Enski boltinn Tímabilið hugsanlega búið hjá Anichebe David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, viðurkennir að möguleiki sé á því að tímabilinu hjá framherjanum Victor Anichebe sé lokið. Enski boltinn 27.2.2009 20:11 Rick Parry hættir hjá Liverpool Rick Parry mun hætta sem framkvæmdarstjóri Liverpool í lok þessa tímabils en hann hefur verið tólf ár í þessu starfi. Enski boltinn 27.2.2009 19:45 Hiddink: Ég fer aftur til Rússlands Guus Hiddink segir ekkert hæft í þeim sögusögnum sem hafa birst í enskum fjölmiðlum þess efnis að hann ætli að hætta þjálfun rússneska landslðisins og gera langtímasamning við Chelsea. Enski boltinn 27.2.2009 18:15 Meiðslavandræði Manchester halda áfram - Rafael ökklabrotinn Brasilíski bakvörðurinn Rafael verður ekkert með Manchester United næsta mánuðinn eftir að í ljós kom að hann er ökklabrotinn. Enski boltinn 27.2.2009 14:15 Hiddink vill hafa strákana sína flott klædda Það eru nýir tímar hjá Chelsea eftir að Hollendingurinn Guus Hiddink tók við liðinu. Nýjar agareglur og ein af þeim er að leikmenn skuli vera snyrtilegir innan vallar sem utan. Enski boltinn 27.2.2009 11:15 Redknapp þekkti ekki nöfn allra ungu mannanna Harry Redknapp, stjóri Spurs, hvíldi marga lykilmenn þegar Tottenham féll út úr UEFA-bikarnum í gær eftir 1-1 jafntefli gegn Shaktar Donetsk. Hann varði þá ákvörðun sína eftir leikinn. Enski boltinn 27.2.2009 10:15 Hull áfram í bikarnum Hull tryggði sér í kvöld sæti í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar eftir að liðið vann 2-1 sigur á Sheffield United. Enski boltinn 26.2.2009 22:08 Meiðslin kannski skilaboð frá Guði Mikel Arteta, leikmaður Everton, leggst undir hnífinn næsta þriðjudag eftir að hafa skaddað liðbönd. í hné. Hann verður frá keppni næsta hálfa árið. Enski boltinn 26.2.2009 11:45 Hughes: Haldið endilega áfram að rífast Mark Hughes, stjóri Man. City, vonast til þess að Robinho og Craig Bellamy haldi áfram að rífast inn í búningsklefa liðsins en þeim tveimur lenti saman í klefanum eftir leikinn gegn Portsmouth. Enski boltinn 26.2.2009 11:15 Kalou væri til í að spila fyrir Arsenal Salomon Kalou, leikmaður Chelsea, hefur komið öllum á óvart með því að lýsa því að yfir að hann væri meira en til í að spila fyrir Arsenal. Enski boltinn 26.2.2009 10:45 Leikmenn Newcastle berjast fyrir Kinnear Obafemi Martins, leikmaður Newcastle, segir að veikindi knattspyrnustjórans, Joe Kinnear, hafi þjappað hópnum saman og þeir muni berjast fyrir stjórann sinn. Enski boltinn 26.2.2009 09:45 Benitez ekkert heyrt af orðrómum Rafa Benitez sagði eftir sigur sinna manna í Liverpool á Real Madrid í Meistaradeildilnni í kvöld að hann viti ekkert um þann orðróm sem gekk um að hann yrði senn rekinn frá félaginu. Enski boltinn 25.2.2009 23:02 West Ham úr leik í bikarnum Middlesbrough vann í kvöld 2-0 sigur á West Ham í ensku bikarkeppninni og mætir því Everton í fjórðungsúrslitum keppninnar. Enski boltinn 25.2.2009 22:17 Guðjón dýrkaður í Crewe Ef marka má umræðu stuðningsmanna enska C-deildarfélagsins Crewe Alexandra í netheimum er knattspyrnustjórinn Guðjón Þórðarson í miklu uppáhaldi hjá þeim. Enski boltinn 25.2.2009 17:45 Ívar byrjaður í endurhæfingu Ívar Ingimarsson, leikmaður Reading, fór í uppskurð vegna hnémeiðsla fyrir skömmu og er nú byrjaður í endurhæfingu eftir því sem fram kemur í Reading Chronicle í dag. Enski boltinn 25.2.2009 17:41 Orðrómur um Benitez fór fjöllunum hærra Orðrómur um að dagar Rafa Benitez knattspyrnustjóra