Enski boltinn

Sjáðu verstu vítaspyrnu tímabilsins, mörkin úr grannaslagnum og allt það helsta úr leikjunum í gær

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Philippe Coutinho stekkur hæð sína í loft upp eftir að hafa komið Liverpool í 2-1 gegn Everton.
Philippe Coutinho stekkur hæð sína í loft upp eftir að hafa komið Liverpool í 2-1 gegn Everton. vísir/getty
Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Þar bar hæst sigur Liverpool á Everton í grannaslag og mjög svo óvæntur sigur Crystal Palace á toppliði Chelsea.

Manchester United gerði áttunda jafnteflið á heimavelli þegar West Brom kom í heimsókn og sigurganga Leicester City undir stjórn Craigs Shakespeare heldur áfram.

Þá gerðu suðurstrandarliðin Southampton og Bournemouth markalaust jafntefli. Í þeim leik tók Harry Arter eina allra verstu vítaspyrnu sem sést hefur.

Vítaklúðrið, mörkin og allt það helsta úr leikjunum sjö má sjá með því að smella á hlekkina hér að neðan.

Liverpool 3-1 Everton

Chelsea 1-2 Crystal Palace

Leicester 2-0 Stoke

Man Utd 0-0 West Brom

Burnley 0-2 Tottenham

Hull 2-1 West Ham

Watford 1-0 Sunderland

Southampton 0-0 Bournemouth

Uppgjör laugardagsins




Fleiri fréttir

Sjá meira


×