Enski boltinn Emery safnar liði á Emirates Það er í nógu að snúast á skrifstofu Arsenal þessa dagana. Enski boltinn 13.6.2018 20:30 Stoke City keypti einn af mótherjum Íslands á HM Nígeríumaðurinn Oghenekaro Etebo spilar í Englandi á næsta tímabili en Stoke City keypti nígeríska landsliðsmanninn í dag. Enski boltinn 11.6.2018 15:15 Brentford sankar að sér ungum Íslendingum Kolbeinn Birgir Finnsson er annar Íslendingurinn til að skrifa undir samning við enska B-deildarliðið Brentford á stuttum tíma. Enski boltinn 11.6.2018 09:14 Guardiola svarar Toure fullum hálsi: „Ég er ekki rasisti“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, gefur lítið fyrir ummæli Yaya Toure að Guardiola eigi við vandamál að stríða þegar kemur að afrískum leikmönnum. Enski boltinn 11.6.2018 06:00 Abramovich hefur engan áhuga á að selja Chelsea Roman Abramovich, eigendi Chelsea, hefur engan áhuga á því að selja félagið. Þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunnar. Enski boltinn 10.6.2018 08:00 Ramos og Salah ekki búnir að grafa stríðsöxina Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og Egyptalands, segir að hann og Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, séu ekki búnir að grafa stríðsöxina. Enski boltinn 10.6.2018 07:00 Fekir fer ekki til Liverpool Nabil Fekir mun ekki ganga í raðir Liverpool eins og allt leit út fyrir. Lyon gaf út tilkynningu fyrr í kvöld þar sem þeir sögðu að miðjumaðurinn verði áfram hjá félaginu. Enski boltinn 9.6.2018 22:00 Harry Kane gerði nýjan sex ára samning við Tottenham Harry Kane er ekki á förum frá Tottenham á næstunni því enski landsliðsfyrirliðinn er búinn að skrifa undir nýjan sex ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið. Enski boltinn 8.6.2018 14:29 Lyon: Fréttir af kaupum Liverpool á Fekir eru falskar fréttir Franski landsliðsframherjinn Nabil Fekir var sagður á leiðinni til Liverpool í flestum enskum fjölmiðlum í gærkvöldi en nú virðist vera komið eitthvað babb í bátinn. Enski boltinn 8.6.2018 09:30 Fekir nálgast Liverpool sem vill klára dæmið fyrir HM Franski landsliðsmaðurinn, Nabil Fekir, nálgast Liverpool segja heimildir Sky Sports. Liverpool vill kára dæmið fyrir HM. Enski boltinn 8.6.2018 06:00 Amazon keypti sýningarrétt á leikjum úr ensku úrvalsdeildinni Amazon.com hefur tryggt sér sjónvarpsréttinn á tuttugu leikjum á tímabili úr ensku úrvalsdeildinni í fótbolta frá og með árinu 2019 en þetta eru sögulegar fréttir. Enski boltinn 7.6.2018 17:00 Englendingar móðgaðir: Meiri líkur á að Perú vinni HM en þeir Íþróttatölfræðiþjónustan Gracenote hefur reiknað út sigurlíkur þjóðanna á HM í fótbolta í Rússlandi og Englendingar eru ekki alltof upplitsdjarfir. Enski boltinn 7.6.2018 16:30 De Bruyne kemur félaga sínum hjá City til varnar Kevin De Bruyne, miðjumaður Englandsmeistara Man. City og belgíska landsliðsins, segir að gagnrýnin á liðsfélaga hans hjá City, Raheem Sterling, sé ósanngjörn. Enski boltinn 7.6.2018 06:00 Evans á leið til Leicester fyrir smáaura Jonny Evans, varnarmaður WBA, hefur komist að samkomulagi við Leicester um að ganga í raðir liðsins í sumar samkvæmt heimildum Sky Sports. Enski boltinn 6.6.2018 20:00 Fimmfaldur Englandsmeistari nýjasti samherji Jóns Daða Jón Daði Böðvarsson fær nýjan samherja á næstu leiktíð en fyrrum leikmaður Manchester United, John O'Shea, hefur skrifað undir eins árs samning við Reading. Enski boltinn 6.6.2018 18:30 Mourinho