Fótbolti Birkir: Munum ekki líma okkur á Ronaldo Birkir Bjarnason segir að íslenska landslðinu líði best í stórleikjum og gegn bestu liðunum. Fótbolti 14.6.2016 14:00 Íslendingar fengu portúgalska bakara til að styðja Ísland | Myndband Réðust inn í hóp portúgalskra stuðningsmanna og sneru þeim yfir á Íslandsvanginn í smá stund. Fótbolti 14.6.2016 13:45 Kristbjörg: „Verð örugglega hágrenjandi á leiknum“ „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar. Fótbolti 14.6.2016 13:21 Aron Einar: Portúgal er með bónuskarla í liðinu sínu Aron Einar Gunnarsson hefur fulla trú á góðum úrslitum gegn Portúgal í dag ef íslenska liðið nær upp sínum leik. Fótbolti 14.6.2016 13:00 Búist við 8.000 Íslendingum á leikinn í kvöld | Tæplega 500 fjölmiðlamenn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar sinn stærsta leik frá upphafi í kvöld þegar liðið mætir Portúgal á EM 2016. Fótbolti 14.6.2016 12:46 Koeman tekur við Everton Everton fann sér nýjan knattspyrnustjóra í dag er liðið samdi við Hollendinginn Ronald Koeman til þriggja ára. Enski boltinn 14.6.2016 12:30 Ferðalok og Quarashi hljóma í Saint-Étienne | Myndir Íslendingar flykkjast til St. Etienne í dag og er mikil stemning að myndast í borginni fyrir leik Íslands og Portúgal í kvöld. Fótbolti 14.6.2016 12:20 Sverrir Ingi: Lít ekki á mig sem byrjunarliðsmann Varnarmaðurinn sterki hefur skorað í tveimur af síðustu þremur leikjum sínum með íslenska landsliðinu. Fótbolti 14.6.2016 12:00 Íslenski fáninn víða í Saint-Étienne Fan zone opnar klukkan 15 og má reikna með þúsund Íslendinga þangað. Fótbolti 14.6.2016 11:30 Rússar komnir á skilorð Það er eins gott fyrir stuðningsmenn rússneska landsliðsins að haga sér almennilega það sem eftir er af EM. Fótbolti 14.6.2016 11:20 Heimir: Þjálfari Portúgals með ógnvekjandi árangur Heimir Hallgrímsson er hrifinn af störfum Fernando Santos með portúgalska liðið sem strákarnir okkar mæta í kvöld. Fótbolti 14.6.2016 11:00 Politiken heldur með Íslandi Það er ekki leiðinlegt að opna vefsíðu danska fjölmiðilsins Politiken í dag. Þar er tekið á móti fólki með íslenska fánanum og orðunum: Áfram Ísland. Fótbolti 14.6.2016 10:45 Götuspjall í Saint-Étienne: „Vive la Islande“, tungumálaörðugleikar og vopnaðir verðir Allra þjóða kvikindi var að finna að morgni leikdags á lestarstöðinni í Saint-Étienne. Fótbolti 14.6.2016 10:30 Fan Zone-ið í Saint-Étienne verður opnað klukkan 15 Áfengi verður selt á svæðinu. Fótbolti 14.6.2016 10:15 Ragnar: Ég vil hafa Ronaldo nálægt mér til að láta hann finna fyrir því Miðvörður íslenska landsliðsins segir strákana okkar hafa sýnt að þeir geti náð úrslitum gegn hverjum sem er. Fótbolti 14.6.2016 10:00 Úrúgvæ kvaddi Copa með öruggum sigri Mexíkó og Venesúela eru komin áfram í Copa America og gerði jafntefli í sínum leik í gær. Fótbolti 14.6.2016 09:30 EM í dag: Lognið á undan storminum í Saint-Étienne Í þriðja þætti EM í dag