Enski boltinn Riera í læknisskoðun á Anfield Albert Riera er á leið í læknisskoðun hjá Liverpool. Þessi vinstri kantmaður mun vera keyptur frá Espanyol fyrir um níu milljónir punda. Enski boltinn 29.8.2008 17:46 Milner gengur til liðs við Aston Villa Aston Villa hefur gengið frá kaupum á James Milner frá Newcastle fyrir um tíu milljónir punda að því er kemur fram í enskum fjölmiðlum. Enski boltinn 29.8.2008 13:21 Saha á leið til Everton Það er mikið um að vera í herbúðum Everton þessa dagana en nú þykir ljóst að Louis Saha er á leið til félagsins frá Manchester United. Enski boltinn 29.8.2008 10:40 Everton fær miðjumann Everton hefur gengið frá kaupum á miðjumanninum Segundo Castillo sem lék síðast með Rauðu stjörnunni í Belgrad. Hann er landsliðsmaður með Ekvador. Enski boltinn 29.8.2008 10:29 Hargreaves missir af landsleikjunum Owen Hargreaves verður ekki með enska landsliðinu í þeim tveimur leikjum sem eru framundan hjá liðinu í undankeppni HM 2010. Enski boltinn 29.8.2008 10:00 Zabaleta á leið til Man City Argentínumaðurinn Pablo Zabaleta er sagður á leið til Manchester City frá spænska liðinu Espanyol fyrir 6,45 milljónir punda. Enski boltinn 29.8.2008 09:45 Framtíð Cole í óvissu Carlton Cole er að íhuga framtíð sína hjá West Ham samkvæmt enskum miðlum. Hann er víst orðinn þreyttur á aðgerðarleysi stjórnar félagsins varðandi samningamál sín. Enski boltinn 28.8.2008 18:00 Fyrirliði MK Dons til Blackburn Blackburn hefur gert þriggja ára samning við Keith Andrews en hann var fyrirliði MK Dons. Paul Ince, stjóri Blackburn, þekkir þennan 27 ára leikmann vel frá því að hann stýrði MK Dons. Enski boltinn 28.8.2008 17:29 City áfram eftir vítaspyrnukeppni Það þurfti vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara í viðureign Midtjylland og Manchester City í Evrópukeppni félagsliða. Danska liðið vann óvæntan eins marks sigur í fyrri leiknum sem fram fór í Englandi. Enski boltinn 28.8.2008 17:09 Wright-Phillips aftur til Man City Manchester City hefur gengið frá kaupum á Shaun Wright-Phillips frá Chelsea en hann skrifaði undir fjögurra ára samning í dag. Enski boltinn 28.8.2008 15:45 Gerrard missir af landsleikjunum Steven Gerrard mun missa af tveimur leikjum með enska landsliðinu og tveimur með Liverpool þar sem hann þarf að gangast undir aðgerð vegna nárameiðsla. Enski boltinn 28.8.2008 11:13 West Ham áfram eftir sigur í framlengingu West Ham vann í kvöld 4-1 sigur á enska C-deildarliðinu Macclesfield í framlengdum leik á heimavelli í ensku deildarbikarkeppninni. Enski boltinn 27.8.2008 21:57 Kenyon segir Robinho á leiðinni Peter Kenyon, framkvæmdarstjóri Chelsea, segist þess fullviss að félagið muni klófesta Brasilíumanninn Robinho frá Real Madrid á næstu dögum. Enski boltinn 27.8.2008 16:45 Barry verður áfram hjá Villa Gareth Barry verður um kyrrt hjá Aston Villa þó svo að hann hafi þrálátlega verið orðaður við Liverpool nú í sumar og síðar Arsenal. Enski boltinn 27.8.2008 16:16 Lee seldur til Dortmund Tottenham hefur selt suður-kóreska varnarmanninn Young-Pyo Lee til þýska úrvalsdeildarfélagsins Dortmund. Enski boltinn 27.8.2008 15:45 Ferdinand kominn til Sunderland Anton Ferdinand hefur formlega gengið frá félagaskiptum