Sport Ronaldo búinn að bæta markametið á Spáni Það var margt sögulegt við sigur Real Madrid á Barcelona í kvöld. Met voru sett og önnur runnu sitt endaskeið í þessum leik. Fótbolti 21.4.2012 20:14 Hannes Jón fór á kostum í jafnteflisleik Íslendingaliðið Hannover-Burgdorf nældi sér í eitt stig er það mætti Hüttenberg í þýska handboltanum í kvöld. Lokatölur 29-29. Handbolti 21.4.2012 19:57 Naumur sigur hjá Löwen í EHF-bikarnum Rhein-Neckar Löwen, lið Guðmundar Guðmundssonar, vann nauma eins marks sigur, 33-32, á Göppingen í fyrri leik liðanna í undanúrslitum EHF-bikarsins. Handbolti 21.4.2012 19:25 Kiel nældi í ótrúlegt jafntefli gegn Zagreb í Meistaradeildinni Strákarnir hans Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel sýndu ótrúlega þrautseigju í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld er þeir snéru töpuðum leik upp í jafntefli. Eftir að hafa lent sjö mörkum undir í síðari hálfleik kom Kiel til baka og tryggði sér jafntefli, 31-31. Þetta var fyrri leikur liðanna og Kiel stendur því ansi vel að vígi fyrir síðari leikinn á heimavelli sínum. Handbolti 21.4.2012 18:47 Dortmund meistari í Þýskalandi Borussia Dortmund tryggði sér í dag þýska meistaratitilinn í knattspyrnu annað árið í röð. Þó svo deildinni sé ekki lokið er forskot Dortmund það mikið að FC Bayern getur ekki náð liðinu. Fótbolti 21.4.2012 18:34 Brann tapaði enn og aftur Birkir Már Sævarsson var í liði Brann en Hannes Þór Halldórsson sat á bekknum er Brann tapaði, 2-1, gegn Haugesund í dag. Fótbolti 21.4.2012 17:57 Lærisveinar Dags flengdir á Spáni Lærisveinar Dags Sigurðssonar í liði Füchse Berlin eiga ekki mikla von um að komast í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir stórt tap, 34-23, gegn Ademar Leon á Spáni. Handbolti 21.4.2012 17:03 Stella skaut Eyjastúlkur í kaf Fram er aðeins einum sigurleik frá úrslitarimmunni í N1-deild kvenna eftir öruggan sigur, 18-22, á ÍBV í öðrum leik liðanna í Eyjum. Handbolti 21.4.2012 16:24 Kári og félagar unnu á tveimur sjálfsmörkum Kári Árnason var í byrjunarliði Aberdeen og lék allan leikinn í góðum útisigri liðsins gegn Inverness. Lokatölur 0-2. Fótbolti 21.4.2012 16:03 Ribery sló veisluhöldum Dortmund á frest Frakkinn Franck Ribery sá til þess að Dortmund getur ekki fagnað þýska meistaratitlinum fyrr en í fyrsta lagi í kvöld. Fótbolti 21.4.2012 15:28 Emil í liðinu er Verona tapaði óvænt Emil Hallfreðsson og félagar í ítalska liðinu Hellas Verona töpuðu óvænt fyrir Crotone, 3-1, í ítölsku B-deildinni í dag. Fótbolti 21.4.2012 15:08 Edda skoraði í fyrsta sigurleik Örebro á tímabilinu Edda Garðarsdóttir skoraði laglegt mark fyrir Örebro í dag er liðið vann góðan 0-2 útisigur á AIK í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 21.4.2012 14:57 Kári Kristján skoraði þrjú mörk er Wetzlar tapaði Kári Kristján Kristjánsson og félagar í Wetzlar urðu af mikilvægum stigum í þýska handboltanum í dag er þeir fengu Melsungen í heimsókn. Handbolti 21.4.2012 14:43 Matthías skoraði fyrir Start í jafnteflisleik Matthías Vilhjálmsson var enn og aftur á skotskónum fyrir Start í dag er það gerði jafntefli, 1-1, á útivelli gegn Sandefjord í norsku B-deildinni. Fótbolti 21.4.2012 14:35 Jón Arnar tekur við ÍR Körfuknattleiksdeild ÍR er búið að ráða nýjan þjálfara en félagið samdi í dag við Jón Arnar Ingvarsson. Jón Arnar skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Körfubolti 21.4.2012 14:28 Wenger: Þetta var furðulegur leikur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefði viljað fá öll þrjú stigin gegn