Enski boltinn Finna enga lausn á meiðslum Morata Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur miklar áhyggjur af ástandi framherjans Alvaro Morata. Enski boltinn 10.2.2018 07:00 Upphitun: Manchester United og Liverpool í eldlínunni Þrír leikir fara fram í enska boltanum í dag en bæði Manchester United og Liverpool verða í eldlínunnni. Enski boltinn 10.2.2018 06:00 Upphitun: Stórleikur í hádeginu Sex leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og byrjar 27. umferðin með stórslag nágrannaliðanna Tottenham og Arsenal. Enski boltinn 10.2.2018 06:00 City vill ræða við dómarafélagið Forráðamenn Manchester City hafa lagt inn formlega beiðni til dómarafélagsins á Englandi um fund vegna brota á leikmenn liðsins í undanförnum leikjum. Enski boltinn 9.2.2018 23:15 Bandaríska undrið heldur með Man. Utd en vill ekki fara til Englands alveg strax Christian Pulisic ætlar að hjálpa Dortmund áfram í Þýskalandi. Enski boltinn 9.2.2018 16:45 „Ég er hundrað prósent saklaus“ Jay Rodriguez, framherji West Bromwich Albion, var í gær ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir kynþáttafordóma gegn Gaetan Bong hjá Brighton í leik liða þeirra á dögunum. Enski boltinn 9.2.2018 09:00 Riyad Mahrez hættur í fýlu og mætir á æfingu í dag Riyad Mahrez hefur ekki æft né spilað með Leicester síðan að félagið neitaði að selja hann til Manchester City á síðustu dögum félagsskiptagluggans. Alsíringurinn ætlar hinsvegar að mæta í vinnuna í dag. Enski boltinn 9.2.2018 08:30 Merson segir Arsenal að taka Conte verði honum sparkað frá Chelsea Paul Merton, fyrrum landsliðsmaður enska landsliðsins og núverandi sparkspekingur, segir að Arsenal eigi að ráða Antonio Conte verði honum sparkað sem þjálfara Chelsea á næstu vikum. Enski boltinn 9.2.2018 06:00 Warnock svarar Guardiola fullum hálsi: "Mátti alveg endursýna tæklingu De Bruyne“ Neil Warnock lét aðeins heyra í sér á blaðamannafundi Cardiff í morgun. Enski boltinn 8.2.2018 17:00 Wenger: Enskir fótboltamenn eru núna orðnir meistarar í dýfingum Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var spurður út í umdeilda dóma í leik Liverpool og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi en Arsenal mætir nágrönnum sínum í Tottenham um komandi helgi. Enski boltinn 8.2.2018 13:00 Segja Lemar vilja fara til Liverpool eftir að hann hafnaði nýjum samningi hjá Mónakó Liverpool mun reyna að kaupa Thomas Lemar frá Mónakó í sumar en Independent hefur heimildir fyrir að þessi 22 ára leikmaður vilji helst komast til Liverpool. Enski boltinn 8.2.2018 11:00 Herrera neitar að hafa hagrætt úrslitum leiks Leikmaður Manchester United heldur enn fram sakleysi sínu. Enski boltinn 8.2.2018 09:20 Sjáðu alla dramatíkina í leik Liverpool og Tottenham frá öðru sjónarhorni Það gekk mikið á í leik Liverpool og Tottenham í ensku úrvalsddeildinni sem fór fram á Anfield á sunnudaginn og nú býður Liverpool upp á það að fylgjast með gangi mála í þessum magnaða leik frá öðru sjónvarhorni. Enski boltinn 8.2.2018 08:30 Luis Enrique vill komast í enska boltann og langlíklegast er að hann taki við Chelsea Orðrómurinn um að Luis Enrique sé að verða knattspyrnustjóri Chelsea í næstu framtíð verður alltaf háværari og háværari. Enski boltinn 8.2.2018 07:30 Draumur Salah var alltaf að spila fyrir Liverpool Mohamed Salah, ein skærasta stjarna Liverpool á tímabilinu, segir að hann hafi alist upp við það að halda með Liverpool og hafi stutt liðið frá barnæsku. Enski boltinn 8.2.2018 06:30 Örlög