Sport Kiel skellti toppliði Hamburgar Kiel vann sætan sigur á Hamburg í kvöld, 38-35, er liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Hamburg er svo gott sem búið að hrifsa titilinn af Kiel í ár en sigurinn er mikilvægur fyrir Kiel sem er í harðri baráttu við Rhein-Neckar Löwen um annað sætið í deildinni. Handbolti 20.4.2011 20:03 Tevez ætlar að ná bikarúrslitaleiknum Carlos Tevez, fyrirliði Manchester City, stefnir að því að ná bikarúrslitaleiknum gegn Stoke sem fer fram þann 14. maí næstkomandi. Enski boltinn 20.4.2011 19:45 Chelsea komið í annað sætið - Arsenal missteig sig gegn Spurs Chelsea komst í kvöld upp fyrir Arsenal í ensku úrvalsdeilinni. Liðin eru jöfn að stigum með 64 stig og sex stigum á eftir toppliði Man. Utd. Chelsea vann öruggan sigur á Birmingham á meðan Arsenal gerði jafntefli við Tottenham í frábærum leik. Enski boltinn 20.4.2011 19:06 Ancelotti: Torres mun skora áður en leiktíðin klárast Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur ekki misst trúna á Fernando Torres og segist vera handviss um að hann muni skora áður en leiktíðin klárast í vor. Enski boltinn 20.4.2011 19:00 Lemgo engin hindrun fyrir Berlin Lærisveinar Dags Sigurðssonar hjá Fuchse Berlin styrktu stöðu sína í fjórða sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 20.4.2011 18:29 Stórkostlegur hrekkur hjá Þórsurum Það er augljóslega fín stemning í herbúðum nýliða Þórs í Pepsi-deild karla. Liðið var á dögunum í æfingaferð í Portúgal og skemmtu leikmenn sér konunglega. Íslenski boltinn 20.4.2011 18:23 Vieira: Balotelli er misskilinn Patrick Vieira, samherji Mario Balotelli hjá Manchester City, segir að skrautleg uppátæki þess síðarnefnda sé bara hluti af því sem geri hann að svo heillandi persónu. Enski boltinn 20.4.2011 18:15 Nasri ætlar ekki að taka í hönd Gallas Samir Nasri, leikmaður Arsenal, er samur við sig og ætlar ekki að taka í hönd William Gallas, varnarmann Tottenham, fyrir leik liðanna í kvöld. Enski boltinn 20.4.2011 17:30 Haug hjá Mercedes hrifinn af frammistöðu nýliðans Paul di Resta Þjóðverjinn Nobert Haug, sem er yfirmaður hjá Mercedes Benz í akstursíþróttageiranum telur að frammistaða Skotans Paul di Resta í Formúlu 1 sé framúrskarandi. Di Resta ekur með Force India sem notar Mercedes vélar og hann varð meistari með Mercedes í DTM mótaröðinni í fyrra, sem er fer að mestu fram í Þýskalandi. Formúla 1 20.4.2011 16:56 KR átti fjóra bestu leikmenn úrslitaeinvígisins Fjórir KR-ingar voru efstir á listanum yfir hæsta framlagið í úrslitaeinvígi Iceland Express deildar karla sem lauk með öruggum sigri KR-inga í fjórða leiknum í Garðabænum í gær. KR vann einvígið 3-1. Körfubolti 20.4.2011 16:45 Vinna bara á oddaárunum eins og San Antonio Spurs KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla í gær með því að vinna fjórða leikinn í úrslitaeinvígi sínu á móti Stjörnunni. Þetta er í þriðja sinn frá og með árinu 2007 sem Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, lyfti Íslandsbikarnum glæsilega en líkt og hjá NBA-liðinu San Antonio Spurs þá hafa KR-ingar bara unnið titilinn á oddaárum síðan að Fannar kom í Vesturbæinn. Körfubolti 20.4.2011 16:00 Sara Björk í viðtali hjá sænska útvarpinu - sló í gegn í framlínunni Sara Björk Gunnarsdóttir sló í gegn í fyrsta heimaleiknum sínum með LdB FC Malmö þegar hún skoraði þrennu í 3-1 sigri