Enski boltinn

Wenger vill halda Uxanum

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur engan áhuga á því að missa Alex Oxlade-Chamberlain sem flestir bjuggust við að væri á förum frá félaginu.

Enski boltinn

Spilar í bláu allan ársins hring

Gylfi Þór Sigurðsson er við það að ganga í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Everton, eftir að félagið komst að samkomulagi við Swansea um kaupverð. Hann fer í læknisskoðun hjá Everton í dag.

Enski boltinn