Ólafía komst inn á þriðja stórmótið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. september 2017 08:00 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Vísir/Getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður meðal keppenda á Evian Championship-mótinu, síðasta stórmóti ársins, en það staðfesti hún í samtali við Vísi. Þetta verður þriðja stórmót Ólafíu á árinu sem er hennar fyrsta á LPGA-mótaröðinni bandarísku. Hún varð fyrsti Íslendingurinn til að keppa á risamóti er hún fékk þátttökurétt á PGA-meistaramóti kvenna í lok júní og keppti svo á Opna breska í byrjun ágúst. Valdís Þóra Jónsdóttir keppti svo á Opna bandaríska meistaramótinu í júlí og hafa því Íslendingar átt fulltrúa á fjórum af fimm stórmótum ársins. „Ég er mjög spennt og stolt af því að komast á þriðja stórmótið mitt á árinu. Það er ótrúlega flottur árangur að Íslendingar komust á fjögur af fimm stórmótum. Svo var auðvitað Biggi að vinna sitt fyrsta mót á Áskorendamótaröðinni,“ sagði Ólafía. Hún segir að það hafi verið mikil óvissa um þátttöku hennar á Evian-mótinu síðustu vikurnar, en góður árangur á móti í Portland um helgina tryggði henni loks þátttökurétt. Ólafía hafnaði í 39. sæti á mótinu. Sjá einnig: Ólafía fékk 864 þúsund krónur í Portland „Ég er búin að vera að skoppa aðeins til og frá á Evian-listanum. Ég var númer 20 á biðlista, svo númer eitt og svo fimm. En um helgina tók ég mjög mikilvægt stökk inn á keppnislistann en það var mikið af stelpum nálægt hverri annarri á peningalistanum,“ segir Ólafía sem keppir fyrst á Indy Women in Tech Championship mótinu sem hefst á morgun. Evian-mótið fer svo fram í næstu viku. „Ég ætla að reyna mitt besta að gera Evian vikuna eins eðlilega og hægt er. Þegar ég komst á British varð aðeins of mikið fár í kringum það allt og það hafði ekki góð áhrif á spilamennskuna mína. Þannig að ég mun ekki taka nein aukaviðtöl, heldur einbeita mér að æfingum og undirbúningi. Thomas og Will kylfuberinn minn fara með mér og aðstoða mig.“ „Eftir Evian höldum við svo til Nýja Sjálands, sem er síðasta mótið fyrir Asíu-sveifluna eins og þau kalla það.“ Golf Tengdar fréttir 14 pör hjá Ólafíu í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék í dag lokahringinn á Cambia Portland Classic mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi 3. september 2017 21:00 Ólafía fékk 864 þúsund krónur í Portland Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék lokahringinn á Cambia Portland Classic-mótinu á pari. 4. september 2017 08:00 Ólafía fljót að rétta sig af og komst í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á Cambia Portland Classic-mótinu sem er hluti af LPGA-mótaröðinni. Mótið fer fram í Portland, Oregon. 1. september 2017 21:00 Flottur dagur hjá Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á fimm höggum undir pari fyrir lokahringinn á Cambia Portland Classic mótinu í golfi. 2. september 2017 20:00 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður meðal keppenda á Evian Championship-mótinu, síðasta stórmóti ársins, en það staðfesti hún í samtali við Vísi. Þetta verður þriðja stórmót Ólafíu á árinu sem er hennar fyrsta á LPGA-mótaröðinni bandarísku. Hún varð fyrsti Íslendingurinn til að keppa á risamóti er hún fékk þátttökurétt á PGA-meistaramóti kvenna í lok júní og keppti svo á Opna breska í byrjun ágúst. Valdís Þóra Jónsdóttir keppti svo á Opna bandaríska meistaramótinu í júlí og hafa því Íslendingar átt fulltrúa á fjórum af fimm stórmótum ársins. „Ég er mjög spennt og stolt af því að komast á þriðja stórmótið mitt á árinu. Það er ótrúlega flottur árangur að Íslendingar komust á fjögur af fimm stórmótum. Svo var auðvitað Biggi að vinna sitt fyrsta mót á Áskorendamótaröðinni,“ sagði Ólafía. Hún segir að það hafi verið mikil óvissa um þátttöku hennar á Evian-mótinu síðustu vikurnar, en góður árangur á móti í Portland um helgina tryggði henni loks þátttökurétt. Ólafía hafnaði í 39. sæti á mótinu. Sjá einnig: Ólafía fékk 864 þúsund krónur í Portland „Ég er búin að vera að skoppa aðeins til og frá á Evian-listanum. Ég var númer 20 á biðlista, svo númer eitt og svo fimm. En um helgina tók ég mjög mikilvægt stökk inn á keppnislistann en það var mikið af stelpum nálægt hverri annarri á peningalistanum,“ segir Ólafía sem keppir fyrst á Indy Women in Tech Championship mótinu sem hefst á morgun. Evian-mótið fer svo fram í næstu viku. „Ég ætla að reyna mitt besta að gera Evian vikuna eins eðlilega og hægt er. Þegar ég komst á British varð aðeins of mikið fár í kringum það allt og það hafði ekki góð áhrif á spilamennskuna mína. Þannig að ég mun ekki taka nein aukaviðtöl, heldur einbeita mér að æfingum og undirbúningi. Thomas og Will kylfuberinn minn fara með mér og aðstoða mig.“ „Eftir Evian höldum við svo til Nýja Sjálands, sem er síðasta mótið fyrir Asíu-sveifluna eins og þau kalla það.“
Golf Tengdar fréttir 14 pör hjá Ólafíu í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék í dag lokahringinn á Cambia Portland Classic mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi 3. september 2017 21:00 Ólafía fékk 864 þúsund krónur í Portland Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék lokahringinn á Cambia Portland Classic-mótinu á pari. 4. september 2017 08:00 Ólafía fljót að rétta sig af og komst í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á Cambia Portland Classic-mótinu sem er hluti af LPGA-mótaröðinni. Mótið fer fram í Portland, Oregon. 1. september 2017 21:00 Flottur dagur hjá Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á fimm höggum undir pari fyrir lokahringinn á Cambia Portland Classic mótinu í golfi. 2. september 2017 20:00 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Sjá meira
14 pör hjá Ólafíu í dag Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék í dag lokahringinn á Cambia Portland Classic mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi 3. september 2017 21:00
Ólafía fékk 864 þúsund krónur í Portland Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék lokahringinn á Cambia Portland Classic-mótinu á pari. 4. september 2017 08:00
Ólafía fljót að rétta sig af og komst í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir komst í gegnum niðurskurðinn á Cambia Portland Classic-mótinu sem er hluti af LPGA-mótaröðinni. Mótið fer fram í Portland, Oregon. 1. september 2017 21:00
Flottur dagur hjá Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á fimm höggum undir pari fyrir lokahringinn á Cambia Portland Classic mótinu í golfi. 2. september 2017 20:00