Enski boltinn Rashford: Auðvelt að tala við Zlatan Enska ungstirnið hjá Man. Utd, Marcus Rashford, er þakklátur fyrir að fá að æfa með Zlatan Ibrahimovic og Wayne Rooney. Enski boltinn 10.10.2016 12:30 Mahrez: Arsenal vildi fá mig en ég var mjög dýr Alsíringurinn virtist á leið frá Englandsmeisturum Leicester en skrifaði svo undir nýjan samning. Enski boltinn 10.10.2016 11:30 Agüero meiddist á æfingu Argentínski framherjinn tæpur fyrir leikinn gegn Paragvæ á morgun og næsta leik Manchester City. Enski boltinn 10.10.2016 11:00 Leikmenn Englands koma Rooney til varnar eftir að baulað var á fyrirliðann Hluti stuðningsmanna enska landsliðsins baulaði á wayne Rooney eftir leikinn gegn Möltu á Wembley. Enski boltinn 10.10.2016 07:30 Emre Can bíður eftir tækifærinu Þjóðverjinn Emre Can á enn eftir að byrja sinn fyrsta leik með Liverpool á leiktíðinni og er hann orðinn leiður á bekkjarsetunni. Enski boltinn 9.10.2016 11:45 Giggs segir Swansea ekki deila metnaði sínum Ryan Giggs var sterklega orðaður við starf knattspyrnustjóra Swansea þegar Francesco Guidolin var rekinn frá félaginu. Enski boltinn 9.10.2016 10:00 Bandaríkjamenn vilja fá Schweinsteiger "MLS-deildin myndi taka á móti Bastian Schweinsteiger með opinn faðminn,“ segir Don Garber, yfirmaður MLS-deildarinnar bandarísku. Enski boltinn 7.10.2016 16:30 Ætla að gera Bonucci að dýrasta varnarmanni heims Antonio Conte, stjóri Chelsea, ætlar að fá sinn gamla lærling, Leonardo Bonucci, til félagsins og honum er alveg sama hvað hann kostar. Enski boltinn 6.10.2016 09:30 Joey Barton ákærður fyrir að veðja á fótboltaleiki Þetta eru ekki góðir dagar fyrir Joey Barton núverandi leikmann Rangers í skosku deildinni og fyrrverandi leikmann Manchester City og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5.10.2016 15:37 Klinsmann ánægður með að Bradley sé orðinn stjóri Gylfa Jürgen Klinsmann, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna, segir það vera frábærar fréttir að Bob Bradley hafi fyrstur Bandaríkjamanna fengið tækifæri til að stýra liði í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5.10.2016 15:30 Southgate fær fullt af milljónum fyrir þessa tvo mánuði Gareth Southgate fær ágætis laun fyrir að hlaupa í skarðið fyrir Sam Allardyce sem þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu. Enski boltinn 5.10.2016 13:00 Memphis: Að vera varamaður er ekkert fyrir mig Hollendingurinn Memphis Depay hefur ekki áhuga á því að vera áfram hjá Man. Utd ef hann á að sitja á bekknum hjá félaginu. Enski boltinn 5.10.2016 11:15 Arsenal græddi mestan pening af öllum félögum í Evrópu Arsenal er það lið í evrópskum fótbolta sem tekur inn mestan pening í kassann á sínum heimaleikjum en þetta kemur fram í nýrri úttekt Deloitte. Enski boltinn 5.10.2016 10:00 Warnock orðinn þjálfari Arons Einars Cardiff City, félag Arons Einars Gunnarssonar, hefur staðfest að það sé búið að ráða Neil Warnock sem knattspyrnustjóra félagsins. Enski boltinn 5.10.2016 09:03 Guardiola búinn að slökkva á nettengingunni Pep Guardiola hefur gert miklar breytingar hjá Manchester City, jafnt innan vallar sem utan. Enski boltinn 4.10.2016 23:15 Warnock líklegastur til að taka við Cardiff Samkvæmt heimildum Sky Sports verður Neil