Enski boltinn Rekinn eftir 124 daga í starfi Aston Villa byrjaði vikuna af krafti í morgun er félagið ákvað að reka knattspyrnustjóra félagsins, Roberto di Matteo. Enski boltinn 3.10.2016 09:00 Síðasta spyrna leiksins tryggði Arsenal sigurinn Laurent Koscielny skoraði sigurmark Arsenal með síðustu spyrnu leiksins í 1-0 sigri á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag en boltinn virtist fara af hendi franska miðvarðarins og í netið. Enski boltinn 2.10.2016 17:30 Guardiola: Tottenham betra liðið í dag Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var hreinskilinn er hann var aðspurður út í hvað hefði farið úrskeiðis í 0-2 tapi gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var fyrsta tap liðsins undir stjórn Guardiola. Enski boltinn 2.10.2016 15:35 Markalaust hjá Leicester og Southampton Englandsmeistararnir eru með átta stig eftir sjö leiki í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.10.2016 15:00 Tottenham fyrsta liðið sem sigrar City undir stjórn Guardiola Tottenham vann öruggan 2-0 sigur á Manchester City á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var fyrsta tap Manchester City undir stjórn Pep Guardiola. Enski boltinn 2.10.2016 15:00 Mourinho: Besta frammistaða tímabilsins hjá mínum mönnum Portúgalski knattspyrnustjórinn var nokkuð brattur í viðtöl eftir leik þrátt fyrir 1-1 jafntefli gegn Stoke á heimavelli í hádegisleik dagsins í enska boltanum. Enski boltinn 2.10.2016 13:30 Stoke krækti í stig á Old Trafford Stoke er enn án sigurs í ensku úrvalsdeildinni eftir sjö umferðir en liðinu tókst þó að næla í stig í 1-1 jafntefli gegn Manchester United í hádegisleik dagsins í enska boltanum. Enski boltinn 2.10.2016 12:45 Segir engar líkur á því að Rooney verði sviptur fyrirliðabandinu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney þurfi ekki að hafa áhyggjur af því að verða sviptur fyrirliðabandinu hjá félaginu. Enski boltinn 2.10.2016 11:00 Þrír stuðningsmenn West Ham handteknir eftir leik gærdagsins Þrír stuðningsmenn West Ham voru handteknir eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 2.10.2016 10:00 Chelsea og Liverpool unnu | Sjáðu öll mörk gærdagsins Það fóru fimm leikir fram í ensku úrvalsdeildinni í gær en mörkin úr þeim eru öll komin á Vísi. Enski boltinn 2.10.2016 09:46 Upphitun: Frábær sunnudagur í vændum Þrjár beinar útsendingar, hver á eftir annarri, frá ensku úrvalsdeildinni á Stöð 2 Sport í dag. Enski boltinn 2.10.2016 09:41 Hörður Björgvin og félagar með þriðja sigurinn í röð | Öll úrslit dagsins Hörður Björgvin Magnússon lék allar 90. mínúturnar í þriðja sigri Bristol City í röð en liðið er fimm stigum frá toppliði Huddersfield í Championship-deildinni. Enski boltinn 1.10.2016 18:47 West Ham enn í fallsæti | Úrslit dagsins West Ham og Sunderland náðu bæði í stig í dag en eru samt sem áður enn í fallsæti. Enski boltinn 1.10.2016 16:00 Chelsea aftur á sigurbraut Wiillian og Diego Costa á skotskónum í 2-0 sigri á Hull á útivelli. Enski boltinn 1.10.2016 16:00 Milner hetjan í fjórða sigri Liverpool í röð Lærisveinar Jurgen Klopp eru á miklu flugi þessa stundina en Liverpool vann nauman 2-1 sigur á Swansea í hádegisleik enska boltans