Fótbolti Farinn að vinna Ingvar í spili sem markvörðurinn fann upp Arnór Ingvi Traustason hefur skorað þrjú mörk í sjö landsleikjum sem er tölfræði sem fáir geta státað af. Fótbolti 13.6.2016 16:00 Sjáðu upptöku frá blaðamannafundi Íslands í Saint-Étienne Aron Einar, Gylfi, Heimir og Lars sátu fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir fyrsta leikinn á EM. Fótbolti 13.6.2016 14:45 Pique bjargaði Spánverjum | Sjáðu markið Evrópumeistarar Spánverja byrja Evrópumótið í Frakklandi vel. Þeir unnu Tékka, 1-0, en sigurmarkið lét bíða eftir sér. Fótbolti 13.6.2016 14:45 Íslenskir blaðamenn í Saint-Étienne: "Pepe er leiðinlegasti fótboltamaður í heimi“ Eru ekki allir sammála um það? Fótbolti 13.6.2016 14:45 Zlatan getur bætt tvö met í dag Zlatan Ibrahimovic er á sínu síðasta stórmóti með Svíum og þetta mót gæti orðið sögulegt fyrir hann. Fótbolti 13.6.2016 14:30 Aron og Gylfi: Best að lesa eina af leiðinlegu bókunum hans Togga fyrir svefninn Strákarnir slógu á létta strengi á blaðamannafundinum í Saint-Étienne í dag. Fótbolti 13.6.2016 14:21 Stuðningsmaður Norður-Írlands lést í Nice Ungur Norður-Íri lést er hann féll niður í steinum grýtta fjöruna í Nice í nótt. Drengurinn sem lést var 25 ára gamall. Fótbolti 13.6.2016 14:15 Aron Einar: Tilfinningin ólýsanleg "Þetta er bara ólýsanlegt,“ sagði fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. Fótbolti 13.6.2016 14:13 Lars þráspurður um leikaraskap: „Ég er ekki sérfræðingur í leiklist“ "Ég er bara að benda á staðreyndir og þetta eru bara almennar pælingar mínar um leikaraskap.“ Fótbolti 13.6.2016 14:08 Fjölmiðlamenn elta landsliðið til Saint-Étienne Á þriðja tug íslenskra fjölmiðlamanna er mættur á leikstað þar sem strákarnir okkar æfa í dag. Fótbolti 13.6.2016 14:00 Lars yrði ekki endilega sáttur með jafntefli gegn Portúgal Sá sænski reiknar með því að Portúgal verði meira með boltann í leiknum. Fótbolti 13.6.2016 13:57 Aron Einar: Verðum að passa okkur að ofpeppast ekki "Við erum með þaulreyndan þjálfara sem hefur upplifað þetta margoft og hann miðlar sinni reynslu,“ segir landsliðsfyrirliðinn. Fótbolti 13.6.2016 13:53 Einsi kaldi tekinn á teppið af eigendum hótelsins í Frakklandi "Starfsfólkið í eldhúsinu var stressað yfir mér því rómurinn var svolítið hár,“ segir Einar Björn Árnason, kokkur með meiru, og hlær. Hann segir strákana okkar taka vel til matar síns. Fótbolti 13.6.2016 13:30 Fylkir sækir meistarana heim Í dag var dregið í 8-liða úrslit í Borgunabikar karla og kvenna. Íslenski boltinn 13.6.2016 12:36 Hodgson: Bale má hafa sína skoðun Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, var ekki hrifinn af ummælum Walesverjans Gareth Bale að það væri meiri ástríða í velska liðinu en því enska. Fótbolti 13.6.2016 11:45 Ítalirnir fara vel af stað á Evrópumótinu | Sjáðu mörk Ítala Ítalir byrjuðu Evrópumótið í kvöld á klassískum