Sport Podolski ætlar ekki að fara frá Köln Þýski landsliðsmaðurinn Lukas Podolski segist ætla að halda trú við sitt félag, Köln, þrátt fyrir að það falli í þýsku B-deildina í vor. Fótbolti 25.4.2011 10:00 Lampard: Nú fer Torres á flug Frank Lampard reiknar með því að liðsfélagi hans, Fernando Torres, muni nú fara á flug þegar hann er loksins búinn að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið. Enski boltinn 25.4.2011 08:00 Guardiola: Real sigurstranglegri Pep Guardiola, stjóri Barcelona, telur að Real Madrid sé sigurstranglegri aðilinn í rimmu liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 25.4.2011 06:00 Westwood í efsta sæti heimslistans Englendingurinn Lee Westwood komst í dag í efsta sæti heimslistans í golfi en hann fagnaði sigri á móti í Indónesíu. Golf 24.4.2011 23:36 Ferguson vill mæta Real í úrslitaleiknum Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefði ekkert á móti því að fá Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 24.4.2011 23:23 NBA: Boston afgreiddi New York 4-0 Boston Celtics sópaði New York Knicks úr fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA-deildinni í kvöld. Körfubolti 24.4.2011 22:56 Sturridge: Stuðningsmennirnir áttu þetta inni Daniel Sturridge, leikmaður Bolton, segir að stuðningsmenn liðsins hafi átt það skilið að sjá sína menn fagna sigri gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 24.4.2011 22:10 Kiel tapaði í Barcelona Kiel tapaði í kvöld fyrir Barcelona, 27-25, í fyrri leik liðanna í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Handbolti 24.4.2011 20:58 Philadelphia bjargaði andlitinu Philadelphia 76ers náði að vinna Miami Heat í fjórða leik liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í dag, 86-82. Miami hefur 3-1 forystu í einvíginu. Körfubolti 24.4.2011 20:02 Sundsvall jafnaði metin Sundsvall Dragons jafnaði í dag metin í rimmunni gegn Norrköping Dolphins um sænska meistarartitilinn í körfubolta í 1-1. Sundsvall vann þá nauman sigur á útivelli, 94-93. Körfubolti 24.4.2011 19:32 Coyle: Strákarnir frábærir Owen Coyle, stjóri Bolton, hrósaði sínum leikmönnum mikið eftir að liðið vann 2-1 sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 24.4.2011 19:00 Wenger: Hverfandi möguleikar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur viðurkennt að sitt lið eigi lítinn sem engan möguleika á því að vinna enska meistaratitilinn eftir að hafa tapað fyrir Bolton í dag, 2-1. Enski boltinn 24.4.2011 18:15 Alfreð og félagar töpuðu fyrir Anderlecht Lokeren tapaði í dag, 2-1, fyrir Anderlecht í belgísku úrvalsdeildinni í dag. Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður á 36. mínútu og lék til leiksloka. Enski boltinn 24.4.2011 18:12 Gunnar Már spilar með Þór í sumar Gunnar Már Guðmundsson, leikmaður FH, hefur verið lánaður til Þórs næsta hálfa árið og mun hann því spila með nýliðunum í Pepsi-deild karla í sumar. Íslenski boltinn 24.4.2011 17:55 Sárt tap á heimavelli hjá Löwen Rhein-Neckar Löwen er í slæmri stöðu í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir tap á heimavelli fyrir Montpellier í dag, 29-27. Handbolti 24.4.2011 17:28 Gunnar Steinn ekki í úrslitaleikinn Gunnar Steinn Jónsson komst ekki annað árið í röð í úrslitaleik sænsku úrvalsdeildarinnar en lið hans, Drott, var sópað úr undanúrslitum úrslitakeppninnar í dag. Handbolti 24.4.2011 16:35 Norrköping á toppinn í Svíþjóð Gunnar Heiðar Þorvaldsson lék allan leikinn fyrir Norrköping sem vann 3-1 útisigur á Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 24.4.2011 15:04 Titilvonir Arsenal litlar eftir tap Arsenal tapaði í dag fyrir Bolton, 2-1, og á fyrir vikið litla sem enga möguleika á að vinna enska meistaratitilinn nú í vor. Enski boltinn 24.4.2011 14:52 Gunnar Már mögulega á leið til Þórs Gunnar Már Guðmundsson, leikmaður FH, gæti verið á leið til nýliða Þórs í Pepsi-deildinni á láni. Þetta kemur fram á Fótbolti.net. Íslenski boltinn 24.4.2011 14:33 Löwen og Kiel í beinni á netinu Íslendingaliðin Rhein-Neckar Löwen og Kiel verða bæði í eldlínunni í Meistaradeild Evrópu í dag og báðir leikir liðanna sýndir í beinni útendingu á netinu í dag. Handbolti 24.4.2011 14:21 Markalaust í Old Firm Rangers og Celtic áttust við í sjöunda skiptið á leiktíðinni í Skotlandi og skildu nú jöfn í markalausum leik. Fótbolti 24.4.2011 14:07 Dagur næsti landsliðsþjálfari Þýskalands? Dagur Sigurðsson er einn