sem lauk rétt í þessu. Enski boltinn 1.10.2016 13:15 Redknapp hélt því leyndu að leikmenn væru að veðja á leiki Breski fjölmiðilinn Telegraph heldur áfram að koma upp um misferli þjálfara úr ensku úrvalsdeildinni en í gær kom í ljós að Harry Redknapp hefði haldið því leyndu fyrir knattspyrnusambandinu að leikmenn hans hefðu veðjað á eigin leiki. Enski boltinn 1.10.2016 12:30 Conte kallar eftir þolinmæði Knattspyrnustjóri Chelsea segist ekki vera með töfralausnir við vandamálum Chelsea og að stuðningsmenn liðsins verði að vera þolinmóðir. Enski boltinn 1.10.2016 11:30 Upphitun: Fær stjóri Gylfa sparkið? Fimm leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 1.10.2016 10:00 Umdeild ákvörðun bjargaði Everton Crystal Palace lenti undir gegn Everton á Goodison Park en jafnaði metin. Dómari leiksins dæmdi svo mark af gestunum sem var umdeild ákvörðun. Enski boltinn 30.9.2016 21:00 Lukaku: Ég er ekki orðinn jafngóður og Suárez Belgíski framherjinn telur sig þurfa að vinna fleiri leiki með mörkum sínum og búa til fleiri mörk upp úr engu. Enski boltinn 30.9.2016 14:30 Scholes: Liverpool getur unnið deildina Fyrrverandi leikmanni Manchester United líst mjög vel á Liverpool-liðið sem byrjar vel í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 30.9.2016 11:30 Wenger opinn gagnvart landsliðsþjáfarastarfinu í Englandi Enska knattspyrnusambandið leitar nú að eftirmanni Sam Allardyce sem hrökklaðist í burtu í vikunni. Enski boltinn 30.9.2016 11:00 Bilic: Mín hugmynd að fara út á lífið Slaven Bilic, knattspyrnustjóri West Ham United, segist hafa átt hugmyndina að því að leikmenn liðsins færu út á lífið í vikunni. Enski boltinn 29.9.2016 22:30 Stjóri Gylfa Þórs veit að tap gegn Liverpool gæti kostað hann starfið Francesco Guidolin er fullmeðvitaður um að hann er í sjóðheitu sæti hjá Swansea. Enski boltinn 29.9.2016 20:15 Ferdinand: Rashford besti enski framherjinn Rio Ferdinand segir að Marcus Rashford hafi verið besti framherjinn á Englandi síðan hann lék sinn fyrsta leik fyrir Manchester United í febrúar. Enski boltinn 29.9.2016 12:00 Telegraph-skjölin: Aðstoðarþjálfari Barnsley þáði mútur The Telegraph stóð Tommy Wright, aðstoðarþjálfara Barnsley, að því að þiggja mútur. Jimmy Floyd Hasselbaink, knattspyrnustjóri QPR, og Massimo Cellino, eigandi Leeds United, eru einnig í vandræðum vegna uppljóstrana blaðsins. Enski boltinn 29.9.2016 09:02 Hann er eins og blanda af Jay-Jay Okocha og Edgar Davids Mesut Özil, leikmaður Arsenal, segir að samherji sinn, Alex Iwobi, sé eins konar blanda af Jay-Jay Okocha og Edgar Davids. Enski boltinn 29.9.2016 08:04 Sex íslensk mörk í dramatískum sigri Ljónanna Rhein-Neckar Löwen vann sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni á þessu tímabili. Enski boltinn 28.9.2016 18:05 Mourinho: Mata er mér mikilvægari hjá United en hann var hjá Chelsea José Mourinho seldi Juan Mata til Manchester United sem stjóri Chelsea en nú vinnur hann varla leik án hans. Enski boltinn 28.9.2016 17:15 Fyrrverandi formaður FA um Stóra Sam: „Hann var heimskur“ Sam Allardyce þurfti að segja af sér eftir aðeins 67 daga í starfi þjálfara enska landsliðsins í fótbolta. Enski boltinn 28.9.2016 15:45 « ‹ ›
