Enski boltinn John Terry: Munum berjast þangað til engin stig eru eftir í pottinum John Terry, fyrirliði Chelsea, var eðlilega ánægður með 1-0 sigur Chelsea á Arsenal í dag. Hann segir að Chelesa muni berjast fyrir Meistaradeildarsæti þangað til möguleikinn er úti. Enski boltinn 24.1.2016 18:45 Diego Costa hetjan á Emirates | Sjáðu markið og rauða spjaldið Diego Costa tryggði Chelsea sigur á Arsenal í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur urðu 1-0, en eina markið kom í fyrri hálfleik. Enski boltinn 24.1.2016 17:45 Fyrsti sigur Swansea á Everton í deildarkeppni | Sjáðu markið hans Gylfa og hin mörkin Swansea vann sinn fyrsta sigur á Everton í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, en þeir höfðu ekki unnið einn leik af síðustu 21 í deildinni. Lokatölur urðu 2-1 sigur á Goodison Park. Enski boltinn 24.1.2016 15:15 Valdes til Belgíu Standard Liege hefur staðfest að Victor Valdes, markvörður Manchester United, hafi gengið í raðir liðsins á lánssamningi út tímabilið standist hann læknisskoðun. Enski boltinn 24.1.2016 14:24 Zouma: Héldum að titilvörnin yrði auðveldari Kurt Zouma, varnarmaður Chelsea, segir að leikmenn þeirra bláklæddu hafi haldið að titilvörnin yrði léttari. Chelsea er í fjórtánda sæti, nítján stigum á eftir Arsenal sem er í þriðja sæti, en liðin mætast í dag. Enski boltinn 24.1.2016 13:45 Valencia og Agüero með tvö þegar West Ham og Man City skildu jöfn | Sjáðu mörkin Manchester City komst upp fyrir Arsenal í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við West Ham á Upton Park í kvöld. Enski boltinn 23.1.2016 19:30 Van Gaal: Fólkið á rétt á að baula á mig Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, er undir mikilli pressu en fyrr í dag töpuðu lærisveinar hans fyrir Southampton á heimavelli, 0-1. Enski boltinn 23.1.2016 18:35 Jóhann Berg í byrjunarliði Charlton sem gerði jafntefli á heimavelli Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn fyrir Charlton Athletic gerði 1-1 jafntefli við Blackburn Rovers í ensku B-deildinni í dag. Enski boltinn 23.1.2016 17:34 Leicester náði þriggja stiga forskoti á toppnum | Úrslit dagsins Sjö leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 23.1.2016 17:00 Tottenham styrkti stöðu sína í 4. sætinu | Sjáðu glæsimark Alli Tottenham Hotspur styrkti stöðu sína í 4. sæti ensku úrvalsdeildinni með 1-3 sigri á Crystal Palace í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 23.1.2016 16:45 Klopp: Erfitt að leita að gleraugum án gleraugna Þjóðverjinn týndi gleraugunum sínum í fagnaðarlátunum á Carrow Road í dag. Enski boltinn 23.1.2016 16:13 Austin hetja Southampton á Old Trafford | Sjáðu markið Charlie Austin tryggði Southampton stigin þrjú gegn Manchester United á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 0-1, Southampton í vil. Enski boltinn 23.1.2016 15:45 Níu marka veisla þegar Liverpool vann Norwich | Sjáðu mörkin Adam Lallana tryggði Liverpool sigur á Norwich, 4-5, í ótrúlegum leik á Carrow Road. Enski boltinn 23.1.2016 14:45 Enginn fundur fór fram milli Manchester United og Guardiola Forráðamenn Manchester United hafa neitað þeim sögusögnum að félagið hafi fundað með Pep Guardiola um möguleikann á því að hann taki við liðinu af Hollendingnum Louis van Gaal. Enski boltinn 22.1.2016 09:00 Liverpool bauð 24,6 milljónir punda í brasilískan framherja Það gætu loksins verið að koma góðar fréttir af framherjamálum hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Liverpool en stjórnarformaðurinn Ian Ayre er farinn til Flórída til að ganga frá kaupum á brasilískum framherja. Enski boltinn 21.1.2016 10:26 Hart í hart við Hart Einn vinsælasti grínisti heims tók víti á einn besta markvörð heims. Enski boltinn 20.1.2016 23:30 Krakkarnir hans Klopp afgreiddu Exeter | Sjáðu mörkin Nítján ára strákur skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í kvöld. Enski boltinn 20.1.2016 22:00 Son og Chadli skutu Tottenham áfram í bikarnum | Sjáðu mörkin Tottenham er komið áfram í fjórðu umferð enska bikarsins í fótbolta. Enski boltinn 20.1.2016 21:45 Spánn með fjögur stig í milliriðilinn eftir