Enski boltinn Benitez: Þurfum VAR núna strax Rafael Benitez vill fá myndbandsdómgæslu inn í ensku úrvalsdeildina strax í dag og telur að það hefði gjörbreytt leik Newcastle og Wolves í gær. Enski boltinn 10.12.2018 11:00 Salah var maður helgarinnar Egyptinn Mohamed Salah hristi af sér allt slen og reyndist hetja Liverpool-manna í 4-0 stórsigri á Bournemouth um helgina. Enski boltinn 10.12.2018 11:00 Chelsea tókst að temja City í höfuðborginni Chelsea varð um helgina fyrsta liðið til að vinna Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í vetur þegar Lundúnaliðið vann 2-0 sigur á heimavelli sínum. Englandsmeistararnir voru mun sterkari aðilinn framan af og kom fyrra markið gegn gangi leiksins. Enski boltinn 10.12.2018 09:30 Lukaku: Ég þurfti að losa mig við vöðva Romelu Lukaku segist hafa þurft að losa sig við vöðvamassa eftir HM í Rússlandi til þess að komast aftur í sitt besta form. Enski boltinn 10.12.2018 09:00 Sjáðu sigurmarkið á St. James' Park Það var aðeins leikinn einn leikur í ensku úrvalsdeildinni í gær en það var þó nóg um dramatík þegar Wolves sótti Newcastle heims. Enski boltinn 10.12.2018 08:00 Ancelotti segir Napoli ætla að sækja til sigurs gegn Liverpool Carlo Ancelotti, stjóri Napoli, segir að liðið muni fara til Liverpool og sækja til sigurs er liðin mætast í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið. Enski boltinn 10.12.2018 07:00 Darmian saknar Ítalíu og ítalska boltans Matteo Darmian, bakvörður Manchester United, segir að hann sakni Ítalíu og ítalska boltans en Darmian hefur átt erfitt uppdráttar hjá United. Enski boltinn 10.12.2018 06:00 Berbatov: Tottenham þarf að vinna eitthvað til að halda Pochettino Dimitar Berbatov, fyrrum framherji Manchester United og Tottenham, segir að Tottenham þurfi að fara vinna bikara til að halda Mauricio Pochettino sem stjóra liðsins. Enski boltinn 9.12.2018 23:30 Mark á 94. mínútu tryggði Wolves stigin þrjú Frábær sigur nýliðanna sem hafa unnið tvo leiki í röð. Enski boltinn 9.12.2018 17:45 Lögregla rannsakar kynþáttaníð í garð Sterling Raheem Sterling varð fyrir kynþáttafordómum þegar Manchester City beið lægri hlut fyrir Chelsea á Stamford Bridge í gær. Hann hefur tjáð sig um atvikið og segir fjölmiðla eiga stóran þátt í að kynþáttafordómar séu til staðar í fótboltasamfélaginu á Englandi. Enski boltinn 9.12.2018 11:32 Sjáðu þrennuna hjá Salah og öll mörk gærdagsins í enska boltanum Nóg af mörkum í enska boltanum í gær og þú getur séð þau öll hér. Enski boltinn 9.12.2018 08:00 Drátturinn fyrir HM kvenna: Íslendingar eiga góðar minningar frá fyrsta leikstað Englands Dregið var í Frakklandi í gær þar sem mótið fer fram næsta sumar. Enski boltinn 9.12.2018 07:00 Ótrúlegur munur á Cardiff með eða án Arons Aron Einar Gunnarsson hefur heldur betur hjálpað Cardiff að snúa gengi liðsins við eftir erfiða byrjun í ensku úrvalsdeildinni. Hann var að sjálfsögðu í liðinu hjá Cardiff sem vann 1-0 sigur á Southampton í dag. Enski boltinn 8.12.2018 23:30 Tottenham hvíldi lykilmenn gegn Leicester en það skipti engu Tveggja marka sigur gegn Leicester og þriðja sætið er aftur þeirra. Enski boltinn 8.12.2018 21:30 Chelsea stöðvaði City Lok, lok og læs sagði Chelsea