Enski boltinn Ole Gunnar stóðst stóra prófið Manchester United var komið í algjört þrot undir stjórn Portúgalans José Mourinho. Enski boltinn 14.1.2019 15:30 Messan: Arsenal er búið að klúðra meðbyrnum Ríkharður Daðason er allt annað en ánægður með Arsenal síðustu misserin og segir að liðið hafi klúðrað hlutunum fyrir sjálfu sér. Enski boltinn 14.1.2019 15:00 Liðsfélagi Gylfa orðaður við PSG Franska blaðið L'Equipe segir frá því að liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton sé mögulega á leiðinni til franska stórliðsins Paris Saint Germain. Enski boltinn 14.1.2019 14:00 Ástæðan fyrir því að Liverpool leikurinn er ekki sýndur beint um næstu helgi Liverpool er áfram með fjögurra stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir sigur á Brighton um helgina. Næsti leikur liðsins verður hinsvegar ekki sýndur beint í íslensku sjónvarpi. Enski boltinn 14.1.2019 13:30 Varð Evrópumeistari með félaginu og sest nú í stjórastólinn Martin O'Neill þekkir það mjög vel að vera leikmaður Nottingham Forest en nú snýr Norður-Írinn aftur á City Ground eftir 37 ára fjarveru. Enski boltinn 14.1.2019 12:27 Messan: Liverpool-liðið er orðið fullorðið Frammistaða Liverpool um helgina heillaði strákana í Messunni enda segja þeir að liðið sé orðið þroskaðra og kunni að vinna leiki á annan hátt en áður. Enski boltinn 14.1.2019 12:00 Manchester United á toppnum á öllum sviðum eftir að Ole Gunnar tók við Það er mjög athyglisvert að skoða töfluna í ensku úrvalsdeildinni þann tíma sem Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær hefur ráðið ríkjum hjá liði Manchester United. Enski boltinn 14.1.2019 11:30 Fékk óhuggulegar fréttir fyrir leikinn en tryggði svo Man United sigurinn Enskir miðlar segja frá því að ráðist hafi verið á bræður Marcus Rashford og Trent Alexander-Arnold á kaffihúsi í Manchester á laugardaginn. Enski boltinn 14.1.2019 09:00 De Gea eignaði sér forsíður ensku blaðanna í morgun Sigur Manchester United og þá sérstaklega frammistaða spænska markvarðarins David de Gea var í aðalhlutverki á útsíðum ensku blaðanna í morgun. Enski boltinn 14.1.2019 08:45 Sjáðu markið sem færði Man United og Ole Gunnar sjötta sigurinn í röð Gylfi Þór Sigurðsson og félegar unnu nauðsynlegan sigur og Marcus Rashford var hetja Manchester United í sunnudagsleikjum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 14.1.2019 08:00 Messan: „Sumir hafa verið að líta til Solskjær og nánast gera grín að honum“ Messan fór yfir stórleik helgarinnar í gær og þar var Ole Gunnar Solskjær að sjálfsögðu ræddur. Enski boltinn 14.1.2019 07:00 Solskjær: De Gea átti að halda nokkrum skotunum! Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hrósaðu sínu liði fyrir öfluga frammistöðu eftir 1-0 sigurinn á Tottenham á Wembley fyrr í dag. Enski boltinn 13.1.2019 23:30 De Gea: Þetta er Manchester United Spánverjinn var ótrúlegur er Manchester United vann sjötta sigurinn af sjö mögulegum undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. Enski boltinn 13.1.2019 18:48 Sjötti sigur Solskjær í sex leikjum: Rashford með sigurmarkið og De Gea skellti í lás Manchester United hafði betur gegn Tottenham, 1-0, í stórleik helgarinnar í enska boltanunm. Sigurmarkið skoraði Marcus Rashford en maður leiksins var markvörðurinn David de Gea. Enski boltinn 13.1.2019 18:30 Dýrmætur sigur Everton Everton náði í mikilvægan sigur þegar liðið lagði Bournemouth að velli á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 13.1.2019 16:15 Southgate orðaður við