Liverpool væru taldir gekk fjöllunum hærra á Englandi í morgun. Svo hávær varð orðrómurinn að tveir stórir veðbankar lokuðu fyrir veðmál þess efnis að Benitez væri að hætta. Enski boltinn 25.2.2009 17:24 Ricardo Fuller handtekinn Stoke City hefur staðfest að Ricardo Fuller, leikmaður liðsins, hafi verið handtekinn af lögreglu nú í morgun. Enski boltinn 25.2.2009 15:53 Darlington í greiðslustöðvun Enska D-deildarfélagið Darlington hefur tilkynnt að félagið sé komið í greiðslustöðvun og verða því tíu stig tekin sjálfkrafa af liðinu. Enski boltinn 25.2.2009 15:39 Leikurinn hefur engin áhrif á samningamálin Rafael Benitez, stjóri Liverpool, segir að leikurinn gegn Real Madrid í kvöld muni ekki hafa nein áhrif á samningsmál hans við Liverpool en Benitez hefur enn ekki skrifað undir nýjan samning við félagið. Enski boltinn 25.2.2009 10:45 Aron lagði upp sigurmarkið gegn Blackburn Tveir endurteknir leikir voru í ensku FA-bikarkeppninni í kvöld. Aron Einar Gunnarsson átti stórleik í liði Coventry og lagði upp sigurmarkið gegn úrvalsdeildarliði Blackburn. Enski boltinn 24.2.2009 21:52 Crewe vann sterkan sigur Guðjón Þórðarson og lærisveinar í Crewe unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Yeovil 2-0 í ensku 2. deildinni í kvöld. Þetta var þriðji sigurleikur Crewe í röð. Enski boltinn 24.2.2009 21:43 Kompany: Gott andrúmsloft í búningsklefanum Vincent Kompany, leikmaður Manchester City, segir það ekki satt að andrúmsloftið í búningsherbergi liðsins sé slæmt. Leikmenn City koma víða að og götublöð Englands greint frá því að rifrildi séu algeng meðal þeirra. Enski boltinn 24.2.2009 20:30 Southgate: Ekki Alves að kenna Gareth Southgate, stjóri Middlesbrough, vill ekki kenna sóknarmanninum Afonso Alves um markaþurrð liðsins. Boro hefur gengið bölvanlega að skora eftir áramót. Enski boltinn 24.2.2009 19:45 Kinnear stefnir á að snúa aftur 11. apríl Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, stefnir á að vera mættur aftur við stjórnvölinn hjá liðinu þegar það mætir Stoke þann 11. apríl. Hann gekkst undir þrefalda hjáveituaðgerð á hjarta á dögunum. Enski boltinn 24.2.2009 17:35 Ramon Vega bauð í Portsmouth Portsmouth hefur hafnað kauptilboði í félagið frá fjárfestingarhópi sem Ramon Vega, fyrrum leikmaður Tottenham, fór fyrir. Enski boltinn 24.2.2009 14:11 Við erum eina liðið sem býr til leikmenn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er augljóslega eitthvað fúll yfir döpru gengi sinna manna í deildinni því hann hefur nú ráðist á andstæðinga sína og sakað þá um að stytta sér leið í áttina að bikurum. Enski boltinn 24.2.2009 13:48 Gazza edrú í þrjá mánuði Paul Gascoigne segir í viðtali við enska fjölmiðla að hann hafi nú verið edrú í þrjá mánuði og að hann líti björtum augum á framtíðina. Enski boltinn 24.2.2009 10:42 Wenger ætlar ekki að taka neina áhættu með Fabregas Arsene Wenger segir að hann muni ekki taka neina áhættu á að láta Cesc Fabregas byrja of snemma að spila á nýjan leik eftir langverandi fjarveru vegna meiðsla. Enski boltinn 24.2.2009 10:29 Kranjcar til í að klára samninginn Niko Kranjcar segir að hann sé reiðubúinn að klára samning sinn við Portsmouth en viðræður um nýjan samning hafa gengið hægt. Enski boltinn 24.2.2009 10:11 Redknapp: Við vorum betri Harry Redknapp, stjóri Tottenham, telur 2-1 sigur sinna manna gegn Hull hafa verið sanngjarnan. Jonathan Woodgate skoraði sigurmarkið þegar nokkrar mínútur voru eftir af leiknum. Enski boltinn 23.2.2009 23:05 « ‹ ›
