Sport Gleði á Hlíðarenda - myndaveisla Valskonur urðu Íslandsmeistarar í handknattleik í dag er þær unnu afar sannfærandi sigur á Fram í oddaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 12.5.2012 17:21 Hrafnhildur: Verð bara betri með árunum "Ég verð aldrei þreytt á því að lyfta þessum bikar, enda er ég með frekar góða upphandleggsvöðva," sagði Hrafnhildur Skúladóttir, fyrirliði Vals, eftir að Valur varð Íslandsmeistari kvenna í dag. Handbolti 12.5.2012 16:53 Átta milljarðar til verndar laxastofnum Orri Vigfússon, formaður Verndarsjóðs villtra laxastofna (NASF), hefur sett sér það takmark að semja við alla sem eiga rétt til netaveiða á laxi við Norður-Atlantshaf. Veiði 12.5.2012 16:34 Rúnar og félagar voru flengdir Rúnar Kárason skoraði eitt mark þegar lið hans, Bergischer, var flengt af Flensburg með sautján marka mun, 37-20. Handbolti 12.5.2012 16:29 Úrslit dagsins í 1. deildinni | Quashie skoraði fyrir ÍR Fyrsta umferðin í 1. deild karla fór fram í dag. Ólafur Jóhannesson, fyrrum landsliðsþjálfari, fer vel af stað með Hauka en þeir lögðu Tindastól á heimavelli. Íslenski boltinn 12.5.2012 16:01 Markalaust jafntefli hjá Kára og félögum Kári Árnason og félagar í skoska liðinu Aberdeen urðu að sætta sig við markalaust jafntefli á heimavelli gegn St. Mirren í dag. Fótbolti 12.5.2012 15:51 Einar hættur | Halldór Jóhann tekur við Fram-liðinu Einar Jónsson, þjálfari kvennaliðs Fram, lýsti því yfir eftir leikinn gegn Val í dag að hann sé hættur þjálfun kvennaliðsins. Handbolti 12.5.2012 15:40 Shouse og Pálína leikmenn ársins í körfuboltanum Stjörnumaðurinn Justin Shouse og Keflavíkurmærin Pálína Gunnlaugsdóttir voru valdir bestu leikmenn Iceland Express-deildanna á lokahófi KKÍ sem fram fór í Stapanum í kvöld. Körfubolti 12.5.2012 14:48 Skrtel sagður vilja losna frá Liverpool Slóvakinn Martin Skrtel vill komast frá Liverpool og mun reyna að fá sig lausan í sumar að því er vefsíðan goal.com segir. Enski boltinn 12.5.2012 14:45 Ólafur Bjarki og Stella valin best í handboltanum Það var mikið um dýrðir í kvöld þegar lokahóf HSÍ fór fram. Þau Ólafur Bjarki Ragnarsson úr HK og Stella Sigurðardóttir frá Fram voru valin leikmenn ársins á hófinu. Handbolti 12.5.2012 14:37 Ferguson: Rio mun ekki höndla leikjaálagið á EM Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur efasemdir um að varnarmaðurinn Rio Ferdinand geti höndlað það að taka þátt í öllum leikjum Englands á EM. Fótbolti 12.5.2012 14:00 Hamilton á ráspól á Spáni Lewis Hamilton krækti í sinn þriðja ráspól í tímatökum fyrir spænska kappaksturinn sem fram fóru í dag. Hann fór hálfri sekúntu hraðar en Williams-ökuþórinn Pastor Maldonado sem fór nokkuð óvænt annan hraðasta hring í tímatökunum. Formúla 1 12.5.2012 13:20 Mancini: Við töpuðum aldrei trúnni Þó svo Roberto Mancini, stjóri Man. City, hafi ítrekað lýst því yfir opinberlega á síðustu vikum að Man. Utd væri búið að vinna ensku deildina þá segir hann leikmenn liðsins aldrei hafa tapað trúnni. Enski boltinn 12.5.2012 12:30 Ferguson: Mikil áskorun fyrir City Sálfræðistríðinu á milli Man. Utd og Man. City er ekki lokið enda einn leikur eftir. Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur minnt City á að það gæti haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar fyrir þá takist liðinu ekki að vinna titilinn núna. Enski boltinn 12.5.2012 11:44 Memphis tryggði sér oddaleik gegn Clippers Liðin frá Los Angeles í NBA-deildinni eru ekki að gera sér auðvelt fyrir því þau eru bæði á leiðinni í oddaleik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Körfubolti 12.5.2012 11:31 Eins og eftir handriti Páll Gísli Jónsson, markvörður ÍA, er leikmaður 2. umferðar Pepsi-deildar karla hjá Fréttablaðinu. Páll Gísli átti frábæran leik með Skagamönnum er þeir gerðu sér lítið fyrir og skelltu Íslandsmeisturum KR í fyrsta