Manchester United Enskir fjölmiðlar greina frá því að Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englendinga, sé á óskalista forráðamanna Manchester United sem næsti framtíðarstjóri liðsins. Enski boltinn 13.1.2019 11:00 Sjáðu sigurmark Salah, glæsimark Willian og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins Það var nóg um að vera í enska boltanum í gær er úrvalsdeildin fór aftur af stað eftir að hafa verið í fríi um síðustu helgi. Enski boltinn 13.1.2019 08:00 Sarri: Chelsea getur unnið bestu landslið heims Maurizio Sarri segir lærisveina sína í Chelsea geta unnið enska landsliðið í fótbolta en samt vera langt frá því að ná sínu besta. Enski boltinn 13.1.2019 06:00 Glæsimark Willian skaut Chelsea sex stigum frá Arsenal Chelsea er komið sex stigum á undan Arsenal eftir 2-1 sigur á Newcastle á Brúnni í kvöld. Sigurmarkið gerði Brasilíumaðurinn Willian. Enski boltinn 12.1.2019 19:30 Jón Daði vann en Birkir og félagar teknir í kennslustund Jón Daði Böðvarsson og Birkir Bjarnason voru báðir í byrjunarliði liða sinna í ensku B-deildinni í dag. Jón Daði gat þó gengið af velli með bros á vör á meðan illa gekk hjá Birki og félögum. Enski boltinn 12.1.2019 17:15 Burnley skoraði tvö mörk án þess að eiga skot á markið Leikmenn Fulham skoruðu öll þrjú mörkin í 2-1 tapi gegn Burnley á Turf Moor í fallbaráttuslag. Enski boltinn 12.1.2019 17:00 Markalaust hjá Aroni gegn Huddersfield | Öll úrslit dagsins Aron Einar Gunnarsson spilaði allan leikinn fyrir Cardiff sem gerði markalaust jafntefli við Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 12.1.2019 16:45 Salah tryggði Liverpool seiglusigur Liverpool komst aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni með seiglusigri á Brighton á suðurströndinni.. Enski boltinn 12.1.2019 16:45 Langþráður heimasigur West Ham á Skyttunum Stuðningsmenn Manchester United og Chelsea geta hugsað sér gott til glóðarinnar eftir að Arsenal tapaði fyrir West Ham í hádegisleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.1.2019 14:15 Rashford getur orðið eins góður og Kane Marcus Rashford hefur alla burði til þess að verða heimsklassa framherji á borð við Harry Kane að mati bráðabirgðastjóra Manchester United Ole Gunnar Solskjær. Enski boltinn 12.1.2019 13:30 Leeds biður Derby afsökunar og Bielsa verður tekinn á teppið Forráðamenn Leeds United hafa beðið Derby County formlega afsökunar á því að njósnari hafi verið sendur á æfingasvæði Derby fyrir leik liðanna og munu ræða við knattspyrnustjórann Marcelo Bielsa. Enski boltinn 12.1.2019 12:30 „Siðlausar“ njósnir Bielsa báru árangur Njósnaleikir Marcelo Bielsa skiluðu honum fimm stiga forskoti á toppi ensku B-deildarinnar en Frank Lampard sakar Argentínumanninn um siðlausa hegðun. Enski boltinn 12.1.2019 11:00 Upphitun: Skytturnar skjóta ensku deildinni í gang á ný Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað í dag eftir bikarhlé. Sjö leikir eru á dagskrá í dag. Enski boltinn 12.1.2019 06:00 Barcelona reynir aftur við Willian Barcelona hefur oft haft augastað á Brasilíumanninum Willian sem spilar með Chelsea. Sá áhugi er enn til staðar. Enski boltinn 11.1.2019 13:30 Hata allir Liverpool eða kannski bara stuðningsmenn Manchester United? BBC kannaði hljóðið í nokkrum enskum fótboltaáhugamönnum þar sem umræðuefnið var mögulegur meistaratitill Liverpool í vor. Það lítur út fyrir það á samfélagsmiðlum að mjög margir séu á móti velgengni Liverpool sem hefur ekki orðið enskur meistari í 29 ár. Enski boltinn 11.1.2019 13:00 « ‹ ›
