Enski boltinn Henry velur fimm leikmenn Leicester í úrval fjögurra efstu liðanna Thierry Henry setti saman úrvalslið úr fjórum efstu liðunum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.2.2016 16:00 Johnson var átrúnaðargoð stúlkunnar sem hann misnotaði Stúlkan sem Adam Johnson, fyrrverandi leikmaður Sunderland, braut kynferðislega gegn var mikill aðdáandi fótboltamannsins. Þetta kom fram fyrir rétti í dag. Enski boltinn 12.2.2016 14:26 Brynjar Þór: Var sveittur af stressi fyrir leikinn í fyrra KR-ingar eru orðnir langþreyttir á harmsögum í bikarúrslitum og ætla að leggja Þór á morgun. Enski boltinn 12.2.2016 13:30 Gömul Newcastle-hetja verður samherji Eggerts hjá Fleetwood Reynsluboltinn Shola Ameobi er genginn í raðir Fleetwood Town sem leikur í C-deildinni á Englandi. Samningur Ameobi gildir út tímabilið. Enski boltinn 12.2.2016 13:00 Payet gerir langtímasamning við West Ham Franski miðjumaðurinn Dimitri Payet hefur skrifað undir nýjan fimm og hálfs árs samning við West Ham United. Enski boltinn 12.2.2016 08:30 Sunderland rekur Johnson Enska úrvalsdeildarfélagið Sunderland hefur rekið Adam Johnson en hann hefur játað á sig kynferðisbrot gegn barni. Enski boltinn 11.2.2016 20:18 Redknapp: Terry hefði getað unnið deildina fyrir Man City Harry Redknapp, fyrrverandi knattspyrnustjóri Tottenham og fleiri liða, segir að Manchester City hefði átt að reyna að fá John Terry, fyrirliða Chelsea, til félagsins í janúarglugganum. Enski boltinn 11.2.2016 17:00 Flores: Deeney á skilið að vera valinn í enska landsliðið Samband Quique Sánchez Flores og Troy Deeney, knattspyrnustjóra og fyrirliða Watford, virðist vera afar náið og gott. Enski boltinn 11.2.2016 16:30 Bojan áfram hjá Stoke til 2020 Spænski framherjinn Bojan Krkic hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarliðið Stoke City. Nýi samningurinn gildir til ársins 2020. Enski boltinn 11.2.2016 16:00 Gunnleifur: Gylfi lætur mann líta út fyrir að vera í sjötta flokki Landsliðsmarkvörðurinn segir frá því hvernig það er að standa í markinu á móti Gylfa Þór Sigurðssyni á skotæfingu. Enski boltinn 11.2.2016 13:30 Johnson ekki með Sunderland um helgina Adam Johnson verður ekki með Sunderland þegar liðið tekur á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu á laugardaginn. Enski boltinn 11.2.2016 13:00 Leikmenn Leicester fá enga bónusa fyrir að vinna titilinn Takist Leicester City hið ómögulega og verði Englandsmeistari fá leikmenn liðsins enga bónusa aukalega. Enski boltinn 11.2.2016 12:00 Sheringham fór í dulargervi að horfa á liðið sem rak hann spila Vildi sjá hvernig leikmennirnir myndu bregðast við brottrekstrinum. Enski boltinn 11.2.2016 11:30 „Mourinho er fullkominn fyrir United“ José Mourinho verður mjög líklega næsti knattspyrnustjóri Manchester United. Enski boltinn 11.2.2016 10:00 Eigendur Liverpool játuðu sig sigraða Stuðningsmenn Liverpool fögnuðu ekki sigri í síðasta leik liðsins en þeir geta aftur á móti fagnað sigri á móti eigendum sínum. Enski boltinn 11.2.2016 09:30 Eboue æfir með Sunderland Emmanuel Eboue, fyrrverandi leikmaður Arsenal, æfir þessa dagana með Sunderland. Enski boltinn 11.2.2016 07:29 Flottustu og ljótustu búningar