á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Sara Björk sem er vön því að spila á miðjunni blómstraði þarna í stöðu framherja. Fótbolti 20.4.2011 15:30 Gordon frá í sex mánuði Skoski markvörðurinn Craig Gordon, leikmaður Sunderland, verður líklega frá næstu sex mánuðina þar sem hann gekkst undir aðgerð á hné í gær. Enski boltinn 20.4.2011 14:45 Iniesta fær að spila gegn Real Andrés Iniesta, leikmaður Barcelona, verður ekki dæmdur í bann af Knattspyrnusambandi Evrópu og má því taka þátt í báðum undanúrslitaleikjunum gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 20.4.2011 14:19 Hrafn og Fannar fetuðu í fótspor Gunnars og Einars Bolla Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, og Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, fetuðu í gærkvöldi í fótspor Gunnars Gunnarssonar og Einars Bollasonar þegar KR-ingar urðu Íslandsmeistarar. Þetta er nefnilega í fyrsta sinn í 32 ár sem KR vinnur tvöfalt í karlakörfunni, það er verður Íslandsmeistari og bikarmeistari á sama tímabilinu. Körfubolti 20.4.2011 14:15 Bréfasprengja send á knattspyrnustjóra Celtic Bréfasprengja var á dögunum send til Neil Lennon, knattspyrnustjóra Celtic, sem og tvo þjóðþekkta aðila í Skotlandi sem báðir eru stuðningsmenn félagsins. Fótbolti 20.4.2011 13:30 L'Equipe: Frakkarnir hjá Arsenal vilja komast burt frá félaginu Franska blaðið L'Equipe heldur því fram að Samir Nasri og fjórir landar hans hjá Arsenal vilji komast burt frá félaginu í sumar. Nasri hefur átt sitt besta tímabil með Arsenal en fær ekki að spila sína uppáhaldsstöðu þegar fyrirliðinn Cesc Fabregas er heill. Enski boltinn 20.4.2011 13:22 Schalke viðurkennir að Neuer fari í sumar Forráðamenn þýska liðsins Schalke eru búnir að sætta sig við það að markvörðurinn Manuel Neuer muni fara frá liðinu nú í sumar. Fótbolti 20.4.2011 12:15 Lippi með tilboð úr ensku úrvalsdeildinni Marcello Lippi stendur til boða að taka við liði í ensku úrvalsdeildinni, samkvæmt umboðsmanni hans. Fótbolti 20.4.2011 11:30 Fabregas: Arsenal á tímamótum Cesc Fabregas hefur lýst áhyggjum sínum af því hversu illa Arsenal hefur gengið að vinna titla á undanförnum árum. Síðasti titilinn sem félagið vann var í ensku bikarkeppninni árið 2005. Enski boltinn 20.4.2011 10:45 Odom valinn besti varamaðurinn í NBA Lamar Odom, leikmaður LA LAkers, var í nótt útnefndur besti varamaðurinn í NBA-deildinni í körfubolta eða besti sjötti leikmaðurinn eins og verðlaunin eru kölluð. Körfubolti 20.4.2011 10:15 NBA í nótt: Orlando jafnaði metin Orlando Magic jafnaði í nótt metin í rimmunni við Atlanta Hawks í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA-deildinni í körfubolta. Staðan er nú 1-1. Körfubolti 20.4.2011 09:00 KR Íslandsmeistari 2011 - myndir Það var glatt á hjalla hjá KR-ingum í Ásgarði í gær en þá varð körfuboltalið félagsins Íslandsmeistari eftir afar sannfærandi sigur á Stjörnunni. KR vann einvígi liðanna, 3-1. Körfubolti 20.4.2011 08:00 Hreiðar með tilboð frá liði í Hvíta-Rússlandi Landsliðsmarkvörðurinn Hreiðar Levý Guðmundsson mun líklega hafa vistaskipti í sumar en samningur hans við þýska B-deildarfélagið Emsdetten rennur þá út. Félagið hefur ekkert rætt við Hreiðar um nýjan samning og því er hann farinn að líta í kringum sig. Handbolti 20.4.2011 07:00 Barca gegn Real í kvöld: Fyrsti stóri titill ársins í boði Barcelona og Real Madrid