Enski boltinn Van Gaal: Markmiðið að enda í efstu fjórum sætunum Hollendingurinn segir að markmið númer eitt, tvö og þrjú hjá þeim rauðklæddu í Manchester borg sé að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næsta ári. Enski boltinn 8.3.2015 12:00 Villa biðst afsökunar á innrás stuðningsmanna Stuðningsmenn Aston Villa réðust inná völlinn eftir leik liðsins gegn WBA í gær eftir að ljóst var að þeir væru á leið í undanúrslit FA-bikarsins á Wembley. Enski boltinn 8.3.2015 11:30 Stuðningsmenn Villa ruddust inn á völlinn | Sjáðu innrásina Aston Villa tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í fyrsta sinn í fimm ár með sigri á nágrönnum sínum í West Brom. Enski boltinn 7.3.2015 20:57 Villa í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 2010 Aston Villa verður í pottinum þegar dregið verður í undanúrslit ensku bikarkeppninnar. Villa-menn tryggðu sér sæti á Wembley með 2-0 sigri á nágrönnum sínum í West Brom á Villa Park í kvöld. Enski boltinn 7.3.2015 19:21 GOG vann lærisveina Arons Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í danska handboltaliðinu KIF Kolding töpuðu sínum þriðja deildarleik í vetur þegar þeir sóttu GOG heim í dag. Enski boltinn 7.3.2015 18:09 Aron fór meiddur út af í tapi Cardiff | Kári skoraði í sigri Rotherham Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fór meiddur af velli eftir hálftíma leik þegar Cardiff tapaði 1-2 fyrir Charlton í Íslendingaslag í ensku B-deildinni í dag. Enski boltinn 7.3.2015 17:46 Fossblæddi úr fyrirliða Reading | Myndband Alex Pearce, fyrirliði Reading, fékk slæmt högg á nefið undir lok leiksins gegn Bradford í átta-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í dag. Enski boltinn 7.3.2015 15:11 Markalaust hjá Bradford og Reading Bradford og Reading þurfa að mætast að nýju eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik átta-liða úrslita ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 7.3.2015 14:46 Evans í sex leikja bann fyrir hrákann Jonny Evans, varnarmaður Manchester United, hefur verið úrskurðaður í sex leikja bann af enska knattspyrnusambandinu fyrir að hrækja á Papiss Cissé, framherja Newcastle, í leik liðanna á miðvikudaginn. Enski boltinn 7.3.2015 11:05 Kane enn og aftur hetja Tottenham | Sjáðu mörkin Harry Kane var enn og aftur á skotskónum þegar Tottenham vann 1-2 sigur á QPR í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 7.3.2015 00:01 Evans hafnar kærunni | Niðurstaða liggur fyrir á morgun Varnarmaður Manchester United á yfir höfði sér sex leikja bann verði hann fundinn sekur um að hrækja á leikmann Newcastle. Enski boltinn 6.3.2015 19:13 Sér Mourinho eftir að hafa látið Salah fara? Egyptinn Mohamed Salah hefur heldur betur öðlast nýtt líf síðan hann var lánaður frá Chelsea til ítalska liðsins Fiorentina. Enski boltinn 6.3.2015 18:00 Fyrirliðinn fær sér nýtt húðflúr sem minnir á heimahagana Aron Einar Gunnarsson með Glerá og Glerárkirkju með sér hvert sem hann fer. Enski boltinn 6.3.2015 16:30 Scholes: United eyddi 220 milljónum og er verra Paul Scholes hefur verið duglegur að skjóta á Louis van Gaal síðan sá hollenski settist í knattspyrnustjórastólinn hjá Manchester United. Enski boltinn 6.3.2015 14:45 Le Tissier spáir því að Liverpool endi á undan United Matt Le Tissier, fyrrum leikmaður Southampton og núverandi knattspyrnuspekingur hjá Sky Sports, var fenginn til þess að spá fyrir um hvaða lið munu enda í sjö efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni í vor. Enski boltinn 6.3.2015 10:15 Van Gaal reiður út í fjölmiðla Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, var ekki ánægður með að ensku fjölmiðlarnir skildu velta sér upp úr því hvort það væru vandræði á milli hans og aðstoðarmanns hans, Ryan Giggs. Enski boltinn 6.3.2015 08:45 Ekki víst að Kane verði valinn í enska landsliðið Roy Hodgson, landsliðseinvaldur Englands, er hrifinn af framherjanum Harry Kane hjá Tottenham og segir hann vera tilbúinn í enska landsliðið. Hvort hann velji hann er svo annað mál. Enski boltinn 6.3.2015 08:15 Cissé viðurkennir að hafa hrækt á Evans og fer í sjö leikja bann Senegalski framherjinn barðist ekki á móti kærunni og missir af næstu sjö leikjum Newcastle. Enski boltinn 5.3.2015 20:21 Jonás: Mun aldrei gleyma móttökunum | Myndir Argentínumaðurinn Jonás Gutiérrez sneri aftur á fótboltavöllinn í gær þegar Newcastle United tapaði fyrir Manchester