Warnock næsti knattspyrnustjóri Cardiff City. Enski boltinn 4.10.2016 22:27 Stjóri Gylfa er mikill aðdáandi Stjórans Bob Bradley, nýráðinn knattspyrnustjóri Swansea City, er mikill aðdáandi hins eina sanna Stjóra, Bruce Springsteen. Enski boltinn 4.10.2016 22:00 Íslendingaliðin halda áfram að skipta um stjóra Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson verður væntanlega kominn með nýjan knattspyrnustjóra þegar hann snýr aftur til Cardiff City eftir landsleikjahléið. Enski boltinn 4.10.2016 16:27 Franski landsliðsþjálfarinn til varnar Paul Pogba Manchester United gerði franska miðjumanninn Paul Pogba að dýrasta knattspyrnumanni sögunnar í sumar en byrjun Pogba á Old Trafford hefur ekki alveg staðið undir væntingum. Enski boltinn 4.10.2016 15:30 Bradley: Stórt tækifæri fyrir bandaríska knattspyrnu Forráðamenn Swansea City komu ansi mörgum á óvart er þeir réðu Bob Bradley sem stjóra félagsins. Hann verður fyrsti Bandaríkjamaðurinn sem stýrir liði í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.10.2016 15:00 Lewandowski: Klopp getur gert Liverpool að meisturum Pólski landsliðsframherjinn Robert Lewandowski þekkir vel til Jürgen Klopp frá tíma þeirra saman hjá Borussia Dortmund og Pólverjinn hefur trú á gamla stjóranum sínum á Anfield. Enski boltinn 4.10.2016 13:00 Gylfi: Vonandi nær Bradley að snúa þessu við Gylfi Þór Sigurðsson er kominn með nýjan þjálfara hjá Swansea, Bandaríkjamanninn Bob Bradley. Enski boltinn 4.10.2016 12:30 Liðsfélagi Jóhanns valinn í enska landsliðið Gareth Southgate, bráðabirgðalandsliðsþjálfari Englands, hefur þurft að gera breytingu á landsliðshópi sínum. Enski boltinn 4.10.2016 09:30 Danny Ings með þrennu fyrir Liverpool Danny Ings skoraði öll þrjú mörkin fyrir varalið Liverpool í dag þegar liðið vann 3-0 útisigur á Ipswich Town á Portman Road. Enski boltinn 3.10.2016 22:30 Man. City vann tvöfalt í kvennaboltanum Þjálfari Man. City fór frekar í bikarúrslitaleikinn en á fæðingardeildina með eiginkonu sinni. Enski boltinn 3.10.2016 18:00 West Ham fer illa með kvennaliðið sitt Stelpurnar borga búningana sjálfar, fá ekki að leita að styktaraðilum og hafa hvorki efni á rútu né sjúkraþjálfara. Enski boltinn 3.10.2016 16:45 Townsend inn fyrir Raheem Sterling Raheem Sterling getur ekki tekið þátt í komandi landsleikjum Englendinga í undankeppni HM 2018 og hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum. Enski boltinn 3.10.2016 16:20 Betri árangur hjá Van Gaal í fyrra en hjá Mourinho í ár Þrátt fyrir miklar breytingar á liði Man. Utd og jákvæðni margra stuðningsmanna þá var byrjun félagsins á síðustu leiktíð undir stjórn Louis van Gaal betri en byrjun liðsins í vetur undir stjórn Jose Mourinho. Enski boltinn 3.10.2016 15:15 Liverpool-goðsagnir senda fyrrum liðsfélaga sínum batakveðjur Robbie Fowler, Jamie Carragher og Patrik Berger eru meðal þeirra sem hafa sent kveðjur til Rigobert Song á Twitter en leikjahæsti landsliðsmaður Kamerún varð fyrir miklu áfalli á dögunum. Enski boltinn 3.10.2016 11:45 Stjóri Gylfa rekinn og Bandaríkjamaður tekur við Gylfi Þór Sigurðsson verður kominn með nýjan knattspyrnustjóra hjá Swansea City þegar hann snýr til baka til Wales eftir landsleikjahléið. Enski boltinn 3.10.2016 11:28 « ‹ ›