Tímabilið hugsanlega búið hjá Anichebe David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, viðurkennir að möguleiki sé á því að tímabilinu hjá framherjanum Victor Anichebe sé lokið. Enski boltinn 27.2.2009 20:11
Rick Parry hættir hjá Liverpool Rick Parry mun hætta sem framkvæmdarstjóri Liverpool í lok þessa tímabils en hann hefur verið tólf ár í þessu starfi. Enski boltinn 27.2.2009 19:45
Hiddink: Ég fer aftur til Rússlands Guus Hiddink segir ekkert hæft í þeim sögusögnum sem hafa birst í enskum fjölmiðlum þess efnis að hann ætli að hætta þjálfun rússneska landslðisins og gera langtímasamning við Chelsea. Enski boltinn 27.2.2009 18:15
Meiðslavandræði Manchester halda áfram - Rafael ökklabrotinn Brasilíski bakvörðurinn Rafael verður ekkert með Manchester United næsta mánuðinn eftir að í ljós kom að hann er ökklabrotinn. Enski boltinn 27.2.2009 14:15
Hiddink vill hafa strákana sína flott klædda Það eru nýir tímar hjá Chelsea eftir að Hollendingurinn Guus Hiddink tók við liðinu. Nýjar agareglur og ein af þeim er að leikmenn skuli vera snyrtilegir innan vallar sem utan. Enski boltinn 27.2.2009 11:15
Redknapp þekkti ekki nöfn allra ungu mannanna Harry Redknapp, stjóri Spurs, hvíldi marga lykilmenn þegar Tottenham féll út úr UEFA-bikarnum í gær eftir 1-1 jafntefli gegn Shaktar Donetsk. Hann varði þá ákvörðun sína eftir leikinn. Enski boltinn 27.2.2009 10:15
Hull áfram í bikarnum Hull tryggði sér í kvöld sæti í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar eftir að liðið vann 2-1 sigur á Sheffield United. Enski boltinn 26.2.2009 22:08
Meiðslin kannski skilaboð frá Guði Mikel Arteta, leikmaður Everton, leggst undir hnífinn næsta þriðjudag eftir að hafa skaddað liðbönd. í hné. Hann verður frá keppni næsta hálfa árið. Enski boltinn 26.2.2009 11:45
Hughes: Haldið endilega áfram að rífast Mark Hughes, stjóri Man. City, vonast til þess að Robinho og Craig Bellamy haldi áfram að rífast inn í búningsklefa liðsins en þeim tveimur lenti saman í klefanum eftir leikinn gegn Portsmouth. Enski boltinn 26.2.2009 11:15
Kalou væri til í að spila fyrir Arsenal Salomon Kalou, leikmaður Chelsea, hefur komið öllum á óvart með því að lýsa því að yfir að hann væri meira en til í að spila fyrir Arsenal. Enski boltinn 26.2.2009 10:45
Leikmenn Newcastle berjast fyrir Kinnear Obafemi Martins, leikmaður Newcastle, segir að veikindi knattspyrnustjórans, Joe Kinnear, hafi þjappað hópnum saman og þeir muni berjast fyrir stjórann sinn. Enski boltinn 26.2.2009 09:45
Benitez ekkert heyrt af orðrómum Rafa Benitez sagði eftir sigur sinna manna í Liverpool á Real Madrid í Meistaradeildilnni í kvöld að hann viti ekkert um þann orðróm sem gekk um að hann yrði senn rekinn frá félaginu. Enski boltinn 25.2.2009 23:02
West Ham úr leik í bikarnum Middlesbrough vann í kvöld 2-0 sigur á West Ham í ensku bikarkeppninni og mætir því Everton í fjórðungsúrslitum keppninnar. Enski boltinn 25.2.2009 22:17
Guðjón dýrkaður í Crewe Ef marka má umræðu stuðningsmanna enska C-deildarfélagsins Crewe Alexandra í netheimum er knattspyrnustjórinn Guðjón Þórðarson í miklu uppáhaldi hjá þeim. Enski boltinn 25.2.2009 17:45
Ívar byrjaður í endurhæfingu Ívar Ingimarsson, leikmaður Reading, fór í uppskurð vegna hnémeiðsla fyrir skömmu og er nú byrjaður í endurhæfingu eftir því sem fram kemur í Reading Chronicle í dag. Enski boltinn 25.2.2009 17:41
