Fleiri fréttir

Lukaku sló met

Romelu Lukaku er orðinn markahæsti leikmaður í sögu belgíska landsliðsins, aðeins 24 ára gamall.

Unsworth í útilegu á Goodison

David Unsworth, bráðabirgðastjóri Everton, svaf eina nótt undir berum himni í áhorfendastúkunni á Goodison Park í söfnunarátaki á vegum félagsins.

Ísland verður í þriðja styrkleikaflokki

Sigur Dana á Írum í kvöld varð þess valdandi að Ísland á ekki lengur möguleika á því að vera í öðrum styrkleikaflokki er dregið verður í riðla fyrir HM í Rússlandi.

Sjáðu þrennu Eriksen

Christian Eriksen varð að alvöru þjóðhetju í Danmörku í kvöld er hann skoraði þrennu og sá til þess að Danir verða með á HM í Rússlandi næsta sumar.

Eriksen dró Dani til Rússlands

Christian Eriksen gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu er Danmörk tryggði sér sæti á HM í Rússlandi næsta sumar. Danir skelltu þá Írum 1-5 á útivelli í kvöld en fyrri leik liðanna á Parken lyktaði með markalausu jafntefli.

Leið yfir Aguero í hálfleik

Það var rokið með argentínska framherjann Sergio Aguero á sjúkrahús í hálfleik í leik Argentínu og Nígeríu í kvöld.

Pyry fékk íslenska landsliðstreyju

Finnski landsliðsmaðurinn Pyry Soiri er orðinn nokkurs konar þjóðhetja á meðal íslenskra fótboltaáhugamanna, eftir jöfnunarmark hans gegn Króatíu í síðasta mánuði.

Shaw bakkaði á Jones

Það gengur ekkert upp hjá Luke Shaw, leikmanni Manchester United, þessa dagana.

Sakaði Ástrali um njósnir

Ástralía og Hondúras eigast við í umspili um laust sæti á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumar. Það er því mikið undir og hefur þjálfari Hondúras hagað sér eftir því, en hann sakaði Ástrali um njósnir.

HM bikarinn kemur til Íslands

Bikarinn sem veittur verður sigurvegurum Heimsmeistaramótsins í Rússlandi verður á faraldsfæti um heiminn fyrir mótið, eins og oft áður, og í þetta skiptið mun hann hafa viðkomu á Íslandi.

Erum að hugsa tvö til þrjú ár fram í tímann

Það fá margir leikmenn að spila er Ísland spilar vináttulandsleik gegn Katar í dag. Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson íhugar að nota tvær leikaðferðir í leiknum. Eina í fyrri hálfleik og aðra í þeim síðari.

Svíar tryggðu sér farseðilinn til Rússlands

Í fyrsta skipti síðan 1958 verður ítalska landsliðið ekki með á HM í knattspyrnu. Ítalía og Svíþjóð gerðu markalaust jafntefli á San Siro í kvöld og Svíar vinna því einvígið, 1-0, og fara til Rússlands.

Sjá næstu 50 fréttir