Fótbolti

Arnór Ingvi kláraði Hammarby

Arnór Ingvi Traustason negldi síðasta naglann í kistu Hammarby þegar liðið sótti Norrköping heim í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 3-1, Norrköping í vil.

Fótbolti

Sara Björk meiddist á æfingu

Meiðslamartröð sænska liðsins FC Rosengård ætlar engan enda að taka og nýjasta fórnarlambið er íslenska landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir.

Fótbolti