ítölskum sigri þegar þeir unnu 2-0 sigur á Belgum. Fótbolti 13.6.2016 11:24 Sjálfsmark Íra færði Svíum stig | Sjáðu mörkin Írland og Svíþjóð gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Frakklandi en þetta var fyrsti leikurinn í E-riðlinum. Belgar og Ítalir, hin liðin í riðlinum, spila seinna í kvöld. Fótbolti 13.6.2016 11:20 Strákarnir okkar "under cover“ í Annecy "Þetta er svolítið sérstakt,“ segir Theodór Elmar Bjarnason. Fótbolti 13.6.2016 11:15 Sænskur blaðamaður um Lars: „Við vorum orðnir gráðugir“ "Lars hefur líklega aldrei verið jafndáður og lofaður í Svíþjóð og nú,“ segir Robert Börjesson. Fótbolti 13.6.2016 10:30 Brasilía úr leik | Sjáðu markið kolólöglega sem felldi Brassana Brasilíumenn eru úr leik á Copa America en þeir komust ekki upp úr riðlakeppninni. Það hefur ekki gerst í tæplega 30 ár. Fótbolti 13.6.2016 09:26 EM í dag: Ást í loftinu milli íslensks og sænsks blaðamanns Útsendarar Vísis í Frakklandi ræða ferðalagið framundan til Saint-Étienne, bjórbann við leikvanga og óvænta rómantík. Fótbolti 13.6.2016 09:00 EM dagbók: Fagmennskan lekur af Lars Lagerbäck Laun sænska þjálfarans eru í milljónum króna á mánuði enda sjá allir hvers vegna. Fótbolti 13.6.2016 08:00 Tap gegn Portúgal verða ekki endalokin hjá okkur Lars Lagerbäck ræddi um portúgalska liðið og möguleika Íslands gegn því á blaðamannafundi í gær. Fótbolti 13.6.2016 06:00 Piparsveinninn í landsliðinu: „Ingvar er orðinn pirrandi“ Arnór Ingvi Traustason er svo "heppinn“ að vera eini piparsveinninn í landsliðinu. Fótbolti 12.6.2016 23:30 Slegist um að komast upp í rúm til Þorgríms Theodór Elmar Bjarnason og Kári Árnason ætluðu að vera saman í herbergi í Annecy en bókunin klikkaði. Fótbolti 12.6.2016 23:00 Íslenskir stuðningsmenn þurfa ekki að óttast um öryggi sitt Tjörvi Einarsson, íslenskur lögreglufulltrúi í París, fullyrðir að 99 prósent stuðningsmanna séu í Frakklandi til að skemmta sér fallega. Fótbolti 12.6.2016 22:00 Heimsmeistararnir byrja á sigri | Sjáðu mörkin Shkodran Mustafi og Bastian Schweinsteiger voru á skotskónum fyrir Þýskaland sem vann 2-0 sigur á Úkraínu í C-riðli. Fyrri hálfleikur var fjörugur, en sá síðari rólegri. Fótbolti 12.6.2016 20:45 Tólfan í trommuveseni en Benni bongó nýtti samböndin erlendis Stærsti hluti Tólfunnar, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, er nú kominn til Frakklands, en Ísland spilar fyrsta leikinn sinn á EM á þriðjudag. Fótbolti 12.6.2016 20:45 Sjáðu Hannes sýna okkur hótel íslenska landsliðsins | Myndband Les Tresoms hótelið í Annecy er stórglæsilegt og eins og sjá má fer afar vel um strákana okkar í íslenska landsliðinu. Fótbolti 12.6.2016 20:15 Mack hetja Selfoss og Fram kom tvívegis til baka Selfoss vann góðan sigur á Fjarðabyggð og Keflavík og Fram gerðu 2-2 jafntefli í síðustu leikjum dagsins í Inkasso-deildinni. Íslenski boltinn 12.6.2016 17:53 « ‹ ›
