Sport Gazza segir frá lífi sínu á leiksviði Partyboltinn Paul Gascoigne deyr ekki ráðalaus þegar hann hefur lítið að gera. Hann hefur nú ákveðið að ferðast um Bretlandseyjar með sýningu þar sem hann segir frá skrautlegu lífi sínu. Enski boltinn 24.3.2011 23:30 Bale ætti að ná leiknum gegn Real Madrid Gary Speed, landsliðsþjálfari Wales, telur að Gareth Bale þurfi aðeins um tíu daga til að jafna sig á meiðslum sínum. Enski boltinn 24.3.2011 22:45 Björgvin Páll með stórleik í glæsilegum sigri á Montpellier - myndband Svissneskir fjölmiðlar halda vart vatni yfir frammistöðu landsliðsmarkvarðarins Björgvins Páls Gústavssonar er lið hans, Kadetten Schaffhausen, vann glæsilegan fimm marka sigur á franska liðinu Montpellier í kvöld, 31-26. Handbolti 24.3.2011 22:43 Pálmar: Kominn tími á að ég myndi geta eitthvað Húsvíkingurinn Pálmar Pétursson, markvörður FH, gerði sínum gömlu félögum í Val engan greiða í kvöld þegar hann afgreiddi þá í Krikanum og svo gott sem sá til þess að Valur fer ekki í úrslitakeppnina í ár. Handbolti 24.3.2011 22:22 Hlynur: Pálmar klárar leikinn fyrir FH Hlynur Morthens, markvörður Vals, stóð vaktina ágætlega í kvöld en það dugði ekki til því FH vann leikinn og svo gott sem gerði út um vonir Valsmanna á því að komast í úrslitakeppnina. Handbolti 24.3.2011 22:12 Freyr og Tjörvi: Sanngjarnt jafntefli Tveir bestu menn Hauka voru nokkuð sáttir eftir jafntefli við Akureyri í kvöld. Leikurinn var spennandi en lauk með jafntefli, 29-29. Handbolti 24.3.2011 21:38 Guðlaugur: Hef ekki áhyggjur af vörninni Guðlaugur Arnarsson var í baráttunni í miðri vörn Akureyrar í kvöld sem gerði 29-29 jafntefli við Hauka. Hann viðurkennir að varnarleikurinn hafi alls ekki verið nógu góður. Handbolti 24.3.2011 21:25 Sverrir: Vorum ekki tilbúin „Liðið var greinilega ekki tilbúið," sagði Sverrir Sverrisson, þjálfari Njarðvíkur eftir 83-47 tap gegn Hamar í kvöld. Körfubolti 24.3.2011 21:24 Ólöf: Komnar með bakið upp við vegg „Við erum svo sannarlega komnar með bakið upp við vegg eftir hræðilega frammistöðu hér í kvöld," sagði Ólöf Helga Pálsdóttir, leikmaður Njarðvíkur eftir 83-47 tap gegn Hamar í Hveragerði. Körfubolti 24.3.2011 21:22 Fanney: Þýðir ekkert að dvelja við þetta „Þetta var allt annar leikur en í síðasta leik og við erum mjög ánægðar með það," sagði Fanney Lind Guðmundsdóttir, leikmaður Hamars eftir 83-47 sigur gegn Njarðvík í kvöld. Körfubolti 24.3.2011 21:21 Fram og HK unnu sigra Spennan um síðustu sætin í úrslitakeppni N1-deildar karla verður áfram mikil eftir úrslit kvöldsins. Handbolti 24.3.2011 21:05 Umfjöllun: Von Valsmanna afar veik Draumur Valsmanna um að komast í úrslitakeppni N1-deildar karla svo gott sem dó í kvöld er þeir urðu að sætta sig við tap, 30-25, gegn FH í Krikanum í kvöld. FH styrkti um leið stöðu sína í öðru sæti deildarinnar. Handbolti 24.3.2011 20:51 Umfjöllun: Slátrun í Hveragerði Leik Hamars og Njarðvíkur í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar lauk með 83-47 sigri Hamarsstúlkna. Þær tóku því 2-1 forystu í undanúrslitaeinvíginu en vinna þarf þrjá leiki til að komast í úrslitin. Körfubolti 24.3.2011 20:48 Ferguson samþykkir að hitta forstjóra BBC Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur samþykkt að funda með Mark Thompson, forstjóra breska ríkisútvarpsins, til