sigur á Svíum Spænska landsliðið naut góðs af sigri Þýskalands gegn Slóveníu fyrr í dag. Enski boltinn 20.1.2016 20:41 Klopp hvetur unga leikmenn að elta ekki peninginn Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, segir það hættulegt fyrir unga leikmenn að skipta um félag snemma á ferlinum. Enski boltinn 20.1.2016 14:30 Chelsea búinn að ná samkomulagi við Pato ESPN í Brasilíu segir að aðeins undirskriftina vanti á samninginn. Enski boltinn 20.1.2016 13:00 Sakho eyðilagði glæsibifreið sína Slapp ómeiddur eftir að hafa ekið Lamborghini bifreið sinni á vegg. Enski boltinn 19.1.2016 12:30 Schmeichel í stað De Gea? Orðrómur þess efnis að Kasper Schmeichel gæti mögulega komið til Manchester United. Enski boltinn 19.1.2016 11:30 Breytt lið hjá Króatíu en mennirnir sem skora mörkin eru með Strákarnir okkar mæta Króatíu í gríðarlega mikilvægum leik á EM á morgun. Enski boltinn 18.1.2016 22:45 Fyrirliðinn skaut Swansea upp úr fallsæti Gylfi Þór Sigurðsson og félagar komust lokst aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 18.1.2016 21:45 Meiðslin ekki alvarleg hjá Costa Chelsea hefur staðfest að framherjinn er aðeins marinn. Enski boltinn 18.1.2016 12:30 Stuðningsmenn United fögnuðu með Phil Jones eftir leikinn - Myndband Manchester United vann góðan sigur á erkifjendunum í Liverpool, 1-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en Wayne Rooney skoraði eina mark leiksins. Enski boltinn 17.1.2016 23:15 Van Gaal með Liverpool í vasanum Loui van Gaal, knattspyrnustjóra Manchester United, líður greinilega vel gegn Liverpool en hann hefur stýrt United fjórum sinnum gegn liðinu í ensku úrvalsdeildinni og unnið alla leikina. Enski boltinn 17.1.2016 20:30 Arsenal og Stoke gerðu markalaust jafntefli Arsenal og Stoke gerðu markalaust jafntefli á Britannia-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 17.1.2016 17:45 Rooney hetja United sem vann Liverpool á Anfield - Sjáðu markið Manchester United vann frábæran sigur, 1-0, á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 17.1.2016 15:45 « ‹ ›
John Terry: Munum berjast þangað til engin stig eru eftir í pottinum John Terry, fyrirliði Chelsea, var eðlilega ánægður með 1-0 sigur Chelsea á Arsenal í dag. Hann segir að Chelesa muni berjast fyrir Meistaradeildarsæti þangað til möguleikinn er úti. Enski boltinn 24.1.2016 18:45
Diego Costa hetjan á Emirates | Sjáðu markið og rauða spjaldið Diego Costa tryggði Chelsea sigur á Arsenal í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur urðu 1-0, en eina markið kom í fyrri hálfleik. Enski boltinn 24.1.2016 17:45
Fyrsti sigur Swansea á Everton í deildarkeppni | Sjáðu markið hans Gylfa og hin mörkin Swansea vann sinn fyrsta sigur á Everton í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, en þeir höfðu ekki unnið einn leik af síðustu 21 í deildinni. Lokatölur urðu 2-1 sigur á Goodison Park. Enski boltinn 24.1.2016 15:15
Valdes til Belgíu Standard Liege hefur staðfest að Victor Valdes, markvörður Manchester United, hafi gengið í raðir liðsins á lánssamningi út tímabilið standist hann læknisskoðun. Enski boltinn 24.1.2016 14:24
Zouma: Héldum að titilvörnin yrði auðveldari Kurt Zouma, varnarmaður Chelsea, segir að leikmenn þeirra bláklæddu hafi haldið að titilvörnin yrði léttari. Chelsea er í fjórtánda sæti, nítján stigum á eftir Arsenal sem er í þriðja sæti, en liðin mætast í dag. Enski boltinn 24.1.2016 13:45
Valencia og Agüero með tvö þegar West Ham og Man City skildu jöfn | Sjáðu mörkin Manchester City komst upp fyrir Arsenal í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við West Ham á Upton Park í kvöld. Enski boltinn 23.1.2016 19:30
Van Gaal: Fólkið á rétt á að baula á mig Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, er undir mikilli pressu en fyrr í dag töpuðu lærisveinar hans fyrir Southampton á heimavelli, 0-1. Enski boltinn 23.1.2016 18:35
Jóhann Berg í byrjunarliði Charlton sem gerði jafntefli á heimavelli Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn fyrir Charlton Athletic gerði 1-1 jafntefli við Blackburn Rovers í ensku B-deildinni í dag. Enski boltinn 23.1.2016 17:34