Farinn að vinna Ingvar í spili sem markvörðurinn fann upp Arnór Ingvi Traustason hefur skorað þrjú mörk í sjö landsleikjum sem er tölfræði sem fáir geta státað af. Fótbolti 13.6.2016 16:00
Sjáðu upptöku frá blaðamannafundi Íslands í Saint-Étienne Aron Einar, Gylfi, Heimir og Lars sátu fyrir svörum á blaðamannafundi fyrir fyrsta leikinn á EM. Fótbolti 13.6.2016 14:45
Pique bjargaði Spánverjum | Sjáðu markið Evrópumeistarar Spánverja byrja Evrópumótið í Frakklandi vel. Þeir unnu Tékka, 1-0, en sigurmarkið lét bíða eftir sér. Fótbolti 13.6.2016 14:45
Íslenskir blaðamenn í Saint-Étienne: "Pepe er leiðinlegasti fótboltamaður í heimi“ Eru ekki allir sammála um það? Fótbolti 13.6.2016 14:45
Zlatan getur bætt tvö met í dag Zlatan Ibrahimovic er á sínu síðasta stórmóti með Svíum og þetta mót gæti orðið sögulegt fyrir hann. Fótbolti 13.6.2016 14:30
Aron og Gylfi: Best að lesa eina af leiðinlegu bókunum hans Togga fyrir svefninn Strákarnir slógu á létta strengi á blaðamannafundinum í Saint-Étienne í dag. Fótbolti 13.6.2016 14:21
Stuðningsmaður Norður-Írlands lést í Nice Ungur Norður-Íri lést er hann féll niður í steinum grýtta fjöruna í Nice í nótt. Drengurinn sem lést var 25 ára gamall. Fótbolti 13.6.2016 14:15
Aron Einar: Tilfinningin ólýsanleg "Þetta er bara ólýsanlegt,“ sagði fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson á blaðamannafundi íslenska liðsins í dag. Fótbolti 13.6.2016 14:13
Lars þráspurður um leikaraskap: „Ég er ekki sérfræðingur í leiklist“ "Ég er bara að benda á staðreyndir og þetta eru bara almennar pælingar mínar um leikaraskap.“ Fótbolti 13.6.2016 14:08
Fjölmiðlamenn elta landsliðið til Saint-Étienne Á þriðja tug íslenskra fjölmiðlamanna er mættur á leikstað þar sem strákarnir okkar æfa í dag. Fótbolti 13.6.2016 14:00
Lars yrði ekki endilega sáttur með jafntefli gegn Portúgal Sá sænski reiknar með því að Portúgal verði meira með boltann í leiknum. Fótbolti 13.6.2016 13:57
Aron Einar: Verðum að passa okkur að ofpeppast ekki "Við erum með þaulreyndan þjálfara sem hefur upplifað þetta margoft og hann miðlar sinni reynslu,“ segir landsliðsfyrirliðinn. Fótbolti 13.6.2016 13:53
Einsi kaldi tekinn á teppið af eigendum hótelsins í Frakklandi "Starfsfólkið í eldhúsinu var stressað yfir mér því rómurinn var svolítið hár,“ segir Einar Björn Árnason, kokkur með meiru, og hlær. Hann segir strákana okkar taka vel til matar síns. Fótbolti 13.6.2016 13:30
Fylkir sækir meistarana heim Í dag var dregið í 8-liða úrslit í Borgunabikar karla og kvenna. Íslenski boltinn 13.6.2016 12:36
Hodgson: Bale má hafa sína skoðun Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, var ekki hrifinn af ummælum Walesverjans Gareth Bale að það væri meiri ástríða í velska liðinu en því enska. Fótbolti 13.6.2016 11:45
Ítalirnir fara vel af stað á Evrópumótinu | Sjáðu mörk Ítala Ítalir byrjuðu Evrópumótið í kvöld á klassískum ítölskum sigri þegar þeir unnu 2-0 sigur á Belgum. Fótbolti 13.6.2016 11:24
