Enski boltinn Gylfi deilir efsta sætinu yfir flestar stoðsendingar Stoðsending Gylfa gegn Chelsea í gær þýðir að hann deilir efsta sæti yfir flestar stoðsendingar á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni en Gylfi hefur komið að helming marka Swansea á leiktíðinni. Enski boltinn 26.2.2017 13:45 Sjáðu markið sem Gylfi lagði upp og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Gylfi lagði upp sitt níunda mark í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu þegar Swansea City tapaði 3-1 fyrir toppliði Chelsea á Stamford Bridge í gær. Enski boltinn 26.2.2017 10:00 Vinnur Stoke sjaldséðan sigur í London? | Myndband Eini leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni fer fram á White Hart Lane klukkan 13:30 í dag þegar Tottenham Hotspurs tekur á móti Stoke City í 26. umferð ensku deildarinnar. Enski boltinn 26.2.2017 09:00 Telur Zlatan geta leikið til fertugs Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að hinn 35 árs gamli Zlatan Ibrahimovic, eigi nokkur ár eftir í fremstu röð og að hann geti leikið þar til hann verður fertugur. Enski boltinn 26.2.2017 08:00 Sutton saknaði átvaglsins af bekknum í dag Utandeildarlið Sutton United saknaði svo sannarlega varamarkmannsins Wayne Shaw í 3-2 sigri gegn Torquay United í dag en enginn varamarkvörður var til staðar á bekknum þegar Ross Warner, markvörður Sutton meiddist. Enski boltinn 25.2.2017 22:30 Varamaðurinn Ayew bjargaði stigi fyrir West Ham | Sjáðu mörkin Varamaðurinn Andre Ayew bjargaði stigi fyrir West Ham í jafntefli gegn Watford í lokaleik dagsins í enska boltanum á Vicerage Road en heimamenn voru óheppnir að taka ekki öll stigin þrjú. Enski boltinn 25.2.2017 19:30 Langþráður sigur hjá Aston Villa | Hörður og félagar stöðvuðu toppliðið Birkir Bjarnason kom inn af varamannabekknum í 1-0 sigri Aston Villa gegn Derby á heimavelli í dag en þetta var fyrsti sigur liðsins í tvo mánuði. Þá lék Hörður Björgvin seinustu mínuturnar í 2-2 jafntefli gegn Newcastle en Aron Einar sá gult í jafntefli gegn Fulham. Enski boltinn 25.2.2017 17:31 Meistararnir í fallsæti eftir sigur Crystal Palace | Úrslit dagsins Sigur Crystal Palace þýðir að ensku meistararnir í Leicester eru komnir í fallsæti en á sama tíma unnu Everton og West Brom góða heimasigra en leik Hull og Burnley lauk með jafntefli Enski boltinn 25.2.2017 17:00 Gylfi lagði upp mark í tapi á Brúnni | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp jöfnunarmark Swansea í 1-3 tapi gegn Chelsea á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag en eftir sigurinn er Chelsea komið með ellefu stiga forskot á næstu lið sem eiga þó leik til góða. Enski boltinn 25.2.2017 16:45 Conte gefur lítið fyrir yfirlýsingar um að titillinn sé í höfn Conte gefur lítið fyrir yfirlýsingar annarra knattspyrnustjóra um að Chelsea sé komið langleiðina með að fagna titlinum á ný en hann hefur áður horft á eftir titlinum til annars liðs á lokadegi tímabilsins. Enski boltinn 25.2.2017 12:00 Skorar Gylfi aftur gegn Chelsea? | Myndband Sex leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 25.2.2017 10:00 Kónginum hent á dyr Leicester City rak á fimmtudag stjóra félagsins, Claudio Ranieri. Ákvörðun eiganda Leicester kom mörgum á óvart og gerði fleiri hreinlega bálreiða. Enski boltinn 25.2.2017 06:00 Jón Daði fiskaði rautt í enn einu tapi Úlfanna | Sjáðu atvikið Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Wolves sem tapaði enn einum leiknum, nú fyrir Birmingham City á