heimaleik sínum í sumar. Íslenski boltinn 12.5.2012 10:00 Fullt hús eftir tvo leiki boðar gott fyrir Skagamenn Skagamenn eru með fullt hús eftir tvo leiki í Pepsi-deild karla en þetta er í fyrsta sinn í tólf ár sem Skagamenn ná sex stigum út úr fyrstu tveimur leikjum sínum í úrvalsdeild. Íslenski boltinn 12.5.2012 09:30 Er spáin enn að stríða KR? Íslandsmeistarar KR náðu aðeins í eitt stig út úr fyrstu tveimur umferðum Pepsi-deildar karla og það þrátt fyrir að skora fjögur mörk í leikjunum á móti Stjörnunni (2-2) og ÍA (2-3). Íslenski boltinn 12.5.2012 09:00 Fyrsti oddaleikurinn um titilinn í tíu ár Það er risaleikur í Vodafone-höllinni klukkan 14.00 í dag þegar Íslandsmeistarar Vals taka á móti Fram í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna. Handbolti 12.5.2012 08:00 Kynning á veiðistöngum við Vífilsstaðavatn Kynning á Vision fluguveiðistöngum verður við Vífilsstaðavatn í dag á milli klukkan 13 og 16. Veiðimenn geta fengið að prófa að kasta. Veiði 12.5.2012 07:00 Enda Blikastelpurnar sjö ára bið? Pepsi-deild kvenna í fótbolta hefst á sunnudaginn og meðal leikja verður leikur Breiðabliks og Fylkis sem verður í beinni á Stöð 2 Sport klukkan 19.15. Íslenski boltinn 12.5.2012 07:00 City einum sigri frá titlinum Manchester-liðin keppa um enska meistaratitilinn í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Man. City er ofar á betri markatölu (+ 8 mörk) og ætti því að öllu eðlilegu að nægja sigur á heimavelli á móti Heiðari Helgusyni og félögum í QPR nema að Man. United taki upp á því að vinna risasigur á útivelli á móti Sunderland. Enski boltinn 12.5.2012 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 24-21 | Valur Íslandsmeistari Valur varð í dag Íslandsmeistari í handknattleik kvenna eftir frábæran sigur á Fram, 24-21, í fimmta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn en leikurinn fór fram í Vodafonehöllinni. Handbolti 12.5.2012 00:01 Barcelona kvaddi deildina með jafntefli Það var ekki mikil reisn yfir Barcelona-liðinu í kvöld er það lék sinn lokaleik í deildinni. Barcelona gerði þá 2-2 jafntefli við Real Betis. Fótbolti 12.5.2012 00:01 LeBron James valinn besti leikmaður NBA-deildarinnar í þriðja sinn LeBron James, leikmaður Miami Heat, hefur verið valinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta í þriðja sinn á ferlinum samkvæmt heimildum ESPN. James fær verðlaunin væntanlega afhent á morgun. Körfubolti 11.5.2012 23:22 Andersen grunaður um vafasamt athæfi Chris "Birdman" Andersen leikur ekkert með Denver Nuggets þessa dagana eftir að lögreglan leitaði á heimili hans. Deild lögreglunnar sem sérhæfir sig í glæpum gegn börnum sem eiga sér stað á internetinu stóð fyrir leitinni. Körfubolti 11.5.2012 23:00 60% af stórlaxinum var sleppt síðasta sumar Hér á landi er um það bil 40 prósent af laxi sleppt aftur út í á. Í Rússlandi er þetta hlutfall 80 til 85 prósent. Norðmenn sleppa helst ekki laxi. Veiði 11.5.2012 22:27 Button og Alonso fljótastir á æfingum Þeir Fernando Alonso á Ferrari og Jenson Button á McLaren voru fljótastir á æfingum dagsins. Keppt er í Barcelona á Spáni um helgina. Formúla 1 11.5.2012 22:15 Grétar byrjar vel með Reyni - skoraði tvö í sigri á HK Grétar Ólafur Hjartarson, fyrrum framherji Grindavíkur og Keflavíkur í Pepsi-deildinni, byrjar vel með liði Reynis úr Sandgerði en 2. deild karla í fótbolta fór af stað í kvöld. Grétar skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri Reynis á HK á N1-vellinum í Sandgerði. Íslenski boltinn 11.5.2012 21:59 Tandri og Bjarki búnir að skrifa undir nýjan samning við HK Tandri Már Konráðsson og Bjarki Már Elísson, lykilmenn í Íslandsmeistaraliði HK, skrifuðu í dag undir nýjan samning við liðið sem eru góðar fréttir fyrir HK-inga sem urðu á dögunum Íslandsmeistarar í fyrsta sinn í sögu félagsins. Handbolti 11.5.2012 21:34 « ‹ ›
