Enski boltinn

Hiddink: Ég fer aftur til Rússlands

Guus Hiddink segir ekkert hæft í þeim sögusögnum sem hafa birst í enskum fjölmiðlum þess efnis að hann ætli að hætta þjálfun rússneska landslðisins og gera langtímasamning við Chelsea.

Enski boltinn

Benitez ekkert heyrt af orðrómum

Rafa Benitez sagði eftir sigur sinna manna í Liverpool á Real Madrid í Meistaradeildilnni í kvöld að hann viti ekkert um þann orðróm sem gekk um að hann yrði senn rekinn frá félaginu.

Enski boltinn

Guðjón dýrkaður í Crewe

Ef marka má umræðu stuðningsmanna enska C-deildarfélagsins Crewe Alexandra í netheimum er knattspyrnustjórinn Guðjón Þórðarson í miklu uppáhaldi hjá þeim.

Enski boltinn

Ívar byrjaður í endurhæfingu

Ívar Ingimarsson, leikmaður Reading, fór í uppskurð vegna hnémeiðsla fyrir skömmu og er nú byrjaður í endurhæfingu eftir því sem fram kemur í Reading Chronicle í dag.

Enski boltinn

Orðrómur um Benitez fór fjöllunum hærra

Orðrómur um að dagar Rafa Benitez knattspyrnustjóra Liverpool væru taldir gekk fjöllunum hærra á Englandi í morgun. Svo hávær varð orðrómurinn að tveir stórir veðbankar lokuðu fyrir veðmál þess efnis að Benitez væri að hætta.

Enski boltinn

Crewe vann sterkan sigur

Guðjón Þórðarson og lærisveinar í Crewe unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Yeovil 2-0 í ensku 2. deildinni í kvöld. Þetta var þriðji sigurleikur Crewe í röð.

Enski boltinn

Kompany: Gott andrúmsloft í búningsklefanum

Vincent Kompany, leikmaður Manchester City, segir það ekki satt að andrúmsloftið í búningsherbergi liðsins sé slæmt. Leikmenn City koma víða að og götublöð Englands greint frá því að rifrildi séu algeng meðal þeirra.

Enski boltinn

Við erum eina liðið sem býr til leikmenn

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er augljóslega eitthvað fúll yfir döpru gengi sinna manna í deildinni því hann hefur nú ráðist á andstæðinga sína og sakað þá um að stytta sér leið í áttina að bikurum.

Enski boltinn

Redknapp: Við vorum betri

Harry Redknapp, stjóri Tottenham, telur 2-1 sigur sinna manna gegn Hull hafa verið sanngjarnan. Jonathan Woodgate skoraði sigurmarkið þegar nokkrar mínútur voru eftir af leiknum.

Enski boltinn