fjögurra þjálfara sem þýska handknattleikssambandið vill fá sem næsta þjálfara þýska landsliðsins, samkvæmt þýska dagblaðinu Berliner Kurier. Handbolti 24.4.2011 13:33 Granada tapaði mikilvægum stigum - Jón Arnór stigahæstur CB Granada tapaði í morgun fyrir Lagun Aro í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta, 75-64, og þar með gríðarlega mikilvægum stigum í fallbaráttunni. Körfubolti 24.4.2011 13:00 Óvænt tap AZ fyrir botnliðinu en Kolbeinn skoraði - myndband Kolbeinn Sigþórsson skoraði í gær sitt þrettánda mark á tímabilinu í hollensku úrvalsdeildinni er lið hans, AZ, tapaði óvænt fyrir botnliði Willem II, 2-1. Fótbolti 24.4.2011 11:41 San Antonio aftur undir - ótrúleg endurkoma Portland Þrír leikir fóru í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og því nóg um að vera í úrslitakeppninni en fyrsta umferðin stendur nú sem hæst. Körfubolti 24.4.2011 11:00 Raul var hársbreidd frá Man. Utd. Raul, leikmaður Shalke, hefur nú viðurkennt að Manchester United hafi reynt að klófesta leikmanninn fyrir núverandi leiktíð. Fótbolti 24.4.2011 10:00 Bestu kaupin í spænska boltanum Vefsíðan goal.com hefur tekið saman tíu bestu kaup liðanna í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Spænsku liðin voru nokkuð rólegri fyrir þetta tímabil en á undanförnum árum en samt sem áður fóru mörg kaup fram, sumir leikmenn voru betri en aðrir. Fótbolti 24.4.2011 09:00 NBA: Indiana Pacers neitar að fara í sumarfrí Indiana Pacers vann í kvöld fjórða leikinn gegn Chicago Bulls, 89-84, í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA. Staðan í einvíginu er því 3-1 fyrir Bulls og enn á brattann að sækja fyrir Pacers. Körfubolti 23.4.2011 23:15 Hamburg nánast komið í undanúrslit Þýska úrvalsdeildarliðið, HSV Hamburg, er got sem komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir að hafa valtað yfir Chekhovskie Medvedi, 38-24, í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Handbolti 23.4.2011 22:30 Arnór fór á kostum með AG Arnór Atlason, leikmaður AG Köbenhavn, átti frábæran leik í dag þegar lið hans bar sigur úr býtum, 29-26, gegn AaB í úrslitakeppninni í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Handbolti 23.4.2011 21:45 « ‹ ›
Podolski ætlar ekki að fara frá Köln Þýski landsliðsmaðurinn Lukas Podolski segist ætla að halda trú við sitt félag, Köln, þrátt fyrir að það falli í þýsku B-deildina í vor. Fótbolti 25.4.2011 10:00
Lampard: Nú fer Torres á flug Frank Lampard reiknar með því að liðsfélagi hans, Fernando Torres, muni nú fara á flug þegar hann er loksins búinn að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið. Enski boltinn 25.4.2011 08:00
Guardiola: Real sigurstranglegri Pep Guardiola, stjóri Barcelona, telur að Real Madrid sé sigurstranglegri aðilinn í rimmu liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 25.4.2011 06:00
Westwood í efsta sæti heimslistans Englendingurinn Lee Westwood komst í dag í efsta sæti heimslistans í golfi en hann fagnaði sigri á móti í Indónesíu. Golf 24.4.2011 23:36
Ferguson vill mæta Real í úrslitaleiknum Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefði ekkert á móti því að fá Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 24.4.2011 23:23
NBA: Boston afgreiddi New York 4-0 Boston Celtics sópaði New York Knicks úr fyrstu umferð úrslitakeppninnar í NBA-deildinni í kvöld. Körfubolti 24.4.2011 22:56
Sturridge: Stuðningsmennirnir áttu þetta inni Daniel Sturridge, leikmaður Bolton, segir að stuðningsmenn liðsins hafi átt það skilið að sjá sína menn fagna sigri gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 24.4.2011 22:10
Kiel tapaði í Barcelona Kiel tapaði í kvöld fyrir Barcelona, 27-25, í fyrri leik liðanna í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Handbolti 24.4.2011 20:58
Philadelphia bjargaði andlitinu Philadelphia 76ers náði að vinna Miami Heat í fjórða leik liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í dag, 86-82. Miami hefur 3-1 forystu í einvíginu. Körfubolti 24.4.2011 20:02
Sundsvall jafnaði metin Sundsvall Dragons jafnaði í dag metin í rimmunni gegn Norrköping Dolphins um sænska meistarartitilinn í körfubolta í 1-1. Sundsvall vann þá nauman sigur á útivelli, 94-93. Körfubolti 24.4.2011 19:32
Coyle: Strákarnir frábærir Owen Coyle, stjóri Bolton, hrósaði sínum leikmönnum mikið eftir að liðið vann 2-1 sigur á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 24.4.2011 19:00
