Sport Mikil sorg á Ítalíu eftir fráfall Morosini Piermario Morosini lést í miðjum knattspyrnuleik á Ítalíu í gær eftir að hafa fengið hjartaáfall. Mikil sorg ríkir nú á Ítalíu en öllum leikjum helgarinnar í tveimur efstu deildunum var frestað. Fótbolti 15.4.2012 11:00 NBA í nótt: Durant og Westbrook með 78 stig Oklahoma City, efsta lið Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta, vann enn einn sigurinn þegar liðið mætti Minnesota í nótt. Körfubolti 15.4.2012 10:03 Nico Rosberg vann í fyrsta sinn í Kína Þjóðverjinn Nico Rosberg vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 í kínverska kappakstrinum í Shanghai í morgun. Jenson Button var annar eftir fjöruga lokahringi sem röðuðu mönnum upp á nýtt. Formúla 1 15.4.2012 09:02 Dalglish: Tók vitlaust á Suarez-málinu Kenny Dalglish, knattspyrnustjóri Liverpool, segist hafa tekið máli Luis Suarez röngum höndum. Suarez var fyrr á tímabilinu dæmdur í átta leikja keppnisbann fyrir að vera með kynþáttníð í garð Patrice Evra. Enski boltinn 15.4.2012 06:00 Chelsea skoraði fimm gegn Tottenham Chelsea mætir Liverpool í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar eftir 5-1 stórsigur á Tottenham í undanúrslitum keppninnar í dag. Enski boltinn 15.4.2012 00:01 Arshavin fagnaði marki með því að labba á markaskoraranum Stundum er erfitt að finna réttu orðin til að lýsa því sem fyrir augum ber. Það á svo sannarlega við atvik sem átti sér stað í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 14.4.2012 23:45 Kobayashi mun hafa áhrif á toppbaráttuna Jenson Button, ökuþór McLaren liðsins í Formúlu 1, segir að Kamui Kobayashi á Sauber muni hafa áhrif á framvindu kappakstursins í Kína á morgun. Kobayashi mun ræsa þriðji í kappakstrinum. Formúla 1 14.4.2012 23:00 Gylfi Þór: Ég vil vera áfram hjá Swansea Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt marka Swansea í 3-0 sigri liðsins á Blackburn í dag. Eftir leikinn sagði hann í viðtali við enska fjölmiðla að hann vildi vera áfram í herbúðum velska liðsins. Enski boltinn 14.4.2012 22:29 Leikmaður Blackburn neitaði að spila í dag Gael Givet neitaði að spila með Blackburn gegn Swansea fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 14.4.2012 21:00 Hamburg saumar að Degi og félögum | Góður sigur Löwen Þrír leikir fóru fram nú síðdegis í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Hamburg vann öruggan útisigur á Grosswallstadt og er nú einu stigi á eftir Füchse Berlin sem féll niður í þriðja sæti deildarinnar í dag. Handbolti 14.4.2012 19:42 Dortmund með pálmann í höndum eftir sigur gegn Shalke Einir sex leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en þar ber helst að nefna frábær sigur Borussia Dortmund, 2-1, gegn Shalke á útivelli. Fótbolti 14.4.2012 19:00 Lele Hardy verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar Hin bandaríska Lele Hardy, leikmaður Njarðvíkur, var valin verðmætasti leikmaður úrslitakeppni Iceland Express-deildar kvenna. Njarðvík varð í dag Íslandsmeistari eftir sigur á Haukum í úrslitarimmunni, 3-1. Körfubolti 14.4.2012 18:37 PSV Eindhoven vann AZ með marki í uppbótartíma PSV Eindhoven gerði sér lítið fyrir og vann AZ Alkmaar, 3-2, og í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en PSV skoraði sigurmarkið rétt fyrir leikslok. Fótbolti 14.4.2012 18:28 Stjarnan flaug áfram í undanúrslitin | Unnu einvígið gegn HK 2-0 Stjarnan fór nokkuð þægilega í undanúrslit N1-deildar kvenna í handknattleik en liðið bar sigur úr býtum gegn HK, 34-29, í Digranesinu í dag vann því einvígið 2-0. Handbolti 14.4.2012 17:57 Ítalskur knattspyrnumaður hneig niður í miðjum leik og lést Hræðilegt atvik átti sér stað í leik Livorno og Pescara í ítölsku B-deildinni í dag þegar Ítalinn Piermario Morosini, leikmaður Livorno, fékk hjartaáfall og var síðan úrskurðaur látinn stuttu síðar. Fótbolti 14.4.2012 17:31 Rúrik og félagar í OB töpuðu illa fyrir Midtjylland Midtjylland var ekki í