Sjálfsmark Íra færði Svíum stig | Sjáðu mörkin Írland og Svíþjóð gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Frakklandi en þetta var fyrsti leikurinn í E-riðlinum. Belgar og Ítalir, hin liðin í riðlinum, spila seinna í kvöld. Fótbolti 13.6.2016 11:20
Strákarnir okkar "under cover“ í Annecy "Þetta er svolítið sérstakt,“ segir Theodór Elmar Bjarnason. Fótbolti 13.6.2016 11:15
Sænskur blaðamaður um Lars: „Við vorum orðnir gráðugir“ "Lars hefur líklega aldrei verið jafndáður og lofaður í Svíþjóð og nú,“ segir Robert Börjesson. Fótbolti 13.6.2016 10:30
Brasilía úr leik | Sjáðu markið kolólöglega sem felldi Brassana Brasilíumenn eru úr leik á Copa America en þeir komust ekki upp úr riðlakeppninni. Það hefur ekki gerst í tæplega 30 ár. Fótbolti 13.6.2016 09:26
EM í dag: Ást í loftinu milli íslensks og sænsks blaðamanns Útsendarar Vísis í Frakklandi ræða ferðalagið framundan til Saint-Étienne, bjórbann við leikvanga og óvænta rómantík. Fótbolti 13.6.2016 09:00
EM dagbók: Fagmennskan lekur af Lars Lagerbäck Laun sænska þjálfarans eru í milljónum króna á mánuði enda sjá allir hvers vegna. Fótbolti 13.6.2016 08:00
Tap gegn Portúgal verða ekki endalokin hjá okkur Lars Lagerbäck ræddi um portúgalska liðið og möguleika Íslands gegn því á blaðamannafundi í gær. Fótbolti 13.6.2016 06:00
Piparsveinninn í landsliðinu: „Ingvar er orðinn pirrandi“ Arnór Ingvi Traustason er svo "heppinn“ að vera eini piparsveinninn í landsliðinu. Fótbolti 12.6.2016 23:30
Slegist um að komast upp í rúm til Þorgríms Theodór Elmar Bjarnason og Kári Árnason ætluðu að vera saman í herbergi í Annecy en bókunin klikkaði. Fótbolti 12.6.2016 23:00
Íslenskir stuðningsmenn þurfa ekki að óttast um öryggi sitt Tjörvi Einarsson, íslenskur lögreglufulltrúi í París, fullyrðir að 99 prósent stuðningsmanna séu í Frakklandi til að skemmta sér fallega. Fótbolti 12.6.2016 22:00
Heimsmeistararnir byrja á sigri | Sjáðu mörkin Shkodran Mustafi og Bastian Schweinsteiger voru á skotskónum fyrir Þýskaland sem vann 2-0 sigur á Úkraínu í C-riðli. Fyrri hálfleikur var fjörugur, en sá síðari rólegri. Fótbolti 12.6.2016 20:45
Tólfan í trommuveseni en Benni bongó nýtti samböndin erlendis Stærsti hluti Tólfunnar, stuðningsmannasveit íslenska landsliðsins, er nú kominn til Frakklands, en Ísland spilar fyrsta leikinn sinn á EM á þriðjudag. Fótbolti 12.6.2016 20:45
Sjáðu Hannes sýna okkur hótel íslenska landsliðsins | Myndband Les Tresoms hótelið í Annecy er stórglæsilegt og eins og sjá má fer afar vel um strákana okkar í íslenska landsliðinu. Fótbolti 12.6.2016 20:15
Mack hetja Selfoss og Fram kom tvívegis til baka Selfoss vann góðan sigur á Fjarðabyggð og Keflavík og Fram gerðu 2-2 jafntefli í síðustu leikjum dagsins í Inkasso-deildinni. Íslenski boltinn 12.6.2016 17:53