að reyna að leysa margra ára deilu Ferguson við BBC. Enski boltinn 24.3.2011 20:30 Richards meiddist í stórsigri Englands U-21 landslið Danmerkur og Englands mættust í vináttulandsleik á Parken í kvöld þar sem að gestirnir unnu 4-0 stórsigur. Fótbolti 24.3.2011 20:04 Tap í fimm marka leik í Úkraínu Íslenska U-21 landsliðið tapaði fyrir jafnöldrum sínum frá Úkraínu í vináttulandsleik ytra í kvöld, 3-2. Aron Jóhannsson og Björn Bergmann Sigurðarson skoruðu mörk Íslands. Fótbolti 24.3.2011 19:51 Ungfrú Wales kennir leikmönnum þjóðsönginn Gary Speed, landsliðsþjálfari Wales, beitir öllum brögðum til þess að ná sigri gegn Englendingum. Nú hefur verið opinberað leynivopn hans fyrir leikinn. Það er engin önnur en fegurðardrottning Wales, Courtenay Hamilton. Fótbolti 24.3.2011 19:45 Umfjöllun: Háspennujafntefli á Akureyri Akureyri og Haukar skildu jöfn í N1-deild karla í handbolta á Akureyri í kvöld. Leikurinn var æsispennandi allan leikinn og úrslitin réðust ekki fyrr en á lokasekúndunum en úrslitin voru 29-29. Handbolti 24.3.2011 19:43 Neuer vill ekki fara til Man. Utd Það verður ekkert af því að þýski landsliðsmarkvörðurinn Manuel Neuer gangi í raðir Man. Utd í sumar. Enski boltinn 24.3.2011 19:00 Kiel kaupir mann frá AG Köbenhavn Alfreð Gíslason, þjálfari þýska félagsins Kiel, er búinn að tryggja sér þjónustu Danans sterka Rene Toft Hansen sem leikur með danska ofurliðinu AG Köbenhavn. Handbolti 24.3.2011 18:15 Aðeins einu víti frá Suðurnesjalausum undanúrslitum Það munaði ótrúlega litlu að ÍR-ingar hefði slegið Keflvíkinga út úr átta liða úrslitum Iceland Express deildar karla í körfubolta í gær og séð til þess að ekkert Suðurnesjalið hafi verið í undanúrslitunum sem hefjast um helgina. Körfubolti 24.3.2011 17:30 Aaron Ramsey verður fyrirliði Wales á móti Englandi Aaron Ramsey, miðjumaður Arsenal, verður fyrirliði velska landsliðsins í leiknum á móti Englandi í undankeppni EM en hann fer fram á laugardaginn. Gary Speed, þjálfari Wales tilkynnti þetta í dag en Ramsey er aðeins tvítugur og nýbyrjaður að spila eftir að hafa fótbrotnað illa í fyrra. Enski boltinn 24.3.2011 16:45 Sigurður Gunnar besti Íslendingurinn í 8 liða úrslitunum Keflvíkingurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson skilaði hæstu framlagi íslensku leikmannanna í átta liða úrslitum Iceland Express deildar karla sem lauk með þremur oddaleikjum í gærkvöldi. Sigurður Gunnar var 0.5 framlagsstigum á undan KR-ingnum Pavel Ermolinskij og aðeins Kelly Biedler hjá ÍR og Marcus Walker hjá KR skiluðu meira til sinna liða í þessum leikjum. Körfubolti 24.3.2011 16:00 Byrjunarlið Íslands í Úkraínu í kvöld Eyjólfur Sverrisson, þjálfari íslenska U-21 árs landsliðsins, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir vináttulandsleikinn gegn Úkraínu í kvöld. Fótbolti 24.3.2011 15:38 Robin Van Persie: Leikmenn Barcelona eru óþolandi nöldrarar Robin van Persie, leikmaður Arsenal, segist hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum með framkomu leikmanna Barcelona í leikjum liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 24.3.2011 15:30 Bradford hættur - útilokar ekki að þjálfa á Íslandi Körfuknattleikskappinn Nick Bradford staðfesti við Vísi í dag að hann hefði ákveðið að leggja skóna á hilluna þrátt fyrir að vera aðeins 