Enski boltinn Ítalir vildu ekki láta vökva völlinn Einn forráðamanna ítalska knattspyrnusambandsins hefur staðfest að hann hafi beðið um að völlurinn í Gdansk yrði ekki vökvaður fyrir leik sinna manna gegn Spánverjum. Enski boltinn 13.6.2012 12:15 Kagawa: Bara læknisskoðunin eftir Japanski miðjumaðurinn Shinji Kagawa segir að það sé nánast frágengið að hann muni ganga til liðs við Manchester United í sumar. Enski boltinn 13.6.2012 10:15 Laudrup tekur við Swansea í vikunni Enskir fjölmiðlar fullyrða að Daninn Michael Laudrup muni taka við Swansea í vikunni ef viðræður ganga vel. Enski boltinn 13.6.2012 09:41 Mirror: Gylfi mun fylgja Rodgers til Liverpool Enska dagblaðið The Mirror greindi frá því í gærkvöldi að Gylfi Þór Sigurðsson hafi ákveðið að ganga til liðs við Liverpool og fylgja þar með fordæmi Brendan Rodgers, fyrrum knattspyrnustjóra Swansea. Enski boltinn 13.6.2012 09:09 Laudrup að taka við Swansea Samkvæmt heimildum Sky Sports þá verður Daninn Michael Laudrup næsti stjóri Swansea. Félagið hefur verið í stjóraleit síðan Brendan Rodgers fór til Liverpool. Enski boltinn 12.6.2012 21:30 Kalou enn orðaður við Liverpool Huub Stevens, stjóri þýska liðsins Schalke, er enn vongóður um að fá Salomon Kalou í sínar raðir en segir að mörg lið hafi áhuga, þeirra á meðal Liverpool. Enski boltinn 12.6.2012 16:45 Giroud á leið til Arsenal Allar líkur eru á því að sóknarmaðurinn Olivier Giroud muni spila með Arsenal á næstu leiktíð, ef marka má ummæli knattspyrnustjóra Montpellier. Enski boltinn 12.6.2012 11:30 Sky Sports: Björn Bergmann nálgast Wolves Fréttavefur Sky Sports staðhæfir í dag að Björn Bergmann Sigurðarson sé nálægt því að ganga til liðs við enska B-deildarfélagið Wolves. Enski boltinn 12.6.2012 10:45 Desailly hafnaði Swansea Marcel Desailly hefur greint frá því að hann hafi hafnað tækifæri til að ræða við forráðamenn Swansea um að gerast knattspyrnustjóri félagsins. Enski boltinn 12.6.2012 09:00 Gray fór í hárígræðslu í beinni sjónvarpsútsendingu Það er ekkert gamanmál að missa hárið fyrir marga karlmenn. Á meðan aðrir taka hármissinum af auðmýkt gera aðrir ýmislegt til þess að halda í hárið. Enski boltinn 11.6.2012 20:30 Fellaini útilokar ekki að fara frá Everton Marouane Fellaini, leikmaður Everton, segist vera ánægður hjá félaginu en viðurkennir að hann gæti freistast til að fara til stærra félags. Enski boltinn 11.6.2012 16:02 Redknapp: Má ekki vanmeta England Harry Redknapp, sem var svo sterklega orðaður við enska landsliðsþjálfarastarfið eftir að Fabio Capello var rekinn í vetur, segir að Englendingar séu með sterkan hóp leikmanna á EM. Enski boltinn 11.6.2012 09:15 Abramovich vill halda Di Matteo hjá Chelsea Fram kemur í enskum fjölmiðlum í dag að forráðamenn Chelsea ætli sér að ráða Roberto Di Matteo sem knattspyrnustjóra liðsins í næstu viku. Enski boltinn 10.6.2012 23:15 Harry Redknapp: Ég hefði sagt já Harry Redknapp, stjóri Tottenham, viðurkenndi það í samtali við BBC Sport að hann hefði samþykkt að taka við enska landsliðinu ef enska sambandið hefði boðið honum starfið. Enska knattspyrnusambandið ákvað frekar að leita til Roy Hodgson þegar það leitaði að eftirmanni Fabio Capello. Enski boltinn 10.6.2012 06:00 Faðir Van Persie segir að strákurinn hans fari aldrei til City Faðir Robin van Persie hefur tjáð sig um framtíðarplön stráksins síns við spænskt blað en Van Persie sjálfur er eins og kunnugt er í fjölmiðlabanni á meðan EM stendur, að beiðni félags hans Arsenal. Enski boltinn 9.6.2012 16:45 Lewandowski vill ekkert tala um Manchester United Robert Lewandowski, framherji pólska landsliðsins, neitaði að svara spurningum blaðamanna um Manchester United eftir leik Pólverja