Enski boltinn

Gylfi fær fullkomna einkunn hjá ESPN

Max Hicks, sem skrifar um enska úrvalsdeildarliðið Swansea City fyrir ESPN, gefur Gylfa Þór Sigurðssyni fullkomna einkunn fyrir frammistöðu hans í ótrúlegum 5-4 sigri Swansea á Crystal Palace í gær.

Enski boltinn

Bayern á eftir Klopp?

Þýsku risarnir Bayern Munchen eru sagðir vera á höttunum á eftir Jurgen Klopp þjálfara Liverpool til þess að taka við stjórnartaumunum hjá félaginu af Carlo Ancelotti.

Enski boltinn

Er Coutinho ökklabrotinn?

Philippe Coutinho, hinn stórskemmtilegi leikmaður Liverpool, gæti verið frá í lengri tíma eftir að hann meiddist í sigri gegn Sunderland í dag.

Enski boltinn