Enski boltinn Wilshere glímir við hnémeiðsli Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur staðfest að miðjumaðurinn Jack Wilshere eigi við smávægileg meiðsli að stríða í hné. Enski boltinn 1.8.2016 20:30 Rooney: Pogba á óunnið verk eftir hjá Man. Utd. Wayne Rooney, fyrirliðið Manchester United, segir að félagið sendi út mjög skýr skilaboð með því að fá Paul Pogba til liðsins. Enski boltinn 1.8.2016 19:45 Chelsea að bjóða tíu milljarða í Lukaku Forráðamenn Chelsea eru tilbúnir að hækka sitt tilboð í Romelu Lukaku upp í 68 milljónir punda eða því sem samsvarar tíu milljarðar íslenskra króna. Enski boltinn 1.8.2016 17:00 Pochettino gagnrýnir Hodgson fyrir að láta Kane taka hornspyrnur Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, gagnrýndi á dögunum Roy Hodgson, fyrrum landsliðsþjálfara Englands, og talaði þá sérstaklega um að það væri ekki sniðugt að láta Harry Kane, framherja Tottenham, taka hornspyrnur. Enski boltinn 1.8.2016 16:15 Kaupir Moyes Fellaini í þriðja sinn? David Moyes, nýráðinn knattspyrnustjóri Sunderland, hefur áhuga á að endurnýja kynnin við Belgana Maraoune Fellaini og Adnan Januzaj, leikmenn Manchester United. Enski boltinn 1.8.2016 14:45 Sané staddur í Manchester Allt virðist benda til þess að þýska ungstirnið Leroy Sané sé á förum til Manchester City frá Schalke 04. Enski boltinn 1.8.2016 11:45 Arsenal hitaði upp fyrir leikinn gegn Birni Daníel og félögum með sigri Arsenal bar sigurorð af mexíkóska liðinu Guadalajara Chivas, 3-1, í vináttuleik í Kaliforníu í nótt. Enski boltinn 1.8.2016 10:52 The Sun: Gylfi ætlar að skrifa undir nýjan samning við Swansea Gylfi Þór Sigurðsson er ekki á leið til Everton en ætlar þess í stað að skrifa undir nýjan samning við Swansea. Enski boltinn 31.7.2016 15:20 Milner íhugar að leggja landsliðsskóna á hilluna James Milner, leikmaður Liverpool, hefur gefið það í skyn að hann muni hugsanlega leggja landsliðskóna á hilluna. Enski boltinn 31.7.2016 13:15 Tvö mörk frá varamönnum tryggðu Liverpool sigur á AC Milan Tvö mörk í seinni hálfleik tryggðu Liverpool sigur á AC Milan á International Champions Cup í nótt. Leikið var á Levi's Stadium í Kaliforníu. Enski boltinn 31.7.2016 11:28 Llorente og Chadli á innkaupalista Swansea Swansea City hefur látið lítið að sér kveða á félagskiptamarkaðinum í sumar en nú gæti orðið breyting á. Enski boltinn 31.7.2016 06:00 Sjáðu Klopp taka Sturridge-dansinn | Myndband Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sat fyrir svörum á blaðamannafundi á Levi's Stadium í Kaliforníu í gær. Enski boltinn 30.7.2016 23:00 Kraftaverkamaðurinn Coleman orðaður við Hull Chris Coleman, þjálfari velska landsliðsins, er einn þeirra sem koma til greina sem næsti knattspyrnustjóri Hull City. Enski boltinn 30.7.2016 22:00 Draumabyrjun hjá Zlatan í búningi Man Utd Það tók Zlatan Ibrahimovic aðeins fjórar mínútur að skora í sínum fyrsta leik fyrir Manchester United þegar liðið mætti Galatasary í vináttuleik í Gautaborg í kvöld. Enski boltinn 30.7.2016 19:31 Gömul City-hetja nýr stjóri Eggerts Gunnþórs Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í enska C-deildarliðinu Fleetwood Town hafa fengið nýjan knattspyrnustjóra. Enski boltinn 30.7.2016 18:00 Jóhann Berg þreytti frumraun sína með Burnley í sigri á Rangers Jóhann Berg Guðmundsson lék sinn fyrsta leik fyrir Burnley þegar liðið vann 1-3 sigur á skoska stórliðinu Rangers í vináttuleik. Enski boltinn 30.7.2016 16:09 Klopp: Þetta er núna mitt lið Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að hann sé búinn að setja mark sitt á liðið og nú dugi engar afsakanir. Enski boltinn 30.7.2016 14:00 ESPN: Southampton ætti að kaupa Gylfa ESPN birti í dag skemmtilega úttekt þar sem fréttaritarar liðanna 20 í ensku úrvalsdeildinni voru beðnir um að velja einn leikmann sem lið þeirra ætti að kaupa. Enski boltinn 30.7.2016 12:30 Úrvalslið leikmanna sem Arsenal missti af Sky Sports birti í gær úrvalslið leikmanna sem Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur misst af í gegnum tíðina. Enski boltinn 30.7.2016 08:00 Nýi markvörðurinn handarbrotinn og missir af byrjun tímabilsins Loris Karius, þýski