Orðrómur um Benitez fór fjöllunum hærra Orðrómur um að dagar Rafa Benitez knattspyrnustjóra Liverpool væru taldir gekk fjöllunum hærra á Englandi í morgun. Svo hávær varð orðrómurinn að tveir stórir veðbankar lokuðu fyrir veðmál þess efnis að Benitez væri að hætta. Enski boltinn 25.2.2009 17:24
Ricardo Fuller handtekinn Stoke City hefur staðfest að Ricardo Fuller, leikmaður liðsins, hafi verið handtekinn af lögreglu nú í morgun. Enski boltinn 25.2.2009 15:53
Darlington í greiðslustöðvun Enska D-deildarfélagið Darlington hefur tilkynnt að félagið sé komið í greiðslustöðvun og verða því tíu stig tekin sjálfkrafa af liðinu. Enski boltinn 25.2.2009 15:39
Leikurinn hefur engin áhrif á samningamálin Rafael Benitez, stjóri Liverpool, segir að leikurinn gegn Real Madrid í kvöld muni ekki hafa nein áhrif á samningsmál hans við Liverpool en Benitez hefur enn ekki skrifað undir nýjan samning við félagið. Enski boltinn 25.2.2009 10:45
Aron lagði upp sigurmarkið gegn Blackburn Tveir endurteknir leikir voru í ensku FA-bikarkeppninni í kvöld. Aron Einar Gunnarsson átti stórleik í liði Coventry og lagði upp sigurmarkið gegn úrvalsdeildarliði Blackburn. Enski boltinn 24.2.2009 21:52
Crewe vann sterkan sigur Guðjón Þórðarson og lærisveinar í Crewe unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Yeovil 2-0 í ensku 2. deildinni í kvöld. Þetta var þriðji sigurleikur Crewe í röð. Enski boltinn 24.2.2009 21:43
Kompany: Gott andrúmsloft í búningsklefanum Vincent Kompany, leikmaður Manchester City, segir það ekki satt að andrúmsloftið í búningsherbergi liðsins sé slæmt. Leikmenn City koma víða að og götublöð Englands greint frá því að rifrildi séu algeng meðal þeirra. Enski boltinn 24.2.2009 20:30
Southgate: Ekki Alves að kenna Gareth Southgate, stjóri Middlesbrough, vill ekki kenna sóknarmanninum Afonso Alves um markaþurrð liðsins. Boro hefur gengið bölvanlega að skora eftir áramót. Enski boltinn 24.2.2009 19:45
Kinnear stefnir á að snúa aftur 11. apríl Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, stefnir á að vera mættur aftur við stjórnvölinn hjá liðinu þegar það mætir Stoke þann 11. apríl. Hann gekkst undir þrefalda hjáveituaðgerð á hjarta á dögunum. Enski boltinn 24.2.2009 17:35
Ramon Vega bauð í Portsmouth Portsmouth hefur hafnað kauptilboði í félagið frá fjárfestingarhópi sem Ramon Vega, fyrrum leikmaður Tottenham, fór fyrir. Enski boltinn 24.2.2009 14:11
Við erum eina liðið sem býr til leikmenn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er augljóslega eitthvað fúll yfir döpru gengi sinna manna í deildinni því hann hefur nú ráðist á andstæðinga sína og sakað þá um að stytta sér leið í áttina að bikurum. Enski boltinn 24.2.2009 13:48
Gazza edrú í þrjá mánuði Paul Gascoigne segir í viðtali við enska fjölmiðla að hann hafi nú verið edrú í þrjá mánuði og að hann líti björtum augum á framtíðina. Enski boltinn 24.2.2009 10:42
Wenger ætlar ekki að taka neina áhættu með Fabregas Arsene Wenger segir að hann muni ekki taka neina áhættu á að láta Cesc Fabregas byrja of snemma að spila á nýjan leik eftir langverandi fjarveru vegna meiðsla. Enski boltinn 24.2.2009 10:29
Kranjcar til í að klára samninginn Niko Kranjcar segir að hann sé reiðubúinn að klára samning sinn við Portsmouth en viðræður um nýjan samning hafa gengið hægt. Enski boltinn 24.2.2009 10:11
Redknapp: Við vorum betri Harry Redknapp, stjóri Tottenham, telur 2-1 sigur sinna manna gegn Hull hafa verið sanngjarnan. Jonathan Woodgate skoraði sigurmarkið þegar nokkrar mínútur voru eftir af leiknum. Enski boltinn 23.2.2009 23:05