Fleiri fréttir

Gerði meisturunum lífið leitt

Burnley kom öllum á óvart með því að vinna Englandsmeistara Chelsea, 2-3, á Stamford Bridge í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn.

Fullkomin endurkoma týnda sonarins

Wayne Rooney skoraði sigurmark Everton í fyrsta leik sínum fyrir félagið í 13 ár. Rooney sneri aftur til Everton í sumar og tekur þátt í hollenskri byltingu Ronalds Koeman.

Aron Einar lék allan leikinn í öruggum sigri

Aron Einar var á sínum stað í byrjunarliði Cardiff í 3-0 sigri á Aston Villa í ensku Championship-deildinni en hann var eini íslenski leikmaðurinn sem kom við sögu í leikjum dagsins.

Wenger: Ég elska Giroud

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var kátur eftir 4-3 sigur á Leicester City í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Sky: Coutinho óskar eftir sölu

Þrátt fyrir yfirlýsingu um að Philippe Coutinho fari ekki er nú fullyrt að hann hafi óskað eftir sölu frá Liverpool.

Ísland og 25 ára saga ensku úrvalsdeildarinnar

Enska úrvalsdeildin fagnar 25 ára afmæli sínu um þessar mundir og það er því ekki úr vegi að skoða þátttöku íslenskra knattspyrnumanna í deildinni á þessum aldarfjórðungi.

Manchester er miðpunkturinn á ný í baráttunni um titilinn

Enska úrvalsdeildin hefst í kvöld og það með sögulegum föstudagsleik þegar Arsenal tekur á móti Leicester City. Chelsea vann titilinn á síðasta tímabili en flestir spekingar eru á því að baráttan í ár verði á milli City og United.

Sjá næstu 50 fréttir