Sport

Kiel tapaði í Barcelona

Kiel tapaði í kvöld fyrir Barcelona, 27-25, í fyrri leik liðanna í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta.

Handbolti

Philadelphia bjargaði andlitinu

Philadelphia 76ers náði að vinna Miami Heat í fjórða leik liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í dag, 86-82. Miami hefur 3-1 forystu í einvíginu.

Körfubolti

Sundsvall jafnaði metin

Sundsvall Dragons jafnaði í dag metin í rimmunni gegn Norrköping Dolphins um sænska meistarartitilinn í körfubolta í 1-1. Sundsvall vann þá nauman sigur á útivelli, 94-93.

Körfubolti

Wenger: Hverfandi möguleikar

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur viðurkennt að sitt lið eigi lítinn sem engan möguleika á því að vinna enska meistaratitilinn eftir að hafa tapað fyrir Bolton í dag, 2-1.

Enski boltinn

Gunnar Steinn ekki í úrslitaleikinn

Gunnar Steinn Jónsson komst ekki annað árið í röð í úrslitaleik sænsku úrvalsdeildarinnar en lið hans, Drott, var sópað úr undanúrslitum úrslitakeppninnar í dag.

Handbolti

Löwen og Kiel í beinni á netinu

Íslendingaliðin Rhein-Neckar Löwen og Kiel verða bæði í eldlínunni í Meistaradeild Evrópu í dag og báðir leikir liðanna sýndir í beinni útendingu á netinu í dag.

Handbolti

Markalaust í Old Firm

Rangers og Celtic áttust við í sjöunda skiptið á leiktíðinni í Skotlandi og skildu nú jöfn í markalausum leik.

Fótbolti

Bestu kaupin í spænska boltanum

Vefsíðan goal.com hefur tekið saman tíu bestu kaup liðanna í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Spænsku liðin voru nokkuð rólegri fyrir þetta tímabil en á undanförnum árum en samt sem áður fóru mörg kaup fram, sumir leikmenn voru betri en aðrir.

Fótbolti

Hamburg nánast komið í undanúrslit

Þýska úrvalsdeildarliðið, HSV Hamburg, er got sem komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir að hafa valtað yfir Chekhovskie Medvedi, 38-24, í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Handbolti

Arnór fór á kostum með AG

Arnór Atlason, leikmaður AG Köbenhavn, átti frábæran leik í dag þegar lið hans bar sigur úr býtum, 29-26, gegn AaB í úrslitakeppninni í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik.

Handbolti