og Grikkja á EM í fótbolta í gær. Lewandowski skoraði fyrsta mark EM í ár en hann hefur verið margoft orðaður við enska stórliðið. Enski boltinn 9.6.2012 12:30 Rio búinn að afskrifa 100. landsleikinn Rio Ferdinand, miðvörður Manchester United, fékk ekki að fara með enska landsliðinu á EM og þessi 33 ára gamli leikmaður viðurkenndi það í viðtali við The Sun að landsliðsferillinn væri líklega á enda. Ferdinand hefur spilað 81 landsleik frá árinu 1997 og lét sig dreyma um að spila hundrað landsleiki. Enski boltinn 9.6.2012 11:00 Modric sterklega orðaður við United Luka Modric, miðjumaður Tottenham og króatíska landsliðsins, er enn á ný orðaður við Manchester United í breska götublaðinu The Sun í dag. Enski boltinn 8.6.2012 14:30 Steve Clarke tekinn við West Brom Steve Clarke er tekinn við stjórnartaumunum hjá enska úrvalsdeildarfélaginu West Bromwich Albion. Clarke skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Enski boltinn 8.6.2012 13:00 Rangnick hafnaði West Brom Þjóðverjinn Ralf Rangnick verður ekki næsti knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins West Brom. Steve Clarke þykir nú líklegastur til að fá starfið eins og áður hefur komið fram. Enski boltinn 7.6.2012 22:30 Kári til liðs við Rotherham Kári Árnason hefur gert tveggja ára samning við enska D-deildarliðið Rotherham en hann lék síðast með Aberdeen í Skotlandi. Enski boltinn 7.6.2012 20:21 Hughton tekinn við Norwich Enska úrvalsdeildarfélagið Norwich hefur ráðið Írann Chris Hughton sem knattspyrnustjóra. Hughton tekur við liðinu af Paul Lambert sem færði sig yfir til Aston Villa. Enski boltinn 7.6.2012 16:30 Orkuverið gekk Chelsea úr greipum Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea þarf að leita að nýrri staðsetningu fyrir nýjan leikvang sinn. Malasískt fyrirtæki hafði betur í baráttunni við Lundúnarliðið í útboði Battersea-orkuversins þar sem nýi leikvangurinn átti að rísa. Enski boltinn 7.6.2012 15:45 Defoe snýr heim vegna andláts föður síns Jermaine Defoe, sóknarmaður Tottenham og enska landsliðsins, hefur yfirgefið æfingabúðir Englands í Kraká í Póllandi, vegna andláts föður síns. Enski boltinn 7.6.2012 12:00 Clarke hættur hjá Liverpool | Orðaður við West Brom Steve Clarke, sem hætti í gær yfirgaf þjálfarateymi enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, er sterklega orðaður við stjórastöðuna hjá West Brom. Enski boltinn 7.6.2012 10:30 Alan Hansen fór illa út úr EM spá sinni Alan Hansen, knattspyrnusérfræðingur BBC sjónvarpsstöðvarinnar, fór illa út úr spá sinni um hvaða lið myndu hafna í fjórum efstu sætunum á EM. Enski boltinn 6.6.2012 23:45 Chris Hughton fær leyfi til að ræða við Norwich Birmingham City hefur gefið stjóra sínum Chris Hughton leyfi til þess að ganga til viðræðna við Norwich City. Kanarífuglarnir eru í leit að nýjum stjóra eftir að Paul Lambert tók við stjórastöðunni hjá Aston Villa. Enski boltinn 6.6.2012 12:00 Joe Cole aftur til Liverpool Joe Cole mun spila með Liverpool á næstu leiktíð en Englendingurinn var í láni hjá Lille í Frakklandi á síðustu leiktíð. Cole þekkir vel til nýja knattspyrnustjórans Brendan Rodgers sem var í þjálfarateymi Jose Mourinho er Cole spilaði hjá Chelsea. Enski boltinn 6.6.2012 10:30 Dave Whelan er grínisti Ian Ayre, framkvæmdastjóri Liverpool, er allt annað en ánægður með Dave Whelan, stjórnarformann Wigan, og er byrjaður að kalla hann grínista vegna hegðunar sinnar í stjóraleit Liverpool. Enski boltinn 5.6.2012 18:15 Arteta fær nýjan og betri samning hjá Arsenal Arsenal er í viðræðum við miðjumanninn Mikel Arteta þessa dagana um nýjan og betri samning en mikil ánægja var með frammistöðu hans í vetur. Enski boltinn 5.6.2012 15:15 « ‹ ›