á Brúnni. Enski boltinn 8.12.2018 19:15 Mikilvægir sigrar hjá Aroni og Jóhanni Íslendingarnir okkar unnu mikilvæga sigra í dag. Enski boltinn 8.12.2018 17:02 Man Utd burstaði botnliðið Manchester United átti ekki í neinum vandræðum með botnlið ensku úrvalsdeildarinnar, Fulham, á Old Trafford í dag. Enski boltinn 8.12.2018 16:45 Torreira hetjan í naumum sigri Arsenal Arsenal lagði Huddersfield með einu marki gegn engu á Emirates leikvangnum í dag. Enski boltinn 8.12.2018 16:45 Þrenna Salah skaut Liverpool á toppinn Liverpool trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 0-4 útisigur á Bournemouth í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. Enski boltinn 8.12.2018 14:15 Klopp: City virðist ekki finna fyrir neinni pressu Liverpool getur komið sér í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Bournemouth í fyrsta leik dagsins. Enski boltinn 8.12.2018 10:30 Vörn United of léleg til að Fred spili Jose Mourinho segir það of áhættusamt að setja hinn brasilíska Fred í byrjunarlið Manchester United á meðan vörnin er ekki sterkari en raun ber vitni. Enski boltinn 8.12.2018 09:00 Vieira: Ungir enskir leikmenn þurfa að fara erlendis Patrick Vieira hvetur unga Englendinga til þess að fara erlendis og reyna fyrir sér þar frekar en að hætta á stöðnun við að reyna að komast í byrjunarliðin í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.12.2018 08:00 Upphitun: Meistarabölvun á Brúnni Manchester City freistar þess að brjóta „meistarabölvunina,“ og fara með sigur af Stamford Bridge í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.12.2018 06:00 Rodriguez stal stigi fyrir West Brom Jay Rodriguez tryggði West Bromwich Albion stig á móti Aston Villa á heimavelli í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld með umdeildu marki. Enski boltinn 7.12.2018 22:03 Umboðsmaður Mourinho: Hann er hæstánægður hjá United Jose Mourinho er hæstánægður á Old Trafford og er ekki á leiðinni frá Manchester United. Þetta sagði umboðsmaður hans, Jorge Mendes, í dag. Enski boltinn 7.12.2018 18:15 Arsene Wenger léttur: Nú fæ ég bikar í hverri viku Arsene Wenger, fyrrum knattspyrnustjóri Arsenal, hefur verið duglegur að fá viðurkenningar eftir að hann hætti eftir 22 ár sem stjóri Arsenal. Enski boltinn 7.12.2018 17:30 Nýklipptur Fellaini togaði í hárið á Guendouzi: Klipping næst á dagskránni? Manchester United leikmaðurinn Marouane Fellaini var einu sinni með eitt myndarlegasta makkann í ensku úrvalsdeildinni en ekki lengur. Einn af "eftirmönnum“ hans á þeim lista fékk að finna fyrir smá öfund frá Belganum í vikunni. Enski boltinn 7.12.2018 15:00 Leikmaður Fulham semur lög fyrir Dua Lipa og Kylie Minogue Chelcee Grimes er í tveimur ansi skemmtilegum störfum. Enski boltinn 7.12.2018 12:30 Gomez frá í allt að sex vikur og gæti misst af tíu leikjum Joe Gomez, varnarmaður Liverpool, verður á meiðslalistanum í allt að sex vikur eftir meiðsli sem hann varð fyrir í deildarleik gegn Burnley i fyrrakvöld. Enski boltinn 7.12.2018 06:00 Líkti meðferðinni á knattspyrnustjórum við Tinder David Flitcroft, knattspyrnustjóri enska félagsins Mansfield Town, notaði svo sannarlega nútímasamlíkingu þegar hann lýsti starfsumhverfi knattspyrnustjóra í dag. Enski boltinn 6.12.2018 18:00 « ‹ ›