United með einu marki gegn engu á St James' Park. Enski boltinn 5.3.2015 17:00 Keppinautur Róberts áfram hjá Paris SG Franska handboltaliðið Paris Saint-Germain hefur framlengt samning tveggja lykilmanna liðsins; Igor Vori og Fahrun Melic. Enski boltinn 5.3.2015 16:30 Sjáðu Hemma Hreiðars trylla lýðinn á Fratton Park Hermann Hreiðarsson og fimm aðrar goðsagnir hjá Portsmouth voru hylltar fyrir leik liðsins gegn Oxford. Enski boltinn 5.3.2015 16:00 Sjáið öll mörkin hans Gylfa á tímabilinu | Myndbönd Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt sjöunda mark fyrir Swansea City á leiktíðinni í gærkvöldi og hann gerði það á gamla heimavelli sínum White Hart Lane. Enski boltinn 5.3.2015 12:15 Hverjum er svona illa við Balotelli? Mario Balotelli stóðst ekki freistinguna um að senda "falin" skilaboð eftir að hann fékk ekkert að spila í 2-0 sigri Liverpool á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 5.3.2015 11:15 Reid sagði nei við Arsenal og Tottenham Varnarmaðurinn sterki, Winston Reid, kom mörgum á óvart er hann ákvað að skrifa undir nýjan samning við West Ham. Enski boltinn 5.3.2015 10:45 Margir héldu að Gomis væri látinn Óhugnalegt atvik átti sér stað í leik Tottenham og Swansea í gær. Enski boltinn 5.3.2015 08:45 Markaveisla gærkvöldsins í enska boltanum Sextán mörk voru skoruð í enska boltanum í gær og hægt er að sjá þau öll í sama pakkanum á Vísi. Enski boltinn 5.3.2015 08:15 Gylfi skoraði á gamla heimavellinum | Sjáðu markið Gylfi skoraði á gamla heimavellinum | Sjáðu markið Enski boltinn 4.3.2015 22:26 Reyndi Cissé að hrækja á Evans? | Myndband Jonny Evans og Papiss Cissé tókust á í fyrri hálfleik í viðureign Newcastle og Manchester United. Enski boltinn 4.3.2015 20:55 Neville hefur áhyggjur af góðri spilamennsku Liverpool Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnuspekingur ársins, skrifaði pistil í The Telegraph um góða frammistöðu Liverpool í leiknum á móti Manchester City um síðustu helgi. Enski boltinn 4.3.2015 17:30 Van Gaal vill færri sendingar aftur á markmann Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, vill að leikmenn liðsins fækki sendingum aftur til markmanns. Enski boltinn 4.3.2015 15:30 « ‹ ›
Van Gaal: Markmiðið að enda í efstu fjórum sætunum Hollendingurinn segir að markmið númer eitt, tvö og þrjú hjá þeim rauðklæddu í Manchester borg sé að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næsta ári. Enski boltinn 8.3.2015 12:00
Villa biðst afsökunar á innrás stuðningsmanna Stuðningsmenn Aston Villa réðust inná völlinn eftir leik liðsins gegn WBA í gær eftir að ljóst var að þeir væru á leið í undanúrslit FA-bikarsins á Wembley. Enski boltinn 8.3.2015 11:30
Stuðningsmenn Villa ruddust inn á völlinn | Sjáðu innrásina Aston Villa tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í fyrsta sinn í fimm ár með sigri á nágrönnum sínum í West Brom. Enski boltinn 7.3.2015 20:57
Villa í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 2010 Aston Villa verður í pottinum þegar dregið verður í undanúrslit ensku bikarkeppninnar. Villa-menn tryggðu sér sæti á Wembley með 2-0 sigri á nágrönnum sínum í West Brom á Villa Park í kvöld. Enski boltinn 7.3.2015 19:21
GOG vann lærisveina Arons Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í danska handboltaliðinu KIF Kolding töpuðu sínum þriðja deildarleik í vetur þegar þeir sóttu GOG heim í dag. Enski boltinn 7.3.2015 18:09
Aron fór meiddur út af í tapi Cardiff | Kári skoraði í sigri Rotherham Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fór meiddur af velli eftir hálftíma leik þegar Cardiff tapaði 1-2 fyrir Charlton í Íslendingaslag í ensku B-deildinni í dag. Enski boltinn 7.3.2015 17:46
Fossblæddi úr fyrirliða Reading | Myndband Alex Pearce, fyrirliði Reading, fékk slæmt högg á nefið undir lok leiksins gegn Bradford í átta-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í dag. Enski boltinn 7.3.2015 15:11
Markalaust hjá Bradford og Reading Bradford og Reading þurfa að mætast að nýju eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik átta-liða úrslita ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 7.3.2015 14:46
Evans í sex leikja bann fyrir hrákann Jonny Evans, varnarmaður Manchester United, hefur verið úrskurðaður í sex leikja bann af enska knattspyrnusambandinu fyrir að hrækja á Papiss Cissé, framherja Newcastle, í leik liðanna á miðvikudaginn. Enski boltinn 7.3.2015 11:05
