Handbolti

Enn einn stórleikurinn hjá Arnóri

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Arnór Þór Gunnarsson.
Arnór Þór Gunnarsson. Vísir/EPA

Arnór Þór Gunnarsson hefur farið á kostum í þýsku B-deildinni í handbolta til þessa og var þar engin breyting á í kvöld.

Arnór skoraði átta mörk úr níu skotum þegar lið hans Bergischer vann Coburg á útivelli.

Bergischer vann leikinn 29-22, en liðið er með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar.

Oddur Grétarsson og Sigtrygur Daði Rúnarsson skoruðu báðir eitt mark fyrir Balingen sem tapaði á heimavelli gegn Bietigheim.

Balinger er í sjöunda sæti deildarinnar með 23 stig.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.