sínum til Sunderland. Kaupverðið nemur átta milljónum punda. Enski boltinn 27.8.2008 14:30 Kranjcar frá í þrjá mánuði Króatinn Niko Kranjcar, leikmaður Portsmouth, verður frá keppni næstu þrjá mánuðina eftir að hafa gengist undir aðgerð á ökkla. Enski boltinn 27.8.2008 14:12 Abramovich setur Real Madrid afarkosti Eftir því sem spænska dagblaðið Marca heldur fram í dag er þolinmæði Roman Abramovich, eiganda Chelsea, senn á þrotum hvað varðar áhuga félagsins á Robinho, leikmanni Real Madrid. Enski boltinn 27.8.2008 13:30 Ljungberg orðaður við Portsmouth Enska götublaðið The Mirror heldur því fram í dag að Harry Redknapp hafi áhuga á því að fá Freddie Ljungberg til liðs við félagið. Enski boltinn 27.8.2008 12:45 Milner vill fara frá Newcastle James Milner hefur formlega farið fram á að verða seldur frá Newcastle en hann hefur helst verið orðaður við Aston Villa. Enski boltinn 27.8.2008 12:00 Mourinho: Sheva var ofdekraður hjá Milan Jose Mourinho telur að ástæðan fyrir því að Andriy Shevchenko náði sér aldrei á strik hjá Chelsea er sú að hann hafi verið ofdekraður hjá AC Milan. Enski boltinn 27.8.2008 09:47 Pavlyuchenko á leið í Tottenham Roman Pavlyuchenko segir við fjölmiðla í Rússlandi að hann sé á leið til Tottenham Hotspur frá Spartak í Moskvu. Enski boltinn 26.8.2008 22:14 Vince Grella til Blackburn Blackburn Rovers hefur gengið frá kaupum á ástralska landsliðsmanninum Vince Grella. Þessi 28 ára miðjumaður hefur skrifað undir fjögurra ára samning. Enski boltinn 26.8.2008 22:10 Owen aftur með sigurmark Michael Owen skoraði sigurmark Newcastle sem vann 3-2 sigur á Coventry í 2. umferð enska deildabikarsins. Markið kom í framlengingu en staðan eftir venjulegan leiktíma var 2-2. Enski boltinn 26.8.2008 21:18 Bolton úr leik - Grétar og Heiðar léku allan leikinn Það urðu heldur betur óvænt úrslit í 2. umferð ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. Bolton tapaði á heimavelli fyrir Northampton 1-2 en Northampton leikur í ensku 2. deildinni (C-deild). Enski boltinn 26.8.2008 21:03 Fulham að fá miðjumann Kagiso Dikgacoi, miðjumaður Golden Arrows í Suður-Afríku, segist vera að ganga frá samningum við enska úrvalsdeildarliðið Fulham. Enski boltinn 26.8.2008 19:00 Blackburn vill fá Al-Habsi Bolton er að íhuga tilboð frá Blackburn í markvörðinn Ali Al-Habsi frá Oman. Bolton vill halda þessum varamarkverði sínum en Blackburn vill fá hann til að keppa við Paul Robinson um stöðuna hjá sér. Enski boltinn 26.8.2008 18:00 Tíu bestu kaupin hjá Sir Alex Ferguson Sir Alex Ferguson hefur keypt marga frábæra leikmenn á þeim 22 árum sem hann hefur verið við stjórnvölinn hjá Manchester United. Sérfræðingar The Sun hafa tekið saman tíu bestu leikmannakaup hans að sínu mati. Enski boltinn 26.8.2008 17:00 Robinho fer til Chelsea í vikunni Enska dagblaðið Daily Mail heldur því fram í dag að Chelsea muni ganga frá kaupum á Brasilíumanninum Robinho í þessari viku fyrir 31 milljón punda. Enski boltinn 26.8.2008 14:04 Krísufundur hjá Tottenham vegna Berbatov Umboðsmaður Dimitar Berbatov er nú staddur í Lundúnum þar sem hann mun funda með forráðamönnum Tottenham um möguleg félagaskipti leikmannsins til Manchester United. Enski boltinn 26.8.2008 12:41 « ‹ ›
