Enski boltinn Shearer sér Benitez ekki fyrir sér í b-deildinni Alan Shearer, fyrrum framherji Newcastle, hefur enga trú á því að Rafael Benitez haldi áfram með liðið og stýri Newcastle í ensku b-deildinni. Enski boltinn 12.5.2016 10:15 Fer John Terry til Manchester United? Það lítur út fyrir að John Terry, fyrirliði Chelsea, hafi spilað síðasta leikinn sinn fyrir félagið en samningur þessa 35 ára miðvarðar rennur út í sumar. Enski boltinn 12.5.2016 08:45 Gylfi valinn bestur hjá Swansea Gylfi Þór Sigurðsson sópaði til sín verðlaunum á lokahófi enska úrvalsdeildarliðsins Swansea City í kvöld. Enski boltinn 11.5.2016 22:34 Sunderland vann og sendi Norwich og Newcastle niður | Sjáðu mörkin Úrslitin réðust í fallbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 11.5.2016 20:45 Belgarnir sáu um að skora á Anfield | Sjáðu mörkin Liverpool og Chelsea skildu jöfn, 1-1, í næstsíðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Belgísku landsliðsmennirnir Eden Hazard og Christian Benteke skoruðu mörkin á Anfield í kvöld. Enski boltinn 11.5.2016 20:45 Ekkert lið betra en West Ham á móti bestu liðunum West Ham vann í gær 3-2 sigur á Manchester United í síðasta heimaleik sínum á Upton Park en sigurinn kom Lundúnaliðinu á toppinn á athyglisverðum lista í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 11.5.2016 17:00 Þjálfaramálin hjá Swansea komin á hreint Francesco Guidolin skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Swansea City sem Gylfi Þór Sigurðsson leikur með. Enski boltinn 11.5.2016 16:30 Welbeck frá í níu mánuði Tímabilið endaði hrikalega hjá framherja Arsenal, Danny Welbeck, en hann spilar ekki fótbolta aftur á þessu ári. Enski boltinn 11.5.2016 15:39 Ranieri fær nýtt samningstilboð Englandsmeistarar Leicester City hafa augljóslega engan áhuga á því að missa stjórann sinn, Claudio Ranieri. Enski boltinn 11.5.2016 15:30 Missir ekki bara af bikarúrslitaleiknum heldur líka af EM í Frakklandi Velski miðjumaðurinn Joe Ledley hjá Crystal Palace er fótbrotinn og spilar því ekki fótbolta á næstunni. Crystal Palace staðfesti alvarleika meiðsla hans í dag. Enski boltinn 11.5.2016 11:00 Svona var ástandið inn í rútu Manchester United | Myndband Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, var með símann á lofti í gærkvöldi þegar liðsrúta Manchester United var að reyna að komast á Upton Park þar sem United-liðið átti að spila einn mikilvægasta leik tímabilsins. Enski boltinn 11.5.2016 07:45 West Ham setur rútu-bullurnar í ævilangt bann West Ham mun ekki taka léttvægt á þeim stuðningsmönnum félagsins sem réðust á liðsrútu Manchester United fyrir leik liðanna á Upton Park í gærkvöldi. Enski boltinn 11.5.2016 07:15 West Ham vann síðasta heimaleikinn á Upton Park og gerði United mikinn grikk | Sjáðu mörkin Manchester City í bílstjórasætinu um Meistaradeildarsæti eftir sigur West ham gegn Manchester United. Enski boltinn 10.5.2016 21:30 Liverpool frumsýnir nýjan búning | Myndir Liverpool frumsýndi í gær nýjan aðalbúning félagsins fyrir næstu leiktíð. Enski boltinn 10.5.2016 20:45 Sjáðu hvernig rúta Man. Utd. leit út eftir aðkomuna að Upton Park | Myndir Stuðningsmenn West Ham láta öllum illum látum fyrir síðasta heimaleikinn á Upton