Sport

Hentu hækjum í leikmenn

Stuðningsmenn Racing Club eru allt annað en sáttir við leikmenn liðsins og létu óánægju sína í ljós með því að kasta hækjum í þá á síðasta leik liðsins.

Fótbolti

Hvidt fer ekki í leikbann

Kasper Hvidt fer ekki í leikbann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk í leik AG og Barcelona í kvöld og missir því ekki af seinni leik liðanna í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Handbolti

Svavar fékk 25 þúsund króna sekt

Svavar Vignisson, þjálfari kvennaliðs ÍBV, var í dag sektaður um 25 þúsund krónur fyrir ummæli sem hann lét falla í viðtölum við fjölmiðla eftir leik sinna manna gegn Gróttu í úrslitakeppni N1-deildar kvenna.

Handbolti

AG fór létt með Barcelona á Parken

21 þúsund áhorfendur fylgdust með viðureign AG og Barcelona í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Dönsku meistararnir áttu frábæran leik og unnu, 29-23. Aðsóknarmett var sett á Parken í kvöld en öll umgjörð leiksins var glæsileg.

Handbolti

Óvæntur útisigur Sogndal

Veigar Páll Gunnarsson var ekki í leikmannahópi Vålerenga er liðið tapaði fyrir Sogndal á heimavelli sínum, 2-0, í norsku úrvalsdeildinni í dag.

Fótbolti

Áhorfendamet sett á Parken í kvöld

Stórleikur AG frá Kaupmannahöfn og Barcelona á Parken fer fram klukkan 18.10 í kvöld og verða rúmlega 20 þúsund áhorfendur á leiknum. Leikurinn er í beinni útsendingu á sporttv.is.

Handbolti

Hamburg vill fá Kuyt

Svo gæti farið að Hollendingurinn Dirk Kuyt yfirgefi herbúðir Liverpool í sumar. Fari svo er Hamburg eitt þeirra liða sem vill fá hann í sínar raðir. Kuyt hefur ekki átt fast sæti í liði Liverpool í vetur og þess vegna gæti hann freistast til þess að róa á önnur mið í sumar.

Enski boltinn

Verður mótinu í Barein á endanum aflýst?

Formúlu 1 kappaksturinn í Barein fer fram samkvæmt áætlun á sunnudaginn, fullyrðir Salman bin Hamad bin Isa Al Khalifa krónprinsinn í konungsríkinu Barein. Miklar umræður um hvort kappaksturinn eigi yfir höfuð að fara fram í löndum á barmi borgarastríðs hefur staðið í nokkrar vikur.

Formúla 1

Xavi: Mikilvægt að halda Guardiola

Miðjumaðurinn Xavi hjá Barcelona segir að Pep Guardiola þjálfari eigi stóran þátt í velgengni félagsins síðustu ár og segir að það sé mikilvægt að hann þjálfi liðið áfram.

Fótbolti

Forlan ætlar að vera áfram hjá Inter

Það hefur ekkert gengið hjá Diego Forlan í herbúðum Inter og búið er að orða hann við lið í Suður-Ameríku. Hann ætlar þó að vera áfram í herbúðum félagsins næsta vetur.

Fótbolti

Juventus vill kaupa Van Persie

Hollendingurinn Robin van Persie hjá Arsenal er efstur á óskalista Juventus sem er sagt ætla að reyna að kaupa hann í sumar. Forráðamenn Juve hafa þegar sett sig í samband við umboðsmann leikmannsins og lýst yfir áhuga sínum.

Enski boltinn

Rooney sendi Drogba pillu á Twitter

Það virðist eitthvað hafa farið í taugarnar á Wayne Rooney, leikmanni Manchester United, hversu oft Didier Drogba lá meiddur í grasinu í leik Chelsea og Barcelona á dögunum.

Fótbolti