Chelsea í dag enda sagði hann að sitt lið hefði verið betra. Enski boltinn 21.4.2012 14:16 Di Matteo: Frábær frammistaða hjá mínu liði Roberto di Matteo, stjóri Chelsea, var sáttur við sitt lið eftir markalausa jafnteflið gegn Arsenal í dag. Leikur beggja liða olli vonbrigðum en Di Matteo var sáttur. Enski boltinn 21.4.2012 14:12 Í beinni: Bolton - Swansea | Gylfi og Grétar byrja báðir Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Bolton og Swansea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 21.4.2012 13:45 Aron og félagar gerðu jafntefli við Leeds Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City gerði jafntefli, 1-1, í fyrsta leik dagsins í ensku B-deildinni. Enski boltinn 21.4.2012 13:34 Svívirðingunum rignir yfir Ferdinand Anton Ferdinand, varnarmaður QPR, segist hafa mátt þola miklar svívirðingar úr stúkunni síðan hann sakaði John Terry, fyrirliði Chelsea, um kynþáttaníð í október. Enski boltinn 21.4.2012 13:00 Vettel fremstur á ráslínu í Barein Þýski heimsmeistarinn Sebastian Vettel gerði það sem hann var orðinn vanur í fyrra og setti Red Bull-bíl sinn á ráspól fyrir kappaksturinn í Barein sem fram fer á morgun. Formúla 1 21.4.2012 12:29 Persie útskýrir hvað hann var að gera á liðshóteli Barcelona Sögusagnir um framtíð Robin van Persie, leikmanns Arsenal, fóru á mikið flug í vikunni þegar til hans sást á liðshóteli Barcelona sem var statt í London enda að spila gegn Chelsea í Meistaradeildinni. Enski boltinn 21.4.2012 12:15 Kobe snéri aftur en Spurs valtaði yfir Lakers Gömlu mennirnir hjá San Antonio gefa ekkert eftir og pökkuðu liði LA Lakers saman í annað sinn á fimm dögum í nótt. Það hafði ekkert að segja fyrir Lakers að fá Kobe Bryant aftur. Körfubolti 21.4.2012 11:30 Mótið í Barein á áætlun þrátt fyrir mikil mótmæli Mótmælendur krefjast mannréttinda og vilja ekkert með Formúlu 1 hafa. Áhyggjur vaxa um að mótmælendur muni nota kappaksturinn til að koma rödd sinni á framfæri. Ecclestone hefur engar áhyggjur af öryggismálum fyrir mótið. Formúla 1 21.4.2012 10:00 Rosberg enn fljótastur á lokaæfingunni Þjóðverjinn Nico Rosberg á Mercedes-bíl var fljótastur á lokaæfingu keppnisliða í Barein í morgun. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel var annar á Red Bull. Formúla 1 21.4.2012 09:20 Hamilton fær 3 milljarða á ári og vill nýjan samning við McLaren Lewis Hamilton er tilbúinn að eyða næstu Formúlu 1-árum sínum hjá McLaren og vill fá nýjan samning. Núgildandi samningur hans rennur út í ár en þá hefur hann gilt í fimm ár og skilað honum rúmum þremur milljörðum króna á ári. Formúla 1 21.4.2012 06:00 Enn eitt tapið hjá Tottenham Lið Heiðars Helgusonar, QPR, vann gríðarlega mikilvægan sigur, 1-0, á Tottenham í dag en allur vindur virðist vera úr liði Spurs. Enski boltinn 21.4.2012 00:01 Ronaldo sá til þess að valdaskipti eru að verða á Spáni Real Madrid er komið með sjö stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar og svo gott sem orðið spænskur meistari eftir frækinn 1-2 sigur á Barcelona á Camp Nou í kvöld. Fótbolti 21.4.2012 00:01 Jafnt hjá Bolton og Swansea | Newcastle í fjórða sætið Íslendingaliðin Bolton og Swansea skildu jöfn, 1-1, í bráðfjörugum leik á Reebok-vellinum í dag. Gylfi Þór Sigurðsson og Grétar Rafn Steinsson léku allan leikinn fyrir sín lið. Enski boltinn 21.4.2012 00:01 Dauft jafntefli hjá Arsenal og Chelsea Lundúnaliðin Arsenal og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í stórleik dagsins í enska boltanum. Niðurstaðan sanngjörn í rislitlum leik. Enski boltinn 21.4.2012 00:01 « ‹ ›