markvörðurinn sem Liverpool keypti frá Mainz 05 í sumar, verður frá næstu 8-10 vikurnar vegna handarbrots. Enski boltinn 29.7.2016 22:45 Leikmaður Norwich og N-Írlands kærður fyrir að veðja á leik Enska knattspyrnusambandið hefur kært norður-írska framherjann Kyle Lafferty vegna brots á reglum um veðmál. Enski boltinn 29.7.2016 16:52 Stjóri Jóa Berg: Ég hljóma eins og rispuð plata en markaðurinn er erfiður Burnley er aðeins búið að eyða 3,6 milljónum punda í nýja leikmenn fyrir komandi tímabil í úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.7.2016 15:30 Usain Bolt sendir Zlatan skilaboð: „Ég mun fylgjast með þér“ | Myndband Fljótasti maður heims er harður stuðningsmaður Manchester United og sendi sænska framherjan skilaboð á Twitter. Enski boltinn 29.7.2016 13:15 Klopp: Myndi ekki eyða 100 milljónum í leikmann þó ég gæti það Knattspyrnustjóri Liverpool er ekki hrifinn af því að borga svona svimandi upphæð fyrir einn leikmann. Enski boltinn 29.7.2016 11:30 Arsenal í viðræðum um miðvörð og framherji gæti verið á leiðinni Arsene Wenger er að þétta raðirnar áður en enska úrvalsdeildin hefst 13. ágúst. Enski boltinn 29.7.2016 10:30 Mourinho vill losna við Schweinsteiger og átta til viðbótar Portúgalinn búinn að kaupa þrjá, sá fjórði virðist á leiðinni og nú á að herinsa út. Enski boltinn 29.7.2016 09:15 Hreinsanir hjá Man Utd: Schweinsteiger líklega á förum Flest bendir til þess að Bastian Schweinsteiger, fyrirliði þýska landsliðsins, sé á förum frá Manchester United. Enski boltinn 29.7.2016 06:00 Wenger horfir til varnarmanns Valencia Arsenal er í viðræðum við Valencia um kaup á þýska varnarmanninum Shkodran Mustafi samkvæmt heimildum Sky Germany. Enski boltinn 28.7.2016 22:07 Zlatan mætti á sína fyrstu æfingu hjá Man Utd | Myndir Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic mætti á sína fyrstu æfingu hjá Manchester United í dag. Enski boltinn 28.7.2016 21:30 Chelsea býður 38 milljónir punda í varnarmann Napoli Kalidou Koulibaly gæti verið á leið í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 28.7.2016 10:30 « ‹ ›
Wilshere glímir við hnémeiðsli Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur staðfest að miðjumaðurinn Jack Wilshere eigi við smávægileg meiðsli að stríða í hné. Enski boltinn 1.8.2016 20:30
Rooney: Pogba á óunnið verk eftir hjá Man. Utd. Wayne Rooney, fyrirliðið Manchester United, segir að félagið sendi út mjög skýr skilaboð með því að fá Paul Pogba til liðsins. Enski boltinn 1.8.2016 19:45
Chelsea að bjóða tíu milljarða í Lukaku Forráðamenn Chelsea eru tilbúnir að hækka sitt tilboð í Romelu Lukaku upp í 68 milljónir punda eða því sem samsvarar tíu milljarðar íslenskra króna. Enski boltinn 1.8.2016 17:00
Pochettino gagnrýnir Hodgson fyrir að láta Kane taka hornspyrnur Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, gagnrýndi á dögunum Roy Hodgson, fyrrum landsliðsþjálfara Englands, og talaði þá sérstaklega um að það væri ekki sniðugt að láta Harry Kane, framherja Tottenham, taka hornspyrnur. Enski boltinn 1.8.2016 16:15
Kaupir Moyes Fellaini í þriðja sinn? David Moyes, nýráðinn knattspyrnustjóri Sunderland, hefur áhuga á að endurnýja kynnin við Belgana Maraoune Fellaini og Adnan Januzaj, leikmenn Manchester United. Enski boltinn 1.8.2016 14:45
Sané staddur í Manchester Allt virðist benda til þess að þýska ungstirnið Leroy Sané sé á förum til Manchester City frá Schalke 04. Enski boltinn 1.8.2016 11:45
Arsenal hitaði upp fyrir leikinn gegn Birni Daníel og félögum með sigri Arsenal bar sigurorð af mexíkóska liðinu Guadalajara Chivas, 3-1, í vináttuleik í Kaliforníu í nótt. Enski boltinn 1.8.2016 10:52
The Sun: Gylfi ætlar að skrifa undir nýjan samning við Swansea Gylfi Þór Sigurðsson er ekki á leið til Everton en ætlar þess í stað að skrifa undir nýjan samning við Swansea. Enski boltinn 31.7.2016 15:20
Milner íhugar að leggja landsliðsskóna á hilluna James Milner, leikmaður Liverpool, hefur gefið það í skyn að hann muni hugsanlega leggja landsliðskóna á hilluna. Enski boltinn 31.7.2016 13:15