er farið yfir leikinn gegn Portúgal í kvöld auk þess sem að blaðamannafundur íslenska liðsins í gær er gerður upp. Fótbolti 14.6.2016 09:00 Stærsta stundin í sögu íslenska fótboltans Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar sinn fyrsta leik á stórmóti frá upphafi þegar það mætir Cristiano Ronaldo og félögum í Saint-Étienne í kvöld. Fyrirliðinn segist ótrúlega stoltur af því að fá að spila fyrir íslenska þjóð og annar þjálfarinn segir þetta stærstu stundina í íslenskri fótboltasögu. Fótbolti 14.6.2016 07:00 Mótherjar dagsins frá Portúgal: Ekki lengur bara Cristiano Ronaldo Fréttablaðið skoðaði nánar mótherja dagsins hjá íslenska fótboltalandsliðinu á Evrópumótinu í Frakklandi. Ísland mætir Portúgal í fyrsta leik sínum. Fótbolti 14.6.2016 06:00 Saga Kára DJ Árnasonar: „Ég var búaður af sviði eftir tvö lög“ Miðvörðurinn Kári Árnason hikar ekki við að fara ótroðnar slóðir ef svo ber undir. Eitt besta dæmið um það er ball í Fossvogsskóla fyrir heilum 22 árum. Fótbolti 13.6.2016 23:30 Jón Daði þakklátur: „Þetta er bara vitleysa“ Selfyssingurinn kom inn í undankeppni EM 2016 með þvílíkum látum að það mun seint gleymast. Fótbolti 13.6.2016 22:00 Wilshere hrósar ensku stuðningsmönnunum Enski miðjumaðurinn Jack Wilshere segir að stuðningsmenn Englands á leiknum gegn Rússlandi hafi verið frábærir. Fótbolti 13.6.2016 21:30 Heimir þjálfaði á Shellmótinu 2006 þegar Lars var á HM | Myndband Uppgangur Heimis Hallgrímssonar sem þjálfari hefur verið ótrúlegur undanfarinn áratug. Fótbolti 13.6.2016 19:45 Kolbeinn um fótboltaspjöldin: Kári væri með 100 í löngum boltum Í fyrsta sinn er hægt að safna fótboltamyndum af íslenska landsliðinu sem tekur þátt í lokakeppni EM 2016. Fótbolti 13.6.2016 19:00 Elsta byrjunarliðið í sögu EM Ítalir treysta á reynsluna í leiknum á móti Belgíu á Evrópumótinu í knattspyrnu en ítalska liðið spilar sinn fyrsta leik á mótinu í kvöld. Fótbolti 13.6.2016 18:46 Eiginkona Jamie Vardy óttaðist um líf sitt Laugardagskvöldið var ekki gott kvöld fyrir Vardy-hjónin. Jamie Vardy fékk ekki að spila eina einustu mínútu í fyrsta leik enska landsliðinu á móti Rússum og Rebekah, eiginkona hans, endaði í skelfilegum aðstæðum þegar hún var í hópi fjölda enska stuðningsmanna á leið á leikinn. Fótbolti 13.6.2016 17:15 Þjálfari Portúgals: Ísland getur ekki breyst á einni nóttu Fernando Santos segir íslenska liðið vera mjög gott enda er það komið á EM. Fótbolti 13.6.2016 17:11 Tyrki dæmir leik Íslands og Portúgals Það er hinn þrautreyndi tyrkneski dómari Cuneyt Cakir sem dæmir leik Íslands og Portúgals á EM á morgun. Fótbolti 13.6.2016 16:45 Sjáðu myndirnar: Strákarnir æfðu á Stade Geoffroy-Guichard Okkar menn virkuðu vel stemmdir á æfingunni. Fótbolti 13.6.2016 16:15 Joao Moutinho: Flókinn leikur gegn frábæru íslensku liði Miðjumaðurinn sterki sat fyrir spurningum á blaðamannafundi í Saint-Étienne í dag. Fótbolti 13.6.2016 16:10 « ‹ ›
