Fleiri fréttir

Fyrirliði Svisslendinga kominn í Arsenal-búninginn

Arsenal kynnti í dag nýjan leikmann en hinn 34 ára gamli Stephan Lichtsteiner hefur samið við enska úrvalsdeildarfélagið og verður fyrsti leikmaðurinn sem nýi knattspyrnustjórinn Unai Emery fær á Emirates.

Toure: Pep var andstyggilegur við mig

Fyrrum miðjumaður Man. City, Yaya Toure, segir að stjóri City, Pep Guardiola, komi ekki eins fram við afríska leikmenn og aðra í hans liði.

United að fá bakvörð

Diogo Dalot, bakvörður Porto, er á leið í læknisskoðun hjá Manchester United í vikunni. Þetta herma heimildir Sky Sports.

Umboðsmaður Fekir: Liverpool hefur áhuga

Umboðssmaður Nabil Fekir, leikmanns Lyon, hefur staðfest þær sögusagnir að Liverpool hafi áhuga á leikmanninum en hann segir þó að liðin séu ennþá langt frá samkomulagi.

Chelsea með augastað á Butland

Chelsea hefur augastað á markverði Stoke og enska landsliðsins, Jack Butland, ef marka má fréttir frá miðlinum Daily Mail.

Sterling bað liðsfélagana afsökunar

Raheem Sterling, leikmaður Englands og Manchester City, bað liðsfélaga sína í enska landsliðinu afsökunar eftir að hafa mætt of seint til æfinga.

Real hætt við Pochettino

Florentino Perez hefur ákveðið að hætta við að reyna að gera Mauricio Pochettino, stjóra Tottenham, að næsta stjóra Real Madrid en þetta segir Guillem Balague, sérfræðingur Sky um spænska boltann.

Watford og Everton rífast enn um Silva

Everton tilkynnti Marco Silva sem nýjan knattspyrnustjóra félagsins á fimmtudag. Deilur félagsins við fyrrum yfirmenn Silva hjá Watford eru þó enn óleystar.

Grobbelaar: Karius á að fá annan séns

Fyrrum markvörður Liverpool, Bruce Grobbelaar, segir Loris Karius eiga skilið að fá annan séns hjá félaginu eftir mistökin hræðilegu sem Þjóðverjinn gerði í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um síðustu helgi.

Tíu þúsund máltíðir fyrir hvert mark hjá Messi og Neymar á HM

Ef Argentínumaðurinn Lionel Messi skorar þrennu eða jafnvel fernu á móti Íslandi á HM í Rússlandi þá geta okkar strákar í það minnsta huggað sig við það að fátæk börn í Mið- og Suður-Ameríku og Karíbahafinu fá fyrir í staðinn lífsnauðsynlega aðstoð.

Slagsmálapabbinn sendur í fangelsi

Hann hneykslaði marga með því að blanda sér í slagsmál á fótboltaleik með barn undir hendinni og í dag varð það endanlega ljós að þessi allt annað en fyrirmyndarpabbi er á leiðinni í tukthúsið.

Rooney nálgast DC United

Wayne Rooney, framherji Everton, nálgast samkomulag við MLS-liðið DC United en hann gæti gengið í raðir félagsins á mánudag herma heimildir Sky Sports.

Frank Lampard orðinn stjóri Derby County

Chelsea-goðsögnin Frank Lampard er sestur í stjórastólinn hjá enska b-deildarliðinu Derby County en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning.

John Terry kveður Aston Villa

John Terry og Birkir Bjarnason verða ekki samherjar á næsta tímabili en Terry yfirgaf Aston Villa í dag. Samningur hans við félagið rennur út í sumar.

„Þetta var nú ekki erfið ákvörðun“

Stuðningsmenn Huddersfield Town fögnuðu vel þegar liðið hélt sér í ensku úrvalsdeildinni á dögunum og ekki mikið minna eftir fréttir dagsins. Knattspyrnustjórinn David Wagner hefur framlengt samning sinn um þrjú ár.

Reyna að bjarga HM-draumi Mohamed Salah á Spáni

Egyptinn Mohamed Salah er í kapphlaupi við tímann eftir að hafa meiðst illa á öxl í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um síðustu helgi. Læknar Liverpool gera allt til að hjálpa hoonum að ná HM.

Liverpool búið að ná í Fabinho

Liverpool hefur gengið frá kaupum á brasilíska miðjumanninum Fabinho en hann mun ganga til liðs við liðið þegar félagaskiptaglugginn opnar 1. júlí.

Sjá næstu 50 fréttir