búinn að kaupa „besta unga bakvörð Evrópu“ Manchester United er búið að ganga frá kaupum á portúgalska varnarmanninum Diogo Dalot en þetta er staðfest á samfélagsmiðlum félagsins. Enski boltinn 6.6.2018 13:15 Eiður Smári: Pep og Mourinho eru ekki svo ólíkir Eiður Smári Guðjohnsen náði því á sínum magnaða ferli að leika bæði undir stjórn Jose Mourinho og Pep Guardiola sem í dag stýra Manchesterliðunum á Englandi. Enski boltinn 6.6.2018 09:00 Sterling alveg sama hvað dagblöðin skrifa og einbeitir sér að HM Raheem Sterling, framherji enska landsliðsins, segir að neikvæð umræða um hann síðustu daga hafi truflað sig lítið. Í raun ekki truflað hann neitt. Enski boltinn 6.6.2018 07:00 Klopp endurheimti einn úr þjálfaraliðinu Liverpool hefur staðfest það að þjálfarinn Pepijn Lijnders er kominn til baka til félagsins eftir að hafa verið í hálft ár í Hollandi. Enski boltinn 6.6.2018 06:00 Vill að Gerrard verði spilandi stjóri hjá Rangers Steven Gerrard er tekinn við sem knattspyrnustjóri Rangers í Skotlandi en ein goðsögnin úr sögu Rangers vill sjá Gerrard ganga enn lengra. Enski boltinn 5.6.2018 17:00 30 milljónir bíða eftir því að mér mistakist Knattspyrnukappinn Joey Barton var ekki alltaf sá vinsælasti á vellinum og hann segir að fáir vonist eftir því að honum gangi vel nú þegar hann er orðinn knattspyrnustjóri. Enski boltinn 5.6.2018 16:00 Manchester United kaupir Fred á 52 milljónir punda Manchester United hefur staðfest að félagið hafi náð samkomulagi um að kaupa Fred frá úkraínska félaginu Shakhtar Donetsk. Enski boltinn 5.6.2018 15:27 Fyrirliði Svisslendinga kominn í Arsenal-búninginn Arsenal kynnti í dag nýjan leikmann en hinn 34 ára gamli Stephan Lichtsteiner hefur samið við enska úrvalsdeildarfélagið og verður fyrsti leikmaðurinn sem nýi knattspyrnustjórinn Unai Emery fær á Emirates. Enski boltinn 5.6.2018 14:04 Toure: Pep var andstyggilegur við mig Fyrrum miðjumaður Man. City, Yaya Toure, segir að stjóri City, Pep Guardiola, komi ekki eins fram við afríska leikmenn og aðra í hans liði. Enski boltinn 5.6.2018 07:30 Guardiola fékk tveggja leikja bann og Liverpool sektað Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann í Meistaradeild Evrópu en hann var rekinn af velli í síðari leiknum gegn Liverpool. Enski boltinn 5.6.2018 07:00 United að fá bakvörð Diogo Dalot, bakvörður Porto, er á leið í læknisskoðun hjá Manchester United í vikunni. Þetta herma heimildir Sky Sports. Enski boltinn 5.6.2018 06:00 Karius fékk heilahristing áður en hann gerði mistökin skelfilegu Markvörður Liverpool, Loris Karius, fékk heilahristing í úrslitaleiknum gegn Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Þetta staðfesta læknar í Bandaríkjunum. Enski boltinn 4.6.2018 20:23 Guardiola fær tveggja leikja bann í Meistaradeildinni Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var í dag dæmdur í tveggja leikja bann af UEFA vegna hegðunnar sinnar í leik á móti Liverpool í vetur. Enski boltinn 4.6.2018 16:17 Sex af mörkum Jóns Dags koma til greina sem mark ársins Fulham er komið upp í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik en íslenskur unglingalandsliðsmaður er í herbúðum félagsins. Enski boltinn 4.6.2018 16:00 Umboðsmaður Fekir: Liverpool hefur áhuga Umboðssmaður Nabil Fekir, leikmanns Lyon, hefur staðfest þær sögusagnir að Liverpool hafi áhuga á leikmanninum en hann segir þó að liðin séu ennþá langt frá samkomulagi. Enski boltinn 4.6.2018 07:00 « ‹ ›