eigast við í úrslitaleik spænsku bikarkeppninnar á Mestalla-vellinum í Valencia í kvöld. Um risaslag er að ræða, eins og ávallt þegar þessi tvö lið eiga í hlut. Þau mættust í spænsku úrvalsdeildinni um helgina og skildu þá jöfn, 1-1. Fótbolti 20.4.2011 06:30 Alfreð: Hamburg búið að vinna titilinn Kiel og Hamburg munu eigast við í risaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en oftar en ekki hefur titilbaráttan ráðist í leikjum þessara liða í þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti 20.4.2011 06:00 Finnur: Það var komin tími á mig „Þetta er yndisleg tilfinning, ég er búin að horfa á bræður mína báða taka þennan titil, en núna var komið að mér,“ sagði Finnur Atli Magnússon, leikmaður KR, eftir leikinn í kvöld. KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn gegn Stjörnunni í Ásgarði í kvöld eftir að hafa unnið einvígið 3-1. Körfubolti 19.4.2011 23:12 Afturelding í úrslit en oddaleik þarf hjá Stjörnunni og ÍR Afturelding mun leika til úrslita um laust sæti í N1-deild karla næsta vetur en oddaleik þarf á milli Stjörnunnar og ÍR um hvort liðið mætir Mosfellingum í úrslitum. Handbolti 19.4.2011 23:02 Marcus: Frábært að spila fyrir framan þetta fólk „Ég get ekki útskýrt hvernig mér líður,“ sagði Marcus Walker, leikmaður KR, eftir sigurinn gegn Stjörnunni í kvöld. KR varð Íslandsmeistari eftir að hafa unnið Stjörnuna 3-1 í einvíginu. Körfubolti 19.4.2011 22:58 Pavel: Ég á heiminn „Manni líður bara eins og ég eigi heiminn,“ sagði Pavel Ermolinskij, leikmaður KR, eftir að lið hans hafði hampað Íslandsmeistaratitlinum í Iceland-Express deild karla. KR vann Stjörnuna 3-1 í einvíginu um titilinn stóra. Körfubolti 19.4.2011 22:49 « ‹ ›
Kiel skellti toppliði Hamburgar Kiel vann sætan sigur á Hamburg í kvöld, 38-35, er liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Hamburg er svo gott sem búið að hrifsa titilinn af Kiel í ár en sigurinn er mikilvægur fyrir Kiel sem er í harðri baráttu við Rhein-Neckar Löwen um annað sætið í deildinni. Handbolti 20.4.2011 20:03
Tevez ætlar að ná bikarúrslitaleiknum Carlos Tevez, fyrirliði Manchester City, stefnir að því að ná bikarúrslitaleiknum gegn Stoke sem fer fram þann 14. maí næstkomandi. Enski boltinn 20.4.2011 19:45
Chelsea komið í annað sætið - Arsenal missteig sig gegn Spurs Chelsea komst í kvöld upp fyrir Arsenal í ensku úrvalsdeilinni. Liðin eru jöfn að stigum með 64 stig og sex stigum á eftir toppliði Man. Utd. Chelsea vann öruggan sigur á Birmingham á meðan Arsenal gerði jafntefli við Tottenham í frábærum leik. Enski boltinn 20.4.2011 19:06
Ancelotti: Torres mun skora áður en leiktíðin klárast Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur ekki misst trúna á Fernando Torres og segist vera handviss um að hann muni skora áður en leiktíðin klárast í vor. Enski boltinn 20.4.2011 19:00
Lemgo engin hindrun fyrir Berlin Lærisveinar Dags Sigurðssonar hjá Fuchse Berlin styrktu stöðu sína í fjórða sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Handbolti 20.4.2011 18:29
Stórkostlegur hrekkur hjá Þórsurum Það er augljóslega fín stemning í herbúðum nýliða Þórs í Pepsi-deild karla. Liðið var á dögunum í æfingaferð í Portúgal og skemmtu leikmenn sér konunglega. Íslenski boltinn 20.4.2011 18:23