Birkir: Munum ekki líma okkur á Ronaldo Birkir Bjarnason segir að íslenska landslðinu líði best í stórleikjum og gegn bestu liðunum. Fótbolti 14.6.2016 14:00
Íslendingar fengu portúgalska bakara til að styðja Ísland | Myndband Réðust inn í hóp portúgalskra stuðningsmanna og sneru þeim yfir á Íslandsvanginn í smá stund. Fótbolti 14.6.2016 13:45
Kristbjörg: „Verð örugglega hágrenjandi á leiknum“ „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar. Fótbolti 14.6.2016 13:21
Aron Einar: Portúgal er með bónuskarla í liðinu sínu Aron Einar Gunnarsson hefur fulla trú á góðum úrslitum gegn Portúgal í dag ef íslenska liðið nær upp sínum leik. Fótbolti 14.6.2016 13:00
Búist við 8.000 Íslendingum á leikinn í kvöld | Tæplega 500 fjölmiðlamenn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar sinn stærsta leik frá upphafi í kvöld þegar liðið mætir Portúgal á EM 2016. Fótbolti 14.6.2016 12:46
Koeman tekur við Everton Everton fann sér nýjan knattspyrnustjóra í dag er liðið samdi við Hollendinginn Ronald Koeman til þriggja ára. Enski boltinn 14.6.2016 12:30
Ferðalok og Quarashi hljóma í Saint-Étienne | Myndir Íslendingar flykkjast til St. Etienne í dag og er mikil stemning að myndast í borginni fyrir leik Íslands og Portúgal í kvöld. Fótbolti 14.6.2016 12:20
Sverrir Ingi: Lít ekki á mig sem byrjunarliðsmann Varnarmaðurinn sterki hefur skorað í tveimur af síðustu þremur leikjum sínum með íslenska landsliðinu. Fótbolti 14.6.2016 12:00
Íslenski fáninn víða í Saint-Étienne Fan zone opnar klukkan 15 og má reikna með þúsund Íslendinga þangað. Fótbolti 14.6.2016 11:30
Rússar komnir á skilorð Það er eins gott fyrir stuðningsmenn rússneska landsliðsins að haga sér almennilega það sem eftir er af EM. Fótbolti 14.6.2016 11:20
Heimir: Þjálfari Portúgals með ógnvekjandi árangur Heimir Hallgrímsson er hrifinn af störfum Fernando Santos með portúgalska liðið sem strákarnir okkar mæta í kvöld. Fótbolti 14.6.2016 11:00
Politiken heldur með Íslandi Það er ekki leiðinlegt að opna vefsíðu danska fjölmiðilsins Politiken í dag. Þar er tekið á móti fólki með íslenska fánanum og orðunum: Áfram Ísland. Fótbolti 14.6.2016 10:45
Götuspjall í Saint-Étienne: „Vive la Islande“, tungumálaörðugleikar og vopnaðir verðir Allra þjóða kvikindi var að finna að morgni leikdags á lestarstöðinni í Saint-Étienne. Fótbolti 14.6.2016 10:30
Fan Zone-ið í Saint-Étienne verður opnað klukkan 15 Áfengi verður selt á svæðinu. Fótbolti 14.6.2016 10:15
Ragnar: Ég vil hafa Ronaldo nálægt mér til að láta hann finna fyrir því Miðvörður íslenska landsliðsins segir strákana okkar hafa sýnt að þeir geti náð úrslitum gegn hverjum sem er. Fótbolti 14.6.2016 10:00
Úrúgvæ kvaddi Copa með öruggum sigri Mexíkó og Venesúela eru komin áfram í Copa America og gerði jafntefli í sínum leik í gær. Fótbolti 14.6.2016 09:30
