Fótbolti

Brasilíumenn ráku Dunga

Það kom nákvæmlega engum á óvart þegar Knattspyrnusamband Brasilíu tilkynnti að búið væri að reka landsliðsþjálfarann, Carlos Dunga.

Fótbolti

Sagan skrifuð í Saint-Étienne

Íslenska karlalandsliðið spilaði sinn fyrsta leik á stórmóti í gær gegn Portúgal. Í fyrsta leiknum skoraði liðið fyrsta markið og náði í fyrsta stigið. Strákarnir okkar eru komnir aftur eftir hálfs árs runu af slæmum úrslitum.

Fótbolti