Fleiri fréttir

Stojkovic tekur slaginn með Serbum

Reynsluboltinn Rastko Stojkovic hefur ákveðið að fresta hnéaðgerð svo hann geti spilað með Serbum á EM í Króatíu. Serbar eru í riðli með Íslandi á mótinu.

Geir: Arnór er einstakur

Það var ekki margt gagnrýnt í landsliðsvali Geirs Sveinssonar fyrir EM en einhverjir settu spurningamerki við valið á Arnóri Atlasyni sem hefur lítið spilað í Danmörku í vetur.

Vegferðin á EM í Króatíu hófst á stórsigri í Höllinni

Ísland vann sautján marka sigur, 42-25, á Japan í Laugardalshöll í gær. Íslenska liðið var miklu sterkari aðilinn og spilaði vel í fyrri hálfleiknum. Leikurinn gefur þó litlar vísbendingar um hvar íslenska liðið er statt.

Maximillian farinn til Noregs

Sænska skyttan Maximillian Jonsson hefur yfirgefið herbúðir Gróttu á Seltjarnarnesi og er farinn til Noregs.

HSÍ vildi ekki framlengja samning Geirs

Handknattleikssamband Íslands vill ekki framlengja samning sinn við Geir Sveinsson, landsliðsþjálfara A-landsliðs karla, fyrr en eftir að þátttöku Íslands á Evrópumótinu í Króatíu er lokið.

Það koma allir flottir til leiks

Strákarnir okkar spila sinn síðasta leik á Íslandi fyrir EM í kvöld er Dagur Sigurðsson mætir með japanska landsliðið í heimsókn. Geir Sveinsson landsliðsþjálfari segir að ástandið á leikmönnum íslenska liðsins sé mjög gott.

„Viljum ekki fá neitt gefins“

Janus Daði Smárason segir Íslendinga vera með lið sem getur unnið alla á Evrópumótinu í handbolta sem hefst í Króatíu í janúar.

Birna Berg markahæst í bronsleiknum

Birna Berg Haraldsdóttir átti skínandi góðan leik þegar Aarhus United bar sigurorð af Midtjylland, 23-22, í leiknum um 3. sætið í dönsku bikarkeppninni í handbolta.

Staðist allar mínar væntingar og gott betur

Eftir að hafa misst af síðasta stórmóti er Aron Pálmarsson klár í slaginn fyrir EM í Króatíu. Hann er ánægður með að óvissa sumarsins sé að baki og finnur sig vel hjá draumafélaginu. Aron segist vera að nálgast sitt besta form á nýjan leik.

Íslensku strákarnir unnu Sparkassen Cup

Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann í kvöld Sparkassen Cup eftir eins marks sigur á Þýskalandi, 21-20, í úrslitaleik.

Leiðir Díönu og ÍBV skilja

Díana Kristín Sigmarsdóttir er hætt hjá ÍBV. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu.

Enn einn stórleikurinn hjá Arnóri

Arnór Þór Gunnarsson hefur farið á kostum í þýsku B-deildinni í handbolta til þessa og var þar engin breyting á í kvöld.

Guðjón Valur hjá Ljónunum til 2019

Guðjón Valur Sigurðsson framlengdi í kvöld samning sinn við þýska félagið Rhein-Neckar Löwen og er nú skuldbundinn félaginu til 2019.

Sjá næstu 50 fréttir