Enski boltinn

Chelsea vill fá Cech aftur

Chelsea ætlar að fá Petr Cech aftur til félagsins í sumar en tékkneski markvörðurinn tilkynnti í gær að hann ætlaði að hætta í fótbolta eftir þetta tímabil.

Enski boltinn

United hefur augu með Mourinho

Forráðamenn Manchester United munu fylgjast vel með fyrrum knattspyrnustjóra félagsins Jose Mourinho þegar hann kemur fram sem sérfræðingur á sjónvarpsstöðinni beIN Sports.

Enski boltinn