Gleði á Hlíðarenda - myndaveisla Valskonur urðu Íslandsmeistarar í handknattleik í dag er þær unnu afar sannfærandi sigur á Fram í oddaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 12.5.2012 17:21
Hrafnhildur: Verð bara betri með árunum "Ég verð aldrei þreytt á því að lyfta þessum bikar, enda er ég með frekar góða upphandleggsvöðva," sagði Hrafnhildur Skúladóttir, fyrirliði Vals, eftir að Valur varð Íslandsmeistari kvenna í dag. Handbolti 12.5.2012 16:53
Átta milljarðar til verndar laxastofnum Orri Vigfússon, formaður Verndarsjóðs villtra laxastofna (NASF), hefur sett sér það takmark að semja við alla sem eiga rétt til netaveiða á laxi við Norður-Atlantshaf. Veiði 12.5.2012 16:34
Rúnar og félagar voru flengdir Rúnar Kárason skoraði eitt mark þegar lið hans, Bergischer, var flengt af Flensburg með sautján marka mun, 37-20. Handbolti 12.5.2012 16:29
Úrslit dagsins í 1. deildinni | Quashie skoraði fyrir ÍR Fyrsta umferðin í 1. deild karla fór fram í dag. Ólafur Jóhannesson, fyrrum landsliðsþjálfari, fer vel af stað með Hauka en þeir lögðu Tindastól á heimavelli. Íslenski boltinn 12.5.2012 16:01
Markalaust jafntefli hjá Kára og félögum Kári Árnason og félagar í skoska liðinu Aberdeen urðu að sætta sig við markalaust jafntefli á heimavelli gegn St. Mirren í dag. Fótbolti 12.5.2012 15:51
Einar hættur | Halldór Jóhann tekur við Fram-liðinu Einar Jónsson, þjálfari kvennaliðs Fram, lýsti því yfir eftir leikinn gegn Val í dag að hann sé hættur þjálfun kvennaliðsins. Handbolti 12.5.2012 15:40
Shouse og Pálína leikmenn ársins í körfuboltanum Stjörnumaðurinn Justin Shouse og Keflavíkurmærin Pálína Gunnlaugsdóttir voru valdir bestu leikmenn Iceland Express-deildanna á lokahófi KKÍ sem fram fór í Stapanum í kvöld. Körfubolti 12.5.2012 14:48
Skrtel sagður vilja losna frá Liverpool Slóvakinn Martin Skrtel vill komast frá Liverpool og mun reyna að fá sig lausan í sumar að því er vefsíðan goal.com segir. Enski boltinn 12.5.2012 14:45
Ólafur Bjarki og Stella valin best í handboltanum Það var mikið um dýrðir í kvöld þegar lokahóf HSÍ fór fram. Þau Ólafur Bjarki Ragnarsson úr HK og Stella Sigurðardóttir frá Fram voru valin leikmenn ársins á hófinu. Handbolti 12.5.2012 14:37
Ferguson: Rio mun ekki höndla leikjaálagið á EM Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur efasemdir um að varnarmaðurinn Rio Ferdinand geti höndlað það að taka þátt í öllum leikjum Englands á EM. Fótbolti 12.5.2012 14:00
Hamilton á ráspól á Spáni Lewis Hamilton krækti í sinn þriðja ráspól í tímatökum fyrir spænska kappaksturinn sem fram fóru í dag. Hann fór hálfri sekúntu hraðar en Williams-ökuþórinn Pastor Maldonado sem fór nokkuð óvænt annan hraðasta hring í tímatökunum. Formúla 1 12.5.2012 13:20
Mancini: Við töpuðum aldrei trúnni Þó svo Roberto Mancini, stjóri Man. City, hafi ítrekað lýst því yfir opinberlega á síðustu vikum að Man. Utd væri búið að vinna ensku deildina þá segir hann leikmenn liðsins aldrei hafa tapað trúnni. Enski boltinn 12.5.2012 12:30
Ferguson: Mikil áskorun fyrir City Sálfræðistríðinu á milli Man. Utd og Man. City er ekki lokið enda einn leikur eftir. Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur minnt City á að það gæti haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar fyrir þá takist liðinu ekki að vinna titilinn núna. Enski boltinn 12.5.2012 11:44
Memphis tryggði sér oddaleik gegn Clippers Liðin frá Los Angeles í NBA-deildinni eru ekki að gera sér auðvelt fyrir því þau eru bæði á leiðinni í oddaleik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Körfubolti 12.5.2012 11:31
Eins og eftir handriti Páll Gísli Jónsson, markvörður ÍA, er leikmaður 2. umferðar Pepsi-deildar karla hjá Fréttablaðinu. Páll Gísli átti frábæran leik með Skagamönnum er þeir gerðu sér lítið fyrir og skelltu Íslandsmeisturum KR í fyrsta heimaleik sínum í sumar. Íslenski boltinn 12.5.2012 10:00