Vieira: Balotelli er misskilinn Patrick Vieira, samherji Mario Balotelli hjá Manchester City, segir að skrautleg uppátæki þess síðarnefnda sé bara hluti af því sem geri hann að svo heillandi persónu. Enski boltinn 20.4.2011 18:15
Nasri ætlar ekki að taka í hönd Gallas Samir Nasri, leikmaður Arsenal, er samur við sig og ætlar ekki að taka í hönd William Gallas, varnarmann Tottenham, fyrir leik liðanna í kvöld. Enski boltinn 20.4.2011 17:30
Haug hjá Mercedes hrifinn af frammistöðu nýliðans Paul di Resta Þjóðverjinn Nobert Haug, sem er yfirmaður hjá Mercedes Benz í akstursíþróttageiranum telur að frammistaða Skotans Paul di Resta í Formúlu 1 sé framúrskarandi. Di Resta ekur með Force India sem notar Mercedes vélar og hann varð meistari með Mercedes í DTM mótaröðinni í fyrra, sem er fer að mestu fram í Þýskalandi. Formúla 1 20.4.2011 16:56
KR átti fjóra bestu leikmenn úrslitaeinvígisins Fjórir KR-ingar voru efstir á listanum yfir hæsta framlagið í úrslitaeinvígi Iceland Express deildar karla sem lauk með öruggum sigri KR-inga í fjórða leiknum í Garðabænum í gær. KR vann einvígið 3-1. Körfubolti 20.4.2011 16:45
Vinna bara á oddaárunum eins og San Antonio Spurs KR-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla í gær með því að vinna fjórða leikinn í úrslitaeinvígi sínu á móti Stjörnunni. Þetta er í þriðja sinn frá og með árinu 2007 sem Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, lyfti Íslandsbikarnum glæsilega en líkt og hjá NBA-liðinu San Antonio Spurs þá hafa KR-ingar bara unnið titilinn á oddaárum síðan að Fannar kom í Vesturbæinn. Körfubolti 20.4.2011 16:00
Sara Björk í viðtali hjá sænska útvarpinu - sló í gegn í framlínunni Sara Björk Gunnarsdóttir sló í gegn í fyrsta heimaleiknum sínum með LdB FC Malmö þegar hún skoraði þrennu í 3-1 sigri á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Sara Björk sem er vön því að spila á miðjunni blómstraði þarna í stöðu framherja. Fótbolti 20.4.2011 15:30
Gordon frá í sex mánuði Skoski markvörðurinn Craig Gordon, leikmaður Sunderland, verður líklega frá næstu sex mánuðina þar sem hann gekkst undir aðgerð á hné í gær. Enski boltinn 20.4.2011 14:45
Iniesta fær að spila gegn Real Andrés Iniesta, leikmaður Barcelona, verður ekki dæmdur í bann af Knattspyrnusambandi Evrópu og má því taka þátt í báðum undanúrslitaleikjunum gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 20.4.2011 14:19
Hrafn og Fannar fetuðu í fótspor Gunnars og Einars Bolla Hrafn Kristjánsson, þjálfari KR, og Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, fetuðu í gærkvöldi í fótspor Gunnars Gunnarssonar og Einars Bollasonar þegar KR-ingar urðu Íslandsmeistarar. Þetta er nefnilega í fyrsta sinn í 32 ár sem KR vinnur tvöfalt í karlakörfunni, það er verður Íslandsmeistari og bikarmeistari á sama tímabilinu. Körfubolti 20.4.2011 14:15
Bréfasprengja send á knattspyrnustjóra Celtic Bréfasprengja var á dögunum send til Neil Lennon, knattspyrnustjóra Celtic, sem og tvo þjóðþekkta aðila í Skotlandi sem báðir eru stuðningsmenn félagsins. Fótbolti 20.4.2011 13:30
L'Equipe: Frakkarnir hjá Arsenal vilja komast burt frá félaginu Franska blaðið L'Equipe heldur því fram að Samir Nasri og fjórir landar hans hjá Arsenal vilji komast burt frá félaginu í sumar. Nasri hefur átt sitt besta tímabil með Arsenal en fær ekki að spila sína uppáhaldsstöðu þegar fyrirliðinn Cesc Fabregas er heill. Enski boltinn 20.4.2011 13:22