Benitez: Þurfum VAR núna strax Rafael Benitez vill fá myndbandsdómgæslu inn í ensku úrvalsdeildina strax í dag og telur að það hefði gjörbreytt leik Newcastle og Wolves í gær. Enski boltinn 10.12.2018 11:00
Salah var maður helgarinnar Egyptinn Mohamed Salah hristi af sér allt slen og reyndist hetja Liverpool-manna í 4-0 stórsigri á Bournemouth um helgina. Enski boltinn 10.12.2018 11:00
Chelsea tókst að temja City í höfuðborginni Chelsea varð um helgina fyrsta liðið til að vinna Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í vetur þegar Lundúnaliðið vann 2-0 sigur á heimavelli sínum. Englandsmeistararnir voru mun sterkari aðilinn framan af og kom fyrra markið gegn gangi leiksins. Enski boltinn 10.12.2018 09:30
Lukaku: Ég þurfti að losa mig við vöðva Romelu Lukaku segist hafa þurft að losa sig við vöðvamassa eftir HM í Rússlandi til þess að komast aftur í sitt besta form. Enski boltinn 10.12.2018 09:00
Sjáðu sigurmarkið á St. James' Park Það var aðeins leikinn einn leikur í ensku úrvalsdeildinni í gær en það var þó nóg um dramatík þegar Wolves sótti Newcastle heims. Enski boltinn 10.12.2018 08:00
Ancelotti segir Napoli ætla að sækja til sigurs gegn Liverpool Carlo Ancelotti, stjóri Napoli, segir að liðið muni fara til Liverpool og sækja til sigurs er liðin mætast í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið. Enski boltinn 10.12.2018 07:00
Darmian saknar Ítalíu og ítalska boltans Matteo Darmian, bakvörður Manchester United, segir að hann sakni Ítalíu og ítalska boltans en Darmian hefur átt erfitt uppdráttar hjá United. Enski boltinn 10.12.2018 06:00
Berbatov: Tottenham þarf að vinna eitthvað til að halda Pochettino Dimitar Berbatov, fyrrum framherji Manchester United og Tottenham, segir að Tottenham þurfi að fara vinna bikara til að halda Mauricio Pochettino sem stjóra liðsins. Enski boltinn 9.12.2018 23:30
Mark á 94. mínútu tryggði Wolves stigin þrjú Frábær sigur nýliðanna sem hafa unnið tvo leiki í röð. Enski boltinn 9.12.2018 17:45
Lögregla rannsakar kynþáttaníð í garð Sterling Raheem Sterling varð fyrir kynþáttafordómum þegar Manchester City beið lægri hlut fyrir Chelsea á Stamford Bridge í gær. Hann hefur tjáð sig um atvikið og segir fjölmiðla eiga stóran þátt í að kynþáttafordómar séu til staðar í fótboltasamfélaginu á Englandi. Enski boltinn 9.12.2018 11:32
Sjáðu þrennuna hjá Salah og öll mörk gærdagsins í enska boltanum Nóg af mörkum í enska boltanum í gær og þú getur séð þau öll hér. Enski boltinn 9.12.2018 08:00
Drátturinn fyrir HM kvenna: Íslendingar eiga góðar minningar frá fyrsta leikstað Englands Dregið var í Frakklandi í gær þar sem mótið fer fram næsta sumar. Enski boltinn 9.12.2018 07:00
Ótrúlegur munur á Cardiff með eða án Arons Aron Einar Gunnarsson hefur heldur betur hjálpað Cardiff að snúa gengi liðsins við eftir erfiða byrjun í ensku úrvalsdeildinni. Hann var að sjálfsögðu í liðinu hjá Cardiff sem vann 1-0 sigur á Southampton í dag. Enski boltinn 8.12.2018 23:30
Tottenham hvíldi lykilmenn gegn Leicester en það skipti engu Tveggja marka sigur gegn Leicester og þriðja sætið er aftur þeirra. Enski boltinn 8.12.2018 21:30