meistaraþjálfaranna í enska boltanum í einu fróðlegu myndbandi Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, situr í einu heitasta stólnum í dag enda hefur lítið gengið hjá Chelsea liðinu að undanförnu. Enski boltinn 7.2.2018 23:00 D-deildarliðið slegið út á Wembley Tottenham er komið áfram í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar eftir nokkuð þægilegan 2-0 sigur á D-deildarliði Newport á Wembley í kvöld. Enski boltinn 7.2.2018 21:30 Dýrasti varnarmaður heims býst við bauli frá dýrlingunum Virgil van Dijk snýr aftur á völl heilagrar Maríu um helgina. Enski boltinn 7.2.2018 12:30 Framherji þjáist af þunglyndi: „Rottan í höfðinu lætur sjá sig á kvöldin“ Íhugaði að fremja sjálfsvíg þegar að hann var sem lengst niðri. Enski boltinn 7.2.2018 11:30 Lykilmaður Chelsea segir að hjarta sitt sé í Madrid Thibaut Courtois, markvörður Chelsea, hefur ekki enn framlengt samning sinn við Chelsea og það er ekki hægt að heyra annað á síðustu viðtölum hans en að hann vilji komast aftur í spænska boltann. Enski boltinn 7.2.2018 10:00 Rooney opnar sig um atvikið með Ronaldo á HM 2006: „Ég reyndi að láta reka hann út af“ Wayne Rooney segir frá atvikinu fræga í átta liða úrslitunum á móti Portúgal. Enski boltinn 7.2.2018 09:00 Patrice Evra aftur í ensku úrvalsdeildina Patrice Evra er kominn aftur til Englands samkvæmt fréttum í enskum miðlum. Enski boltinn 7.2.2018 08:45 Swansea skoraði átta gegn Notts County Swansea rústaði Notts County í enska bikarnum í kvöld og úrvalsdeildarlið Huddersfield lenti í kröppum dansi gegn Birmingham á útivelli. Þetta voru endurteknir leikir úr fjórðu umferðinni. Enski boltinn 6.2.2018 22:14 Stóri Sam hvílir Gylfa á móti stóru liðunum en ætti að skoða tölfræðina betur Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, hefur greinilega ekki kynnt sér nógu vel tölfræði íslenska landsliðsmannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar en okkar maður er sjaldan öflugri en í leikjum á móti stóru liðunum í enska boltanum. Enski boltinn 6.2.2018 20:30 Bayern örugglega í undanúrslit Bayern München rústaði Paderborn, 6-0, á útivelli í þýsku bikarkeppninni. Bæjarar voru 3-0 yfir í hálfleik. Enski boltinn 6.2.2018 19:31 Fyrrum formaður dómarafélagsins vill láta rannsaka vítadóm Moss Mikil ólga er í dómarasamfélaginu á Englandi eftir leik Liverpool og Tottenham á sunnudaginn þar sem Jonathan Moss dæmdi tvær mjög umdeildar vítaspyrnur á Liverpool með skömmu millibili undir lok leiksins. Enski boltinn 6.2.2018 17:00 Rekinn útaf í gær en sleppur við bann hjá aðalliði Liverpool Stuðningsmenn Liverpool höfðu áhyggjur af því að hegðun eins landsliðsmanna félagsins með varaliðinu myndi hafa áhrif á aðalliðið en svo er ekki. Enski boltinn 6.2.2018 13:00 Conte: Chelsea þarf þá bara að taka aðra ákvörðun ef menn eru ekki ánægðir með mig Það er farið að hitna vel undir Antonio Conte, knattspyrnustjóra Chelsea, eftir að lið hans tapaði 4-1 á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 6.2.2018 09:30 Vetrarfrí á leiðinni inn í enska fótboltann Enska úrvalsdeildin ræðir nú þann möguleika við enska knattspyrnusambandið að taka upp vetrarfrí í enska fótboltanum. Enski boltinn 6.2.2018 08:30 Rooney segir Sanchez fullkominn fyrir United Wayne Rooney, framherji Everton og fyrrverandi framherji Man. Utd, segir að sínu gömlu félagar munu líklega ekki ná Man. City á næstu árum. Hann telur þó að liðið hafi gert hárrétt í að ná í Alexis Sanchez. Enski boltinn 6.2.2018 07:00 « ‹ ›