Tvö mörk frá varamönnum tryggðu Liverpool sigur á AC Milan Tvö mörk í seinni hálfleik tryggðu Liverpool sigur á AC Milan á International Champions Cup í nótt. Leikið var á Levi's Stadium í Kaliforníu. Enski boltinn 31.7.2016 11:28
Llorente og Chadli á innkaupalista Swansea Swansea City hefur látið lítið að sér kveða á félagskiptamarkaðinum í sumar en nú gæti orðið breyting á. Enski boltinn 31.7.2016 06:00
Sjáðu Klopp taka Sturridge-dansinn | Myndband Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sat fyrir svörum á blaðamannafundi á Levi's Stadium í Kaliforníu í gær. Enski boltinn 30.7.2016 23:00
Kraftaverkamaðurinn Coleman orðaður við Hull Chris Coleman, þjálfari velska landsliðsins, er einn þeirra sem koma til greina sem næsti knattspyrnustjóri Hull City. Enski boltinn 30.7.2016 22:00
Draumabyrjun hjá Zlatan í búningi Man Utd Það tók Zlatan Ibrahimovic aðeins fjórar mínútur að skora í sínum fyrsta leik fyrir Manchester United þegar liðið mætti Galatasary í vináttuleik í Gautaborg í kvöld. Enski boltinn 30.7.2016 19:31
Gömul City-hetja nýr stjóri Eggerts Gunnþórs Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í enska C-deildarliðinu Fleetwood Town hafa fengið nýjan knattspyrnustjóra. Enski boltinn 30.7.2016 18:00
Jóhann Berg þreytti frumraun sína með Burnley í sigri á Rangers Jóhann Berg Guðmundsson lék sinn fyrsta leik fyrir Burnley þegar liðið vann 1-3 sigur á skoska stórliðinu Rangers í vináttuleik. Enski boltinn 30.7.2016 16:09
Klopp: Þetta er núna mitt lið Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að hann sé búinn að setja mark sitt á liðið og nú dugi engar afsakanir. Enski boltinn 30.7.2016 14:00
ESPN: Southampton ætti að kaupa Gylfa ESPN birti í dag skemmtilega úttekt þar sem fréttaritarar liðanna 20 í ensku úrvalsdeildinni voru beðnir um að velja einn leikmann sem lið þeirra ætti að kaupa. Enski boltinn 30.7.2016 12:30
Úrvalslið leikmanna sem Arsenal missti af Sky Sports birti í gær úrvalslið leikmanna sem Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur misst af í gegnum tíðina. Enski boltinn 30.7.2016 08:00
Nýi markvörðurinn handarbrotinn og missir af byrjun tímabilsins Loris Karius, þýski markvörðurinn sem Liverpool keypti frá Mainz 05 í sumar, verður frá næstu 8-10 vikurnar vegna handarbrots. Enski boltinn 29.7.2016 22:45
Leikmaður Norwich og N-Írlands kærður fyrir að veðja á leik Enska knattspyrnusambandið hefur kært norður-írska framherjann Kyle Lafferty vegna brots á reglum um veðmál. Enski boltinn 29.7.2016 16:52
Stjóri Jóa Berg: Ég hljóma eins og rispuð plata en markaðurinn er erfiður Burnley er aðeins búið að eyða 3,6 milljónum punda í nýja leikmenn fyrir komandi tímabil í úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.7.2016 15:30
Usain Bolt sendir Zlatan skilaboð: „Ég mun fylgjast með þér“ | Myndband Fljótasti maður heims er harður stuðningsmaður Manchester United og sendi sænska framherjan skilaboð á Twitter. Enski boltinn 29.7.2016 13:15
Klopp: Myndi ekki eyða 100 milljónum í leikmann þó ég gæti það Knattspyrnustjóri Liverpool er ekki hrifinn af því að borga svona svimandi upphæð fyrir einn leikmann. Enski boltinn 29.7.2016 11:30
Arsenal í viðræðum um miðvörð og framherji gæti verið á leiðinni Arsene Wenger er að þétta raðirnar áður en enska úrvalsdeildin hefst 13. ágúst. Enski boltinn 29.7.2016 10:30
Mourinho vill losna við Schweinsteiger og átta til viðbótar Portúgalinn búinn að kaupa þrjá, sá fjórði virðist á leiðinni og nú á að herinsa út. Enski boltinn 29.7.2016 09:15
Hreinsanir hjá Man Utd: Schweinsteiger líklega á förum Flest bendir til þess að Bastian Schweinsteiger, fyrirliði þýska landsliðsins, sé á förum frá Manchester United. Enski boltinn 29.7.2016 06:00
Wenger horfir til varnarmanns Valencia Arsenal er í viðræðum við Valencia um kaup á þýska varnarmanninum Shkodran Mustafi samkvæmt heimildum Sky Germany. Enski boltinn 28.7.2016 22:07
Zlatan mætti á sína fyrstu æfingu hjá Man Utd | Myndir Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic mætti á sína fyrstu æfingu hjá Manchester United í dag. Enski boltinn 28.7.2016 21:30
Chelsea býður 38 milljónir punda í varnarmann Napoli Kalidou Koulibaly gæti verið á leið í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 28.7.2016 10:30