Mikilvægir sigrar hjá Aroni og Jóhanni Íslendingarnir okkar unnu mikilvæga sigra í dag. Enski boltinn 8.12.2018 17:02
Man Utd burstaði botnliðið Manchester United átti ekki í neinum vandræðum með botnlið ensku úrvalsdeildarinnar, Fulham, á Old Trafford í dag. Enski boltinn 8.12.2018 16:45
Torreira hetjan í naumum sigri Arsenal Arsenal lagði Huddersfield með einu marki gegn engu á Emirates leikvangnum í dag. Enski boltinn 8.12.2018 16:45
Þrenna Salah skaut Liverpool á toppinn Liverpool trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 0-4 útisigur á Bournemouth í fyrsta leik dagsins í enska boltanum. Enski boltinn 8.12.2018 14:15
Klopp: City virðist ekki finna fyrir neinni pressu Liverpool getur komið sér í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Bournemouth í fyrsta leik dagsins. Enski boltinn 8.12.2018 10:30
Vörn United of léleg til að Fred spili Jose Mourinho segir það of áhættusamt að setja hinn brasilíska Fred í byrjunarlið Manchester United á meðan vörnin er ekki sterkari en raun ber vitni. Enski boltinn 8.12.2018 09:00
Vieira: Ungir enskir leikmenn þurfa að fara erlendis Patrick Vieira hvetur unga Englendinga til þess að fara erlendis og reyna fyrir sér þar frekar en að hætta á stöðnun við að reyna að komast í byrjunarliðin í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.12.2018 08:00
Upphitun: Meistarabölvun á Brúnni Manchester City freistar þess að brjóta „meistarabölvunina,“ og fara með sigur af Stamford Bridge í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.12.2018 06:00
Rodriguez stal stigi fyrir West Brom Jay Rodriguez tryggði West Bromwich Albion stig á móti Aston Villa á heimavelli í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld með umdeildu marki. Enski boltinn 7.12.2018 22:03
Umboðsmaður Mourinho: Hann er hæstánægður hjá United Jose Mourinho er hæstánægður á Old Trafford og er ekki á leiðinni frá Manchester United. Þetta sagði umboðsmaður hans, Jorge Mendes, í dag. Enski boltinn 7.12.2018 18:15
Arsene Wenger léttur: Nú fæ ég bikar í hverri viku Arsene Wenger, fyrrum knattspyrnustjóri Arsenal, hefur verið duglegur að fá viðurkenningar eftir að hann hætti eftir 22 ár sem stjóri Arsenal. Enski boltinn 7.12.2018 17:30
Nýklipptur Fellaini togaði í hárið á Guendouzi: Klipping næst á dagskránni? Manchester United leikmaðurinn Marouane Fellaini var einu sinni með eitt myndarlegasta makkann í ensku úrvalsdeildinni en ekki lengur. Einn af "eftirmönnum“ hans á þeim lista fékk að finna fyrir smá öfund frá Belganum í vikunni. Enski boltinn 7.12.2018 15:00
Leikmaður Fulham semur lög fyrir Dua Lipa og Kylie Minogue Chelcee Grimes er í tveimur ansi skemmtilegum störfum. Enski boltinn 7.12.2018 12:30
Gomez frá í allt að sex vikur og gæti misst af tíu leikjum Joe Gomez, varnarmaður Liverpool, verður á meiðslalistanum í allt að sex vikur eftir meiðsli sem hann varð fyrir í deildarleik gegn Burnley i fyrrakvöld. Enski boltinn 7.12.2018 06:00
Líkti meðferðinni á knattspyrnustjórum við Tinder David Flitcroft, knattspyrnustjóri enska félagsins Mansfield Town, notaði svo sannarlega nútímasamlíkingu þegar hann lýsti starfsumhverfi knattspyrnustjóra í dag. Enski boltinn 6.12.2018 18:00