Finna enga lausn á meiðslum Morata Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur miklar áhyggjur af ástandi framherjans Alvaro Morata. Enski boltinn 10.2.2018 07:00
Upphitun: Manchester United og Liverpool í eldlínunni Þrír leikir fara fram í enska boltanum í dag en bæði Manchester United og Liverpool verða í eldlínunnni. Enski boltinn 10.2.2018 06:00
Upphitun: Stórleikur í hádeginu Sex leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og byrjar 27. umferðin með stórslag nágrannaliðanna Tottenham og Arsenal. Enski boltinn 10.2.2018 06:00
City vill ræða við dómarafélagið Forráðamenn Manchester City hafa lagt inn formlega beiðni til dómarafélagsins á Englandi um fund vegna brota á leikmenn liðsins í undanförnum leikjum. Enski boltinn 9.2.2018 23:15
Bandaríska undrið heldur með Man. Utd en vill ekki fara til Englands alveg strax Christian Pulisic ætlar að hjálpa Dortmund áfram í Þýskalandi. Enski boltinn 9.2.2018 16:45
„Ég er hundrað prósent saklaus“ Jay Rodriguez, framherji West Bromwich Albion, var í gær ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir kynþáttafordóma gegn Gaetan Bong hjá Brighton í leik liða þeirra á dögunum. Enski boltinn 9.2.2018 09:00
Riyad Mahrez hættur í fýlu og mætir á æfingu í dag Riyad Mahrez hefur ekki æft né spilað með Leicester síðan að félagið neitaði að selja hann til Manchester City á síðustu dögum félagsskiptagluggans. Alsíringurinn ætlar hinsvegar að mæta í vinnuna í dag. Enski boltinn 9.2.2018 08:30
Merson segir Arsenal að taka Conte verði honum sparkað frá Chelsea Paul Merton, fyrrum landsliðsmaður enska landsliðsins og núverandi sparkspekingur, segir að Arsenal eigi að ráða Antonio Conte verði honum sparkað sem þjálfara Chelsea á næstu vikum. Enski boltinn 9.2.2018 06:00
Warnock svarar Guardiola fullum hálsi: "Mátti alveg endursýna tæklingu De Bruyne“ Neil Warnock lét aðeins heyra í sér á blaðamannafundi Cardiff í morgun. Enski boltinn 8.2.2018 17:00
Wenger: Enskir fótboltamenn eru núna orðnir meistarar í dýfingum Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var spurður út í umdeilda dóma í leik Liverpool og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi en Arsenal mætir nágrönnum sínum í Tottenham um komandi helgi. Enski boltinn 8.2.2018 13:00
Segja Lemar vilja fara til Liverpool eftir að hann hafnaði nýjum samningi hjá Mónakó Liverpool mun reyna að kaupa Thomas Lemar frá Mónakó í sumar en Independent hefur heimildir fyrir að þessi 22 ára leikmaður vilji helst komast til Liverpool. Enski boltinn 8.2.2018 11:00
Herrera neitar að hafa hagrætt úrslitum leiks Leikmaður Manchester United heldur enn fram sakleysi sínu. Enski boltinn 8.2.2018 09:20
Sjáðu alla dramatíkina í leik Liverpool og Tottenham frá öðru sjónarhorni Það gekk mikið á í leik Liverpool og Tottenham í ensku úrvalsddeildinni sem fór fram á Anfield á sunnudaginn og nú býður Liverpool upp á það að fylgjast með gangi mála í þessum magnaða leik frá öðru sjónvarhorni. Enski boltinn 8.2.2018 08:30
Luis Enrique vill komast í enska boltann og langlíklegast er að hann taki við Chelsea Orðrómurinn um að Luis Enrique sé að verða knattspyrnustjóri Chelsea í næstu framtíð verður alltaf háværari og háværari. Enski boltinn 8.2.2018 07:30
Draumur Salah var alltaf að spila fyrir Liverpool Mohamed Salah, ein skærasta stjarna Liverpool á tímabilinu, segir að hann hafi alist upp við það að halda með Liverpool og hafi stutt liðið frá barnæsku. Enski boltinn 8.2.2018 06:30