Rashford: Auðvelt að tala við Zlatan Enska ungstirnið hjá Man. Utd, Marcus Rashford, er þakklátur fyrir að fá að æfa með Zlatan Ibrahimovic og Wayne Rooney. Enski boltinn 10.10.2016 12:30
Mahrez: Arsenal vildi fá mig en ég var mjög dýr Alsíringurinn virtist á leið frá Englandsmeisturum Leicester en skrifaði svo undir nýjan samning. Enski boltinn 10.10.2016 11:30
Agüero meiddist á æfingu Argentínski framherjinn tæpur fyrir leikinn gegn Paragvæ á morgun og næsta leik Manchester City. Enski boltinn 10.10.2016 11:00
Leikmenn Englands koma Rooney til varnar eftir að baulað var á fyrirliðann Hluti stuðningsmanna enska landsliðsins baulaði á wayne Rooney eftir leikinn gegn Möltu á Wembley. Enski boltinn 10.10.2016 07:30
Emre Can bíður eftir tækifærinu Þjóðverjinn Emre Can á enn eftir að byrja sinn fyrsta leik með Liverpool á leiktíðinni og er hann orðinn leiður á bekkjarsetunni. Enski boltinn 9.10.2016 11:45
Giggs segir Swansea ekki deila metnaði sínum Ryan Giggs var sterklega orðaður við starf knattspyrnustjóra Swansea þegar Francesco Guidolin var rekinn frá félaginu. Enski boltinn 9.10.2016 10:00
Bandaríkjamenn vilja fá Schweinsteiger "MLS-deildin myndi taka á móti Bastian Schweinsteiger með opinn faðminn,“ segir Don Garber, yfirmaður MLS-deildarinnar bandarísku. Enski boltinn 7.10.2016 16:30
Ætla að gera Bonucci að dýrasta varnarmanni heims Antonio Conte, stjóri Chelsea, ætlar að fá sinn gamla lærling, Leonardo Bonucci, til félagsins og honum er alveg sama hvað hann kostar. Enski boltinn 6.10.2016 09:30
Joey Barton ákærður fyrir að veðja á fótboltaleiki Þetta eru ekki góðir dagar fyrir Joey Barton núverandi leikmann Rangers í skosku deildinni og fyrrverandi leikmann Manchester City og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5.10.2016 15:37
Klinsmann ánægður með að Bradley sé orðinn stjóri Gylfa Jürgen Klinsmann, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna, segir það vera frábærar fréttir að Bob Bradley hafi fyrstur Bandaríkjamanna fengið tækifæri til að stýra liði í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5.10.2016 15:30
Southgate fær fullt af milljónum fyrir þessa tvo mánuði Gareth Southgate fær ágætis laun fyrir að hlaupa í skarðið fyrir Sam Allardyce sem þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu. Enski boltinn 5.10.2016 13:00
Memphis: Að vera varamaður er ekkert fyrir mig Hollendingurinn Memphis Depay hefur ekki áhuga á því að vera áfram hjá Man. Utd ef hann á að sitja á bekknum hjá félaginu. Enski boltinn 5.10.2016 11:15
Arsenal græddi mestan pening af öllum félögum í Evrópu Arsenal er það lið í evrópskum fótbolta sem tekur inn mestan pening í kassann á sínum heimaleikjum en þetta kemur fram í nýrri úttekt Deloitte. Enski boltinn 5.10.2016 10:00
Warnock orðinn þjálfari Arons Einars Cardiff City, félag Arons Einars Gunnarssonar, hefur staðfest að það sé búið að ráða Neil Warnock sem knattspyrnustjóra félagsins. Enski boltinn 5.10.2016 09:03
Guardiola búinn að slökkva á nettengingunni Pep Guardiola hefur gert miklar breytingar hjá Manchester City, jafnt innan vallar sem utan. Enski boltinn 4.10.2016 23:15
Warnock líklegastur til að taka við Cardiff Samkvæmt heimildum Sky Sports verður Neil Warnock næsti knattspyrnustjóri Cardiff City. Enski boltinn 4.10.2016 22:27