ensku úrvalsdeildarinnar að mati Daily Mail Daily Mail hefur undanfarna tvo daga birt skemmtilega lista yfir flottustu og ljótustu búninga í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 10.2.2016 23:15 Níu ára strákur fékk miklu fleiri atkvæði en Lukaku, Lennon og Barkley | Myndband Hinn níu ára gamli George Shaw sem vann hug og hjörtu áhorfenda á Goodison Park á dögunum fékk skemmtileg verðlaun í gær þar sem hann hafði betur í samkeppni við stórstjörnur Everton-liðsins. Enski boltinn 10.2.2016 16:45 Manchester United horfir aftur til Gaitán Enska félagið gæti fengið samkeppni um argentínska vængmanninn frá Zenit og Atlético Madrid. Enski boltinn 10.2.2016 14:30 Johnson játar kynferðisbrot gegn barni Adam Johnson, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland, hefur játað fyrir rétti að hafa brotið kynferðislega gegn stúlku undir samræðisaldri. Enski boltinn 10.2.2016 13:18 Rio: Manchester United má ekki enda eins og Liverpool Næsta stjóraráðning Manchester United getur haft langvarandi afleiðingar segir miðvörðurinn. Enski boltinn 10.2.2016 11:30 Klopp um Benteke: Allir framherjar ganga í gegnum svona tímabil Christian Benteke, framherji Liverpool, hefur átt erfitt uppdráttar að undanförnu og ekki skorað í síðustu 11 leikjum liðsins. Enski boltinn 10.2.2016 11:00 Stal Arsenal vitlausum njósnara af Leicester City? | Svo segir Lineker Gary Lineker er á því að Arsenal hafi gert mistök þegar liðið samdi við Ben Wrigglesworth, yfirmann njósnadeildar Leicester City. Enski boltinn 10.2.2016 10:00 Mourinho segir vinum sínum að hann verði stjóri Manchester United Ensku blöðin slá því flest upp í morgun að Jose Mourinho hafi sagt vinum sínum og aðstoðarfólki að hann muni í sumar taka við liði Manchester United af Louis van Gaal. Enski boltinn 10.2.2016 09:30 Verðum að komast í úrslitaleik til að bjarga tímabilinu Thibaut Courtois, markvörður Englandsmeistara Chelsea, segir að liðið verði að komast í annað hvort úrslitaleik ensku bikarkeppninnar eða Meistaradeildar Evrópu til að bjarga tímabilinu. Enski boltinn 10.2.2016 08:58 Payet í viðræðum við West Ham um nýjan samning Dimitri Payet, miðjumaður West Ham, er í viðræðum við félagið um nýjan samning. Enski boltinn 10.2.2016 07:30 Draumadagar Íslendinganna Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað í fimm af fyrstu sex deildarleikjum Swansea á nýju ári og Fréttablaðið skoðar í dag bestu daga íslenskra leikmanna í deildinni í gegnum tíðina. Þrír leikmenn eru í sérflokki. Enski boltinn 10.2.2016 06:00 Ogbonna skallaði Liverpool úr bikarnum West Ham er komið í 16-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir dramatískan sigur á Liverpool í kvöld. Angelo Ogbonna tryggði West Ham 2-1 sigur í uppbótartíma framlengingar. Enski boltinn 9.2.2016 22:15 Svona samning átti De Gea að fá hjá Real Madrid Vefsíðan Football Leaks heldur áfram að gera knattspyrnufélögum lífið leitt en nú hefur samningurinn sem David de Gea átti að fá hjá Real Madrid lekið á netið. Enski boltinn 9.2.2016 20:30 Cruyff: Ég vildi að Pep færi til United frekar en City Einn besti fótboltamaður sögunnar er óánægður með ákvörðun spænska þjálfarans. Enski boltinn 9.2.2016 16:30 « ‹ ›