Park. Enski boltinn 10.5.2016 18:43 Liðsrúta United grýtt og leiknum seinkað vegna óeirða Það er allt vitlaust fyrir utan Upton Park þar sem West og Manchester United áttu að mætast klukkan 18.45. Enski boltinn 10.5.2016 18:28 Pellegrini fékk rándýrt málverk frá eiganda Man. City Manuel Pellegrini mun ekki yfirgefa Man City með tvær hendur tómar enda fékk hann flotta gjöf frá eiganda félagsins, Sheikh Mansour. Enski boltinn 10.5.2016 12:00 Van Gaal: Þetta er stórt kvöld Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, leggur mikla áherslu á mikilvægi leiks leiksins í kvöld þegar United sækir lið West Ham heim á Boleyn Ground. Enski boltinn 10.5.2016 09:45 John Terry: Ég vil fá nýjan samning hjá Chelsea John Terry tekur út leikbann í síðustu tveimur leikjum Chelsea á tímabilinu en það þarf þó ekki að fara svo að hann hafi spilað sinn síðasta leik með liðinu. Enski boltinn 10.5.2016 08:15 Joey Barton súr í sigurhátíð liðsins Joey Barton var ekki alltof sáttur í gærkvöldi þrátt fyrir að það væri tilvalið tilefni til að fagna sæti í ensku úrvalsdeildinni með félögum sínum í Burnley-liðinu. Enski boltinn 10.5.2016 07:45 Vardy: Ég er ánægður hjá Leicester Enski markahrókurinn verður vafalítið eftirsóttur í sumar en hann er næstmarkahæstur í úrvalsdeildinni. Enski boltinn 9.5.2016 21:22 Shearer: Newcastle hefði átt að skipta fyrr um stjóra Alan Shearer segir að stjórn Newcastle United hafi brugðist of seint við þegar hún rak Steve McClaren og réði Rafa Benítez. Enski boltinn 9.5.2016 17:15 West Ham búið að selja 50 þúsund ársmiða Það er mikil stemning fyrir næsta tímabili hjá West Ham enda flytur félagið þá á Ólympíuleikvanginn í London. Enski boltinn 9.5.2016 12:30 Allardyce: Terry verður ekki í neinum vandræðum með finna sér nýtt lið Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Sunderland, segir að John Terry muni hafa úr mörgum tilboðum að velja fari svo að hann yfirgefi Chelsea eftir tímabilið. Enski boltinn 9.5.2016 08:45 Af hverju ætti einhver að vilja fara frá Leicester? Christian Fuchs, varnarmaður Englandsmeistara Leicester City, skilur ekki af hverju nokkur maður ætti að vilja yfirgefa félagið eftir árangurinn sem liðið náði í vetur. Enski boltinn 9.5.2016 08:15 EM í hættu hjá Welbeck Óvíst er hvort Danny Welbeck, framherji Arsenal, verði með á EM í Frakklandi í sumar vegna hnémeiðsla. Enski boltinn 9.5.2016 07:41 Wenger vill fá Sturridge Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er sagður hafa augastað á Daniel Sturridge og ætli sér að klófesta leikmanninn í sumar. Enski boltinn 8.5.2016 23:15 Þægilegt hjá Liverpool gegn Watford | Sjáðu mörkin Liverpool vann þægilegan sigur á Watford, 2-0, í næst síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 8.5.2016 16:45 Manchester City tapaði dýrmætum stigum gegn Arsenal | Sjáðu mörkin Manchester City og Arsenal skildu jöfn 2-2 í ensku úrvalsdeildinni í dag og eru úrslitin skelfileg fyrir heimamenn í Manchester City. Enski boltinn 8.5.2016 16:45 Southampton skaust upp í Evrópusæti með sigri á Tottenham Southampton vann frábæran útisigur á Tottenham Hotspurs, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni á White Hart Lane í London í dag. Enski boltinn 8.5.2016 14:15 « ‹ ›
