Enski boltinn De Bruyne: Ég var ekki of þreyttur Kevin de Bruyne segist ekki hafa verið dauðþreyttur eftir síðasta tímabil, þvert á orð þjálfara hans Pep Guardiola. Belginn hefur fengið næga hvíld og er tilbúinn í að beita sér a fullum krafti fyrir Manchester City. Enski boltinn 18.12.2018 17:45 Klopp er aldrei langt frá þegar Mourinho er rekinn Jose Mourinho var rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Manchester United í dag. Þetta er ekki í fyrsta og ekki í annað skiptið sem Mourinho er rekinn og er það nokkuð daglegt brauð að knattspyrnustjórar missi starfið sitt. Jurgen Klopp virðist hins vegar allt af vera nálægt þegar Mourinho er látinn fjúka. Enski boltinn 18.12.2018 17:30 Harry Kane: Tottenham verður að fara að vinna titla Tottenham hefur verið eitt mest spennandi knattspyrnulið Englands undanfarin ár en það hefur vantað að liðið fari alla leið og vinni titil. Enski boltinn 18.12.2018 17:00 Svona verða jólin hjá bestu liðunum í ensku deildinni Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni fá lítið frí um jólin í ár eins og venjan er. Það er nóg að leikjum framundan um hátíðirnar og Vísir skoðar aðeins dagskrá bestu liða deildarinnar. Enski boltinn 18.12.2018 16:30 Mourinho hefur grætt vel á því að vera rekinn fjórum sinnum Ein af fróðlegum samantektum dagsins um fyrrum knattspyrnustjóra Manchester United snýr að því hversu mikið Jose Mourinho hefur fengið borgað frá félögum eftir að þau ráku hann. Enski boltinn 18.12.2018 16:00 Solskjær einn af þeim sem kemur til greina Ole Gunnar Solskjær er einn af þeim sem kemur til greina sem bráðabirgðastjóri Manchester United samkvæmt heimildum Sky Sports. Enski boltinn 18.12.2018 15:45 Fjögurra ára bann fyrir að kasta bananahýði í átt að Aubameyang Stuðningsmaður Tottenham sem kastaði bananahýði í átt að Pierre-Emerick Aubameyang hefur verið settur í fjögurra ára bann frá fótbolta og gert að greiða sekt. Enski boltinn 18.12.2018 15:30 Blaðamönnum L'Équipe vísað á dyr á blaðamannafundi PSG L'Équipe er stærsta og virtasta íþróttablað Frakka en það fær ekki lengur að mæta á blaðamannafundi Paris Saint-Germain ef marka má fréttaflutning blaðsins. Enski boltinn 18.12.2018 15:00 Fóru sömu leið með Martial og þeir notuðu hjá David de Gea Samningur Anthony Martial og Manchester United nær nú til ársins 2020 þrátt fyrir að leikmaðurinn og félagið hafi ekki komið sér saman um nýjan samning. Enski boltinn 18.12.2018 14:00 Moyes inn til að klára samninginn? Manchester United leitar nú að bráðabirgðastjóra eftir að Jose Mourinho var rekinn í morgun. Stuðningsmenn United hafa grínast með að fá David Moyes inn til þess að klára samningstíma sinn. Enski boltinn 18.12.2018 13:45 Laurent Blanc orðaður við stjórastólinn hjá Manchester United Frakkinn Laurent Blanc er einn af þeim sem kemur til sterklega greina sem knattspyrnustjóri hjá Manchester United. Enski boltinn 18.12.2018 12:55 Redknapp um Mourinho: Skólabókardæmi um hegðunarmynstur ef þú vilt láta reka þig Sky Sports fékk Jamie Redknapp til að meta það af hverju Mancheter United ákvað að reka portúgalska knattspyrnustjórann Jose Mourinho í dag. Enski boltinn 18.12.2018 12:30 Claude Puel: Riyad Mahrez á skilið að fá góðar mótttökur á King Power í kvöld Riyad Mahrez verður í sviðsljósinu í kvöld þegar Englandsmeistarar Manchester City heimsækja í Leicester City í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins. Enski boltinn 18.12.2018 11:00 Skoruðu minna hjá Mourinho en undir stjórn David Moyes Jose Mourinho er ekki að koma vel út tölfræði sinni sem knattspyrnustjóri Manchester United en portúgalski var látinn taka pokann sinn í dag eftir þrjátíu mánuði í starfi. Enski boltinn 18.12.2018 10:30 Sky: Carrick stýrir United fyrst um sinn Heimildir Sky Sports herma að Michael Carrick muni taka við stjórn Manchester United þar til nýr bráðabirgðastjóri verður ráðinn. Enski boltinn 18.12.2018 10:08 Manchester United