neinum vandræðum með OB í dönsku úrvalsdeildinni en liðið vann leik liðanna 2- 0 í dag. Fótbolti 14.4.2012 17:04 Grótta sigraði ÍBV og tókst að knýja fram oddaleik Stelpurnar í Gróttu neita að fara í sumarfrí en þeim tókst að knýja fram oddaleik þegar liðið bar sigur úr býtum gegn ÍBV, 20-19, á Seltjarnarnesinu í dag en leikið er um sæti í undanúrslitum N1-deildar kvenna í handknattleik. Handbolti 14.4.2012 16:34 Aron Einar og félagar í Cardiff unnu sterkan útisigur Fjölmargir leikir fóru fram í ensku Championship-deildinni á Englandi í dag en meðal annars vann Cardiff flottan sigur, 1-0, gegn Barnsley á útivelli. Enski boltinn 14.4.2012 16:23 AG tapaði fyrsta stiginu í úrslitakeppninni AG mátti sætta sig við jafntefli gegn Skjern á útivelli í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. Lokatölur voru 29-29 en þrátt fyrir jafnteflið er AG með væna forystu í sínum riðli. Handbolti 14.4.2012 15:06 Füchse Berlin missti annað sætið Flensburg komst upp í annað sæti þýsku úrvalsedeildarinnar í dag með tveggja marka sigri á Füchse Berlin á heimavelli, 27-25. Lærisveinar Dags Sigurðssonar máttu játa sig sigraða eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik. Handbolti 14.4.2012 14:45 Mancini ítrekar að titilbaráttunni sé lokið Þrátt fyrir 6-1 sigur Manchester City á Norwich í dag og þó svo að liðið sé aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Manchester United hefur knattspyrnustjórinn Roberto Mancini ítrekað að liðið eigi ekki lengur möguleika á meistaratitlinum. Enski boltinn 14.4.2012 14:24 Carragher: Markið 35 milljóna punda virði Jamie Carragher og Steven Gerrard lofuðu báðir framherjann Andy Carroll eftir að sá síðastnefndi tryggði Liverpool 2-1 sigur á Everton og þar með sæti í úrslitaleik enska bikarsins. Enski boltinn 14.4.2012 14:14 Guðjón skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri Halmstad vann í dag sinn fyrsta sigur á tímabilinu í sænsku B-deildinni þegar liðið mætti Degerfors. Guðjón Baldvinsson skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri og var hetja sinna manna. Fótbolti 14.4.2012 13:57 Rossi í rusli eftir annað krossbandsslit Einn lækna ítalska landsliðsins í knattspyrnu segir að sóknarmaðurinn Giuseppe Rossi sé miður sín eftir að hann sleit krossband í hné í annað skipti á skömmum tíma í gær. Fótbolti 14.4.2012 12:30 Veigar Páll búinn að missa fimm kíló | Var ekki í góðu formi "Það er erfitt að spila vel þegar maður er ekki í nógu góðu formi,“ segir landsliðsmaðurinn Veigar Páll Gunnarsson sem hefur spilað aðeins einn hálfleik með Vålerenga á tímabilinu. Fótbolti 14.4.2012 12:00 Eigendur Liverpool horfðu frekar á Red Sox Eigandi Liverpool, John Henry, og stjórnarformaðurinn Tom Werner, ákváðu frekar að fylgjast með fyrsta heimaleik Boston Red Sox á nýju hafnaboltatímabili í Bandaríkjunum en að fylgjast með undanúrslitaleik Liverpool og Everton í enska bikarnum í dag. Enski boltinn 14.4.2012 11:14 NBA í nótt: Lakers tryggði sér sæti í úrslitakeppninni LA Lakers er nú öruggt með sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir öruggan sigur á Denver í nótt, 103-97. Körfubolti 14.4.2012 10:30 Hittust fyrst rétt fyrir leik Bandaríkjamaðurinn Joseph Henley var búinn að vera á landinu í rúmar tvær klukkustundir þegar hann spilaði í leik Þórs frá Þorlákshöfn og KR á fimmtudagskvöldið. "Ekki óskastaða fyrir neitt félag,“ sagði Benedikt Guðmundsson. Körfubolti 14.4.2012 09:00 Þriðji oddaleikurinn á 4 árum? Njarðvíkurkonur fá í dag annað tækifæri til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í kvennakörfunni þegar þær heimsækja Hauka í Schenker-höllinni á Ásvöllum. Körfubolti 14.4.2012 08:00 Rosberg langfljótastur í tímatökum fyrir kínverska kappaksturinn Þjóðverjinn Nico Rosberg á Mercedes bíl var hálfri sekúntu fljótari en Lewis Hamilton á McLaren í tímatökum fyrir kínverska kappaksturinn í morgun. Enginn átti séns í Rosberg. Formúla 1 14.4.2012 07:23 « ‹ ›
