Enski boltinn

Saha á leið til Everton

Það er mikið um að vera í herbúðum Everton þessa dagana en nú þykir ljóst að Louis Saha er á leið til félagsins frá Manchester United.

Enski boltinn

Everton fær miðjumann

Everton hefur gengið frá kaupum á miðjumanninum Segundo Castillo sem lék síðast með Rauðu stjörnunni í Belgrad. Hann er landsliðsmaður með Ekvador.

Enski boltinn

Framtíð Cole í óvissu

Carlton Cole er að íhuga framtíð sína hjá West Ham samkvæmt enskum miðlum. Hann er víst orðinn þreyttur á aðgerðarleysi stjórnar félagsins varðandi samningamál sín.

Enski boltinn

Fyrirliði MK Dons til Blackburn

Blackburn hefur gert þriggja ára samning við Keith Andrews en hann var fyrirliði MK Dons. Paul Ince, stjóri Blackburn, þekkir þennan 27 ára leikmann vel frá því að hann stýrði MK Dons.

Enski boltinn

City áfram eftir vítaspyrnukeppni

Það þurfti vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara í viðureign Midtjylland og Manchester City í Evrópukeppni félagsliða. Danska liðið vann óvæntan eins marks sigur í fyrri leiknum sem fram fór í Englandi.

Enski boltinn

Vince Grella til Blackburn

Blackburn Rovers hefur gengið frá kaupum á ástralska landsliðsmanninum Vince Grella. Þessi 28 ára miðjumaður hefur skrifað undir fjögurra ára samning.

Enski boltinn

Owen aftur með sigurmark

Michael Owen skoraði sigurmark Newcastle sem vann 3-2 sigur á Coventry í 2. umferð enska deildabikarsins. Markið kom í framlengingu en staðan eftir venjulegan leiktíma var 2-2.

Enski boltinn

Blackburn vill fá Al-Habsi

Bolton er að íhuga tilboð frá Blackburn í markvörðinn Ali Al-Habsi frá Oman. Bolton vill halda þessum varamarkverði sínum en Blackburn vill fá hann til að keppa við Paul Robinson um stöðuna hjá sér.

Enski boltinn

Tíu bestu kaupin hjá Sir Alex Ferguson

Sir Alex Ferguson hefur keypt marga frábæra leikmenn á þeim 22 árum sem hann hefur verið við stjórnvölinn hjá Manchester United. Sérfræðingar The Sun hafa tekið saman tíu bestu leikmannakaup hans að sínu mati.

Enski boltinn