32 ára að aldri. Þessi mikli keppnismaður eyddi síðustu mínútum ferilsins á bekknum hjá Grindavík og fylgdist vanmáttugur með því er Grindavík lauk keppni á þessu tímabili. Körfubolti 24.3.2011 14:45 Páll Kristinsson og Friðrik Stefánsson eru báðir hættir Njarðvíkingarnir Páll Kristinsson og Friðrik Stefánsson hafa báðir ákveðið að leggja skóna á hilluna og spiluðu því sína síðustu leiki á ferlinum í einvíginu á móti KR í átta liða úrslitum Iceland Express deildar karla. Karfan.is greinir frá þessu í dag. Körfubolti 24.3.2011 14:15 Heilli umferð á Spáni frestað fram á sumar Spænska úrvalsdeildin gæti ekki endað fyrr en um miðjan júnímánuð vegna deilna um sjónvarpsmál en félögin í deildinni vilja fella úr gildi lög sem segja að einn leikur í viku hverri verði að vera sýndur í opinni dagskrá. Fótbolti 24.3.2011 13:30 Benitez dreymir um að komast aftur á Anfield Rafael Benitez, fyrrum stjóri Liverpool saknar mikið tímans á Anfield og dreymir um að fá annað tækifæri hjá félaginu. Benitez hætti sem stjóri Liverpool í lok síðasta timabils en hann var þá búinn að vera þar í sex ár. Enski boltinn 24.3.2011 13:00 Ingvar og Jónas dæma í úrslitakeppninni í Katar Íslenskir handboltadómararar og eftirlitsmenn verða næstu daga og vikur í hinum ýmsu verkefnum en þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Handknattleikssambands Íslands. Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson dæma meðal annars í úrslitakeppninni í Katar og Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson munu dæma Meistaradeildarleik hjá Björgvini Páli Gústavssyni og félögum í Kadetten Schaffhausen. Handbolti 24.3.2011 12:15 « ‹ ›
Gazza segir frá lífi sínu á leiksviði Partyboltinn Paul Gascoigne deyr ekki ráðalaus þegar hann hefur lítið að gera. Hann hefur nú ákveðið að ferðast um Bretlandseyjar með sýningu þar sem hann segir frá skrautlegu lífi sínu. Enski boltinn 24.3.2011 23:30
Bale ætti að ná leiknum gegn Real Madrid Gary Speed, landsliðsþjálfari Wales, telur að Gareth Bale þurfi aðeins um tíu daga til að jafna sig á meiðslum sínum. Enski boltinn 24.3.2011 22:45
Björgvin Páll með stórleik í glæsilegum sigri á Montpellier - myndband Svissneskir fjölmiðlar halda vart vatni yfir frammistöðu landsliðsmarkvarðarins Björgvins Páls Gústavssonar er lið hans, Kadetten Schaffhausen, vann glæsilegan fimm marka sigur á franska liðinu Montpellier í kvöld, 31-26. Handbolti 24.3.2011 22:43
Pálmar: Kominn tími á að ég myndi geta eitthvað Húsvíkingurinn Pálmar Pétursson, markvörður FH, gerði sínum gömlu félögum í Val engan greiða í kvöld þegar hann afgreiddi þá í Krikanum og svo gott sem sá til þess að Valur fer ekki í úrslitakeppnina í ár. Handbolti 24.3.2011 22:22
Hlynur: Pálmar klárar leikinn fyrir FH Hlynur Morthens, markvörður Vals, stóð vaktina ágætlega í kvöld en það dugði ekki til því FH vann leikinn og svo gott sem gerði út um vonir Valsmanna á því að komast í úrslitakeppnina. Handbolti 24.3.2011 22:12
Freyr og Tjörvi: Sanngjarnt jafntefli Tveir bestu menn Hauka voru nokkuð sáttir eftir jafntefli við Akureyri í kvöld. Leikurinn var spennandi en lauk með jafntefli, 29-29. Handbolti 24.3.2011 21:38
Guðlaugur: Hef ekki áhyggjur af vörninni Guðlaugur Arnarsson var í baráttunni í miðri vörn Akureyrar í kvöld sem gerði 29-29 jafntefli við Hauka. Hann viðurkennir að varnarleikurinn hafi alls ekki verið nógu góður. Handbolti 24.3.2011 21:25
