Fleiri fréttir

Öruggur sigur hjá Stefáni Rafni

Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í Pick Szeged unnu öruggan sigur á liði Csurgoi í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Hætt'essu: Erfitt að hitta í autt markið

Það er alltaf stutt í glensið hjá Tómasi Þór Þórðarsyni og félögum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Þeir kvöddu fyrir jólafrí í gærkvöldi með vænum skammti af mistökum og hlægilegum atviknum í liðnum "Hætt'essu.“

Seinni bylgjan: Valskonur áberandi í úrvalsliðunum

Valskonur hafa farið á kostum í Olís deild kvenna í vetur og hefur það ekkert farið framhjá sérfræðingum Seinni bylgjunnar, en þeir gerðu upp tvær umferðir úr kvennadeildinni í gærkvöld.

Dagur: Úrslitakeppnin verður algjör negla

Dagur Sigurðsson hefur fylgst vel með gangi mála í Olís deildunum í vetur og er reglulegur gestur í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Dagur ræddi við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld.

„Ég er stoltur af silfrinu“

Þórir Hergeirsson náði ekki að verja heimsmeistaratitilinn með Noregi eftir tap fyrir Frakklandi í úrslitaleiknum á sunnudag. Hann segir erfitt að útskýra af hverju grundvallarþættir í leik liðsins brugðust þegar mest á reyndi.

Andrea á reynslu hjá Kristianstad

Andrea Jacobsen, leikmaður Fjölnis í Olís deild kvenna í handbolta, verður næstu daga á reynslu hjá sænska liðinu Kristianstad.

Geggjuð tilfinning en eins og þetta væri eitthvert aprílgabb

Hinn ungi markvörður FH, Ágúst Elí Björgvinsson, mun þreyta frumraun sína á stórmóti í janúar. Hann segir tilfinninguna hafa verið geggjaða að vera valinn í hópinn. Ágúst Elí er klár í stóra prófið í Króatíu. Hann hefur lagt a

Haukakonur gerðu út um leikinn í fyrri

Haukar unnu 27-20 sigur á Selfyssingum á útivelli í Olís-deild kvenna í kvöld en með sigrinum náðu þær að saxa á forskot Valskvenna á toppi deildarinnar í bili.

Kristján Örn: Þurfum að fara að fá þessi helvítis stig

Kristján Örn Kristjánsson var svekktur að fá ekki að minnsta kosti stig út úr leik Fjölnis gegn Val í kvöld en eftir að hafa verið tíu mörkum undir um tíma í seinni hálfleik náðu Grafarvogs-menn að minnka muninn í þrjú mörk.

Norska liðinu undir stjórn Þóris mistókst að verja gullið

Norska landsliðið í handbolta undir stjórn Þóris Hergeirssonar þurfti að sætta sig við silfur í úrslitaleik HM í handbolta sem lauk nú rétt í þessu en leiknum lauk með 23-21 sigri franska liðsins sem spilaði frábæra vörn í leiknum.

Fram vann í Eyjum

ÍBV og Fram mættust í Olís-deild kvenna í handbolta í dag en þar mættust liðin í 4. og 5. sæti deildarinnar

Arnór með þrjú mörk í sigri á Kolding

Arnór Atlason og Janus Daði Smárason voru báðir í eldlínunni þegar Álaborg tók á móti Ólafi Gústafssyni og félögum í Kolding í danska hanboltanum í dag.

Frakkar mörðu sigur á Svíum

Það verða Frakkland og Noregur sem mætast í úrslitaleik á HM kvenna í Þýskalandi. Frakkar skelltu Svíum, 24-22, í kvöld.

Noregur í úrslitaleikinn með stæl

Þórir Hergeirsson er kominn með norska kvennalandsliðið í úrslit á HM eftir magnaðan 32-23 sigur á Hollandi í undanúrslitaleik í dag.

Sjá næstu 50 fréttir