Emery safnar liði á Emirates Það er í nógu að snúast á skrifstofu Arsenal þessa dagana. Enski boltinn 13.6.2018 20:30
Stoke City keypti einn af mótherjum Íslands á HM Nígeríumaðurinn Oghenekaro Etebo spilar í Englandi á næsta tímabili en Stoke City keypti nígeríska landsliðsmanninn í dag. Enski boltinn 11.6.2018 15:15
Brentford sankar að sér ungum Íslendingum Kolbeinn Birgir Finnsson er annar Íslendingurinn til að skrifa undir samning við enska B-deildarliðið Brentford á stuttum tíma. Enski boltinn 11.6.2018 09:14
Guardiola svarar Toure fullum hálsi: „Ég er ekki rasisti“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, gefur lítið fyrir ummæli Yaya Toure að Guardiola eigi við vandamál að stríða þegar kemur að afrískum leikmönnum. Enski boltinn 11.6.2018 06:00
Abramovich hefur engan áhuga á að selja Chelsea Roman Abramovich, eigendi Chelsea, hefur engan áhuga á því að selja félagið. Þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunnar. Enski boltinn 10.6.2018 08:00
Ramos og Salah ekki búnir að grafa stríðsöxina Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og Egyptalands, segir að hann og Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, séu ekki búnir að grafa stríðsöxina. Enski boltinn 10.6.2018 07:00
Fekir fer ekki til Liverpool Nabil Fekir mun ekki ganga í raðir Liverpool eins og allt leit út fyrir. Lyon gaf út tilkynningu fyrr í kvöld þar sem þeir sögðu að miðjumaðurinn verði áfram hjá félaginu. Enski boltinn 9.6.2018 22:00
Harry Kane gerði nýjan sex ára samning við Tottenham Harry Kane er ekki á förum frá Tottenham á næstunni því enski landsliðsfyrirliðinn er búinn að skrifa undir nýjan sex ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið. Enski boltinn 8.6.2018 14:29
Lyon: Fréttir af kaupum Liverpool á Fekir eru falskar fréttir Franski landsliðsframherjinn Nabil Fekir var sagður á leiðinni til Liverpool í flestum enskum fjölmiðlum í gærkvöldi en nú virðist vera komið eitthvað babb í bátinn. Enski boltinn 8.6.2018 09:30
Fekir nálgast Liverpool sem vill klára dæmið fyrir HM Franski landsliðsmaðurinn, Nabil Fekir, nálgast Liverpool segja heimildir Sky Sports. Liverpool vill kára dæmið fyrir HM. Enski boltinn 8.6.2018 06:00
Amazon keypti sýningarrétt á leikjum úr ensku úrvalsdeildinni Amazon.com hefur tryggt sér sjónvarpsréttinn á tuttugu leikjum á tímabili úr ensku úrvalsdeildinni í fótbolta frá og með árinu 2019 en þetta eru sögulegar fréttir. Enski boltinn 7.6.2018 17:00
Englendingar móðgaðir: Meiri líkur á að Perú vinni HM en þeir Íþróttatölfræðiþjónustan Gracenote hefur reiknað út sigurlíkur þjóðanna á HM í fótbolta í Rússlandi og Englendingar eru ekki alltof upplitsdjarfir. Enski boltinn 7.6.2018 16:30
De Bruyne kemur félaga sínum hjá City til varnar Kevin De Bruyne, miðjumaður Englandsmeistara Man. City og belgíska landsliðsins, segir að gagnrýnin á liðsfélaga hans hjá City, Raheem Sterling, sé ósanngjörn. Enski boltinn 7.6.2018 06:00
Evans á leið til Leicester fyrir smáaura Jonny Evans, varnarmaður WBA, hefur komist að samkomulagi við Leicester um að ganga í raðir liðsins í sumar samkvæmt heimildum Sky Sports. Enski boltinn 6.6.2018 20:00
Fimmfaldur Englandsmeistari nýjasti samherji Jóns Daða Jón Daði Böðvarsson fær nýjan samherja á næstu leiktíð en fyrrum leikmaður Manchester United, John O'Shea, hefur skrifað undir eins árs samning við Reading. Enski boltinn 6.6.2018 18:30
