Sport Dallas Mavericks NBA-meistarar árið 2011 Dallas Mavericks varð í nótt NBA meistari eftir að hafa unnið Miami Heat, 105-95, í sjötta leik liðanna og því sigraði Dallas 4-2 í úrslitaeinvíginu. Körfubolti 13.6.2011 09:00 Steve McClaren gæti tekið við Nottingham Forrest Steve McClaren gæti verið á leiðinn í enska boltann aftur en formaður Nottingham Forrest, Nigel Doughty, ætlar sér að klófesta knattspyrnustjórann eftir að hafa rekið Billy Davies sem stýrði liðinu í vetur. Enski boltinn 13.6.2011 08:00 Vidic ætlar alls ekki að yfirgefa United Nemanja Vidic, fyrirliði ensku meistarana í Man. Utd., ætlar sér alls ekki að yfirgefa þá rauðklæddu, en þetta hefur umboðsmaður leikmannsins staðfest. Enski boltinn 13.6.2011 07:00 Phil Jones fer líklega til United eftir allt Salan á enska U-21 landsliðsmanninum, Phil Jones, til Manchester United virðist ætla dragast eitthvað á langinn, en erkifjendurnir í Liverpool buðu óvænt 22 milljónir punda í leikmanninn á laugardaginn. Enski boltinn 13.6.2011 06:00 Button: Besti sigurinn á ferlinum Jenson Button telur að sigur hans á Gilles Villeneuve Formúlu 1 brautinni í Montreal í Kanada á sunnudag hafi verið sá besti sem hann hefur náð að landa á ferlinum. Hann komst framúr Sebastian Vettel í síðasta hring, eftir að hafa verið síðastur í mótinu um tíma. Formúla 1 13.6.2011 00:58 Button vann dramatíska keppni í Kanada Bretinn Jenson Button hjá McLaren vann tilþrifamikla keppni í Formúlu 1 mótinu í Montreal í dag, en hann komst framúr Sebastian Vettel hjá Red Bull í síðasta hring. Miklar tafir urðu á mótinu vegna rigningar og fóru ökumenn úr bílum sínum um tíma vegna þessa. Formúla 1 13.6.2011 00:04 McLeish hættur hjá Birmingham - sagði upp með tölvupósti Alex McLeish, fyrrverandi knattspyrnustjóri Birmingham, sagði starfi sínu lausi í dag en breskir fjölmiðlar telja að hann sé að taka við Aston Villa á allra næstu dögum. Enski boltinn 12.6.2011 23:15 Nowitzki: Barnaleg hegðun sem hefur ekki áhrif á mig Dirk Nowitzki, leikmaður Dallas Mavericks, hefur nú svarað þeim Dwyane Wade og LeBron James eftir að þeir gerðu grín af Þjóðverjanum vegna flensu sem hann fékk fyrir fjórða leik liðanna um NBA meistaratitilinn. Körfubolti 12.6.2011 22:30 Englendingar náðu jafntefli gegn Spánverjum Spánverjar gerðu jafntefli, 1-1, gegn Englendingum í B-riðli á Evrópumóti U-21 árs landsliða í Danmörku fyrr í kvöld. Fótbolti 12.6.2011 21:45 Guðjón og TInna sigruðu í Vestmannaeyjum Guðjón Henning Hilmarsson úr GKG og Tinna Jóhannsdóttir úr GK sigruðu á öðru stigamóti ársins á Eimskipsmótaröðinni í golfi sem fram fór í Vestmannaeyjum um helgina. Þetta er fyrsti sigur Guðjóns á stigamótaröðinni en hann lék frábært golf á lokahringnum eða 65 höggum eða 5 höggum undir pari. Samtals lék Guðjóna -4 en Stefán Már Stefánsson úr GR varð annar á -2. Tinna lék á +6 samtals en Nína Björk Geirsdóttir úr GKj. varð önnur, einu höggi á eftir Tinnu. Golf 12.6.2011 21:15 Tékkar unnu mikilvægan sigur gegn Úkraínu Tékkar unnu nokkuð þægilegan sigur, 2-1, gegn Úkraínu í B-riðli Evrópumóts U-21 landsliða í Danmörku. Fótbolti 12.6.2011 21:00 Guðjón: Erum öruggir með okkur í þessari höll „Það gekk flest upp það sem við lögðum upp með í leiknum í dag,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik, eftir 15 marka stórsigur gegn Austurríki og í leiðinni miða á Evrópumótið í Serbíu. Handbolti 