Ole Gunnar stóðst stóra prófið Manchester United var komið í algjört þrot undir stjórn Portúgalans José Mourinho. Enski boltinn 14.1.2019 15:30
Messan: Arsenal er búið að klúðra meðbyrnum Ríkharður Daðason er allt annað en ánægður með Arsenal síðustu misserin og segir að liðið hafi klúðrað hlutunum fyrir sjálfu sér. Enski boltinn 14.1.2019 15:00
Liðsfélagi Gylfa orðaður við PSG Franska blaðið L'Equipe segir frá því að liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton sé mögulega á leiðinni til franska stórliðsins Paris Saint Germain. Enski boltinn 14.1.2019 14:00
Ástæðan fyrir því að Liverpool leikurinn er ekki sýndur beint um næstu helgi Liverpool er áfram með fjögurra stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir sigur á Brighton um helgina. Næsti leikur liðsins verður hinsvegar ekki sýndur beint í íslensku sjónvarpi. Enski boltinn 14.1.2019 13:30
Varð Evrópumeistari með félaginu og sest nú í stjórastólinn Martin O'Neill þekkir það mjög vel að vera leikmaður Nottingham Forest en nú snýr Norður-Írinn aftur á City Ground eftir 37 ára fjarveru. Enski boltinn 14.1.2019 12:27
Messan: Liverpool-liðið er orðið fullorðið Frammistaða Liverpool um helgina heillaði strákana í Messunni enda segja þeir að liðið sé orðið þroskaðra og kunni að vinna leiki á annan hátt en áður. Enski boltinn 14.1.2019 12:00
Manchester United á toppnum á öllum sviðum eftir að Ole Gunnar tók við Það er mjög athyglisvert að skoða töfluna í ensku úrvalsdeildinni þann tíma sem Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær hefur ráðið ríkjum hjá liði Manchester United. Enski boltinn 14.1.2019 11:30
Fékk óhuggulegar fréttir fyrir leikinn en tryggði svo Man United sigurinn Enskir miðlar segja frá því að ráðist hafi verið á bræður Marcus Rashford og Trent Alexander-Arnold á kaffihúsi í Manchester á laugardaginn. Enski boltinn 14.1.2019 09:00
De Gea eignaði sér forsíður ensku blaðanna í morgun Sigur Manchester United og þá sérstaklega frammistaða spænska markvarðarins David de Gea var í aðalhlutverki á útsíðum ensku blaðanna í morgun. Enski boltinn 14.1.2019 08:45
Sjáðu markið sem færði Man United og Ole Gunnar sjötta sigurinn í röð Gylfi Þór Sigurðsson og félegar unnu nauðsynlegan sigur og Marcus Rashford var hetja Manchester United í sunnudagsleikjum ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 14.1.2019 08:00
Messan: „Sumir hafa verið að líta til Solskjær og nánast gera grín að honum“ Messan fór yfir stórleik helgarinnar í gær og þar var Ole Gunnar Solskjær að sjálfsögðu ræddur. Enski boltinn 14.1.2019 07:00
Solskjær: De Gea átti að halda nokkrum skotunum! Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hrósaðu sínu liði fyrir öfluga frammistöðu eftir 1-0 sigurinn á Tottenham á Wembley fyrr í dag. Enski boltinn 13.1.2019 23:30
De Gea: Þetta er Manchester United Spánverjinn var ótrúlegur er Manchester United vann sjötta sigurinn af sjö mögulegum undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. Enski boltinn 13.1.2019 18:48
Sjötti sigur Solskjær í sex leikjum: Rashford með sigurmarkið og De Gea skellti í lás Manchester United hafði betur gegn Tottenham, 1-0, í stórleik helgarinnar í enska boltanunm. Sigurmarkið skoraði Marcus Rashford en maður leiksins var markvörðurinn David de Gea. Enski boltinn 13.1.2019 18:30
Dýrmætur sigur Everton Everton náði í mikilvægan sigur þegar liðið lagði Bournemouth að velli á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 13.1.2019 16:15