Henry velur fimm leikmenn Leicester í úrval fjögurra efstu liðanna Thierry Henry setti saman úrvalslið úr fjórum efstu liðunum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.2.2016 16:00
Johnson var átrúnaðargoð stúlkunnar sem hann misnotaði Stúlkan sem Adam Johnson, fyrrverandi leikmaður Sunderland, braut kynferðislega gegn var mikill aðdáandi fótboltamannsins. Þetta kom fram fyrir rétti í dag. Enski boltinn 12.2.2016 14:26
Brynjar Þór: Var sveittur af stressi fyrir leikinn í fyrra KR-ingar eru orðnir langþreyttir á harmsögum í bikarúrslitum og ætla að leggja Þór á morgun. Enski boltinn 12.2.2016 13:30
Gömul Newcastle-hetja verður samherji Eggerts hjá Fleetwood Reynsluboltinn Shola Ameobi er genginn í raðir Fleetwood Town sem leikur í C-deildinni á Englandi. Samningur Ameobi gildir út tímabilið. Enski boltinn 12.2.2016 13:00
Payet gerir langtímasamning við West Ham Franski miðjumaðurinn Dimitri Payet hefur skrifað undir nýjan fimm og hálfs árs samning við West Ham United. Enski boltinn 12.2.2016 08:30
Sunderland rekur Johnson Enska úrvalsdeildarfélagið Sunderland hefur rekið Adam Johnson en hann hefur játað á sig kynferðisbrot gegn barni. Enski boltinn 11.2.2016 20:18
Redknapp: Terry hefði getað unnið deildina fyrir Man City Harry Redknapp, fyrrverandi knattspyrnustjóri Tottenham og fleiri liða, segir að Manchester City hefði átt að reyna að fá John Terry, fyrirliða Chelsea, til félagsins í janúarglugganum. Enski boltinn 11.2.2016 17:00
Flores: Deeney á skilið að vera valinn í enska landsliðið Samband Quique Sánchez Flores og Troy Deeney, knattspyrnustjóra og fyrirliða Watford, virðist vera afar náið og gott. Enski boltinn 11.2.2016 16:30
Bojan áfram hjá Stoke til 2020 Spænski framherjinn Bojan Krkic hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarliðið Stoke City. Nýi samningurinn gildir til ársins 2020. Enski boltinn 11.2.2016 16:00
Gunnleifur: Gylfi lætur mann líta út fyrir að vera í sjötta flokki Landsliðsmarkvörðurinn segir frá því hvernig það er að standa í markinu á móti Gylfa Þór Sigurðssyni á skotæfingu. Enski boltinn 11.2.2016 13:30
Johnson ekki með Sunderland um helgina Adam Johnson verður ekki með Sunderland þegar liðið tekur á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu á laugardaginn. Enski boltinn 11.2.2016 13:00
Leikmenn Leicester fá enga bónusa fyrir að vinna titilinn Takist Leicester City hið ómögulega og verði Englandsmeistari fá leikmenn liðsins enga bónusa aukalega. Enski boltinn 11.2.2016 12:00
Sheringham fór í dulargervi að horfa á liðið sem rak hann spila Vildi sjá hvernig leikmennirnir myndu bregðast við brottrekstrinum. Enski boltinn 11.2.2016 11:30
„Mourinho er fullkominn fyrir United“ José Mourinho verður mjög líklega næsti knattspyrnustjóri Manchester United. Enski boltinn 11.2.2016 10:00
Eigendur Liverpool játuðu sig sigraða Stuðningsmenn Liverpool fögnuðu ekki sigri í síðasta leik liðsins en þeir geta aftur á móti fagnað sigri á móti eigendum sínum. Enski boltinn 11.2.2016 09:30
Eboue æfir með Sunderland Emmanuel Eboue, fyrrverandi leikmaður Arsenal, æfir þessa dagana með Sunderland. Enski boltinn 11.2.2016 07:29