Mourinho búinn að kaupa „besta unga bakvörð Evrópu“ Manchester United er búið að ganga frá kaupum á portúgalska varnarmanninum Diogo Dalot en þetta er staðfest á samfélagsmiðlum félagsins. Enski boltinn 6.6.2018 13:15
Eiður Smári: Pep og Mourinho eru ekki svo ólíkir Eiður Smári Guðjohnsen náði því á sínum magnaða ferli að leika bæði undir stjórn Jose Mourinho og Pep Guardiola sem í dag stýra Manchesterliðunum á Englandi. Enski boltinn 6.6.2018 09:00
Sterling alveg sama hvað dagblöðin skrifa og einbeitir sér að HM Raheem Sterling, framherji enska landsliðsins, segir að neikvæð umræða um hann síðustu daga hafi truflað sig lítið. Í raun ekki truflað hann neitt. Enski boltinn 6.6.2018 07:00
Klopp endurheimti einn úr þjálfaraliðinu Liverpool hefur staðfest það að þjálfarinn Pepijn Lijnders er kominn til baka til félagsins eftir að hafa verið í hálft ár í Hollandi. Enski boltinn 6.6.2018 06:00
Vill að Gerrard verði spilandi stjóri hjá Rangers Steven Gerrard er tekinn við sem knattspyrnustjóri Rangers í Skotlandi en ein goðsögnin úr sögu Rangers vill sjá Gerrard ganga enn lengra. Enski boltinn 5.6.2018 17:00
30 milljónir bíða eftir því að mér mistakist Knattspyrnukappinn Joey Barton var ekki alltaf sá vinsælasti á vellinum og hann segir að fáir vonist eftir því að honum gangi vel nú þegar hann er orðinn knattspyrnustjóri. Enski boltinn 5.6.2018 16:00
Manchester United kaupir Fred á 52 milljónir punda Manchester United hefur staðfest að félagið hafi náð samkomulagi um að kaupa Fred frá úkraínska félaginu Shakhtar Donetsk. Enski boltinn 5.6.2018 15:27
Fyrirliði Svisslendinga kominn í Arsenal-búninginn Arsenal kynnti í dag nýjan leikmann en hinn 34 ára gamli Stephan Lichtsteiner hefur samið við enska úrvalsdeildarfélagið og verður fyrsti leikmaðurinn sem nýi knattspyrnustjórinn Unai Emery fær á Emirates. Enski boltinn 5.6.2018 14:04
Toure: Pep var andstyggilegur við mig Fyrrum miðjumaður Man. City, Yaya Toure, segir að stjóri City, Pep Guardiola, komi ekki eins fram við afríska leikmenn og aðra í hans liði. Enski boltinn 5.6.2018 07:30
Guardiola fékk tveggja leikja bann og Liverpool sektað Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann í Meistaradeild Evrópu en hann var rekinn af velli í síðari leiknum gegn Liverpool. Enski boltinn 5.6.2018 07:00
United að fá bakvörð Diogo Dalot, bakvörður Porto, er á leið í læknisskoðun hjá Manchester United í vikunni. Þetta herma heimildir Sky Sports. Enski boltinn 5.6.2018 06:00
Karius fékk heilahristing áður en hann gerði mistökin skelfilegu Markvörður Liverpool, Loris Karius, fékk heilahristing í úrslitaleiknum gegn Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Þetta staðfesta læknar í Bandaríkjunum. Enski boltinn 4.6.2018 20:23
Guardiola fær tveggja leikja bann í Meistaradeildinni Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var í dag dæmdur í tveggja leikja bann af UEFA vegna hegðunnar sinnar í leik á móti Liverpool í vetur. Enski boltinn 4.6.2018 16:17
Sex af mörkum Jóns Dags koma til greina sem mark ársins Fulham er komið upp í ensku úrvalsdeildinni á nýjan leik en íslenskur unglingalandsliðsmaður er í herbúðum félagsins. Enski boltinn 4.6.2018 16:00
Umboðsmaður Fekir: Liverpool hefur áhuga Umboðssmaður Nabil Fekir, leikmanns Lyon, hefur staðfest þær sögusagnir að Liverpool hafi áhuga á leikmanninum en hann segir þó að liðin séu ennþá langt frá samkomulagi. Enski boltinn 4.6.2018 07:00