12.6.2011 20:15 Björgvin: Gaman að geta glatt þjóðina í janúar „Þetta er frábær tilfinning því það er ekkert sjálfgefinn hlutur að komast inn á stórmót,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins, eftir að liðið hafði tryggt sér farseðilinn á Evrópumótið í Serbíu árið 2012. Handbolti 12.6.2011 19:14 Róbert: Alltaf jafn gaman að spila svona leiki „Tilfinningin breytist aldrei, þetta er alltaf jafn gaman,“ sagði Róbert Gunnarsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik, eftir 15 marka stórsigur gegn Austurríkismönnum í síðasta leik riðilsins. Handbolti 12.6.2011 19:06 Guðmundur: Við slóum varla feilnótu í leiknum "Liðið spilaði frábærlega á öllum sviðum hér í dag og ég er mjög ánægður með strákana,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik, eftir frækinn 15 marka sigur á Austurríkismönnum. Handbolti 12.6.2011 18:57 Sverre: Þeir áttu aldrei séns "Við vorum vel stemmdir fyrir þessum leik,“ sagði Sverre Jakobsson, varnartröll íslenska landsliðsins í handbolta, eftir að liðið hafði tryggt sér farseðilinn á Evrópumótið í Serbíu á næsta ári. Handbolti 12.6.2011 18:46 Tómas Ingi: Er enn vongóður Tómas Ingi Tómasson, aðstoðarþjálfari U-21 landsliðs Íslands, segir að leikjaplan Hvít-Rússa fyrir leikinn gegn Íslandi í dag hafi gengið fullkomnlega upp. Fótbolti 12.6.2011 18:45 Arnór: 2012 verður stórt ár „Við erum auðvita alveg himinlifandi,“ sagði Arnór Atlason, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, eftir 15 marka sigur gegn Austurríkismönnum í Laugardalshöll í dag. Handbolti 12.6.2011 18:27 Ísland á sjöunda EM í röð eftir stórsigur á Austurríki Strákarnir okkar eru komnir á enn eitt stórmótið eftir frábæran fimmtán marka sigur á Austurríki, 44-29, í Laugardalshöllinni í dag en þetta var síðasti leikur íslenska liðsins í riðlinum. Ísland er því komið í úrslitakeppnina í Serbíu á næsta ári ásamt Þjóðverjum sem unnu riðilinn með því að vinna léttan sigur á Lettum fyrr í dag. Þetta verður sjöunda Evrópumótið í röð þar sem íslenska karlalandsliðið er meðal þátttakenda. Handbolti 12.6.2011 17:56 Hreiðar Levý er genginn til liðs við Nøtterøy Hreiðar Levý Guðmundsson, markvörður íslenska landsliðsins í handbolta, hefur samið við norska úrvalsdeildarfélagið Nøtterøy en samningurinn er til eins árs. Handbolti 12.6.2011 17:15 Englendingar ætla sér sigur í fyrsta leik gegn Spánverjum Stuart Pearce, knattspyrnustjóri enska U-21 landsliðsins, ætlar sér sigur gegn Spánverjum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Danmörku sem fram fer í kvöld, en bæði liðin leika í B-riðli ásamt Úkraínu og Tékkum. Fótbolti 12.6.2011 16:30 Stelpurnar okkar komust á HM í fyrsta sinn Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik komst í dag í fyrsta skipti á Heimsmeistaramót þegar þær gerðu jafntefli, 24-24, gegn Úkraínu ytra í síðari umspilsleik liðanna, en íslensku stelpurnar unnu fyrri leikinn hér heima með 19 marka mun sem verður að teljast heldur gott veganesti. Handbolti 12.6.2011 16:30 Komast strákarnir okkar á enn eitt stórmótið? Íslenska karlalandsliðið í handknattleik verður í eldlínunni í Laugardalshöllinni nú síðdegis þegar liðið mætir Austurríki í hreinum úrslitaleik um laust sæti á Evrópumótinu í Serbíu árið 2012. Handbolti 12.6.2011 15:45 Kolbeinn: Getum unnið öll þessi lið Kolbeinn Sigþórsson segir að það sé engin ástæða til að leggja árar í bát