Flottustu og ljótustu búningar ensku úrvalsdeildarinnar að mati Daily Mail Daily Mail hefur undanfarna tvo daga birt skemmtilega lista yfir flottustu og ljótustu búninga í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 10.2.2016 23:15
Níu ára strákur fékk miklu fleiri atkvæði en Lukaku, Lennon og Barkley | Myndband Hinn níu ára gamli George Shaw sem vann hug og hjörtu áhorfenda á Goodison Park á dögunum fékk skemmtileg verðlaun í gær þar sem hann hafði betur í samkeppni við stórstjörnur Everton-liðsins. Enski boltinn 10.2.2016 16:45
Manchester United horfir aftur til Gaitán Enska félagið gæti fengið samkeppni um argentínska vængmanninn frá Zenit og Atlético Madrid. Enski boltinn 10.2.2016 14:30
Johnson játar kynferðisbrot gegn barni Adam Johnson, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Sunderland, hefur játað fyrir rétti að hafa brotið kynferðislega gegn stúlku undir samræðisaldri. Enski boltinn 10.2.2016 13:18
Rio: Manchester United má ekki enda eins og Liverpool Næsta stjóraráðning Manchester United getur haft langvarandi afleiðingar segir miðvörðurinn. Enski boltinn 10.2.2016 11:30
Klopp um Benteke: Allir framherjar ganga í gegnum svona tímabil Christian Benteke, framherji Liverpool, hefur átt erfitt uppdráttar að undanförnu og ekki skorað í síðustu 11 leikjum liðsins. Enski boltinn 10.2.2016 11:00
Stal Arsenal vitlausum njósnara af Leicester City? | Svo segir Lineker Gary Lineker er á því að Arsenal hafi gert mistök þegar liðið samdi við Ben Wrigglesworth, yfirmann njósnadeildar Leicester City. Enski boltinn 10.2.2016 10:00
Mourinho segir vinum sínum að hann verði stjóri Manchester United Ensku blöðin slá því flest upp í morgun að Jose Mourinho hafi sagt vinum sínum og aðstoðarfólki að hann muni í sumar taka við liði Manchester United af Louis van Gaal. Enski boltinn 10.2.2016 09:30
Verðum að komast í úrslitaleik til að bjarga tímabilinu Thibaut Courtois, markvörður Englandsmeistara Chelsea, segir að liðið verði að komast í annað hvort úrslitaleik ensku bikarkeppninnar eða Meistaradeildar Evrópu til að bjarga tímabilinu. Enski boltinn 10.2.2016 08:58
Payet í viðræðum við West Ham um nýjan samning Dimitri Payet, miðjumaður West Ham, er í viðræðum við félagið um nýjan samning. Enski boltinn 10.2.2016 07:30
Draumadagar Íslendinganna Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað í fimm af fyrstu sex deildarleikjum Swansea á nýju ári og Fréttablaðið skoðar í dag bestu daga íslenskra leikmanna í deildinni í gegnum tíðina. Þrír leikmenn eru í sérflokki. Enski boltinn 10.2.2016 06:00
Ogbonna skallaði Liverpool úr bikarnum West Ham er komið í 16-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir dramatískan sigur á Liverpool í kvöld. Angelo Ogbonna tryggði West Ham 2-1 sigur í uppbótartíma framlengingar. Enski boltinn 9.2.2016 22:15
Svona samning átti De Gea að fá hjá Real Madrid Vefsíðan Football Leaks heldur áfram að gera knattspyrnufélögum lífið leitt en nú hefur samningurinn sem David de Gea átti að fá hjá Real Madrid lekið á netið. Enski boltinn 9.2.2016 20:30
Cruyff: Ég vildi að Pep færi til United frekar en City Einn besti fótboltamaður sögunnar er óánægður með ákvörðun spænska þjálfarans. Enski boltinn 9.2.2016 16:30