Rekinn eftir 124 daga í starfi Aston Villa byrjaði vikuna af krafti í morgun er félagið ákvað að reka knattspyrnustjóra félagsins, Roberto di Matteo. Enski boltinn 3.10.2016 09:00
Síðasta spyrna leiksins tryggði Arsenal sigurinn Laurent Koscielny skoraði sigurmark Arsenal með síðustu spyrnu leiksins í 1-0 sigri á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag en boltinn virtist fara af hendi franska miðvarðarins og í netið. Enski boltinn 2.10.2016 17:30
Guardiola: Tottenham betra liðið í dag Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var hreinskilinn er hann var aðspurður út í hvað hefði farið úrskeiðis í 0-2 tapi gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var fyrsta tap liðsins undir stjórn Guardiola. Enski boltinn 2.10.2016 15:35
Markalaust hjá Leicester og Southampton Englandsmeistararnir eru með átta stig eftir sjö leiki í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.10.2016 15:00
Tottenham fyrsta liðið sem sigrar City undir stjórn Guardiola Tottenham vann öruggan 2-0 sigur á Manchester City á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var fyrsta tap Manchester City undir stjórn Pep Guardiola. Enski boltinn 2.10.2016 15:00
Mourinho: Besta frammistaða tímabilsins hjá mínum mönnum Portúgalski knattspyrnustjórinn var nokkuð brattur í viðtöl eftir leik þrátt fyrir 1-1 jafntefli gegn Stoke á heimavelli í hádegisleik dagsins í enska boltanum. Enski boltinn 2.10.2016 13:30
Stoke krækti í stig á Old Trafford Stoke er enn án sigurs í ensku úrvalsdeildinni eftir sjö umferðir en liðinu tókst þó að næla í stig í 1-1 jafntefli gegn Manchester United í hádegisleik dagsins í enska boltanum. Enski boltinn 2.10.2016 12:45
Segir engar líkur á því að Rooney verði sviptur fyrirliðabandinu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney þurfi ekki að hafa áhyggjur af því að verða sviptur fyrirliðabandinu hjá félaginu. Enski boltinn 2.10.2016 11:00
Þrír stuðningsmenn West Ham handteknir eftir leik gærdagsins Þrír stuðningsmenn West Ham voru handteknir eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 2.10.2016 10:00
Chelsea og Liverpool unnu | Sjáðu öll mörk gærdagsins Það fóru fimm leikir fram í ensku úrvalsdeildinni í gær en mörkin úr þeim eru öll komin á Vísi. Enski boltinn 2.10.2016 09:46
Upphitun: Frábær sunnudagur í vændum Þrjár beinar útsendingar, hver á eftir annarri, frá ensku úrvalsdeildinni á Stöð 2 Sport í dag. Enski boltinn 2.10.2016 09:41
Hörður Björgvin og félagar með þriðja sigurinn í röð | Öll úrslit dagsins Hörður Björgvin Magnússon lék allar 90. mínúturnar í þriðja sigri Bristol City í röð en liðið er fimm stigum frá toppliði Huddersfield í Championship-deildinni. Enski boltinn 1.10.2016 18:47
West Ham enn í fallsæti | Úrslit dagsins West Ham og Sunderland náðu bæði í stig í dag en eru samt sem áður enn í fallsæti. Enski boltinn 1.10.2016 16:00
Chelsea aftur á sigurbraut Wiillian og Diego Costa á skotskónum í 2-0 sigri á Hull á útivelli. Enski boltinn 1.10.2016 16:00
Milner hetjan í fjórða sigri Liverpool í röð Lærisveinar Jurgen Klopp eru á miklu flugi þessa stundina en Liverpool vann nauman 2-1 sigur á Swansea í hádegisleik enska boltans sem lauk rétt í þessu. Enski boltinn 1.10.2016 13:15