Shearer sér Benitez ekki fyrir sér í b-deildinni Alan Shearer, fyrrum framherji Newcastle, hefur enga trú á því að Rafael Benitez haldi áfram með liðið og stýri Newcastle í ensku b-deildinni. Enski boltinn 12.5.2016 10:15
Fer John Terry til Manchester United? Það lítur út fyrir að John Terry, fyrirliði Chelsea, hafi spilað síðasta leikinn sinn fyrir félagið en samningur þessa 35 ára miðvarðar rennur út í sumar. Enski boltinn 12.5.2016 08:45
Gylfi valinn bestur hjá Swansea Gylfi Þór Sigurðsson sópaði til sín verðlaunum á lokahófi enska úrvalsdeildarliðsins Swansea City í kvöld. Enski boltinn 11.5.2016 22:34
Sunderland vann og sendi Norwich og Newcastle niður | Sjáðu mörkin Úrslitin réðust í fallbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 11.5.2016 20:45
Belgarnir sáu um að skora á Anfield | Sjáðu mörkin Liverpool og Chelsea skildu jöfn, 1-1, í næstsíðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Belgísku landsliðsmennirnir Eden Hazard og Christian Benteke skoruðu mörkin á Anfield í kvöld. Enski boltinn 11.5.2016 20:45
Ekkert lið betra en West Ham á móti bestu liðunum West Ham vann í gær 3-2 sigur á Manchester United í síðasta heimaleik sínum á Upton Park en sigurinn kom Lundúnaliðinu á toppinn á athyglisverðum lista í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 11.5.2016 17:00
Þjálfaramálin hjá Swansea komin á hreint Francesco Guidolin skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Swansea City sem Gylfi Þór Sigurðsson leikur með. Enski boltinn 11.5.2016 16:30
Welbeck frá í níu mánuði Tímabilið endaði hrikalega hjá framherja Arsenal, Danny Welbeck, en hann spilar ekki fótbolta aftur á þessu ári. Enski boltinn 11.5.2016 15:39
Ranieri fær nýtt samningstilboð Englandsmeistarar Leicester City hafa augljóslega engan áhuga á því að missa stjórann sinn, Claudio Ranieri. Enski boltinn 11.5.2016 15:30
Missir ekki bara af bikarúrslitaleiknum heldur líka af EM í Frakklandi Velski miðjumaðurinn Joe Ledley hjá Crystal Palace er fótbrotinn og spilar því ekki fótbolta á næstunni. Crystal Palace staðfesti alvarleika meiðsla hans í dag. Enski boltinn 11.5.2016 11:00
Svona var ástandið inn í rútu Manchester United | Myndband Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, var með símann á lofti í gærkvöldi þegar liðsrúta Manchester United var að reyna að komast á Upton Park þar sem United-liðið átti að spila einn mikilvægasta leik tímabilsins. Enski boltinn 11.5.2016 07:45
West Ham setur rútu-bullurnar í ævilangt bann West Ham mun ekki taka léttvægt á þeim stuðningsmönnum félagsins sem réðust á liðsrútu Manchester United fyrir leik liðanna á Upton Park í gærkvöldi. Enski boltinn 11.5.2016 07:15
West Ham vann síðasta heimaleikinn á Upton Park og gerði United mikinn grikk | Sjáðu mörkin Manchester City í bílstjórasætinu um Meistaradeildarsæti eftir sigur West ham gegn Manchester United. Enski boltinn 10.5.2016 21:30
Liverpool frumsýnir nýjan búning | Myndir Liverpool frumsýndi í gær nýjan aðalbúning félagsins fyrir næstu leiktíð. Enski boltinn 10.5.2016 20:45
Sjáðu hvernig rúta Man. Utd. leit út eftir aðkomuna að Upton Park | Myndir Stuðningsmenn West Ham láta öllum illum látum fyrir síðasta heimaleikinn á Upton Park. Enski boltinn 10.5.2016 18:43