Sverrir: Vorum ekki tilbúin „Liðið var greinilega ekki tilbúið," sagði Sverrir Sverrisson, þjálfari Njarðvíkur eftir 83-47 tap gegn Hamar í kvöld. Körfubolti 24.3.2011 21:24
Ólöf: Komnar með bakið upp við vegg „Við erum svo sannarlega komnar með bakið upp við vegg eftir hræðilega frammistöðu hér í kvöld," sagði Ólöf Helga Pálsdóttir, leikmaður Njarðvíkur eftir 83-47 tap gegn Hamar í Hveragerði. Körfubolti 24.3.2011 21:22
Fanney: Þýðir ekkert að dvelja við þetta „Þetta var allt annar leikur en í síðasta leik og við erum mjög ánægðar með það," sagði Fanney Lind Guðmundsdóttir, leikmaður Hamars eftir 83-47 sigur gegn Njarðvík í kvöld. Körfubolti 24.3.2011 21:21
Fram og HK unnu sigra Spennan um síðustu sætin í úrslitakeppni N1-deildar karla verður áfram mikil eftir úrslit kvöldsins. Handbolti 24.3.2011 21:05
Umfjöllun: Von Valsmanna afar veik Draumur Valsmanna um að komast í úrslitakeppni N1-deildar karla svo gott sem dó í kvöld er þeir urðu að sætta sig við tap, 30-25, gegn FH í Krikanum í kvöld. FH styrkti um leið stöðu sína í öðru sæti deildarinnar. Handbolti 24.3.2011 20:51
Umfjöllun: Slátrun í Hveragerði Leik Hamars og Njarðvíkur í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar lauk með 83-47 sigri Hamarsstúlkna. Þær tóku því 2-1 forystu í undanúrslitaeinvíginu en vinna þarf þrjá leiki til að komast í úrslitin. Körfubolti 24.3.2011 20:48
Ferguson samþykkir að hitta forstjóra BBC Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur samþykkt að funda með Mark Thompson, forstjóra breska ríkisútvarpsins, til að reyna að leysa margra ára deilu Ferguson við BBC. Enski boltinn 24.3.2011 20:30
Richards meiddist í stórsigri Englands U-21 landslið Danmerkur og Englands mættust í vináttulandsleik á Parken í kvöld þar sem að gestirnir unnu 4-0 stórsigur. Fótbolti 24.3.2011 20:04
Tap í fimm marka leik í Úkraínu Íslenska U-21 landsliðið tapaði fyrir jafnöldrum sínum frá Úkraínu í vináttulandsleik ytra í kvöld, 3-2. Aron Jóhannsson og Björn Bergmann Sigurðarson skoruðu mörk Íslands. Fótbolti 24.3.2011 19:51
Ungfrú Wales kennir leikmönnum þjóðsönginn Gary Speed, landsliðsþjálfari Wales, beitir öllum brögðum til þess að ná sigri gegn Englendingum. Nú hefur verið opinberað leynivopn hans fyrir leikinn. Það er engin önnur en fegurðardrottning Wales, Courtenay Hamilton. Fótbolti 24.3.2011 19:45
Umfjöllun: Háspennujafntefli á Akureyri Akureyri og Haukar skildu jöfn í N1-deild karla í handbolta á Akureyri í kvöld. Leikurinn var æsispennandi allan leikinn og úrslitin réðust ekki fyrr en á lokasekúndunum en úrslitin voru 29-29. Handbolti 24.3.2011 19:43
Neuer vill ekki fara til Man. Utd Það verður ekkert af því að þýski landsliðsmarkvörðurinn Manuel Neuer gangi í raðir Man. Utd í sumar. Enski boltinn 24.3.2011 19:00
Kiel kaupir mann frá AG Köbenhavn Alfreð Gíslason, þjálfari þýska félagsins Kiel, er búinn að tryggja sér þjónustu Danans sterka Rene Toft Hansen sem leikur með danska ofurliðinu AG Köbenhavn. Handbolti 24.3.2011 18:15
Aðeins einu víti frá Suðurnesjalausum undanúrslitum Það munaði ótrúlega litlu að ÍR-ingar hefði slegið Keflvíkinga út úr átta liða úrslitum Iceland Express deildar karla í körfubolta í gær og séð til þess að ekkert Suðurnesjalið hafi verið í undanúrslitunum sem hefjast um helgina. Körfubolti 24.3.2011 17:30
