Enski boltinn

Gylfi sló met Eiðs Smára á Old Trafford

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði ekki bara stórglæsilegt og mjög mikilvægt mark fyrir Swansea um síðustu helgi heldur bætti hann einnig með því fimmtán ára met Eiðs Smára Guðjohnsen. Gylfi hefur nú komið að 21 marki í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu.

Enski boltinn

Klopp vill fá Fabregas til Liverpool í sumar

Ensku blöðin eru sammála með Liverpool-slúðrið í morgun en flest þeirra segja að Liverpool sé á höttunum eftir spænska miðjumanninum Cesc Fabregas. Liverpool fær hinsvegar mikla samkeppni frá erkifjendum sínum sem hafa líka áhuga.

Enski boltinn