heimavelli, 1-2. Enski boltinn 24.2.2017 22:02 Skeggið farið hjá landsliðsfyrirliðanum | Nánast óþekkjanlegur Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson hefur látið skeggið fræga fjúka. Enski boltinn 24.2.2017 17:49 Fær stuðning úr öllum áttum: Brexit, Trump og nú Ranieri Claudio Ranieri hefur fengið stuðning úr ýmsum áttum eftir að hann var rekinn frá Leicester City í gær. Enski boltinn 24.2.2017 16:23 Koss dauðans stóð undir nafni Claudio Ranieri er ekki lengur knattspyrnustjóri því hann var eins og flestir vita rekinn í gærkvöldi aðeins níu mánuðum eftir að hann gerði Leicester City að enskum meisturum. Enski boltinn 24.2.2017 15:00 Manchester United fer til Rússlands Á erfitt ferðalag fyrir höndum nokkrum dögum fyrir bikarleik gegn Chelsea. Enski boltinn 24.2.2017 12:21 Shearer um mikilvægi Ibrahimovic: Stórkostlegt fyrir ungu strákana Zlatan Ibrahimovic er orðinn kóngurinn á Old Trafford þrátt fyrir aðeins nokkra mánuði með Manchester United og sumir eru meira að segja farnir að líkja honum við kónginn Eric Cantona. Enski boltinn 24.2.2017 11:00 Wembley-vitleysan fór alveg með Evrópuævintýri Tottenham Tottenham, sem byrjaði tímabilið í Meistaradeildinni, datt í gær út úr 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Þetta hefur ekki verið glæsilegur Evrópuvetur hjá Spurs. Enski boltinn 24.2.2017 10:30 Mourinho sendi Ranieri stuðningskveðju á Instagram Þeir eru margir sem syrgja örlög Ítalans Claudio Ranieri hjá Leicester City og einn þeirra er Jose Mourinho, stjóri Man. Utd. Enski boltinn 24.2.2017 09:30 Eldri leikmenn Leicester voru óánægðir með Ranieri Samkvæmt heimildum Sky Sports þá kvörtuðu eldri leikmenn Leicester yfir stjóranum, Claudio Ranieri, við eiganda félagsins. Enski boltinn 24.2.2017 09:02 Lineker: Þetta er ófyrirgefanlegt hjá Leicester Það eru margir reiðir út í Leicester City fyrir að hafa rekið stjórann Claudio Ranieri frá félaginu í gær. Enski boltinn 24.2.2017 08:30 Ranieri rekinn Breskir fjölmiðlar greina frá því að Leicester City sé búið að reka knattspyrnustjórann Claudio Ranieri. Enski boltinn 23.2.2017 19:52 Rooney: Ég verð áfram hjá Manchester United Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, verður áfram hjá félaginu en þetta staðfestir hann í viðtali við BBC. Enski boltinn 23.2.2017 17:58 Tímabilinu lokið hjá Cazorla Það hefur nú verið staðfest að miðjumaður Arsenal, Santi Cazorla, mun ekki spila meira á þessu tímabili. Enski boltinn 23.2.2017 10:45 Frábær tilfinning að sparka í áhorfandann Franska goðsögnin Eric Cantona talaði um karate-sparkið fræga á spurningakvöldi með aðdáendum þar sem mátti spyrja um allt milli himins og jarðar. Enski boltinn 23.2.2017 09:00 Mourinho brjálaður út í enska knattspyrnusambandið Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, er æfur út í þá ákvörðun enska knattspyrnusambandsins að hafa sett leik síns liðs í enska bikarnum gegn Chelsea á milli leikja liðsins í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 23.2.2017 08:30 Umboðsmaður Rooney er í Kína Paul Stretford, umboðsmaður Wayne Rooney, er mættur til Kína í von um að ná samningi við kínverskt félag á næstu dögum. Enski boltinn 23.2.2017 07:30 Fulham nálgast umspilssæti Fulham vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Bristol City í kvöld. Lokatölur 0-2, Fulham í vil. Enski boltinn 22.2.2017 22:03 Lallana hjá Liverpool til 2020 Adam Lallana hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool. Enski boltinn 22.2.2017 18:21 « ‹ ›