Southgate orðaður við Manchester United Enskir fjölmiðlar greina frá því að Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englendinga, sé á óskalista forráðamanna Manchester United sem næsti framtíðarstjóri liðsins. Enski boltinn 13.1.2019 11:00
Sjáðu sigurmark Salah, glæsimark Willian og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins Það var nóg um að vera í enska boltanum í gær er úrvalsdeildin fór aftur af stað eftir að hafa verið í fríi um síðustu helgi. Enski boltinn 13.1.2019 08:00
Sarri: Chelsea getur unnið bestu landslið heims Maurizio Sarri segir lærisveina sína í Chelsea geta unnið enska landsliðið í fótbolta en samt vera langt frá því að ná sínu besta. Enski boltinn 13.1.2019 06:00
Glæsimark Willian skaut Chelsea sex stigum frá Arsenal Chelsea er komið sex stigum á undan Arsenal eftir 2-1 sigur á Newcastle á Brúnni í kvöld. Sigurmarkið gerði Brasilíumaðurinn Willian. Enski boltinn 12.1.2019 19:30
Jón Daði vann en Birkir og félagar teknir í kennslustund Jón Daði Böðvarsson og Birkir Bjarnason voru báðir í byrjunarliði liða sinna í ensku B-deildinni í dag. Jón Daði gat þó gengið af velli með bros á vör á meðan illa gekk hjá Birki og félögum. Enski boltinn 12.1.2019 17:15
Burnley skoraði tvö mörk án þess að eiga skot á markið Leikmenn Fulham skoruðu öll þrjú mörkin í 2-1 tapi gegn Burnley á Turf Moor í fallbaráttuslag. Enski boltinn 12.1.2019 17:00
Markalaust hjá Aroni gegn Huddersfield | Öll úrslit dagsins Aron Einar Gunnarsson spilaði allan leikinn fyrir Cardiff sem gerði markalaust jafntefli við Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 12.1.2019 16:45
Salah tryggði Liverpool seiglusigur Liverpool komst aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni með seiglusigri á Brighton á suðurströndinni.. Enski boltinn 12.1.2019 16:45
Langþráður heimasigur West Ham á Skyttunum Stuðningsmenn Manchester United og Chelsea geta hugsað sér gott til glóðarinnar eftir að Arsenal tapaði fyrir West Ham í hádegisleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.1.2019 14:15
Rashford getur orðið eins góður og Kane Marcus Rashford hefur alla burði til þess að verða heimsklassa framherji á borð við Harry Kane að mati bráðabirgðastjóra Manchester United Ole Gunnar Solskjær. Enski boltinn 12.1.2019 13:30
Leeds biður Derby afsökunar og Bielsa verður tekinn á teppið Forráðamenn Leeds United hafa beðið Derby County formlega afsökunar á því að njósnari hafi verið sendur á æfingasvæði Derby fyrir leik liðanna og munu ræða við knattspyrnustjórann Marcelo Bielsa. Enski boltinn 12.1.2019 12:30
„Siðlausar“ njósnir Bielsa báru árangur Njósnaleikir Marcelo Bielsa skiluðu honum fimm stiga forskoti á toppi ensku B-deildarinnar en Frank Lampard sakar Argentínumanninn um siðlausa hegðun. Enski boltinn 12.1.2019 11:00
Upphitun: Skytturnar skjóta ensku deildinni í gang á ný Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað í dag eftir bikarhlé. Sjö leikir eru á dagskrá í dag. Enski boltinn 12.1.2019 06:00
Barcelona reynir aftur við Willian Barcelona hefur oft haft augastað á Brasilíumanninum Willian sem spilar með Chelsea. Sá áhugi er enn til staðar. Enski boltinn 11.1.2019 13:30
Hata allir Liverpool eða kannski bara stuðningsmenn Manchester United? BBC kannaði hljóðið í nokkrum enskum fótboltaáhugamönnum þar sem umræðuefnið var mögulegur meistaratitill Liverpool í vor. Það lítur út fyrir það á samfélagsmiðlum að mjög margir séu á móti velgengni Liverpool sem hefur ekki orðið enskur meistari í 29 ár. Enski boltinn 11.1.2019 13:00