Ronaldo búinn að bæta markametið á Spáni Það var margt sögulegt við sigur Real Madrid á Barcelona í kvöld. Met voru sett og önnur runnu sitt endaskeið í þessum leik. Fótbolti 21.4.2012 20:14
Hannes Jón fór á kostum í jafnteflisleik Íslendingaliðið Hannover-Burgdorf nældi sér í eitt stig er það mætti Hüttenberg í þýska handboltanum í kvöld. Lokatölur 29-29. Handbolti 21.4.2012 19:57
Naumur sigur hjá Löwen í EHF-bikarnum Rhein-Neckar Löwen, lið Guðmundar Guðmundssonar, vann nauma eins marks sigur, 33-32, á Göppingen í fyrri leik liðanna í undanúrslitum EHF-bikarsins. Handbolti 21.4.2012 19:25
Kiel nældi í ótrúlegt jafntefli gegn Zagreb í Meistaradeildinni Strákarnir hans Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel sýndu ótrúlega þrautseigju í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld er þeir snéru töpuðum leik upp í jafntefli. Eftir að hafa lent sjö mörkum undir í síðari hálfleik kom Kiel til baka og tryggði sér jafntefli, 31-31. Þetta var fyrri leikur liðanna og Kiel stendur því ansi vel að vígi fyrir síðari leikinn á heimavelli sínum. Handbolti 21.4.2012 18:47
Dortmund meistari í Þýskalandi Borussia Dortmund tryggði sér í dag þýska meistaratitilinn í knattspyrnu annað árið í röð. Þó svo deildinni sé ekki lokið er forskot Dortmund það mikið að FC Bayern getur ekki náð liðinu. Fótbolti 21.4.2012 18:34
Brann tapaði enn og aftur Birkir Már Sævarsson var í liði Brann en Hannes Þór Halldórsson sat á bekknum er Brann tapaði, 2-1, gegn Haugesund í dag. Fótbolti 21.4.2012 17:57
Lærisveinar Dags flengdir á Spáni Lærisveinar Dags Sigurðssonar í liði Füchse Berlin eiga ekki mikla von um að komast í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir stórt tap, 34-23, gegn Ademar Leon á Spáni. Handbolti 21.4.2012 17:03
Stella skaut Eyjastúlkur í kaf Fram er aðeins einum sigurleik frá úrslitarimmunni í N1-deild kvenna eftir öruggan sigur, 18-22, á ÍBV í öðrum leik liðanna í Eyjum. Handbolti 21.4.2012 16:24
Kári og félagar unnu á tveimur sjálfsmörkum Kári Árnason var í byrjunarliði Aberdeen og lék allan leikinn í góðum útisigri liðsins gegn Inverness. Lokatölur 0-2. Fótbolti 21.4.2012 16:03
Ribery sló veisluhöldum Dortmund á frest Frakkinn Franck Ribery sá til þess að Dortmund getur ekki fagnað þýska meistaratitlinum fyrr en í fyrsta lagi í kvöld. Fótbolti 21.4.2012 15:28
Emil í liðinu er Verona tapaði óvænt Emil Hallfreðsson og félagar í ítalska liðinu Hellas Verona töpuðu óvænt fyrir Crotone, 3-1, í ítölsku B-deildinni í dag. Fótbolti 21.4.2012 15:08
Edda skoraði í fyrsta sigurleik Örebro á tímabilinu Edda Garðarsdóttir skoraði laglegt mark fyrir Örebro í dag er liðið vann góðan 0-2 útisigur á AIK í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 21.4.2012 14:57
Kári Kristján skoraði þrjú mörk er Wetzlar tapaði Kári Kristján Kristjánsson og félagar í Wetzlar urðu af mikilvægum stigum í þýska handboltanum í dag er þeir fengu Melsungen í heimsókn. Handbolti 21.4.2012 14:43
Matthías skoraði fyrir Start í jafnteflisleik Matthías Vilhjálmsson var enn og aftur á skotskónum fyrir Start í dag er það gerði jafntefli, 1-1, á útivelli gegn Sandefjord í norsku B-deildinni. Fótbolti 21.4.2012 14:35
Jón Arnar tekur við ÍR Körfuknattleiksdeild ÍR er búið að ráða nýjan þjálfara en félagið samdi í dag við Jón Arnar Ingvarsson. Jón Arnar skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Körfubolti 21.4.2012 14:28
Wenger: Þetta var furðulegur leikur Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefði viljað fá öll þrjú stigin gegn Chelsea í dag enda sagði hann að sitt lið hefði verið betra. Enski boltinn 21.4.2012 14:16