Gylfi deilir efsta sætinu yfir flestar stoðsendingar Stoðsending Gylfa gegn Chelsea í gær þýðir að hann deilir efsta sæti yfir flestar stoðsendingar á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni en Gylfi hefur komið að helming marka Swansea á leiktíðinni. Enski boltinn 26.2.2017 13:45
Sjáðu markið sem Gylfi lagði upp og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Gylfi lagði upp sitt níunda mark í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu þegar Swansea City tapaði 3-1 fyrir toppliði Chelsea á Stamford Bridge í gær. Enski boltinn 26.2.2017 10:00
Vinnur Stoke sjaldséðan sigur í London? | Myndband Eini leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni fer fram á White Hart Lane klukkan 13:30 í dag þegar Tottenham Hotspurs tekur á móti Stoke City í 26. umferð ensku deildarinnar. Enski boltinn 26.2.2017 09:00
Telur Zlatan geta leikið til fertugs Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að hinn 35 árs gamli Zlatan Ibrahimovic, eigi nokkur ár eftir í fremstu röð og að hann geti leikið þar til hann verður fertugur. Enski boltinn 26.2.2017 08:00
Sutton saknaði átvaglsins af bekknum í dag Utandeildarlið Sutton United saknaði svo sannarlega varamarkmannsins Wayne Shaw í 3-2 sigri gegn Torquay United í dag en enginn varamarkvörður var til staðar á bekknum þegar Ross Warner, markvörður Sutton meiddist. Enski boltinn 25.2.2017 22:30
Varamaðurinn Ayew bjargaði stigi fyrir West Ham | Sjáðu mörkin Varamaðurinn Andre Ayew bjargaði stigi fyrir West Ham í jafntefli gegn Watford í lokaleik dagsins í enska boltanum á Vicerage Road en heimamenn voru óheppnir að taka ekki öll stigin þrjú. Enski boltinn 25.2.2017 19:30
Langþráður sigur hjá Aston Villa | Hörður og félagar stöðvuðu toppliðið Birkir Bjarnason kom inn af varamannabekknum í 1-0 sigri Aston Villa gegn Derby á heimavelli í dag en þetta var fyrsti sigur liðsins í tvo mánuði. Þá lék Hörður Björgvin seinustu mínuturnar í 2-2 jafntefli gegn Newcastle en Aron Einar sá gult í jafntefli gegn Fulham. Enski boltinn 25.2.2017 17:31
Meistararnir í fallsæti eftir sigur Crystal Palace | Úrslit dagsins Sigur Crystal Palace þýðir að ensku meistararnir í Leicester eru komnir í fallsæti en á sama tíma unnu Everton og West Brom góða heimasigra en leik Hull og Burnley lauk með jafntefli Enski boltinn 25.2.2017 17:00
Gylfi lagði upp mark í tapi á Brúnni | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp jöfnunarmark Swansea í 1-3 tapi gegn Chelsea á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag en eftir sigurinn er Chelsea komið með ellefu stiga forskot á næstu lið sem eiga þó leik til góða. Enski boltinn 25.2.2017 16:45
Conte gefur lítið fyrir yfirlýsingar um að titillinn sé í höfn Conte gefur lítið fyrir yfirlýsingar annarra knattspyrnustjóra um að Chelsea sé komið langleiðina með að fagna titlinum á ný en hann hefur áður horft á eftir titlinum til annars liðs á lokadegi tímabilsins. Enski boltinn 25.2.2017 12:00
Skorar Gylfi aftur gegn Chelsea? | Myndband Sex leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 25.2.2017 10:00
Kónginum hent á dyr Leicester City rak á fimmtudag stjóra félagsins, Claudio Ranieri. Ákvörðun eiganda Leicester kom mörgum á óvart og gerði fleiri hreinlega bálreiða. Enski boltinn 25.2.2017 06:00
Jón Daði fiskaði rautt í enn einu tapi Úlfanna | Sjáðu atvikið Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Wolves sem tapaði enn einum leiknum, nú fyrir Birmingham City á heimavelli, 1-2. Enski boltinn 24.2.2017 22:02
