Fleiri fréttir

Upphitun: Meistaraefnin mæta meisturunum | Myndband

Tveir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. Brighton tekur á móti Arsenal sem hefur gengið afar illa á útivelli það sem af er ári. Í stórleik umferðarinnar mætast síðan Manchester City og Chelsea.

Bristol fór illa með Sheffield Wednesday

Hörður Björgvin Magnússon spilaði allan leikinn í vörn Bristol City sem vann öruggan 4-0 sigur á Sheffield Wednesday í dag. Fyrir leikinn í dag hafði Bristol ekki unnið síðustu fimm leiki sína í deildinni.

Jói Berg lagði upp og hafði betur gegn Gylfa

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley höfðu betur í Íslendingaslagnum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Ellefu leikja hrinu án sigurs því lokið hjá Burnley.

Gascoigne heimsótti Everton og hitti Rooney

Paul Gascoigne, fyrrum leikmaður Everton og enska landsliðsins meðal annars, var mættur á æfingarsvæðið hjá Everton í gær. Everton spilar gegn Burnley í dag.

Aron bjargaði stigi fyrir Bremen

Aron Jóhannsson bjargaði stigi fyrir Werder Bremen gegn Borussia Mönchengladbach á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Aron kom inná í stöðunni 2-0, en lokatölur urðu 2-2.

Jafntefli hjá Barcelona

Barcelona missti mikilvæg stig í toppbaráttunni í spænsku La Liga deildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið gerði jafntefli við Las Palmas á útivelli.

Arsenal á engin svör gegn City

Eftir að hafa steinlegið gegn City í úrslitum deildarbikarsins um helgina fengu Arsenalmenn aftur rasskell á Emirates vellinum í kvöld.

Víkingar senda frá sér yfirlýsingu

Knattspyrnudeild Víkings sendi í kvöld frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Ólafs Jóhannessonar í hlaðvarpsþættinum Návígi á Fótbolta.net í dag.

Sjá næstu 50 fréttir