Kane enn og aftur hetja Tottenham | Sjáðu mörkin Harry Kane var enn og aftur á skotskónum þegar Tottenham vann 1-2 sigur á QPR í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 7.3.2015 00:01
Evans hafnar kærunni | Niðurstaða liggur fyrir á morgun Varnarmaður Manchester United á yfir höfði sér sex leikja bann verði hann fundinn sekur um að hrækja á leikmann Newcastle. Enski boltinn 6.3.2015 19:13
Sér Mourinho eftir að hafa látið Salah fara? Egyptinn Mohamed Salah hefur heldur betur öðlast nýtt líf síðan hann var lánaður frá Chelsea til ítalska liðsins Fiorentina. Enski boltinn 6.3.2015 18:00
Fyrirliðinn fær sér nýtt húðflúr sem minnir á heimahagana Aron Einar Gunnarsson með Glerá og Glerárkirkju með sér hvert sem hann fer. Enski boltinn 6.3.2015 16:30
Scholes: United eyddi 220 milljónum og er verra Paul Scholes hefur verið duglegur að skjóta á Louis van Gaal síðan sá hollenski settist í knattspyrnustjórastólinn hjá Manchester United. Enski boltinn 6.3.2015 14:45
Le Tissier spáir því að Liverpool endi á undan United Matt Le Tissier, fyrrum leikmaður Southampton og núverandi knattspyrnuspekingur hjá Sky Sports, var fenginn til þess að spá fyrir um hvaða lið munu enda í sjö efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni í vor. Enski boltinn 6.3.2015 10:15
Van Gaal reiður út í fjölmiðla Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, var ekki ánægður með að ensku fjölmiðlarnir skildu velta sér upp úr því hvort það væru vandræði á milli hans og aðstoðarmanns hans, Ryan Giggs. Enski boltinn 6.3.2015 08:45
Ekki víst að Kane verði valinn í enska landsliðið Roy Hodgson, landsliðseinvaldur Englands, er hrifinn af framherjanum Harry Kane hjá Tottenham og segir hann vera tilbúinn í enska landsliðið. Hvort hann velji hann er svo annað mál. Enski boltinn 6.3.2015 08:15
Cissé viðurkennir að hafa hrækt á Evans og fer í sjö leikja bann Senegalski framherjinn barðist ekki á móti kærunni og missir af næstu sjö leikjum Newcastle. Enski boltinn 5.3.2015 20:21
Jonás: Mun aldrei gleyma móttökunum | Myndir Argentínumaðurinn Jonás Gutiérrez sneri aftur á fótboltavöllinn í gær þegar Newcastle United tapaði fyrir Manchester United með einu marki gegn engu á St James' Park. Enski boltinn 5.3.2015 17:00
Keppinautur Róberts áfram hjá Paris SG Franska handboltaliðið Paris Saint-Germain hefur framlengt samning tveggja lykilmanna liðsins; Igor Vori og Fahrun Melic. Enski boltinn 5.3.2015 16:30
Sjáðu Hemma Hreiðars trylla lýðinn á Fratton Park Hermann Hreiðarsson og fimm aðrar goðsagnir hjá Portsmouth voru hylltar fyrir leik liðsins gegn Oxford. Enski boltinn 5.3.2015 16:00
Sjáið öll mörkin hans Gylfa á tímabilinu | Myndbönd Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt sjöunda mark fyrir Swansea City á leiktíðinni í gærkvöldi og hann gerði það á gamla heimavelli sínum White Hart Lane. Enski boltinn 5.3.2015 12:15
Hverjum er svona illa við Balotelli? Mario Balotelli stóðst ekki freistinguna um að senda "falin" skilaboð eftir að hann fékk ekkert að spila í 2-0 sigri Liverpool á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 5.3.2015 11:15
Reid sagði nei við Arsenal og Tottenham Varnarmaðurinn sterki, Winston Reid, kom mörgum á óvart er hann ákvað að skrifa undir nýjan samning við West Ham. Enski boltinn 5.3.2015 10:45
Margir héldu að Gomis væri látinn Óhugnalegt atvik átti sér stað í leik Tottenham og Swansea í gær. Enski boltinn 5.3.2015 08:45
Markaveisla gærkvöldsins í enska boltanum Sextán mörk voru skoruð í enska boltanum í gær og hægt er að sjá þau öll í sama pakkanum á Vísi. Enski boltinn 5.3.2015 08:15
Gylfi skoraði á gamla heimavellinum | Sjáðu markið Gylfi skoraði á gamla heimavellinum | Sjáðu markið Enski boltinn 4.3.2015 22:26
Reyndi Cissé að hrækja á Evans? | Myndband Jonny Evans og Papiss Cissé tókust á í fyrri hálfleik í viðureign Newcastle og Manchester United. Enski boltinn 4.3.2015 20:55
Neville hefur áhyggjur af góðri spilamennsku Liverpool Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi knattspyrnuspekingur ársins, skrifaði pistil í The Telegraph um góða frammistöðu Liverpool í leiknum á móti Manchester City um síðustu helgi. Enski boltinn 4.3.2015 17:30
Van Gaal vill færri sendingar aftur á markmann Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, vill að leikmenn liðsins fækki sendingum aftur til markmanns. Enski boltinn 4.3.2015 15:30