Fleiri fréttir

Varnarmaður með þrennu í stórsigri Aberdeen

Aberdeen frestaði því að Celtic tryggði sér skoska meistaratitilinn í fótbolta með því að vinna 7-0 stórsigur á Dundee. Celtic hefði orðið meistari hefði Aberdeen tapar leiknum.

Lukaku og Howe bestir í mars

Romelu Lukaku, framherji Everton, var valinn leikmaður mars-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Eddie Howe, knattspyrnustjóri Bournemouth, var útnefndur stjóri mánaðarins.

Sigrún Sjöfn: Fyrsta skrefið í rétta átt

Sigrún Sjöfn Ámundadóttir leikmaður Skallagríms var hæstánægð með sigur liðsins gegn Keflavík í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna í kvöld. Hún biðlaði til stuðningsmanna í Borgarnesi að fylla Fjárhúsið á sunnudag.

Thierry Henry útlokar ekki að hann taki við af Wenger

Margir hafa séð Thierry Henry fyrir sér í knattspyrnustjórastól Arsenal í framtíðinni og orðrómurinn hefur vaxið í takt við óánægju stuðningsmanna með störf knattspyrnustjórans Arsene Wenger.

Jóhann: Ég er virkilega ánægður

Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var ánægður með að sætið í undanúrslitum Dominos-deildarinnar væri tryggt og sagði spilamennskuna í einvíginu gegn Þór hafa verið góða heilt yfir.

Griezmann segist vera ánægður í herbúðum Atletico

Antoine Griezmann, framherji Atletico Madrid og franska landsliðsins, segist vera ánægður með lífið í höfuðborg Spánar en hann hefur verið ítrekað orðaður við Manchester United undanfarnar vikur.

Coleman fótbrotinn og verður frá í langan tíma

Það var staðfest eftir leik Írlands og Wales að bakvörður írska landsliðsins og Everton, Seamus Coleman, sé fótbrotinn og muni gangast undir aðgerð eftir andstyggilega tæklingu Neil Taylor í leik liðanna í gær.

Dele Alli dæmdur í þriggja leikja bann

Enski landsliðsmaðurinn Dele Alli hjá Tottenham fékk þriggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk á móti Gent 23. febrúar síðastliðinn.

Sjá næstu 50 fréttir