EM í dag: Lognið á undan storminum í Saint-Étienne Í þriðja þætti EM í dag er farið yfir leikinn gegn Portúgal í kvöld auk þess sem að blaðamannafundur íslenska liðsins í gær er gerður upp. Fótbolti 14.6.2016 09:00
Stærsta stundin í sögu íslenska fótboltans Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar sinn fyrsta leik á stórmóti frá upphafi þegar það mætir Cristiano Ronaldo og félögum í Saint-Étienne í kvöld. Fyrirliðinn segist ótrúlega stoltur af því að fá að spila fyrir íslenska þjóð og annar þjálfarinn segir þetta stærstu stundina í íslenskri fótboltasögu. Fótbolti 14.6.2016 07:00
Mótherjar dagsins frá Portúgal: Ekki lengur bara Cristiano Ronaldo Fréttablaðið skoðaði nánar mótherja dagsins hjá íslenska fótboltalandsliðinu á Evrópumótinu í Frakklandi. Ísland mætir Portúgal í fyrsta leik sínum. Fótbolti 14.6.2016 06:00
Saga Kára DJ Árnasonar: „Ég var búaður af sviði eftir tvö lög“ Miðvörðurinn Kári Árnason hikar ekki við að fara ótroðnar slóðir ef svo ber undir. Eitt besta dæmið um það er ball í Fossvogsskóla fyrir heilum 22 árum. Fótbolti 13.6.2016 23:30
Jón Daði þakklátur: „Þetta er bara vitleysa“ Selfyssingurinn kom inn í undankeppni EM 2016 með þvílíkum látum að það mun seint gleymast. Fótbolti 13.6.2016 22:00
Wilshere hrósar ensku stuðningsmönnunum Enski miðjumaðurinn Jack Wilshere segir að stuðningsmenn Englands á leiknum gegn Rússlandi hafi verið frábærir. Fótbolti 13.6.2016 21:30
Heimir þjálfaði á Shellmótinu 2006 þegar Lars var á HM | Myndband Uppgangur Heimis Hallgrímssonar sem þjálfari hefur verið ótrúlegur undanfarinn áratug. Fótbolti 13.6.2016 19:45
Kolbeinn um fótboltaspjöldin: Kári væri með 100 í löngum boltum Í fyrsta sinn er hægt að safna fótboltamyndum af íslenska landsliðinu sem tekur þátt í lokakeppni EM 2016. Fótbolti 13.6.2016 19:00
Elsta byrjunarliðið í sögu EM Ítalir treysta á reynsluna í leiknum á móti Belgíu á Evrópumótinu í knattspyrnu en ítalska liðið spilar sinn fyrsta leik á mótinu í kvöld. Fótbolti 13.6.2016 18:46
Eiginkona Jamie Vardy óttaðist um líf sitt Laugardagskvöldið var ekki gott kvöld fyrir Vardy-hjónin. Jamie Vardy fékk ekki að spila eina einustu mínútu í fyrsta leik enska landsliðinu á móti Rússum og Rebekah, eiginkona hans, endaði í skelfilegum aðstæðum þegar hún var í hópi fjölda enska stuðningsmanna á leið á leikinn. Fótbolti 13.6.2016 17:15
Þjálfari Portúgals: Ísland getur ekki breyst á einni nóttu Fernando Santos segir íslenska liðið vera mjög gott enda er það komið á EM. Fótbolti 13.6.2016 17:11
Tyrki dæmir leik Íslands og Portúgals Það er hinn þrautreyndi tyrkneski dómari Cuneyt Cakir sem dæmir leik Íslands og Portúgals á EM á morgun. Fótbolti 13.6.2016 16:45
Sjáðu myndirnar: Strákarnir æfðu á Stade Geoffroy-Guichard Okkar menn virkuðu vel stemmdir á æfingunni. Fótbolti 13.6.2016 16:15
Joao Moutinho: Flókinn leikur gegn frábæru íslensku liði Miðjumaðurinn sterki sat fyrir spurningum á blaðamannafundi í Saint-Étienne í dag. Fótbolti 13.6.2016 16:10