Ítalir vildu ekki láta vökva völlinn Einn forráðamanna ítalska knattspyrnusambandsins hefur staðfest að hann hafi beðið um að völlurinn í Gdansk yrði ekki vökvaður fyrir leik sinna manna gegn Spánverjum. Enski boltinn 13.6.2012 12:15
Kagawa: Bara læknisskoðunin eftir Japanski miðjumaðurinn Shinji Kagawa segir að það sé nánast frágengið að hann muni ganga til liðs við Manchester United í sumar. Enski boltinn 13.6.2012 10:15
Laudrup tekur við Swansea í vikunni Enskir fjölmiðlar fullyrða að Daninn Michael Laudrup muni taka við Swansea í vikunni ef viðræður ganga vel. Enski boltinn 13.6.2012 09:41
Mirror: Gylfi mun fylgja Rodgers til Liverpool Enska dagblaðið The Mirror greindi frá því í gærkvöldi að Gylfi Þór Sigurðsson hafi ákveðið að ganga til liðs við Liverpool og fylgja þar með fordæmi Brendan Rodgers, fyrrum knattspyrnustjóra Swansea. Enski boltinn 13.6.2012 09:09
Laudrup að taka við Swansea Samkvæmt heimildum Sky Sports þá verður Daninn Michael Laudrup næsti stjóri Swansea. Félagið hefur verið í stjóraleit síðan Brendan Rodgers fór til Liverpool. Enski boltinn 12.6.2012 21:30
Kalou enn orðaður við Liverpool Huub Stevens, stjóri þýska liðsins Schalke, er enn vongóður um að fá Salomon Kalou í sínar raðir en segir að mörg lið hafi áhuga, þeirra á meðal Liverpool. Enski boltinn 12.6.2012 16:45
Giroud á leið til Arsenal Allar líkur eru á því að sóknarmaðurinn Olivier Giroud muni spila með Arsenal á næstu leiktíð, ef marka má ummæli knattspyrnustjóra Montpellier. Enski boltinn 12.6.2012 11:30
Sky Sports: Björn Bergmann nálgast Wolves Fréttavefur Sky Sports staðhæfir í dag að Björn Bergmann Sigurðarson sé nálægt því að ganga til liðs við enska B-deildarfélagið Wolves. Enski boltinn 12.6.2012 10:45
Desailly hafnaði Swansea Marcel Desailly hefur greint frá því að hann hafi hafnað tækifæri til að ræða við forráðamenn Swansea um að gerast knattspyrnustjóri félagsins. Enski boltinn 12.6.2012 09:00
Gray fór í hárígræðslu í beinni sjónvarpsútsendingu Það er ekkert gamanmál að missa hárið fyrir marga karlmenn. Á meðan aðrir taka hármissinum af auðmýkt gera aðrir ýmislegt til þess að halda í hárið. Enski boltinn 11.6.2012 20:30
Fellaini útilokar ekki að fara frá Everton Marouane Fellaini, leikmaður Everton, segist vera ánægður hjá félaginu en viðurkennir að hann gæti freistast til að fara til stærra félags. Enski boltinn 11.6.2012 16:02
Redknapp: Má ekki vanmeta England Harry Redknapp, sem var svo sterklega orðaður við enska landsliðsþjálfarastarfið eftir að Fabio Capello var rekinn í vetur, segir að Englendingar séu með sterkan hóp leikmanna á EM. Enski boltinn 11.6.2012 09:15
Abramovich vill halda Di Matteo hjá Chelsea Fram kemur í enskum fjölmiðlum í dag að forráðamenn Chelsea ætli sér að ráða Roberto Di Matteo sem knattspyrnustjóra liðsins í næstu viku. Enski boltinn 10.6.2012 23:15
Harry Redknapp: Ég hefði sagt já Harry Redknapp, stjóri Tottenham, viðurkenndi það í samtali við BBC Sport að hann hefði samþykkt að taka við enska landsliðinu ef enska sambandið hefði boðið honum starfið. Enska knattspyrnusambandið ákvað frekar að leita til Roy Hodgson þegar það leitaði að eftirmanni Fabio Capello. Enski boltinn 10.6.2012 06:00
Faðir Van Persie segir að strákurinn hans fari aldrei til City Faðir Robin van Persie hefur tjáð sig um framtíðarplön stráksins síns við spænskt blað en Van Persie sjálfur er eins og kunnugt er í fjölmiðlabanni á meðan EM stendur, að beiðni félags hans Arsenal. Enski boltinn 9.6.2012 16:45
Lewandowski vill ekkert tala um Manchester United Robert Lewandowski, framherji pólska landsliðsins, neitaði að svara spurningum blaðamanna um Manchester United eftir leik Pólverja og Grikkja á EM í fótbolta í gær. Lewandowski skoraði fyrsta mark EM í ár en hann hefur verið margoft orðaður við enska stórliðið. Enski boltinn 9.6.2012 12:30
