Handbolti

Bjarki Már sendir jólakveðju frá Bundesligunni

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Bjarki Már Elísson
Bjarki Már Elísson vísir/getty

Bjarki Már Elísson óskar heimsbyggðinni gleðilegra jóla í skemmtilegu myndbandi frá þýsku Bundesligunni í handbolta.

Bundesligann setti myndband á Facebook síðu sína í dag þar sem einn eða fleiri leikmenn frá hverju landi sem á fulltrúa í deildinni sendir jólakveðju á sínu móðurmáli.

Í félögunum 18 eru leikmenn frá 25 þjóðum og senda þeir allir óskir um gleðileg jól.
Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.