Riera í læknisskoðun á Anfield Albert Riera er á leið í læknisskoðun hjá Liverpool. Þessi vinstri kantmaður mun vera keyptur frá Espanyol fyrir um níu milljónir punda. Enski boltinn 29.8.2008 17:46
Milner gengur til liðs við Aston Villa Aston Villa hefur gengið frá kaupum á James Milner frá Newcastle fyrir um tíu milljónir punda að því er kemur fram í enskum fjölmiðlum. Enski boltinn 29.8.2008 13:21
Saha á leið til Everton Það er mikið um að vera í herbúðum Everton þessa dagana en nú þykir ljóst að Louis Saha er á leið til félagsins frá Manchester United. Enski boltinn 29.8.2008 10:40
Everton fær miðjumann Everton hefur gengið frá kaupum á miðjumanninum Segundo Castillo sem lék síðast með Rauðu stjörnunni í Belgrad. Hann er landsliðsmaður með Ekvador. Enski boltinn 29.8.2008 10:29
Hargreaves missir af landsleikjunum Owen Hargreaves verður ekki með enska landsliðinu í þeim tveimur leikjum sem eru framundan hjá liðinu í undankeppni HM 2010. Enski boltinn 29.8.2008 10:00
Zabaleta á leið til Man City Argentínumaðurinn Pablo Zabaleta er sagður á leið til Manchester City frá spænska liðinu Espanyol fyrir 6,45 milljónir punda. Enski boltinn 29.8.2008 09:45
Framtíð Cole í óvissu Carlton Cole er að íhuga framtíð sína hjá West Ham samkvæmt enskum miðlum. Hann er víst orðinn þreyttur á aðgerðarleysi stjórnar félagsins varðandi samningamál sín. Enski boltinn 28.8.2008 18:00
Fyrirliði MK Dons til Blackburn Blackburn hefur gert þriggja ára samning við Keith Andrews en hann var fyrirliði MK Dons. Paul Ince, stjóri Blackburn, þekkir þennan 27 ára leikmann vel frá því að hann stýrði MK Dons. Enski boltinn 28.8.2008 17:29
City áfram eftir vítaspyrnukeppni Það þurfti vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara í viðureign Midtjylland og Manchester City í Evrópukeppni félagsliða. Danska liðið vann óvæntan eins marks sigur í fyrri leiknum sem fram fór í Englandi. Enski boltinn 28.8.2008 17:09
Wright-Phillips aftur til Man City Manchester City hefur gengið frá kaupum á Shaun Wright-Phillips frá Chelsea en hann skrifaði undir fjögurra ára samning í dag. Enski boltinn 28.8.2008 15:45
Gerrard missir af landsleikjunum Steven Gerrard mun missa af tveimur leikjum með enska landsliðinu og tveimur með Liverpool þar sem hann þarf að gangast undir aðgerð vegna nárameiðsla. Enski boltinn 28.8.2008 11:13
West Ham áfram eftir sigur í framlengingu West Ham vann í kvöld 4-1 sigur á enska C-deildarliðinu Macclesfield í framlengdum leik á heimavelli í ensku deildarbikarkeppninni. Enski boltinn 27.8.2008 21:57
Kenyon segir Robinho á leiðinni Peter Kenyon, framkvæmdarstjóri Chelsea, segist þess fullviss að félagið muni klófesta Brasilíumanninn Robinho frá Real Madrid á næstu dögum. Enski boltinn 27.8.2008 16:45
Barry verður áfram hjá Villa Gareth Barry verður um kyrrt hjá Aston Villa þó svo að hann hafi þrálátlega verið orðaður við Liverpool nú í sumar og síðar Arsenal. Enski boltinn 27.8.2008 16:16
Lee seldur til Dortmund Tottenham hefur selt suður-kóreska varnarmanninn Young-Pyo Lee til þýska úrvalsdeildarfélagsins Dortmund. Enski boltinn 27.8.2008 15:45
Ferdinand kominn til Sunderland Anton Ferdinand hefur formlega gengið frá félagaskiptum sínum til Sunderland. Kaupverðið nemur átta milljónum punda. Enski boltinn 27.8.2008 14:30
