Enski boltinn

Guardiola: Tottenham betra liðið í dag

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var hreinskilinn er hann var aðspurður út í hvað hefði farið úrskeiðis í 0-2 tapi gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag en þetta var fyrsta tap liðsins undir stjórn Guardiola.

Enski boltinn