Örlög meistaraþjálfaranna í enska boltanum í einu fróðlegu myndbandi Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, situr í einu heitasta stólnum í dag enda hefur lítið gengið hjá Chelsea liðinu að undanförnu. Enski boltinn 7.2.2018 23:00
D-deildarliðið slegið út á Wembley Tottenham er komið áfram í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar eftir nokkuð þægilegan 2-0 sigur á D-deildarliði Newport á Wembley í kvöld. Enski boltinn 7.2.2018 21:30
Dýrasti varnarmaður heims býst við bauli frá dýrlingunum Virgil van Dijk snýr aftur á völl heilagrar Maríu um helgina. Enski boltinn 7.2.2018 12:30
Framherji þjáist af þunglyndi: „Rottan í höfðinu lætur sjá sig á kvöldin“ Íhugaði að fremja sjálfsvíg þegar að hann var sem lengst niðri. Enski boltinn 7.2.2018 11:30
Lykilmaður Chelsea segir að hjarta sitt sé í Madrid Thibaut Courtois, markvörður Chelsea, hefur ekki enn framlengt samning sinn við Chelsea og það er ekki hægt að heyra annað á síðustu viðtölum hans en að hann vilji komast aftur í spænska boltann. Enski boltinn 7.2.2018 10:00
Rooney opnar sig um atvikið með Ronaldo á HM 2006: „Ég reyndi að láta reka hann út af“ Wayne Rooney segir frá atvikinu fræga í átta liða úrslitunum á móti Portúgal. Enski boltinn 7.2.2018 09:00
Patrice Evra aftur í ensku úrvalsdeildina Patrice Evra er kominn aftur til Englands samkvæmt fréttum í enskum miðlum. Enski boltinn 7.2.2018 08:45
Swansea skoraði átta gegn Notts County Swansea rústaði Notts County í enska bikarnum í kvöld og úrvalsdeildarlið Huddersfield lenti í kröppum dansi gegn Birmingham á útivelli. Þetta voru endurteknir leikir úr fjórðu umferðinni. Enski boltinn 6.2.2018 22:14
Stóri Sam hvílir Gylfa á móti stóru liðunum en ætti að skoða tölfræðina betur Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, hefur greinilega ekki kynnt sér nógu vel tölfræði íslenska landsliðsmannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar en okkar maður er sjaldan öflugri en í leikjum á móti stóru liðunum í enska boltanum. Enski boltinn 6.2.2018 20:30
Bayern örugglega í undanúrslit Bayern München rústaði Paderborn, 6-0, á útivelli í þýsku bikarkeppninni. Bæjarar voru 3-0 yfir í hálfleik. Enski boltinn 6.2.2018 19:31
Fyrrum formaður dómarafélagsins vill láta rannsaka vítadóm Moss Mikil ólga er í dómarasamfélaginu á Englandi eftir leik Liverpool og Tottenham á sunnudaginn þar sem Jonathan Moss dæmdi tvær mjög umdeildar vítaspyrnur á Liverpool með skömmu millibili undir lok leiksins. Enski boltinn 6.2.2018 17:00
Rekinn útaf í gær en sleppur við bann hjá aðalliði Liverpool Stuðningsmenn Liverpool höfðu áhyggjur af því að hegðun eins landsliðsmanna félagsins með varaliðinu myndi hafa áhrif á aðalliðið en svo er ekki. Enski boltinn 6.2.2018 13:00
Conte: Chelsea þarf þá bara að taka aðra ákvörðun ef menn eru ekki ánægðir með mig Það er farið að hitna vel undir Antonio Conte, knattspyrnustjóra Chelsea, eftir að lið hans tapaði 4-1 á móti Watford í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 6.2.2018 09:30
Vetrarfrí á leiðinni inn í enska fótboltann Enska úrvalsdeildin ræðir nú þann möguleika við enska knattspyrnusambandið að taka upp vetrarfrí í enska fótboltanum. Enski boltinn 6.2.2018 08:30
Rooney segir Sanchez fullkominn fyrir United Wayne Rooney, framherji Everton og fyrrverandi framherji Man. Utd, segir að sínu gömlu félagar munu líklega ekki ná Man. City á næstu árum. Hann telur þó að liðið hafi gert hárrétt í að ná í Alexis Sanchez. Enski boltinn 6.2.2018 07:00