Kranjcar frá í þrjá mánuði Króatinn Niko Kranjcar, leikmaður Portsmouth, verður frá keppni næstu þrjá mánuðina eftir að hafa gengist undir aðgerð á ökkla. Enski boltinn 27.8.2008 14:12
Abramovich setur Real Madrid afarkosti Eftir því sem spænska dagblaðið Marca heldur fram í dag er þolinmæði Roman Abramovich, eiganda Chelsea, senn á þrotum hvað varðar áhuga félagsins á Robinho, leikmanni Real Madrid. Enski boltinn 27.8.2008 13:30
Ljungberg orðaður við Portsmouth Enska götublaðið The Mirror heldur því fram í dag að Harry Redknapp hafi áhuga á því að fá Freddie Ljungberg til liðs við félagið. Enski boltinn 27.8.2008 12:45
Milner vill fara frá Newcastle James Milner hefur formlega farið fram á að verða seldur frá Newcastle en hann hefur helst verið orðaður við Aston Villa. Enski boltinn 27.8.2008 12:00
Mourinho: Sheva var ofdekraður hjá Milan Jose Mourinho telur að ástæðan fyrir því að Andriy Shevchenko náði sér aldrei á strik hjá Chelsea er sú að hann hafi verið ofdekraður hjá AC Milan. Enski boltinn 27.8.2008 09:47
Pavlyuchenko á leið í Tottenham Roman Pavlyuchenko segir við fjölmiðla í Rússlandi að hann sé á leið til Tottenham Hotspur frá Spartak í Moskvu. Enski boltinn 26.8.2008 22:14
Vince Grella til Blackburn Blackburn Rovers hefur gengið frá kaupum á ástralska landsliðsmanninum Vince Grella. Þessi 28 ára miðjumaður hefur skrifað undir fjögurra ára samning. Enski boltinn 26.8.2008 22:10
Owen aftur með sigurmark Michael Owen skoraði sigurmark Newcastle sem vann 3-2 sigur á Coventry í 2. umferð enska deildabikarsins. Markið kom í framlengingu en staðan eftir venjulegan leiktíma var 2-2. Enski boltinn 26.8.2008 21:18
Bolton úr leik - Grétar og Heiðar léku allan leikinn Það urðu heldur betur óvænt úrslit í 2. umferð ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. Bolton tapaði á heimavelli fyrir Northampton 1-2 en Northampton leikur í ensku 2. deildinni (C-deild). Enski boltinn 26.8.2008 21:03
Fulham að fá miðjumann Kagiso Dikgacoi, miðjumaður Golden Arrows í Suður-Afríku, segist vera að ganga frá samningum við enska úrvalsdeildarliðið Fulham. Enski boltinn 26.8.2008 19:00
Blackburn vill fá Al-Habsi Bolton er að íhuga tilboð frá Blackburn í markvörðinn Ali Al-Habsi frá Oman. Bolton vill halda þessum varamarkverði sínum en Blackburn vill fá hann til að keppa við Paul Robinson um stöðuna hjá sér. Enski boltinn 26.8.2008 18:00
Tíu bestu kaupin hjá Sir Alex Ferguson Sir Alex Ferguson hefur keypt marga frábæra leikmenn á þeim 22 árum sem hann hefur verið við stjórnvölinn hjá Manchester United. Sérfræðingar The Sun hafa tekið saman tíu bestu leikmannakaup hans að sínu mati. Enski boltinn 26.8.2008 17:00
Robinho fer til Chelsea í vikunni Enska dagblaðið Daily Mail heldur því fram í dag að Chelsea muni ganga frá kaupum á Brasilíumanninum Robinho í þessari viku fyrir 31 milljón punda. Enski boltinn 26.8.2008 14:04
Krísufundur hjá Tottenham vegna Berbatov Umboðsmaður Dimitar Berbatov er nú staddur í Lundúnum þar sem hann mun funda með forráðamönnum Tottenham um möguleg félagaskipti leikmannsins til Manchester United. Enski boltinn 26.8.2008 12:41