Fullt hús eftir tvo leiki boðar gott fyrir Skagamenn Skagamenn eru með fullt hús eftir tvo leiki í Pepsi-deild karla en þetta er í fyrsta sinn í tólf ár sem Skagamenn ná sex stigum út úr fyrstu tveimur leikjum sínum í úrvalsdeild. Íslenski boltinn 12.5.2012 09:30
Er spáin enn að stríða KR? Íslandsmeistarar KR náðu aðeins í eitt stig út úr fyrstu tveimur umferðum Pepsi-deildar karla og það þrátt fyrir að skora fjögur mörk í leikjunum á móti Stjörnunni (2-2) og ÍA (2-3). Íslenski boltinn 12.5.2012 09:00
Fyrsti oddaleikurinn um titilinn í tíu ár Það er risaleikur í Vodafone-höllinni klukkan 14.00 í dag þegar Íslandsmeistarar Vals taka á móti Fram í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna. Handbolti 12.5.2012 08:00
Kynning á veiðistöngum við Vífilsstaðavatn Kynning á Vision fluguveiðistöngum verður við Vífilsstaðavatn í dag á milli klukkan 13 og 16. Veiðimenn geta fengið að prófa að kasta. Veiði 12.5.2012 07:00
Enda Blikastelpurnar sjö ára bið? Pepsi-deild kvenna í fótbolta hefst á sunnudaginn og meðal leikja verður leikur Breiðabliks og Fylkis sem verður í beinni á Stöð 2 Sport klukkan 19.15. Íslenski boltinn 12.5.2012 07:00
City einum sigri frá titlinum Manchester-liðin keppa um enska meistaratitilinn í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Man. City er ofar á betri markatölu (+ 8 mörk) og ætti því að öllu eðlilegu að nægja sigur á heimavelli á móti Heiðari Helgusyni og félögum í QPR nema að Man. United taki upp á því að vinna risasigur á útivelli á móti Sunderland. Enski boltinn 12.5.2012 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 24-21 | Valur Íslandsmeistari Valur varð í dag Íslandsmeistari í handknattleik kvenna eftir frábæran sigur á Fram, 24-21, í fimmta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn en leikurinn fór fram í Vodafonehöllinni. Handbolti 12.5.2012 00:01
Barcelona kvaddi deildina með jafntefli Það var ekki mikil reisn yfir Barcelona-liðinu í kvöld er það lék sinn lokaleik í deildinni. Barcelona gerði þá 2-2 jafntefli við Real Betis. Fótbolti 12.5.2012 00:01
LeBron James valinn besti leikmaður NBA-deildarinnar í þriðja sinn LeBron James, leikmaður Miami Heat, hefur verið valinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta í þriðja sinn á ferlinum samkvæmt heimildum ESPN. James fær verðlaunin væntanlega afhent á morgun. Körfubolti 11.5.2012 23:22
Andersen grunaður um vafasamt athæfi Chris "Birdman" Andersen leikur ekkert með Denver Nuggets þessa dagana eftir að lögreglan leitaði á heimili hans. Deild lögreglunnar sem sérhæfir sig í glæpum gegn börnum sem eiga sér stað á internetinu stóð fyrir leitinni. Körfubolti 11.5.2012 23:00
60% af stórlaxinum var sleppt síðasta sumar Hér á landi er um það bil 40 prósent af laxi sleppt aftur út í á. Í Rússlandi er þetta hlutfall 80 til 85 prósent. Norðmenn sleppa helst ekki laxi. Veiði 11.5.2012 22:27
Button og Alonso fljótastir á æfingum Þeir Fernando Alonso á Ferrari og Jenson Button á McLaren voru fljótastir á æfingum dagsins. Keppt er í Barcelona á Spáni um helgina. Formúla 1 11.5.2012 22:15
Grétar byrjar vel með Reyni - skoraði tvö í sigri á HK Grétar Ólafur Hjartarson, fyrrum framherji Grindavíkur og Keflavíkur í Pepsi-deildinni, byrjar vel með liði Reynis úr Sandgerði en 2. deild karla í fótbolta fór af stað í kvöld. Grétar skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri Reynis á HK á N1-vellinum í Sandgerði. Íslenski boltinn 11.5.2012 21:59
Tandri og Bjarki búnir að skrifa undir nýjan samning við HK Tandri Már Konráðsson og Bjarki Már Elísson, lykilmenn í Íslandsmeistaraliði HK, skrifuðu í dag undir nýjan samning við liðið sem eru góðar fréttir fyrir HK-inga sem urðu á dögunum Íslandsmeistarar í fyrsta sinn í sögu félagsins. Handbolti 11.5.2012 21:34