Mikil sorg á Ítalíu eftir fráfall Morosini Piermario Morosini lést í miðjum knattspyrnuleik á Ítalíu í gær eftir að hafa fengið hjartaáfall. Mikil sorg ríkir nú á Ítalíu en öllum leikjum helgarinnar í tveimur efstu deildunum var frestað. Fótbolti 15.4.2012 11:00
NBA í nótt: Durant og Westbrook með 78 stig Oklahoma City, efsta lið Vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta, vann enn einn sigurinn þegar liðið mætti Minnesota í nótt. Körfubolti 15.4.2012 10:03
Nico Rosberg vann í fyrsta sinn í Kína Þjóðverjinn Nico Rosberg vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 í kínverska kappakstrinum í Shanghai í morgun. Jenson Button var annar eftir fjöruga lokahringi sem röðuðu mönnum upp á nýtt. Formúla 1 15.4.2012 09:02
Dalglish: Tók vitlaust á Suarez-málinu Kenny Dalglish, knattspyrnustjóri Liverpool, segist hafa tekið máli Luis Suarez röngum höndum. Suarez var fyrr á tímabilinu dæmdur í átta leikja keppnisbann fyrir að vera með kynþáttníð í garð Patrice Evra. Enski boltinn 15.4.2012 06:00
Chelsea skoraði fimm gegn Tottenham Chelsea mætir Liverpool í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar eftir 5-1 stórsigur á Tottenham í undanúrslitum keppninnar í dag. Enski boltinn 15.4.2012 00:01
Arshavin fagnaði marki með því að labba á markaskoraranum Stundum er erfitt að finna réttu orðin til að lýsa því sem fyrir augum ber. Það á svo sannarlega við atvik sem átti sér stað í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 14.4.2012 23:45
Kobayashi mun hafa áhrif á toppbaráttuna Jenson Button, ökuþór McLaren liðsins í Formúlu 1, segir að Kamui Kobayashi á Sauber muni hafa áhrif á framvindu kappakstursins í Kína á morgun. Kobayashi mun ræsa þriðji í kappakstrinum. Formúla 1 14.4.2012 23:00
Gylfi Þór: Ég vil vera áfram hjá Swansea Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt marka Swansea í 3-0 sigri liðsins á Blackburn í dag. Eftir leikinn sagði hann í viðtali við enska fjölmiðla að hann vildi vera áfram í herbúðum velska liðsins. Enski boltinn 14.4.2012 22:29
Leikmaður Blackburn neitaði að spila í dag Gael Givet neitaði að spila með Blackburn gegn Swansea fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 14.4.2012 21:00
Hamburg saumar að Degi og félögum | Góður sigur Löwen Þrír leikir fóru fram nú síðdegis í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Hamburg vann öruggan útisigur á Grosswallstadt og er nú einu stigi á eftir Füchse Berlin sem féll niður í þriðja sæti deildarinnar í dag. Handbolti 14.4.2012 19:42
Dortmund með pálmann í höndum eftir sigur gegn Shalke Einir sex leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en þar ber helst að nefna frábær sigur Borussia Dortmund, 2-1, gegn Shalke á útivelli. Fótbolti 14.4.2012 19:00
Lele Hardy verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar Hin bandaríska Lele Hardy, leikmaður Njarðvíkur, var valin verðmætasti leikmaður úrslitakeppni Iceland Express-deildar kvenna. Njarðvík varð í dag Íslandsmeistari eftir sigur á Haukum í úrslitarimmunni, 3-1. Körfubolti 14.4.2012 18:37
PSV Eindhoven vann AZ með marki í uppbótartíma PSV Eindhoven gerði sér lítið fyrir og vann AZ Alkmaar, 3-2, og í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en PSV skoraði sigurmarkið rétt fyrir leikslok. Fótbolti 14.4.2012 18:28
Stjarnan flaug áfram í undanúrslitin | Unnu einvígið gegn HK 2-0 Stjarnan fór nokkuð þægilega í undanúrslit N1-deildar kvenna í handknattleik en liðið bar sigur úr býtum gegn HK, 34-29, í Digranesinu í dag vann því einvígið 2-0. Handbolti 14.4.2012 17:57
Ítalskur knattspyrnumaður hneig niður í miðjum leik og lést Hræðilegt atvik átti sér stað í leik Livorno og Pescara í ítölsku B-deildinni í dag þegar Ítalinn Piermario Morosini, leikmaður Livorno, fékk hjartaáfall og var síðan úrskurðaur látinn stuttu síðar. Fótbolti 14.4.2012 17:31