Redknapp hélt því leyndu að leikmenn væru að veðja á leiki Breski fjölmiðilinn Telegraph heldur áfram að koma upp um misferli þjálfara úr ensku úrvalsdeildinni en í gær kom í ljós að Harry Redknapp hefði haldið því leyndu fyrir knattspyrnusambandinu að leikmenn hans hefðu veðjað á eigin leiki. Enski boltinn 1.10.2016 12:30
Conte kallar eftir þolinmæði Knattspyrnustjóri Chelsea segist ekki vera með töfralausnir við vandamálum Chelsea og að stuðningsmenn liðsins verði að vera þolinmóðir. Enski boltinn 1.10.2016 11:30
Upphitun: Fær stjóri Gylfa sparkið? Fimm leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 1.10.2016 10:00
Umdeild ákvörðun bjargaði Everton Crystal Palace lenti undir gegn Everton á Goodison Park en jafnaði metin. Dómari leiksins dæmdi svo mark af gestunum sem var umdeild ákvörðun. Enski boltinn 30.9.2016 21:00
Lukaku: Ég er ekki orðinn jafngóður og Suárez Belgíski framherjinn telur sig þurfa að vinna fleiri leiki með mörkum sínum og búa til fleiri mörk upp úr engu. Enski boltinn 30.9.2016 14:30
Scholes: Liverpool getur unnið deildina Fyrrverandi leikmanni Manchester United líst mjög vel á Liverpool-liðið sem byrjar vel í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 30.9.2016 11:30
Wenger opinn gagnvart landsliðsþjáfarastarfinu í Englandi Enska knattspyrnusambandið leitar nú að eftirmanni Sam Allardyce sem hrökklaðist í burtu í vikunni. Enski boltinn 30.9.2016 11:00
Bilic: Mín hugmynd að fara út á lífið Slaven Bilic, knattspyrnustjóri West Ham United, segist hafa átt hugmyndina að því að leikmenn liðsins færu út á lífið í vikunni. Enski boltinn 29.9.2016 22:30
Stjóri Gylfa Þórs veit að tap gegn Liverpool gæti kostað hann starfið Francesco Guidolin er fullmeðvitaður um að hann er í sjóðheitu sæti hjá Swansea. Enski boltinn 29.9.2016 20:15
Ferdinand: Rashford besti enski framherjinn Rio Ferdinand segir að Marcus Rashford hafi verið besti framherjinn á Englandi síðan hann lék sinn fyrsta leik fyrir Manchester United í febrúar. Enski boltinn 29.9.2016 12:00
Telegraph-skjölin: Aðstoðarþjálfari Barnsley þáði mútur The Telegraph stóð Tommy Wright, aðstoðarþjálfara Barnsley, að því að þiggja mútur. Jimmy Floyd Hasselbaink, knattspyrnustjóri QPR, og Massimo Cellino, eigandi Leeds United, eru einnig í vandræðum vegna uppljóstrana blaðsins. Enski boltinn 29.9.2016 09:02
Hann er eins og blanda af Jay-Jay Okocha og Edgar Davids Mesut Özil, leikmaður Arsenal, segir að samherji sinn, Alex Iwobi, sé eins konar blanda af Jay-Jay Okocha og Edgar Davids. Enski boltinn 29.9.2016 08:04
Sex íslensk mörk í dramatískum sigri Ljónanna Rhein-Neckar Löwen vann sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni á þessu tímabili. Enski boltinn 28.9.2016 18:05
Mourinho: Mata er mér mikilvægari hjá United en hann var hjá Chelsea José Mourinho seldi Juan Mata til Manchester United sem stjóri Chelsea en nú vinnur hann varla leik án hans. Enski boltinn 28.9.2016 17:15
Fyrrverandi formaður FA um Stóra Sam: „Hann var heimskur“ Sam Allardyce þurfti að segja af sér eftir aðeins 67 daga í starfi þjálfara enska landsliðsins í fótbolta. Enski boltinn 28.9.2016 15:45