Rio búinn að afskrifa 100. landsleikinn Rio Ferdinand, miðvörður Manchester United, fékk ekki að fara með enska landsliðinu á EM og þessi 33 ára gamli leikmaður viðurkenndi það í viðtali við The Sun að landsliðsferillinn væri líklega á enda. Ferdinand hefur spilað 81 landsleik frá árinu 1997 og lét sig dreyma um að spila hundrað landsleiki. Enski boltinn 9.6.2012 11:00
Modric sterklega orðaður við United Luka Modric, miðjumaður Tottenham og króatíska landsliðsins, er enn á ný orðaður við Manchester United í breska götublaðinu The Sun í dag. Enski boltinn 8.6.2012 14:30
Steve Clarke tekinn við West Brom Steve Clarke er tekinn við stjórnartaumunum hjá enska úrvalsdeildarfélaginu West Bromwich Albion. Clarke skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Enski boltinn 8.6.2012 13:00
Rangnick hafnaði West Brom Þjóðverjinn Ralf Rangnick verður ekki næsti knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins West Brom. Steve Clarke þykir nú líklegastur til að fá starfið eins og áður hefur komið fram. Enski boltinn 7.6.2012 22:30
Kári til liðs við Rotherham Kári Árnason hefur gert tveggja ára samning við enska D-deildarliðið Rotherham en hann lék síðast með Aberdeen í Skotlandi. Enski boltinn 7.6.2012 20:21
Hughton tekinn við Norwich Enska úrvalsdeildarfélagið Norwich hefur ráðið Írann Chris Hughton sem knattspyrnustjóra. Hughton tekur við liðinu af Paul Lambert sem færði sig yfir til Aston Villa. Enski boltinn 7.6.2012 16:30
Orkuverið gekk Chelsea úr greipum Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea þarf að leita að nýrri staðsetningu fyrir nýjan leikvang sinn. Malasískt fyrirtæki hafði betur í baráttunni við Lundúnarliðið í útboði Battersea-orkuversins þar sem nýi leikvangurinn átti að rísa. Enski boltinn 7.6.2012 15:45
Defoe snýr heim vegna andláts föður síns Jermaine Defoe, sóknarmaður Tottenham og enska landsliðsins, hefur yfirgefið æfingabúðir Englands í Kraká í Póllandi, vegna andláts föður síns. Enski boltinn 7.6.2012 12:00
Clarke hættur hjá Liverpool | Orðaður við West Brom Steve Clarke, sem hætti í gær yfirgaf þjálfarateymi enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, er sterklega orðaður við stjórastöðuna hjá West Brom. Enski boltinn 7.6.2012 10:30
Alan Hansen fór illa út úr EM spá sinni Alan Hansen, knattspyrnusérfræðingur BBC sjónvarpsstöðvarinnar, fór illa út úr spá sinni um hvaða lið myndu hafna í fjórum efstu sætunum á EM. Enski boltinn 6.6.2012 23:45
Chris Hughton fær leyfi til að ræða við Norwich Birmingham City hefur gefið stjóra sínum Chris Hughton leyfi til þess að ganga til viðræðna við Norwich City. Kanarífuglarnir eru í leit að nýjum stjóra eftir að Paul Lambert tók við stjórastöðunni hjá Aston Villa. Enski boltinn 6.6.2012 12:00
Joe Cole aftur til Liverpool Joe Cole mun spila með Liverpool á næstu leiktíð en Englendingurinn var í láni hjá Lille í Frakklandi á síðustu leiktíð. Cole þekkir vel til nýja knattspyrnustjórans Brendan Rodgers sem var í þjálfarateymi Jose Mourinho er Cole spilaði hjá Chelsea. Enski boltinn 6.6.2012 10:30
Dave Whelan er grínisti Ian Ayre, framkvæmdastjóri Liverpool, er allt annað en ánægður með Dave Whelan, stjórnarformann Wigan, og er byrjaður að kalla hann grínista vegna hegðunar sinnar í stjóraleit Liverpool. Enski boltinn 5.6.2012 18:15
Arteta fær nýjan og betri samning hjá Arsenal Arsenal er í viðræðum við miðjumanninn Mikel Arteta þessa dagana um nýjan og betri samning en mikil ánægja var með frammistöðu hans í vetur. Enski boltinn 5.6.2012 15:15