Schalke viðurkennir að Neuer fari í sumar Forráðamenn þýska liðsins Schalke eru búnir að sætta sig við það að markvörðurinn Manuel Neuer muni fara frá liðinu nú í sumar. Fótbolti 20.4.2011 12:15
Lippi með tilboð úr ensku úrvalsdeildinni Marcello Lippi stendur til boða að taka við liði í ensku úrvalsdeildinni, samkvæmt umboðsmanni hans. Fótbolti 20.4.2011 11:30
Fabregas: Arsenal á tímamótum Cesc Fabregas hefur lýst áhyggjum sínum af því hversu illa Arsenal hefur gengið að vinna titla á undanförnum árum. Síðasti titilinn sem félagið vann var í ensku bikarkeppninni árið 2005. Enski boltinn 20.4.2011 10:45
Odom valinn besti varamaðurinn í NBA Lamar Odom, leikmaður LA LAkers, var í nótt útnefndur besti varamaðurinn í NBA-deildinni í körfubolta eða besti sjötti leikmaðurinn eins og verðlaunin eru kölluð. Körfubolti 20.4.2011 10:15
NBA í nótt: Orlando jafnaði metin Orlando Magic jafnaði í nótt metin í rimmunni við Atlanta Hawks í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA-deildinni í körfubolta. Staðan er nú 1-1. Körfubolti 20.4.2011 09:00
KR Íslandsmeistari 2011 - myndir Það var glatt á hjalla hjá KR-ingum í Ásgarði í gær en þá varð körfuboltalið félagsins Íslandsmeistari eftir afar sannfærandi sigur á Stjörnunni. KR vann einvígi liðanna, 3-1. Körfubolti 20.4.2011 08:00
Hreiðar með tilboð frá liði í Hvíta-Rússlandi Landsliðsmarkvörðurinn Hreiðar Levý Guðmundsson mun líklega hafa vistaskipti í sumar en samningur hans við þýska B-deildarfélagið Emsdetten rennur þá út. Félagið hefur ekkert rætt við Hreiðar um nýjan samning og því er hann farinn að líta í kringum sig. Handbolti 20.4.2011 07:00
Barca gegn Real í kvöld: Fyrsti stóri titill ársins í boði Barcelona og Real Madrid eigast við í úrslitaleik spænsku bikarkeppninnar á Mestalla-vellinum í Valencia í kvöld. Um risaslag er að ræða, eins og ávallt þegar þessi tvö lið eiga í hlut. Þau mættust í spænsku úrvalsdeildinni um helgina og skildu þá jöfn, 1-1. Fótbolti 20.4.2011 06:30
Alfreð: Hamburg búið að vinna titilinn Kiel og Hamburg munu eigast við í risaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en oftar en ekki hefur titilbaráttan ráðist í leikjum þessara liða í þýsku úrvalsdeildinni. Handbolti 20.4.2011 06:00
Finnur: Það var komin tími á mig „Þetta er yndisleg tilfinning, ég er búin að horfa á bræður mína báða taka þennan titil, en núna var komið að mér,“ sagði Finnur Atli Magnússon, leikmaður KR, eftir leikinn í kvöld. KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn gegn Stjörnunni í Ásgarði í kvöld eftir að hafa unnið einvígið 3-1. Körfubolti 19.4.2011 23:12
Afturelding í úrslit en oddaleik þarf hjá Stjörnunni og ÍR Afturelding mun leika til úrslita um laust sæti í N1-deild karla næsta vetur en oddaleik þarf á milli Stjörnunnar og ÍR um hvort liðið mætir Mosfellingum í úrslitum. Handbolti 19.4.2011 23:02
Marcus: Frábært að spila fyrir framan þetta fólk „Ég get ekki útskýrt hvernig mér líður,“ sagði Marcus Walker, leikmaður KR, eftir sigurinn gegn Stjörnunni í kvöld. KR varð Íslandsmeistari eftir að hafa unnið Stjörnuna 3-1 í einvíginu. Körfubolti 19.4.2011 22:58
Pavel: Ég á heiminn „Manni líður bara eins og ég eigi heiminn,“ sagði Pavel Ermolinskij, leikmaður KR, eftir að lið hans hafði hampað Íslandsmeistaratitlinum í Iceland-Express deild karla. KR vann Stjörnuna 3-1 í einvíginu um titilinn stóra. Körfubolti 19.4.2011 22:49