Leicester náði þriggja stiga forskoti á toppnum | Úrslit dagsins Sjö leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 23.1.2016 17:00
Tottenham styrkti stöðu sína í 4. sætinu | Sjáðu glæsimark Alli Tottenham Hotspur styrkti stöðu sína í 4. sæti ensku úrvalsdeildinni með 1-3 sigri á Crystal Palace í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 23.1.2016 16:45
Klopp: Erfitt að leita að gleraugum án gleraugna Þjóðverjinn týndi gleraugunum sínum í fagnaðarlátunum á Carrow Road í dag. Enski boltinn 23.1.2016 16:13
Austin hetja Southampton á Old Trafford | Sjáðu markið Charlie Austin tryggði Southampton stigin þrjú gegn Manchester United á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 0-1, Southampton í vil. Enski boltinn 23.1.2016 15:45
Níu marka veisla þegar Liverpool vann Norwich | Sjáðu mörkin Adam Lallana tryggði Liverpool sigur á Norwich, 4-5, í ótrúlegum leik á Carrow Road. Enski boltinn 23.1.2016 14:45
Enginn fundur fór fram milli Manchester United og Guardiola Forráðamenn Manchester United hafa neitað þeim sögusögnum að félagið hafi fundað með Pep Guardiola um möguleikann á því að hann taki við liðinu af Hollendingnum Louis van Gaal. Enski boltinn 22.1.2016 09:00
Liverpool bauð 24,6 milljónir punda í brasilískan framherja Það gætu loksins verið að koma góðar fréttir af framherjamálum hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Liverpool en stjórnarformaðurinn Ian Ayre er farinn til Flórída til að ganga frá kaupum á brasilískum framherja. Enski boltinn 21.1.2016 10:26
Hart í hart við Hart Einn vinsælasti grínisti heims tók víti á einn besta markvörð heims. Enski boltinn 20.1.2016 23:30
Krakkarnir hans Klopp afgreiddu Exeter | Sjáðu mörkin Nítján ára strákur skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í kvöld. Enski boltinn 20.1.2016 22:00
Son og Chadli skutu Tottenham áfram í bikarnum | Sjáðu mörkin Tottenham er komið áfram í fjórðu umferð enska bikarsins í fótbolta. Enski boltinn 20.1.2016 21:45
Spánn með fjögur stig í milliriðilinn eftir sigur á Svíum Spænska landsliðið naut góðs af sigri Þýskalands gegn Slóveníu fyrr í dag. Enski boltinn 20.1.2016 20:41
Klopp hvetur unga leikmenn að elta ekki peninginn Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, segir það hættulegt fyrir unga leikmenn að skipta um félag snemma á ferlinum. Enski boltinn 20.1.2016 14:30
Chelsea búinn að ná samkomulagi við Pato ESPN í Brasilíu segir að aðeins undirskriftina vanti á samninginn. Enski boltinn 20.1.2016 13:00
Sakho eyðilagði glæsibifreið sína Slapp ómeiddur eftir að hafa ekið Lamborghini bifreið sinni á vegg. Enski boltinn 19.1.2016 12:30
Schmeichel í stað De Gea? Orðrómur þess efnis að Kasper Schmeichel gæti mögulega komið til Manchester United. Enski boltinn 19.1.2016 11:30
Breytt lið hjá Króatíu en mennirnir sem skora mörkin eru með Strákarnir okkar mæta Króatíu í gríðarlega mikilvægum leik á EM á morgun. Enski boltinn 18.1.2016 22:45
Fyrirliðinn skaut Swansea upp úr fallsæti Gylfi Þór Sigurðsson og félagar komust lokst aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 18.1.2016 21:45
Meiðslin ekki alvarleg hjá Costa Chelsea hefur staðfest að framherjinn er aðeins marinn. Enski boltinn 18.1.2016 12:30
Stuðningsmenn United fögnuðu með Phil Jones eftir leikinn - Myndband Manchester United vann góðan sigur á erkifjendunum í Liverpool, 1-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en Wayne Rooney skoraði eina mark leiksins. Enski boltinn 17.1.2016 23:15
Van Gaal með Liverpool í vasanum Loui van Gaal, knattspyrnustjóra Manchester United, líður greinilega vel gegn Liverpool en hann hefur stýrt United fjórum sinnum gegn liðinu í ensku úrvalsdeildinni og unnið alla leikina. Enski boltinn 17.1.2016 20:30
Arsenal og Stoke gerðu markalaust jafntefli Arsenal og Stoke gerðu markalaust jafntefli á Britannia-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 17.1.2016 17:45
Rooney hetja United sem vann Liverpool á Anfield - Sjáðu markið Manchester United vann frábæran sigur, 1-0, á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 17.1.2016 15:45