Fleiri fréttir

Hárþurrkan kom oftast á Anfield

Það var þekkt í stjóratíð Sir Alex Ferguson á Old Trafford að hann léti leikmenn oft á tíðum heyra það í svokölluðum hárþurrku-ræðum.

Moyes: Enginn hefði gert betur en ég

David Moyes, fyrrum stjóri Manchester United, segir að enginn annar stjóri hefði gert betur en hann með Manchester United í þeim kringumstæðum sem félagið var í þegar hann tók við.

Rooney hefur samfélagsþjónustuna

Wayne Rooney, hefur hafið samfélagsþjónustu sína en það náðust myndir af kauða í dag í samfélagsþjónustu gallanum sínum.

Origi: Þetta er bara eitt tímabil

Divock Origi, leikmaður Wolfsburg, segist vera ánægður hjá félaginu en hann sé samt sem áður ákveðinn í því að snúa til baka til Liverpool eftir lánsdvölina.

Bailly: Enginn öruggur með sæti

Eric Bailly, leikmaður Manchester United, segir að það sé enginn öruggur með sæti sitt í byrjunarliði liðsins undir José Mourinho en Bailly var á bekknum í fyrsta sinn í deildinni í síðasta leik liðsins gegn Crystal Palace.

Eiður kíkti í heimsókn til Mourinhos | Myndir

Eiður Smári Guðjohnsen birti skemmtilegar myndir af sér með José Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United, á Instagram í dag. Þeir félagar hittust á Carrington, æfingasvæði United.

Eru leikmenn Everton bara að bíða eftir að Koeman verði rekinn?

Útlitið er ekki bjart hjá Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Everton, eftir tap á heimavelli á móti Burnley í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Veðbankar og aðrir eru farnir að telja niður þar til Hollendingurinn verði rekinn og fréttirnar úr klefanum ýta aðeins undir slíkar vangaveltur.

Draumabyrjun Morata endaði snögglega

Alvaro Morata, framherji Chelsea-liðsins, gæti verið frá næsta mánuðinn eftir að hafa tognað aftan í læri í leiknum á móti Manchester City um helgina.

Gefur Liverpool bara C+ fyrir tímabilið til þessa

Liverpool fær ekki háa einkunn frá knattspyrnuspekingnum Stuart Pearce en Sky Sports fékk þessa gömlu ensku landsliðsstjörnu til að meta frammistöðu ensku úrvalsdeildarliðanna í fyrstu sjö umferðum tímabilsins.

Turnarnir tveir á toppnum

Bæði Manchester-liðin unnu sína leiki í ensku úrvalsdeildinni um helgina en City fór í gegnum stærra próf. Harry Kane einfaldlega getur ekki hætt að skora og er sjóðandi heitur í framlínu Tottenham Hotspur.

Liverpool náði ekki að stela sigrinum

Rafael Benitez fékk fyrrum lærisveina sína í Liverpool í heimsókn til Newcastle í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Sjá næstu 50 fréttir