Fótbolti

Sjáðu mörkin úr leik Katar og Íslands

Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Katar og Ísland skildu jöfn, 1-1, í vináttulandsleik í Katar í kvöld.

Viðar Örn Kjartansson skoraði mark Íslands í fyrri hálfleik en Muntari jafnaði fyrir Katara í uppbótartíma.

Íslenska liðið hafði ekki gefið færi á sér allan hálfleikinn þar til menn misstu einbeitinguna undir lokin.

Mörkin má sjá hér að ofan.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.