Rúrik og félagar í OB töpuðu illa fyrir Midtjylland Midtjylland var ekki í neinum vandræðum með OB í dönsku úrvalsdeildinni en liðið vann leik liðanna 2- 0 í dag. Fótbolti 14.4.2012 17:04
Grótta sigraði ÍBV og tókst að knýja fram oddaleik Stelpurnar í Gróttu neita að fara í sumarfrí en þeim tókst að knýja fram oddaleik þegar liðið bar sigur úr býtum gegn ÍBV, 20-19, á Seltjarnarnesinu í dag en leikið er um sæti í undanúrslitum N1-deildar kvenna í handknattleik. Handbolti 14.4.2012 16:34
Aron Einar og félagar í Cardiff unnu sterkan útisigur Fjölmargir leikir fóru fram í ensku Championship-deildinni á Englandi í dag en meðal annars vann Cardiff flottan sigur, 1-0, gegn Barnsley á útivelli. Enski boltinn 14.4.2012 16:23
AG tapaði fyrsta stiginu í úrslitakeppninni AG mátti sætta sig við jafntefli gegn Skjern á útivelli í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. Lokatölur voru 29-29 en þrátt fyrir jafnteflið er AG með væna forystu í sínum riðli. Handbolti 14.4.2012 15:06
Füchse Berlin missti annað sætið Flensburg komst upp í annað sæti þýsku úrvalsedeildarinnar í dag með tveggja marka sigri á Füchse Berlin á heimavelli, 27-25. Lærisveinar Dags Sigurðssonar máttu játa sig sigraða eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik. Handbolti 14.4.2012 14:45
Mancini ítrekar að titilbaráttunni sé lokið Þrátt fyrir 6-1 sigur Manchester City á Norwich í dag og þó svo að liðið sé aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Manchester United hefur knattspyrnustjórinn Roberto Mancini ítrekað að liðið eigi ekki lengur möguleika á meistaratitlinum. Enski boltinn 14.4.2012 14:24
Carragher: Markið 35 milljóna punda virði Jamie Carragher og Steven Gerrard lofuðu báðir framherjann Andy Carroll eftir að sá síðastnefndi tryggði Liverpool 2-1 sigur á Everton og þar með sæti í úrslitaleik enska bikarsins. Enski boltinn 14.4.2012 14:14
Guðjón skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri Halmstad vann í dag sinn fyrsta sigur á tímabilinu í sænsku B-deildinni þegar liðið mætti Degerfors. Guðjón Baldvinsson skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri og var hetja sinna manna. Fótbolti 14.4.2012 13:57
Rossi í rusli eftir annað krossbandsslit Einn lækna ítalska landsliðsins í knattspyrnu segir að sóknarmaðurinn Giuseppe Rossi sé miður sín eftir að hann sleit krossband í hné í annað skipti á skömmum tíma í gær. Fótbolti 14.4.2012 12:30
Veigar Páll búinn að missa fimm kíló | Var ekki í góðu formi "Það er erfitt að spila vel þegar maður er ekki í nógu góðu formi,“ segir landsliðsmaðurinn Veigar Páll Gunnarsson sem hefur spilað aðeins einn hálfleik með Vålerenga á tímabilinu. Fótbolti 14.4.2012 12:00
Eigendur Liverpool horfðu frekar á Red Sox Eigandi Liverpool, John Henry, og stjórnarformaðurinn Tom Werner, ákváðu frekar að fylgjast með fyrsta heimaleik Boston Red Sox á nýju hafnaboltatímabili í Bandaríkjunum en að fylgjast með undanúrslitaleik Liverpool og Everton í enska bikarnum í dag. Enski boltinn 14.4.2012 11:14
NBA í nótt: Lakers tryggði sér sæti í úrslitakeppninni LA Lakers er nú öruggt með sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir öruggan sigur á Denver í nótt, 103-97. Körfubolti 14.4.2012 10:30
Hittust fyrst rétt fyrir leik Bandaríkjamaðurinn Joseph Henley var búinn að vera á landinu í rúmar tvær klukkustundir þegar hann spilaði í leik Þórs frá Þorlákshöfn og KR á fimmtudagskvöldið. "Ekki óskastaða fyrir neitt félag,“ sagði Benedikt Guðmundsson. Körfubolti 14.4.2012 09:00
Þriðji oddaleikurinn á 4 árum? Njarðvíkurkonur fá í dag annað tækifæri til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í kvennakörfunni þegar þær heimsækja Hauka í Schenker-höllinni á Ásvöllum. Körfubolti 14.4.2012 08:00
Rosberg langfljótastur í tímatökum fyrir kínverska kappaksturinn Þjóðverjinn Nico Rosberg á Mercedes bíl var hálfri sekúntu fljótari en Lewis Hamilton á McLaren í tímatökum fyrir kínverska kappaksturinn í morgun. Enginn átti séns í Rosberg. Formúla 1 14.4.2012 07:23