búið að reka Jose Mourinho Jose Mourinho lifði af sautjánda desember en ekki þann átjánda. Manchester United hefur ákveðið að reka knattspyrnustjóra sinn. Enski boltinn 18.12.2018 09:54 Lögreglan rannsakar líkamsárás fyrrum leikmanns Chelsea Breska lögreglan hefur hafið rannsókn á meintri líkamsárás fyrrum leikmanns enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea en málið kemur upp í framhaldi af ásökunum um kynþáttafordóma gagnvart ungum leikmönnum á áttunda, níunda og tíunda áratugnum. Enski boltinn 18.12.2018 08:00 Messan: Allt annað að þjálfa í Þýskalandi heldur en á Englandi Strákarnir ræddu um nýjasta stjóra Southampton. Enski boltinn 18.12.2018 07:00 Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir yfir leiktímanum í Evrópudeildinni Arsenal og Chelsea spila sama kvöld í Evrópudeildinni. Enski boltinn 17.12.2018 23:30 Björgunarafrek ársins í fótboltanum Hver þekkir ekki afsökun númer eitt í fótboltanum þegar þjálfarar og leikmenn tala um að hafa ekki nýtt færin. Leikmenn Wingate & Finchley gátu skammlaust skellt henni fram eftir leik sinn í enska bikarnum um helgina. Enski boltinn 17.12.2018 22:45 Messan: Liverpool komið með breidd til að vinna titilinn Liverpool átti ekki í miklum vandræðum með að vinna erkifjendur sína í Manchester United í gær. Hjörvar Hafliðason sagði breidd Liverpool hafa komið sér á óvart. Enski boltinn 17.12.2018 17:45 Messan: Það á að reka Mourinho á morgun Eftir tap Manchester United fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær fór strax af stað umræða um að United ætti að reka knattspyrnustjórann Jose Mourinho. Enski boltinn 17.12.2018 16:00 Guardian: Mourinho lifir af Liverpool-leikinn og verður ekki rekinn Starf José Mourinho hjá Manchester United er ekki í hættu þrátt fyrir slaka frammistöðu hans manna og sannfærandi tap United liðsins á móti Liverpool á Anfield í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 17.12.2018 13:00 Arnór Ingvi og félagar mæta Chelsea en Arsenal fékk Bate Ensku stórliðin Arsenal og Chelsea voru í pottinum þegar dregið var í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. Arsenal fer til Hvíta-Rússlands en Chelsea til Svíþjóðar. Enski boltinn 17.12.2018 12:30 Mourinho hugsaði aldrei um að setja Pogba inn á Manchester United tapaði fyrir erkifjendunum í Liverpool á Anfield í gær. Frammistaða United í leiknum þótti ein sú versta sem sést hefur í leikjum þessara liða en Jose Mourinho segist aldrei hafa hugsað um að setja Paul Pogba inn á. Enski boltinn 17.12.2018 12:00 Svissneski vasahnífurinn Xherdan Shaqiri stal senunni þegar Liverpool endurheimti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri á Manchester United í gær. Svisslendingurinn hefur reynst Rauða hernum gríðarlega mikilvægur í vetur. Enski boltinn 17.12.2018 09:30 Þessum liðum geta ensku liðin mætt í Meistaradeildinni: Dregið í dag Í dag verður dregið í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar en í pottinum verða meðal annars ensku liðin Liverpool, Manchester City, Manchester United og Tottenham. Enski boltinn 17.12.2018 08:45 Mourinho var rekinn frá Chelsea á þessum degi fyrir nákvæmlega þremur árum: Gerist það aftur? Það er ekki bjart yfir Old Trafford og liði Manchester United eftir 3-1 skell á móti erkifjendunum í Liverpool í gær. Stjórasæti Jose Mourinho hlýtur að vera farið að hitna verulega og menn voru fljótir að benda á eina staðreynd eftir ófarir gærdagsins. Enski boltinn 17.12.2018 08:30 Sjáðu hvernig Shaqiri afgreiddi Man. United og kom Liverpool á toppinn Liverpool vann Manchester United í slag erkifjendanna og stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Sjáðu öll mörkin úr leikjum gærdagsins og allt uppgjör helgarinnar. Enski boltinn 17.12.2018 08:00 Southgate valinn þjálfari ársins í Bretlandi Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands í fótbolta var valinn þjálfari ársins í Bretlandi í gærkvöldi. Enski boltinn 17.12.2018 07:00 « ‹ ›
