Enski boltinn

Meiðsli Mahrez ekki alvarleg

Meiðsli Riyad Mahrez eru ekki eins alvarleg og fyrst var óttast og hann gæti spilað með Manchester City gegn Chelsea í leiknum um Samfélagsskjöldinn næsta sunnudag.

Enski boltinn

Darmian: Ég vil fara

Matteo Darmian, leikmaður Manchester United, segist vilja fara frá liðinu en hann vill ólmur ganga til liðs við Napoli á Ítalíu.

Enski boltinn

Moura: Ég er tilbúinn

Lucas Moura, leikmaður Tottenham, segir að hann sé nú loksins búinn að venjast lífinu hjá Tottenham og hann sé tilbúinn í tímabilið framundan.

Enski boltinn