Fleiri fréttir

Guardiola: Conte er kannski sá besti

Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, fékk hrós frá kollega sínum hjá Manchester City, Pep Guardiola, fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Davies framlengdi við Everton

Táningurinn magnaði hjá Everton, Tom Davies, skrifaði í dag undir nýjan og langan samning við félagið.

Vinalaus Wenger valtur eftir gagnslaust jafntefli

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er óðum að verða vinalaus meðal stuðningsmanna félagsins. Arsenal gerði í gær jafntefli við City sem gagnast liðinu afar takmarkað í baráttunni um Meistaradeildarsætið. Stjórnarmenn Arsenal þurfa hreinlega að fara spyrja sig hvort að einhver annar geti ekki gert betur en Wenger.

Íslendingur búinn að skrifa þrjá bækur um fótboltalið Liverpool

Árið 2002 komst Arngrímur Baldursson inn fyrir þröskuldinn hjá hinu sigursæla félagi Liverpool og það er alls ekki sjálfgefið fyrir Íslending. Hann hefur nú gefið út þrjár bækur um félagið. Guðjón Guðmundsson hitti Arngrím og kannaði málið betur.

Wenger: Elska þetta félag

Eftir jafnteflið við Manchester City í dag lýsti Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, yfir ást sinni á félaginu og sagði að það kæmi fljótlega í ljós hvort hann verði áfram við stjórnvölinn hjá því eða ekki.

Jafnt í stórleiknum á Emirates

Arsenal og Manchester City skildu jöfn, 2-2, þegar liðin mættust á Emirates í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Áttunda jafntefli United á heimavelli

Manchester United tapaði mikilvægum stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti þegar liðið gerði markalaust jafntefli við West Brom á Old Trafford í dag.

Sjá næstu 50 fréttir