De Bruyne: Ég var ekki of þreyttur Kevin de Bruyne segist ekki hafa verið dauðþreyttur eftir síðasta tímabil, þvert á orð þjálfara hans Pep Guardiola. Belginn hefur fengið næga hvíld og er tilbúinn í að beita sér a fullum krafti fyrir Manchester City. Enski boltinn 18.12.2018 17:45
Klopp er aldrei langt frá þegar Mourinho er rekinn Jose Mourinho var rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Manchester United í dag. Þetta er ekki í fyrsta og ekki í annað skiptið sem Mourinho er rekinn og er það nokkuð daglegt brauð að knattspyrnustjórar missi starfið sitt. Jurgen Klopp virðist hins vegar allt af vera nálægt þegar Mourinho er látinn fjúka. Enski boltinn 18.12.2018 17:30
Harry Kane: Tottenham verður að fara að vinna titla Tottenham hefur verið eitt mest spennandi knattspyrnulið Englands undanfarin ár en það hefur vantað að liðið fari alla leið og vinni titil. Enski boltinn 18.12.2018 17:00
Svona verða jólin hjá bestu liðunum í ensku deildinni Leikmenn í ensku úrvalsdeildinni fá lítið frí um jólin í ár eins og venjan er. Það er nóg að leikjum framundan um hátíðirnar og Vísir skoðar aðeins dagskrá bestu liða deildarinnar. Enski boltinn 18.12.2018 16:30
Mourinho hefur grætt vel á því að vera rekinn fjórum sinnum Ein af fróðlegum samantektum dagsins um fyrrum knattspyrnustjóra Manchester United snýr að því hversu mikið Jose Mourinho hefur fengið borgað frá félögum eftir að þau ráku hann. Enski boltinn 18.12.2018 16:00
Solskjær einn af þeim sem kemur til greina Ole Gunnar Solskjær er einn af þeim sem kemur til greina sem bráðabirgðastjóri Manchester United samkvæmt heimildum Sky Sports. Enski boltinn 18.12.2018 15:45
Fjögurra ára bann fyrir að kasta bananahýði í átt að Aubameyang Stuðningsmaður Tottenham sem kastaði bananahýði í átt að Pierre-Emerick Aubameyang hefur verið settur í fjögurra ára bann frá fótbolta og gert að greiða sekt. Enski boltinn 18.12.2018 15:30
Blaðamönnum L'Équipe vísað á dyr á blaðamannafundi PSG L'Équipe er stærsta og virtasta íþróttablað Frakka en það fær ekki lengur að mæta á blaðamannafundi Paris Saint-Germain ef marka má fréttaflutning blaðsins. Enski boltinn 18.12.2018 15:00
Fóru sömu leið með Martial og þeir notuðu hjá David de Gea Samningur Anthony Martial og Manchester United nær nú til ársins 2020 þrátt fyrir að leikmaðurinn og félagið hafi ekki komið sér saman um nýjan samning. Enski boltinn 18.12.2018 14:00
Moyes inn til að klára samninginn? Manchester United leitar nú að bráðabirgðastjóra eftir að Jose Mourinho var rekinn í morgun. Stuðningsmenn United hafa grínast með að fá David Moyes inn til þess að klára samningstíma sinn. Enski boltinn 18.12.2018 13:45
Laurent Blanc orðaður við stjórastólinn hjá Manchester United Frakkinn Laurent Blanc er einn af þeim sem kemur til sterklega greina sem knattspyrnustjóri hjá Manchester United. Enski boltinn 18.12.2018 12:55
Redknapp um Mourinho: Skólabókardæmi um hegðunarmynstur ef þú vilt láta reka þig Sky Sports fékk Jamie Redknapp til að meta það af hverju Mancheter United ákvað að reka portúgalska knattspyrnustjórann Jose Mourinho í dag. Enski boltinn 18.12.2018 12:30
Claude Puel: Riyad Mahrez á skilið að fá góðar mótttökur á King Power í kvöld Riyad Mahrez verður í sviðsljósinu í kvöld þegar Englandsmeistarar Manchester City heimsækja í Leicester City í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins. Enski boltinn 18.12.2018 11:00
Skoruðu minna hjá Mourinho en undir stjórn David Moyes Jose Mourinho er ekki að koma vel út tölfræði sinni sem knattspyrnustjóri Manchester United en portúgalski var látinn taka pokann sinn í dag eftir þrjátíu mánuði í starfi. Enski boltinn 18.12.2018 10:30
Sky: Carrick stýrir United fyrst um sinn Heimildir Sky Sports herma að Michael Carrick muni taka við stjórn Manchester United þar til nýr bráðabirgðastjóri verður ráðinn. Enski boltinn 18.12.2018 10:08