Stjóri Gylfa er mikill aðdáandi Stjórans Bob Bradley, nýráðinn knattspyrnustjóri Swansea City, er mikill aðdáandi hins eina sanna Stjóra, Bruce Springsteen. Enski boltinn 4.10.2016 22:00
Íslendingaliðin halda áfram að skipta um stjóra Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson verður væntanlega kominn með nýjan knattspyrnustjóra þegar hann snýr aftur til Cardiff City eftir landsleikjahléið. Enski boltinn 4.10.2016 16:27
Franski landsliðsþjálfarinn til varnar Paul Pogba Manchester United gerði franska miðjumanninn Paul Pogba að dýrasta knattspyrnumanni sögunnar í sumar en byrjun Pogba á Old Trafford hefur ekki alveg staðið undir væntingum. Enski boltinn 4.10.2016 15:30
Bradley: Stórt tækifæri fyrir bandaríska knattspyrnu Forráðamenn Swansea City komu ansi mörgum á óvart er þeir réðu Bob Bradley sem stjóra félagsins. Hann verður fyrsti Bandaríkjamaðurinn sem stýrir liði í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.10.2016 15:00
Lewandowski: Klopp getur gert Liverpool að meisturum Pólski landsliðsframherjinn Robert Lewandowski þekkir vel til Jürgen Klopp frá tíma þeirra saman hjá Borussia Dortmund og Pólverjinn hefur trú á gamla stjóranum sínum á Anfield. Enski boltinn 4.10.2016 13:00
Gylfi: Vonandi nær Bradley að snúa þessu við Gylfi Þór Sigurðsson er kominn með nýjan þjálfara hjá Swansea, Bandaríkjamanninn Bob Bradley. Enski boltinn 4.10.2016 12:30
Liðsfélagi Jóhanns valinn í enska landsliðið Gareth Southgate, bráðabirgðalandsliðsþjálfari Englands, hefur þurft að gera breytingu á landsliðshópi sínum. Enski boltinn 4.10.2016 09:30
Danny Ings með þrennu fyrir Liverpool Danny Ings skoraði öll þrjú mörkin fyrir varalið Liverpool í dag þegar liðið vann 3-0 útisigur á Ipswich Town á Portman Road. Enski boltinn 3.10.2016 22:30
Man. City vann tvöfalt í kvennaboltanum Þjálfari Man. City fór frekar í bikarúrslitaleikinn en á fæðingardeildina með eiginkonu sinni. Enski boltinn 3.10.2016 18:00
West Ham fer illa með kvennaliðið sitt Stelpurnar borga búningana sjálfar, fá ekki að leita að styktaraðilum og hafa hvorki efni á rútu né sjúkraþjálfara. Enski boltinn 3.10.2016 16:45
Townsend inn fyrir Raheem Sterling Raheem Sterling getur ekki tekið þátt í komandi landsleikjum Englendinga í undankeppni HM 2018 og hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum. Enski boltinn 3.10.2016 16:20
Betri árangur hjá Van Gaal í fyrra en hjá Mourinho í ár Þrátt fyrir miklar breytingar á liði Man. Utd og jákvæðni margra stuðningsmanna þá var byrjun félagsins á síðustu leiktíð undir stjórn Louis van Gaal betri en byrjun liðsins í vetur undir stjórn Jose Mourinho. Enski boltinn 3.10.2016 15:15
Liverpool-goðsagnir senda fyrrum liðsfélaga sínum batakveðjur Robbie Fowler, Jamie Carragher og Patrik Berger eru meðal þeirra sem hafa sent kveðjur til Rigobert Song á Twitter en leikjahæsti landsliðsmaður Kamerún varð fyrir miklu áfalli á dögunum. Enski boltinn 3.10.2016 11:45
Stjóri Gylfa rekinn og Bandaríkjamaður tekur við Gylfi Þór Sigurðsson verður kominn með nýjan knattspyrnustjóra hjá Swansea City þegar hann snýr til baka til Wales eftir landsleikjahléið. Enski boltinn 3.10.2016 11:28