Di Matteo: Frábær frammistaða hjá mínu liði Roberto di Matteo, stjóri Chelsea, var sáttur við sitt lið eftir markalausa jafnteflið gegn Arsenal í dag. Leikur beggja liða olli vonbrigðum en Di Matteo var sáttur. Enski boltinn 21.4.2012 14:12
Í beinni: Bolton - Swansea | Gylfi og Grétar byrja báðir Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Bolton og Swansea í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 21.4.2012 13:45
Aron og félagar gerðu jafntefli við Leeds Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City gerði jafntefli, 1-1, í fyrsta leik dagsins í ensku B-deildinni. Enski boltinn 21.4.2012 13:34
Svívirðingunum rignir yfir Ferdinand Anton Ferdinand, varnarmaður QPR, segist hafa mátt þola miklar svívirðingar úr stúkunni síðan hann sakaði John Terry, fyrirliði Chelsea, um kynþáttaníð í október. Enski boltinn 21.4.2012 13:00
Vettel fremstur á ráslínu í Barein Þýski heimsmeistarinn Sebastian Vettel gerði það sem hann var orðinn vanur í fyrra og setti Red Bull-bíl sinn á ráspól fyrir kappaksturinn í Barein sem fram fer á morgun. Formúla 1 21.4.2012 12:29
Persie útskýrir hvað hann var að gera á liðshóteli Barcelona Sögusagnir um framtíð Robin van Persie, leikmanns Arsenal, fóru á mikið flug í vikunni þegar til hans sást á liðshóteli Barcelona sem var statt í London enda að spila gegn Chelsea í Meistaradeildinni. Enski boltinn 21.4.2012 12:15
Kobe snéri aftur en Spurs valtaði yfir Lakers Gömlu mennirnir hjá San Antonio gefa ekkert eftir og pökkuðu liði LA Lakers saman í annað sinn á fimm dögum í nótt. Það hafði ekkert að segja fyrir Lakers að fá Kobe Bryant aftur. Körfubolti 21.4.2012 11:30
Mótið í Barein á áætlun þrátt fyrir mikil mótmæli Mótmælendur krefjast mannréttinda og vilja ekkert með Formúlu 1 hafa. Áhyggjur vaxa um að mótmælendur muni nota kappaksturinn til að koma rödd sinni á framfæri. Ecclestone hefur engar áhyggjur af öryggismálum fyrir mótið. Formúla 1 21.4.2012 10:00
Rosberg enn fljótastur á lokaæfingunni Þjóðverjinn Nico Rosberg á Mercedes-bíl var fljótastur á lokaæfingu keppnisliða í Barein í morgun. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel var annar á Red Bull. Formúla 1 21.4.2012 09:20
Hamilton fær 3 milljarða á ári og vill nýjan samning við McLaren Lewis Hamilton er tilbúinn að eyða næstu Formúlu 1-árum sínum hjá McLaren og vill fá nýjan samning. Núgildandi samningur hans rennur út í ár en þá hefur hann gilt í fimm ár og skilað honum rúmum þremur milljörðum króna á ári. Formúla 1 21.4.2012 06:00
Enn eitt tapið hjá Tottenham Lið Heiðars Helgusonar, QPR, vann gríðarlega mikilvægan sigur, 1-0, á Tottenham í dag en allur vindur virðist vera úr liði Spurs. Enski boltinn 21.4.2012 00:01
Ronaldo sá til þess að valdaskipti eru að verða á Spáni Real Madrid er komið með sjö stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar og svo gott sem orðið spænskur meistari eftir frækinn 1-2 sigur á Barcelona á Camp Nou í kvöld. Fótbolti 21.4.2012 00:01
Jafnt hjá Bolton og Swansea | Newcastle í fjórða sætið Íslendingaliðin Bolton og Swansea skildu jöfn, 1-1, í bráðfjörugum leik á Reebok-vellinum í dag. Gylfi Þór Sigurðsson og Grétar Rafn Steinsson léku allan leikinn fyrir sín lið. Enski boltinn 21.4.2012 00:01
Dauft jafntefli hjá Arsenal og Chelsea Lundúnaliðin Arsenal og Chelsea gerðu markalaust jafntefli í stórleik dagsins í enska boltanum. Niðurstaðan sanngjörn í rislitlum leik. Enski boltinn 21.4.2012 00:01