Liðsrúta United grýtt og leiknum seinkað vegna óeirða Það er allt vitlaust fyrir utan Upton Park þar sem West og Manchester United áttu að mætast klukkan 18.45. Enski boltinn 10.5.2016 18:28
Pellegrini fékk rándýrt málverk frá eiganda Man. City Manuel Pellegrini mun ekki yfirgefa Man City með tvær hendur tómar enda fékk hann flotta gjöf frá eiganda félagsins, Sheikh Mansour. Enski boltinn 10.5.2016 12:00
Van Gaal: Þetta er stórt kvöld Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, leggur mikla áherslu á mikilvægi leiks leiksins í kvöld þegar United sækir lið West Ham heim á Boleyn Ground. Enski boltinn 10.5.2016 09:45
John Terry: Ég vil fá nýjan samning hjá Chelsea John Terry tekur út leikbann í síðustu tveimur leikjum Chelsea á tímabilinu en það þarf þó ekki að fara svo að hann hafi spilað sinn síðasta leik með liðinu. Enski boltinn 10.5.2016 08:15
Joey Barton súr í sigurhátíð liðsins Joey Barton var ekki alltof sáttur í gærkvöldi þrátt fyrir að það væri tilvalið tilefni til að fagna sæti í ensku úrvalsdeildinni með félögum sínum í Burnley-liðinu. Enski boltinn 10.5.2016 07:45
Vardy: Ég er ánægður hjá Leicester Enski markahrókurinn verður vafalítið eftirsóttur í sumar en hann er næstmarkahæstur í úrvalsdeildinni. Enski boltinn 9.5.2016 21:22
Shearer: Newcastle hefði átt að skipta fyrr um stjóra Alan Shearer segir að stjórn Newcastle United hafi brugðist of seint við þegar hún rak Steve McClaren og réði Rafa Benítez. Enski boltinn 9.5.2016 17:15
West Ham búið að selja 50 þúsund ársmiða Það er mikil stemning fyrir næsta tímabili hjá West Ham enda flytur félagið þá á Ólympíuleikvanginn í London. Enski boltinn 9.5.2016 12:30
Allardyce: Terry verður ekki í neinum vandræðum með finna sér nýtt lið Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Sunderland, segir að John Terry muni hafa úr mörgum tilboðum að velja fari svo að hann yfirgefi Chelsea eftir tímabilið. Enski boltinn 9.5.2016 08:45
Af hverju ætti einhver að vilja fara frá Leicester? Christian Fuchs, varnarmaður Englandsmeistara Leicester City, skilur ekki af hverju nokkur maður ætti að vilja yfirgefa félagið eftir árangurinn sem liðið náði í vetur. Enski boltinn 9.5.2016 08:15
EM í hættu hjá Welbeck Óvíst er hvort Danny Welbeck, framherji Arsenal, verði með á EM í Frakklandi í sumar vegna hnémeiðsla. Enski boltinn 9.5.2016 07:41
Wenger vill fá Sturridge Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er sagður hafa augastað á Daniel Sturridge og ætli sér að klófesta leikmanninn í sumar. Enski boltinn 8.5.2016 23:15
Þægilegt hjá Liverpool gegn Watford | Sjáðu mörkin Liverpool vann þægilegan sigur á Watford, 2-0, í næst síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 8.5.2016 16:45
Manchester City tapaði dýrmætum stigum gegn Arsenal | Sjáðu mörkin Manchester City og Arsenal skildu jöfn 2-2 í ensku úrvalsdeildinni í dag og eru úrslitin skelfileg fyrir heimamenn í Manchester City. Enski boltinn 8.5.2016 16:45
Southampton skaust upp í Evrópusæti með sigri á Tottenham Southampton vann frábæran útisigur á Tottenham Hotspurs, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni á White Hart Lane í London í dag. Enski boltinn 8.5.2016 14:15