áfram ef þeir skipta Eiffelturninum út fyrir styttu af mér Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimovic varð í gær franskur meistari með Paris Saint-Germain og er þetta fjórða árið í röð sem hann vinnur þennan titil með félaginu. Fótbolti 14.3.2016 07:30
Real Madrid slapp með skrekkinn gegn Las Palmas | Sjáðu mörkin Real Madrid vann góðan útisigur, 2-1, á Las Palmas í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á heimavelli Las Palmas. Fótbolti 13.3.2016 21:15