Skeggið farið hjá landsliðsfyrirliðanum | Nánast óþekkjanlegur Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson hefur látið skeggið fræga fjúka. Enski boltinn 24.2.2017 17:49
Fær stuðning úr öllum áttum: Brexit, Trump og nú Ranieri Claudio Ranieri hefur fengið stuðning úr ýmsum áttum eftir að hann var rekinn frá Leicester City í gær. Enski boltinn 24.2.2017 16:23
Koss dauðans stóð undir nafni Claudio Ranieri er ekki lengur knattspyrnustjóri því hann var eins og flestir vita rekinn í gærkvöldi aðeins níu mánuðum eftir að hann gerði Leicester City að enskum meisturum. Enski boltinn 24.2.2017 15:00
Manchester United fer til Rússlands Á erfitt ferðalag fyrir höndum nokkrum dögum fyrir bikarleik gegn Chelsea. Enski boltinn 24.2.2017 12:21
Shearer um mikilvægi Ibrahimovic: Stórkostlegt fyrir ungu strákana Zlatan Ibrahimovic er orðinn kóngurinn á Old Trafford þrátt fyrir aðeins nokkra mánuði með Manchester United og sumir eru meira að segja farnir að líkja honum við kónginn Eric Cantona. Enski boltinn 24.2.2017 11:00
Wembley-vitleysan fór alveg með Evrópuævintýri Tottenham Tottenham, sem byrjaði tímabilið í Meistaradeildinni, datt í gær út úr 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Þetta hefur ekki verið glæsilegur Evrópuvetur hjá Spurs. Enski boltinn 24.2.2017 10:30
Mourinho sendi Ranieri stuðningskveðju á Instagram Þeir eru margir sem syrgja örlög Ítalans Claudio Ranieri hjá Leicester City og einn þeirra er Jose Mourinho, stjóri Man. Utd. Enski boltinn 24.2.2017 09:30
Eldri leikmenn Leicester voru óánægðir með Ranieri Samkvæmt heimildum Sky Sports þá kvörtuðu eldri leikmenn Leicester yfir stjóranum, Claudio Ranieri, við eiganda félagsins. Enski boltinn 24.2.2017 09:02
Lineker: Þetta er ófyrirgefanlegt hjá Leicester Það eru margir reiðir út í Leicester City fyrir að hafa rekið stjórann Claudio Ranieri frá félaginu í gær. Enski boltinn 24.2.2017 08:30
Ranieri rekinn Breskir fjölmiðlar greina frá því að Leicester City sé búið að reka knattspyrnustjórann Claudio Ranieri. Enski boltinn 23.2.2017 19:52
Rooney: Ég verð áfram hjá Manchester United Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, verður áfram hjá félaginu en þetta staðfestir hann í viðtali við BBC. Enski boltinn 23.2.2017 17:58
Tímabilinu lokið hjá Cazorla Það hefur nú verið staðfest að miðjumaður Arsenal, Santi Cazorla, mun ekki spila meira á þessu tímabili. Enski boltinn 23.2.2017 10:45
Frábær tilfinning að sparka í áhorfandann Franska goðsögnin Eric Cantona talaði um karate-sparkið fræga á spurningakvöldi með aðdáendum þar sem mátti spyrja um allt milli himins og jarðar. Enski boltinn 23.2.2017 09:00
Mourinho brjálaður út í enska knattspyrnusambandið Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, er æfur út í þá ákvörðun enska knattspyrnusambandsins að hafa sett leik síns liðs í enska bikarnum gegn Chelsea á milli leikja liðsins í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 23.2.2017 08:30
Umboðsmaður Rooney er í Kína Paul Stretford, umboðsmaður Wayne Rooney, er mættur til Kína í von um að ná samningi við kínverskt félag á næstu dögum. Enski boltinn 23.2.2017 07:30
Fulham nálgast umspilssæti Fulham vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Bristol City í kvöld. Lokatölur 0-2, Fulham í vil. Enski boltinn 22.2.2017 22:03
Lallana hjá Liverpool til 2020 Adam Lallana hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool. Enski boltinn 22.2.2017 18:21