þrátt fyrir 2-0 tap fyrir Hvíta-Rússlandi í Evrópumeistaramótinu í Danmörku í gær. Fótbolti 12.6.2011 15:00 Nær Aston Villa að klófesta Coyle? Phil Gartside, Formaður enska úrvalsdeildar liðsins Bolton Wanderers, er hræddur um að Aston Villa sé að undirbúa risaboð í Owen Coyle, knattspyrnustjóra Bolton. Enski boltinn 12.6.2011 14:45 Jóhann Berg óbrotinn Jóhann Berg Guðmundsson segir að það hafi verið mjög svekkjandi að hafa þurft fara af velli snemma leiks gegn Hvíta-Rússlandi í gær. Fótbolti 12.6.2011 14:00 Van Persie: Enskir leikmenn skemmta sér of mikið Hollendingurinn Robin van Persie, leikmaður Arsenal, talar ófögrum orðum um líferni enskra kollega sinna og telur að þeir hugsi of mikið um að skemmta sér og þá beinir hann orðum sínum aðallega til enskra landsliðsmanna. Enski boltinn 12.6.2011 13:30 Hólmar Örn: Seinna markið var rangstaða Hólmar Örn Eyjólfsson, varnarmaður íslenska U-21 landsliðsins, segir að það hafi verið erfitt að horfa upp á mörkin tvö sem Ísland fékk á sig í gær. Fótbolti 12.6.2011 13:00 Frábært bleikjuskot í Hópinu Flest veiðivötn hafa farið heldur seinna á stað en venjulega sökum kulda. Hópið er það engin undantekning en það virðist sem að það sé eitthvað að taka við sér. Ólafur Sigfús Benediktsson frá Blönduósi sendi okkur fregnir og myndir og við gefum honum bara orðið en myndirnar eru fyrir neðan: Veiði 12.6.2011 12:43 Lee Westwood þrífst undir pressu Kylfingurinn Lee Westwood greinir frá því hvernig hann reynir að notfæra sér þá miklu pressu sem fylgi oft á tíðum í golfinu í ítarlegu viðtali við vefsíðuna pgatour.com, en Westwood er óðum að undirbúa sig fyrir US Masters sem hefst í næstu viku. Golf 12.6.2011 12:30 « ‹ ›
Dallas Mavericks NBA-meistarar árið 2011 Dallas Mavericks varð í nótt NBA meistari eftir að hafa unnið Miami Heat, 105-95, í sjötta leik liðanna og því sigraði Dallas 4-2 í úrslitaeinvíginu. Körfubolti 13.6.2011 09:00
Steve McClaren gæti tekið við Nottingham Forrest Steve McClaren gæti verið á leiðinn í enska boltann aftur en formaður Nottingham Forrest, Nigel Doughty, ætlar sér að klófesta knattspyrnustjórann eftir að hafa rekið Billy Davies sem stýrði liðinu í vetur. Enski boltinn 13.6.2011 08:00
Vidic ætlar alls ekki að yfirgefa United Nemanja Vidic, fyrirliði ensku meistarana í Man. Utd., ætlar sér alls ekki að yfirgefa þá rauðklæddu, en þetta hefur umboðsmaður leikmannsins staðfest. Enski boltinn 13.6.2011 07:00
Phil Jones fer líklega til United eftir allt Salan á enska U-21 landsliðsmanninum, Phil Jones, til Manchester United virðist ætla dragast eitthvað á langinn, en erkifjendurnir í Liverpool buðu óvænt 22 milljónir punda í leikmanninn á laugardaginn. Enski boltinn 13.6.2011 06:00
Button: Besti sigurinn á ferlinum Jenson Button telur að sigur hans á Gilles Villeneuve Formúlu 1 brautinni í Montreal í Kanada á sunnudag hafi verið sá besti sem hann hefur náð að landa á ferlinum. Hann komst framúr Sebastian Vettel í síðasta hring, eftir að hafa verið síðastur í mótinu um tíma. Formúla 1 13.6.2011 00:58
Button vann dramatíska keppni í Kanada Bretinn Jenson Button hjá McLaren vann tilþrifamikla keppni í Formúlu 1 mótinu í Montreal í dag, en hann komst framúr Sebastian Vettel hjá Red Bull í síðasta hring. Miklar tafir urðu á mótinu vegna rigningar og fóru ökumenn úr bílum sínum um tíma vegna þessa. Formúla 1 13.6.2011 00:04