Wenger: Hverfandi möguleikar Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur viðurkennt að sitt lið eigi lítinn sem engan möguleika á því að vinna enska meistaratitilinn eftir að hafa tapað fyrir Bolton í dag, 2-1. Enski boltinn 24.4.2011 18:15
Alfreð og félagar töpuðu fyrir Anderlecht Lokeren tapaði í dag, 2-1, fyrir Anderlecht í belgísku úrvalsdeildinni í dag. Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður á 36. mínútu og lék til leiksloka. Enski boltinn 24.4.2011 18:12
Gunnar Már spilar með Þór í sumar Gunnar Már Guðmundsson, leikmaður FH, hefur verið lánaður til Þórs næsta hálfa árið og mun hann því spila með nýliðunum í Pepsi-deild karla í sumar. Íslenski boltinn 24.4.2011 17:55
Sárt tap á heimavelli hjá Löwen Rhein-Neckar Löwen er í slæmri stöðu í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir tap á heimavelli fyrir Montpellier í dag, 29-27. Handbolti 24.4.2011 17:28
Gunnar Steinn ekki í úrslitaleikinn Gunnar Steinn Jónsson komst ekki annað árið í röð í úrslitaleik sænsku úrvalsdeildarinnar en lið hans, Drott, var sópað úr undanúrslitum úrslitakeppninnar í dag. Handbolti 24.4.2011 16:35
Norrköping á toppinn í Svíþjóð Gunnar Heiðar Þorvaldsson lék allan leikinn fyrir Norrköping sem vann 3-1 útisigur á Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 24.4.2011 15:04
Titilvonir Arsenal litlar eftir tap Arsenal tapaði í dag fyrir Bolton, 2-1, og á fyrir vikið litla sem enga möguleika á að vinna enska meistaratitilinn nú í vor. Enski boltinn 24.4.2011 14:52
Gunnar Már mögulega á leið til Þórs Gunnar Már Guðmundsson, leikmaður FH, gæti verið á leið til nýliða Þórs í Pepsi-deildinni á láni. Þetta kemur fram á Fótbolti.net. Íslenski boltinn 24.4.2011 14:33
Löwen og Kiel í beinni á netinu Íslendingaliðin Rhein-Neckar Löwen og Kiel verða bæði í eldlínunni í Meistaradeild Evrópu í dag og báðir leikir liðanna sýndir í beinni útendingu á netinu í dag. Handbolti 24.4.2011 14:21
Markalaust í Old Firm Rangers og Celtic áttust við í sjöunda skiptið á leiktíðinni í Skotlandi og skildu nú jöfn í markalausum leik. Fótbolti 24.4.2011 14:07
Dagur næsti landsliðsþjálfari Þýskalands? Dagur Sigurðsson er einn fjögurra þjálfara sem þýska handknattleikssambandið vill fá sem næsta þjálfara þýska landsliðsins, samkvæmt þýska dagblaðinu Berliner Kurier. Handbolti 24.4.2011 13:33
Granada tapaði mikilvægum stigum - Jón Arnór stigahæstur CB Granada tapaði í morgun fyrir Lagun Aro í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta, 75-64, og þar með gríðarlega mikilvægum stigum í fallbaráttunni. Körfubolti 24.4.2011 13:00
Óvænt tap AZ fyrir botnliðinu en Kolbeinn skoraði - myndband Kolbeinn Sigþórsson skoraði í gær sitt þrettánda mark á tímabilinu í hollensku úrvalsdeildinni er lið hans, AZ, tapaði óvænt fyrir botnliði Willem II, 2-1. Fótbolti 24.4.2011 11:41
San Antonio aftur undir - ótrúleg endurkoma Portland Þrír leikir fóru í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og því nóg um að vera í úrslitakeppninni en fyrsta umferðin stendur nú sem hæst. Körfubolti 24.4.2011 11:00
Raul var hársbreidd frá Man. Utd. Raul, leikmaður Shalke, hefur nú viðurkennt að Manchester United hafi reynt að klófesta leikmanninn fyrir núverandi leiktíð. Fótbolti 24.4.2011 10:00
Bestu kaupin í spænska boltanum Vefsíðan goal.com hefur tekið saman tíu bestu kaup liðanna í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Spænsku liðin voru nokkuð rólegri fyrir þetta tímabil en á undanförnum árum en samt sem áður fóru mörg kaup fram, sumir leikmenn voru betri en aðrir. Fótbolti 24.4.2011 09:00
NBA: Indiana Pacers neitar að fara í sumarfrí Indiana Pacers vann í kvöld fjórða leikinn gegn Chicago Bulls, 89-84, í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA. Staðan í einvíginu er því 3-1 fyrir Bulls og enn á brattann að sækja fyrir Pacers. Körfubolti 23.4.2011 23:15
Hamburg nánast komið í undanúrslit Þýska úrvalsdeildarliðið, HSV Hamburg, er got sem komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir að hafa valtað yfir Chekhovskie Medvedi, 38-24, í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Handbolti 23.4.2011 22:30
Arnór fór á kostum með AG Arnór Atlason, leikmaður AG Köbenhavn, átti frábæran leik í dag þegar lið hans bar sigur úr býtum, 29-26, gegn AaB í úrslitakeppninni í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Handbolti 23.4.2011 21:45