Manchester United búið að reka Jose Mourinho Jose Mourinho lifði af sautjánda desember en ekki þann átjánda. Manchester United hefur ákveðið að reka knattspyrnustjóra sinn. Enski boltinn 18.12.2018 09:54
Lögreglan rannsakar líkamsárás fyrrum leikmanns Chelsea Breska lögreglan hefur hafið rannsókn á meintri líkamsárás fyrrum leikmanns enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea en málið kemur upp í framhaldi af ásökunum um kynþáttafordóma gagnvart ungum leikmönnum á áttunda, níunda og tíunda áratugnum. Enski boltinn 18.12.2018 08:00
Messan: Allt annað að þjálfa í Þýskalandi heldur en á Englandi Strákarnir ræddu um nýjasta stjóra Southampton. Enski boltinn 18.12.2018 07:00
Stuðningsmenn Arsenal brjálaðir yfir leiktímanum í Evrópudeildinni Arsenal og Chelsea spila sama kvöld í Evrópudeildinni. Enski boltinn 17.12.2018 23:30
Björgunarafrek ársins í fótboltanum Hver þekkir ekki afsökun númer eitt í fótboltanum þegar þjálfarar og leikmenn tala um að hafa ekki nýtt færin. Leikmenn Wingate & Finchley gátu skammlaust skellt henni fram eftir leik sinn í enska bikarnum um helgina. Enski boltinn 17.12.2018 22:45
Messan: Liverpool komið með breidd til að vinna titilinn Liverpool átti ekki í miklum vandræðum með að vinna erkifjendur sína í Manchester United í gær. Hjörvar Hafliðason sagði breidd Liverpool hafa komið sér á óvart. Enski boltinn 17.12.2018 17:45
Messan: Það á að reka Mourinho á morgun Eftir tap Manchester United fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær fór strax af stað umræða um að United ætti að reka knattspyrnustjórann Jose Mourinho. Enski boltinn 17.12.2018 16:00
Guardian: Mourinho lifir af Liverpool-leikinn og verður ekki rekinn Starf José Mourinho hjá Manchester United er ekki í hættu þrátt fyrir slaka frammistöðu hans manna og sannfærandi tap United liðsins á móti Liverpool á Anfield í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 17.12.2018 13:00
Arnór Ingvi og félagar mæta Chelsea en Arsenal fékk Bate Ensku stórliðin Arsenal og Chelsea voru í pottinum þegar dregið var í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. Arsenal fer til Hvíta-Rússlands en Chelsea til Svíþjóðar. Enski boltinn 17.12.2018 12:30
Mourinho hugsaði aldrei um að setja Pogba inn á Manchester United tapaði fyrir erkifjendunum í Liverpool á Anfield í gær. Frammistaða United í leiknum þótti ein sú versta sem sést hefur í leikjum þessara liða en Jose Mourinho segist aldrei hafa hugsað um að setja Paul Pogba inn á. Enski boltinn 17.12.2018 12:00
Svissneski vasahnífurinn Xherdan Shaqiri stal senunni þegar Liverpool endurheimti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri á Manchester United í gær. Svisslendingurinn hefur reynst Rauða hernum gríðarlega mikilvægur í vetur. Enski boltinn 17.12.2018 09:30
Þessum liðum geta ensku liðin mætt í Meistaradeildinni: Dregið í dag Í dag verður dregið í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar en í pottinum verða meðal annars ensku liðin Liverpool, Manchester City, Manchester United og Tottenham. Enski boltinn 17.12.2018 08:45
Mourinho var rekinn frá Chelsea á þessum degi fyrir nákvæmlega þremur árum: Gerist það aftur? Það er ekki bjart yfir Old Trafford og liði Manchester United eftir 3-1 skell á móti erkifjendunum í Liverpool í gær. Stjórasæti Jose Mourinho hlýtur að vera farið að hitna verulega og menn voru fljótir að benda á eina staðreynd eftir ófarir gærdagsins. Enski boltinn 17.12.2018 08:30
Sjáðu hvernig Shaqiri afgreiddi Man. United og kom Liverpool á toppinn Liverpool vann Manchester United í slag erkifjendanna og stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Sjáðu öll mörkin úr leikjum gærdagsins og allt uppgjör helgarinnar. Enski boltinn 17.12.2018 08:00
Southgate valinn þjálfari ársins í Bretlandi Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands í fótbolta var valinn þjálfari ársins í Bretlandi í gærkvöldi. Enski boltinn 17.12.2018 07:00