McLeish hættur hjá Birmingham - sagði upp með tölvupósti Alex McLeish, fyrrverandi knattspyrnustjóri Birmingham, sagði starfi sínu lausi í dag en breskir fjölmiðlar telja að hann sé að taka við Aston Villa á allra næstu dögum. Enski boltinn 12.6.2011 23:15
Nowitzki: Barnaleg hegðun sem hefur ekki áhrif á mig Dirk Nowitzki, leikmaður Dallas Mavericks, hefur nú svarað þeim Dwyane Wade og LeBron James eftir að þeir gerðu grín af Þjóðverjanum vegna flensu sem hann fékk fyrir fjórða leik liðanna um NBA meistaratitilinn. Körfubolti 12.6.2011 22:30
Englendingar náðu jafntefli gegn Spánverjum Spánverjar gerðu jafntefli, 1-1, gegn Englendingum í B-riðli á Evrópumóti U-21 árs landsliða í Danmörku fyrr í kvöld. Fótbolti 12.6.2011 21:45
Guðjón og TInna sigruðu í Vestmannaeyjum Guðjón Henning Hilmarsson úr GKG og Tinna Jóhannsdóttir úr GK sigruðu á öðru stigamóti ársins á Eimskipsmótaröðinni í golfi sem fram fór í Vestmannaeyjum um helgina. Þetta er fyrsti sigur Guðjóns á stigamótaröðinni en hann lék frábært golf á lokahringnum eða 65 höggum eða 5 höggum undir pari. Samtals lék Guðjóna -4 en Stefán Már Stefánsson úr GR varð annar á -2. Tinna lék á +6 samtals en Nína Björk Geirsdóttir úr GKj. varð önnur, einu höggi á eftir Tinnu. Golf 12.6.2011 21:15
Tékkar unnu mikilvægan sigur gegn Úkraínu Tékkar unnu nokkuð þægilegan sigur, 2-1, gegn Úkraínu í B-riðli Evrópumóts U-21 landsliða í Danmörku. Fótbolti 12.6.2011 21:00
Guðjón: Erum öruggir með okkur í þessari höll „Það gekk flest upp það sem við lögðum upp með í leiknum í dag,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik, eftir 15 marka stórsigur gegn Austurríki og í leiðinni miða á Evrópumótið í Serbíu. Handbolti 12.6.2011 20:15
Björgvin: Gaman að geta glatt þjóðina í janúar „Þetta er frábær tilfinning því það er ekkert sjálfgefinn hlutur að komast inn á stórmót,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins, eftir að liðið hafði tryggt sér farseðilinn á Evrópumótið í Serbíu árið 2012. Handbolti 12.6.2011 19:14
Róbert: Alltaf jafn gaman að spila svona leiki „Tilfinningin breytist aldrei, þetta er alltaf jafn gaman,“ sagði Róbert Gunnarsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik, eftir 15 marka stórsigur gegn Austurríkismönnum í síðasta leik riðilsins. Handbolti 12.6.2011 19:06
Guðmundur: Við slóum varla feilnótu í leiknum "Liðið spilaði frábærlega á öllum sviðum hér í dag og ég er mjög ánægður með strákana,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik, eftir frækinn 15 marka sigur á Austurríkismönnum. Handbolti 12.6.2011 18:57
Sverre: Þeir áttu aldrei séns "Við vorum vel stemmdir fyrir þessum leik,“ sagði Sverre Jakobsson, varnartröll íslenska landsliðsins í handbolta, eftir að liðið hafði tryggt sér farseðilinn á Evrópumótið í Serbíu á næsta ári. Handbolti 12.6.2011 18:46
Tómas Ingi: Er enn vongóður Tómas Ingi Tómasson, aðstoðarþjálfari U-21 landsliðs Íslands, segir að leikjaplan Hvít-Rússa fyrir leikinn gegn Íslandi í dag hafi gengið fullkomnlega upp. Fótbolti 12.6.2011 18:45
Arnór: 2012 verður stórt ár „Við erum auðvita alveg himinlifandi,“ sagði Arnór Atlason, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, eftir 15 marka sigur gegn Austurríkismönnum í Laugardalshöll í dag. Handbolti 12.6.2011 18:27