Aaron Ramsey verður fyrirliði Wales á móti Englandi Aaron Ramsey, miðjumaður Arsenal, verður fyrirliði velska landsliðsins í leiknum á móti Englandi í undankeppni EM en hann fer fram á laugardaginn. Gary Speed, þjálfari Wales tilkynnti þetta í dag en Ramsey er aðeins tvítugur og nýbyrjaður að spila eftir að hafa fótbrotnað illa í fyrra. Enski boltinn 24.3.2011 16:45
Sigurður Gunnar besti Íslendingurinn í 8 liða úrslitunum Keflvíkingurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson skilaði hæstu framlagi íslensku leikmannanna í átta liða úrslitum Iceland Express deildar karla sem lauk með þremur oddaleikjum í gærkvöldi. Sigurður Gunnar var 0.5 framlagsstigum á undan KR-ingnum Pavel Ermolinskij og aðeins Kelly Biedler hjá ÍR og Marcus Walker hjá KR skiluðu meira til sinna liða í þessum leikjum. Körfubolti 24.3.2011 16:00
Byrjunarlið Íslands í Úkraínu í kvöld Eyjólfur Sverrisson, þjálfari íslenska U-21 árs landsliðsins, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir vináttulandsleikinn gegn Úkraínu í kvöld. Fótbolti 24.3.2011 15:38
Robin Van Persie: Leikmenn Barcelona eru óþolandi nöldrarar Robin van Persie, leikmaður Arsenal, segist hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum með framkomu leikmanna Barcelona í leikjum liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 24.3.2011 15:30
Bradford hættur - útilokar ekki að þjálfa á Íslandi Körfuknattleikskappinn Nick Bradford staðfesti við Vísi í dag að hann hefði ákveðið að leggja skóna á hilluna þrátt fyrir að vera aðeins 32 ára að aldri. Þessi mikli keppnismaður eyddi síðustu mínútum ferilsins á bekknum hjá Grindavík og fylgdist vanmáttugur með því er Grindavík lauk keppni á þessu tímabili. Körfubolti 24.3.2011 14:45
Páll Kristinsson og Friðrik Stefánsson eru báðir hættir Njarðvíkingarnir Páll Kristinsson og Friðrik Stefánsson hafa báðir ákveðið að leggja skóna á hilluna og spiluðu því sína síðustu leiki á ferlinum í einvíginu á móti KR í átta liða úrslitum Iceland Express deildar karla. Karfan.is greinir frá þessu í dag. Körfubolti 24.3.2011 14:15
Heilli umferð á Spáni frestað fram á sumar Spænska úrvalsdeildin gæti ekki endað fyrr en um miðjan júnímánuð vegna deilna um sjónvarpsmál en félögin í deildinni vilja fella úr gildi lög sem segja að einn leikur í viku hverri verði að vera sýndur í opinni dagskrá. Fótbolti 24.3.2011 13:30
Benitez dreymir um að komast aftur á Anfield Rafael Benitez, fyrrum stjóri Liverpool saknar mikið tímans á Anfield og dreymir um að fá annað tækifæri hjá félaginu. Benitez hætti sem stjóri Liverpool í lok síðasta timabils en hann var þá búinn að vera þar í sex ár. Enski boltinn 24.3.2011 13:00
Ingvar og Jónas dæma í úrslitakeppninni í Katar Íslenskir handboltadómararar og eftirlitsmenn verða næstu daga og vikur í hinum ýmsu verkefnum en þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Handknattleikssambands Íslands. Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson dæma meðal annars í úrslitakeppninni í Katar og Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson munu dæma Meistaradeildarleik hjá Björgvini Páli Gústavssyni og félögum í Kadetten Schaffhausen. Handbolti 24.3.2011 12:15