Ísland á sjöunda EM í röð eftir stórsigur á Austurríki Strákarnir okkar eru komnir á enn eitt stórmótið eftir frábæran fimmtán marka sigur á Austurríki, 44-29, í Laugardalshöllinni í dag en þetta var síðasti leikur íslenska liðsins í riðlinum. Ísland er því komið í úrslitakeppnina í Serbíu á næsta ári ásamt Þjóðverjum sem unnu riðilinn með því að vinna léttan sigur á Lettum fyrr í dag. Þetta verður sjöunda Evrópumótið í röð þar sem íslenska karlalandsliðið er meðal þátttakenda. Handbolti 12.6.2011 17:56
Hreiðar Levý er genginn til liðs við Nøtterøy Hreiðar Levý Guðmundsson, markvörður íslenska landsliðsins í handbolta, hefur samið við norska úrvalsdeildarfélagið Nøtterøy en samningurinn er til eins árs. Handbolti 12.6.2011 17:15
Englendingar ætla sér sigur í fyrsta leik gegn Spánverjum Stuart Pearce, knattspyrnustjóri enska U-21 landsliðsins, ætlar sér sigur gegn Spánverjum í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í Danmörku sem fram fer í kvöld, en bæði liðin leika í B-riðli ásamt Úkraínu og Tékkum. Fótbolti 12.6.2011 16:30
Stelpurnar okkar komust á HM í fyrsta sinn Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik komst í dag í fyrsta skipti á Heimsmeistaramót þegar þær gerðu jafntefli, 24-24, gegn Úkraínu ytra í síðari umspilsleik liðanna, en íslensku stelpurnar unnu fyrri leikinn hér heima með 19 marka mun sem verður að teljast heldur gott veganesti. Handbolti 12.6.2011 16:30
Komast strákarnir okkar á enn eitt stórmótið? Íslenska karlalandsliðið í handknattleik verður í eldlínunni í Laugardalshöllinni nú síðdegis þegar liðið mætir Austurríki í hreinum úrslitaleik um laust sæti á Evrópumótinu í Serbíu árið 2012. Handbolti 12.6.2011 15:45
Kolbeinn: Getum unnið öll þessi lið Kolbeinn Sigþórsson segir að það sé engin ástæða til að leggja árar í bát þrátt fyrir 2-0 tap fyrir Hvíta-Rússlandi í Evrópumeistaramótinu í Danmörku í gær. Fótbolti 12.6.2011 15:00
Nær Aston Villa að klófesta Coyle? Phil Gartside, Formaður enska úrvalsdeildar liðsins Bolton Wanderers, er hræddur um að Aston Villa sé að undirbúa risaboð í Owen Coyle, knattspyrnustjóra Bolton. Enski boltinn 12.6.2011 14:45
Jóhann Berg óbrotinn Jóhann Berg Guðmundsson segir að það hafi verið mjög svekkjandi að hafa þurft fara af velli snemma leiks gegn Hvíta-Rússlandi í gær. Fótbolti 12.6.2011 14:00
Van Persie: Enskir leikmenn skemmta sér of mikið Hollendingurinn Robin van Persie, leikmaður Arsenal, talar ófögrum orðum um líferni enskra kollega sinna og telur að þeir hugsi of mikið um að skemmta sér og þá beinir hann orðum sínum aðallega til enskra landsliðsmanna. Enski boltinn 12.6.2011 13:30
Hólmar Örn: Seinna markið var rangstaða Hólmar Örn Eyjólfsson, varnarmaður íslenska U-21 landsliðsins, segir að það hafi verið erfitt að horfa upp á mörkin tvö sem Ísland fékk á sig í gær. Fótbolti 12.6.2011 13:00
Frábært bleikjuskot í Hópinu Flest veiðivötn hafa farið heldur seinna á stað en venjulega sökum kulda. Hópið er það engin undantekning en það virðist sem að það sé eitthvað að taka við sér. Ólafur Sigfús Benediktsson frá Blönduósi sendi okkur fregnir og myndir og við gefum honum bara orðið en myndirnar eru fyrir neðan: Veiði 12.6.2011 12:43
Lee Westwood þrífst undir pressu Kylfingurinn Lee Westwood greinir frá því hvernig hann reynir að notfæra sér þá miklu pressu sem fylgi oft á tíðum í golfinu í ítarlegu viðtali við vefsíðuna pgatour.com, en Westwood er óðum að undirbúa sig fyrir US Masters sem hefst í næstu viku. Golf 12.6.2011 12:30